Morgunblaðið - 02.10.1970, Blaðsíða 24
24
MOKGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1970
Nómsheið i vélritun
Ný námskeið hefjast 6. október bæði fyrir byrjendur og þá
sem læra vilja bréfauppsetningar.
Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar.
Upplýsingar og innritun í sima 21719 og 41311.
Þórunn Felixdóttir
Vélritun Fjölritun s.f.
Grandagarði 7. — Sími 21719.
Föstudagur 2. okt. leika frá kl. 9—1 Trúbrot
Laugardagur 3. okt. leika frá kl. 9—2 Gaddavír 475
Sunnudagur 4. okt. leika frá kl. 9—1 Tatarar
Miðvikudagur 7. okt. leika frá kl. 9—1 Ævintýri
Fimmtudagur 8. okt. leika frá kl. 9—1 Roof Tops
Föstudagur 9. okt. leika frá kl. 9—1 Náttúra
Laugardagur 10. okt. leika frá kl. 9—2 Pops
Sunnudagur 11. okt. leika frá kl. 9—1 Caddavír '75
Miðvikudagur 14. okt. leika frá kl. 9—1 Náttúra
Föstudagur 16. okt. leika frá kl. 9—1 Ævintýri
Laugardagur 17. okt. leika frá kl. 9—2 Tatarar
Sunnudagur 18. okt. leika frá kl. 9—1 Fí-fí Fó-fó
Míðvikudagur 21. okt. leika frá kl. 9—1 Náttúra
Fimmtudagur 22. okt. leika frá kl. 9—1 Caddavír 47S
Laugardagur 24. okt. frá kl. 9—2 Diskótek
Sunnudagur 25. okt. leika frá kl. 9—1 Pops
Míðvikudagur 28. okt. leika frá kl. 9—1 Náttúra
Föstudagur 30. okt. leika frá kl. 9—1 Ævintýri
Laugardagur 31. okt leika frá kl. 9—2 Fí-fí ■:■ Fó-fó
nér<íi
é
SÚLNASALUR
LOKAÐ í KVÖLD
vegna einkasamkvæmis.
<r MÍMISBAR
IHldT<ilL5A<M
OPINN í KVÖLD.
Gunnar Axelsson við píanóið.
- Glöggt-------------
Framhald af bls. 13
áttu. Hvort tveggja er í góðu
lagi, að dómi bins erlenda
ráðgjafarfirma. Hnífurinn
stendur hins vegar í kúnni
þegar komið er að markaðs-
málunum. íslenzku verk-
smiðjurnar gætu framleitt
fjórfalt meira magn, en þær
gera í dag, ef markaðurinn
(og hráefnið) væri fyrir
hendi. Hér skortir algjörlega
markaðsmenntaða menn og
vilja framleiðenda til þess að
beina sjónum sínum að mark
aðsmálum, — nema örfárra.
íslenzkir framleiðendur hafa
þess vegna fengið helmingi
lægra verð fyrir sína síld en
keppinautarnir í Svíþjóð og
Danmörku, sem nota þó marg
ir íslenzkt hráefni! Við erum
sem sé ennþá á nýlendustig-
inu, þrátt fyrir öll stóru orð-
in.
Nú er mikilvægast að allir
aðiljar skilji sinn vitjunar-
tíma, taki höndum saman og
byggi upp, með hjálp yfir-
valda ef nauðsyn krefur
sterka og stórfellda markaðs-
keðju fyrir niðursuðuvörur,
bæði austan hafs og vestan.
Nákvæm áætlun kanadíska
firmans liggur þegar fyrir.
Það þarf aðeins að fram-
kvæma hana. Og til þess er
laust lánsfé í Alþjóðabankan-
um, ef aðilar geta komið sér
saman um skynsamlega lausn
mála.
Vonandi verður sú niður-
staðan.
DANSSKÓLI
SISASTI
innritunardogur
ASTVALDSSONAR
Innritun og upplýsingar daglega
i eftirtöldum símum.
REYKJAVlK.
2- 03-45 og 2-52-24 kl. 10—12 f.h.
og 1—7 e.h.
KÓPOVOGUR.
3- 81-26 ki. 10—12 f.h. og 1—7 e.h.
HAFNARFJÖRÐUR.
3-81-26 ki. 10—12 f.h og 1—7 e.h.
KEFLAViK.
2062 kl. 5—7 e.h.
AFHENDING SKÍRTEINA FER FRAM:
REYKJAVÍK.
Að Brautarholti 4 laugardaginn
sunnu-
A 3. október frá kl. 1—7 og suni
ú öaginn 4. október frá kl. 1—7.
^ KÓPAVOGUR.
í Félagsheimilinu (efri sal) sunnu-
- ' daginn 4. október frá kl. 1—7.
______ KEFLAVlK.
^ Ungmennafélagshúsinu mánudag-
inn 5. október frá kl. 3—7.
Afhending skírteina í Árbæjarhverfi
og í Hafnarfirði verður auglýst síðar.
Ceymið auglýsinguna
DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS
J