Morgunblaðið - 02.10.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.10.1970, Blaðsíða 6
6 MORGIHSTBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1970 BY GGING AVERKAMENN óskast í teogri eða skenwrnri tíma. Upplýsiingar að Græmu- tvKð 20, 1. hæð. Uppl. í síma 30703 kl. 12'—13 og á kvöW- in. ATVINNA ÓSKAST 23 ára snúlika óskar eftir af- greiðiskjistairfi (er vön). Ömn- ur vmma kasmi tiil gneina. Tilb. merkt „Strax 8365" sendist tkaðiri'u fyrir 7. ektóber. PlANÓ ÓSKAST TIL KAUPS má þanfnast viðgerðar. Upp- fýsingar í símum 21971 og 82371. ATVINNUREKENDUR Dugteg og áreiðanleg stúlka óskar eftrr aitvrnnu, er vön afgreiðslu, margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 33233. FASTEIGNASALA ós'kar að ráða sölust'jóra sem yrði meðeigandi í rekstrL TiHboð send'ist Mtyl. merkt: „4591" fyrir næstkomandi m ánudag skv öld. SELSKINN Vegna mikits framiboð® und- amfarið erum við haett í bil'i að taka á móti selskiinnL LEDA, pósthóff 1095. HJÓN SEM ERU AÐ BYGGJA óska efti'r 3ja—4ra her'b'ergja íbúð í Hafnarfirði. Upplýsing- ar í síma 52298. SPANARFERÐ fyrir tvo 9. október til sölu. Happdrættrsvinn'ingar á taeki- færisverði UppL Reykjavik, sírni 20559. Uppl. Akranesi, sími 1341. PlAMÓKENNSLA byrjer 1. október. Ingrid Markan, Laugateig 28, sími 38078 HALLÓ Ég er þriggja ménaða ga'maitl. ViM ekiku e mhver góð kona taika nrng heim trl sín og passa mig fná 9—5. Uppi í síma 13942. 18 ARA STÚLKA með gagnfræðaipróf óskar eftir atvinmu, mergt kemur til greina. Upplýsirvgar í skna 81981. KONA ÓSKAST til að gæta tveggja ára telpu um helgar, helzt nólægt Kteppsiholtinu. Uppl. í síma 35151 eftir kl. 6 á dagínn. CHEVROLET >57 til söhi. Upplýsingar í síma 92-1323. KEFLAVÍK Nýkomið: Skólanilpur, peysur og buxur. Elsa, Keflavík. KLINIK-STÚLKA ÓSKAST strax í tannilaekningastofu. Tun'gumáiak'unnátta æskileg. Tifboð mer'kt „1. október — 4246" sendist aifgr. Mtvl. fyrir 4. október. Gög og Gokke skemmta í Nýja bíói Gleðidagar með Gög og Gokke. Nýja bíó hefur sýnt að undanförnu við mikinn fögnuð áhorf- enda fjölbreytta skopmyndasyrpu með grínkörlunum frægu Gög og Gokke. Þetta er bráðsmellin skemmtimynd fyrir fólk á öllum aldri. Sýningum fer nú að fækka. SÁ NÆST BEZTI Einu sinni fór bóndi nokkur til héraðslæknisins að sækja meðul handa kerlingunni sinni, sem lá fárveik heima. Læknirinn fékk bónda stóra flösku fulla af einhverjum vökva, en á bréfmiða, sem limdur var á flöskuna, var letrað skýrum stöfum: „Hristist og skakist áður en notað er og takist inn í köldu vatni". Þegar bónd- inn kom heim, tók hann kerlingu sína, setti hana „flötum beinum“ niður í bala með köldu vatni og hristi svo kerlinguna góða stund, en því næst gaf hann henni inn fullan spón af meðalinu. Þegar þessu öllu var lokið, var keilla farin að hallast og steindauð og stirnuð, þegar hún var flutt aftur í bólið sitt. ÚR ÍSLENZKUM ÞJÓÐSÖGUM Draumur séra Amórs Sögn Sigríðar Arnesen. Séra Arnór Jónsson á Hesti var móðurbróðir Sigríðar Arne- sen. Hann hafði draumkonu, sem fræddi hann um ýmislegt, er hann vildi vita. Einu sinni dreymdi hann, að draumkonan kæmi til sín ferð- búin. Hann spurði hana, hvert hún ætlaði. „Ég ætla austur," sagði hún, „að sækja hann séra Auðun bróður þinn.“ „En hve- Spakmæli dagsins Meðan vér erum sjálfir þeir sömu, munu breytingar á stjórn arfarinu ekki breyta því neitt að ráði, sem oss skiptir nokkru. — Plato. nær ætlar þú að sækja mig?“ spurði hann. „Það verður nokk- uð þangað til," sagði hún. Um sömu mundir drukknaði séra Auðunn í Rangá á Rangárvöll- um, og Skuggi, hesturinn hans, með honum. En séra Arnór vandi draumkonuna af sér eftir þetta, með því að segja frá því, er hún sagði honum. (Þjóðsögur Thorfhildar Hólm.) GAMALT OG GOTT Ekki er langur hali minn hvar sem eg kem inn; hundurinn, kötturinn og hann Jón bakskinn. Sá lánar Drottni, er líknar fátækum, og hann mun launa ltonum góðverk hans. (Orðskv. 19.17) I dag er föstudagur 2. október og er það 275. dagur ársins 1970. Eftir lifa 90 dagar. Leódegariusmessa. Árdcgisháflæði kl. 7.09. (Cr Islands almanakinu). AA- saftntökin. Viðtalstími er í Tjarnarjötu 3c a.úa virka daga frá kl. 6—7 e.h. Simi -Ö373. Alntemnar npplýsingar nm læknlsþjónustn i borginnf eru gcfnar símsvara Læknafélags Reykjavtkur, sima 18888. Iækningastofur eru lokaðar á laugardöguam yfir sumarmánuðina. Tekið verður á móti beiðnum um lyfseðla og þess háttar að Gr>rðastræti 13. íflmi I6I95 frá kl. 9-11 á laugardagsmorgnum „Mænusóttarbólusetning, fyr- ir fullorðna, fer fram í Heilsu- vemdarstöð Reykjavíkur, á mánudögum frá kl. 17—18. Inn- gangur frá Barónsstíg, yfir brúna." Tannlæknavaktin er í Heilsuverndarstöðinni, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 5—6. Næturlæknir í Keflavtk 30.9. Kjartan Ólafsson. 1.10 Arnbjörn Ólafsson. 2., 3. og 4.10. Guðjón Klemenzs. 5.10. Kjartan Ólafsson. Ráðgjafaþjónusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, simi 12139. Þjón- ustan er ókeypis og öllum heim- U. Læknisþjónusta á stofu á laugar- dögum sumarið 1970. Sumarmámuðina (júní-júlí-águst- sept.) eru læknastofur í Reykja- vík lokaðar á laugardögum, nema læknastofan í Garðastræti 14, sem er cpiin alla laugardaga í sumar kl„ 9—11 fyrir bádegi, sími 16195. Vitjanabe’ðmr hjá læknavaktinni sírni 21230, fyrir kvöld- nætur- og helgidagabeiðnir. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudága frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. sæg af alls kyns pestum, en bólusetja þyrfti þá þúsundir af gestum. En einn ég þekki kaldan „kall,“ sem hvergi er við að andast: — Já, — Mammon kóng — er erfitt all að eiga við, — og standast! Og kannski finnst þér kvöl að því ef keðjubréf ég syng um? — En mér finnst engin mengttn í mínum hugrenningum!! Því borgin virðist fleytifull, (sem fæsta mátti gruna) — af faraldri, — sem gefur gull gegnum póstlúguna!! Guðm. Valur Sigurðsson. VÍSUKORN Víða er lundin veil og grá, vitið þegar litið er. Hann hljóp í vonzku, er horfði hann‘ á haglega dregna mynd af sér. Kr. Stefánsson. FRETTIR Kvenfélag Langarnessóknar heldur fund mánudaginn 5. okt. kl. 8.30 í fundarsal kirkjunnar. Rætt verður um vetrarstarfið og fleira. Síðasti skemmtikraftur í Sigtúni „Halló, er þetta Sigmar í Sigtúni?" ,,.Iá, það er hann.“ „Okkur er sagt, að þú sért að bjóða ttpp á nýjan skemmtikraft í kvöld í Sig- túni. Hvar í röðinni er sá?“ „I>að veit ég ekkert um, en hitt vett ég, að þetta verður senniiega siðasti skemmtikraft nrinn í Sigtúni um sinn.“ ,,.Ia, mér þykir þú segja mér fréttir. Eru til nánari skýringar?" „Já, það eru miklar líkur til þess, að ég hætti þessari starf semi í Sigtúni á næstunni og flytji til Kaupmannahafnar. Ég hef von urn skemmtistað þar og mun reka hann líkt og Slgtún." „Ja, mér þykir þú segja mér tiðindi, er. hvað getur þú sagt mér nánar um þennan siðasta shemmtikraft í Sigtúni?" „Jú, þetta er gítarleikari ddur i East Ham í Lond- on, og sagður mjög fær á sínu sviði. Hann eignaðist fyrsta gítarinn sinn 12 ára gamall. 'ann leikur alls konar mús- ík, svo að eitthvað ætti að vera fyrir alla, og hefur sung ið inn á margar víðfrægar plötur. Hann var mikill sólóisti á „rock og roll“ tímanum og hann hefur aðstoðað og leik ið undir hjá mörgum frægum hljómlistarmönnum og má til Sigmar Pétursson. nefna, Frank Sinatra, Tommy Steele, Gigli, Frankie Vaug- han, Cliff Richard, Rosemary Cloony, Paul Robesson og Adam Faith. Ég ætla að Bert Weedon, en það er nafn hans, slái í gegn í Sigtúni. „Af hverju hættirðu í Sig- túni, Sigmar?" „Frómt frá sagt, er öldungis eniginn grundvöllur til rekst- ursins. Meðan mitt fyrirtæki þarf að borga 100.000 krón- um meira í vinnulaun á mán uði, en var fyrir tæpum tveim ur árum, án þess að þjónust- an fái nokkuð að hækka á sama ttaia, er þetta öldung- is ómögulegt." „Er það betra í Kaupmanna höfn?“ „Það er mjög frjálst þar. Þar er hugsað um veitinga- manninn eins og aðra.“ „Jæja, Sigmar, þakka þér fyrir spjalldð, og gangi þér vel, hvar sem þin liggur leið.“ „Sömuleiðis, og þakka ykk ur á Morgunblaðinu fyrir sam starfið á umliðnum árum.“ — Fr. S. Bert Weedon. Tveggja \ mínútna símtal

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.