Morgunblaðið - 02.10.1970, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.10.1970, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBBR 1970 11 Frá atkvæðagreiðslu í prófkjörinu í Reykjavík sl. mánudag í Sigtúni. I NÝÚTKOMNU tölublaði af „Verkawianninum", sem gefinn er út á Akureyri birtist for- ystugreim um prófkjör og segir þar m.ia.: „Þessi aðfeirð við val frambjóðenda er til þess að gera ný hér á íslandi, en vafa- laust á hún það fyrir sér að verða fastur liður í kosninga- undirbúningi í framtíðinmi. Þá mun framkvæmd prófkosning anna efalaust breytast og falla í fastari skorður. Verði svo höfum við stigið skref fram á við, frá algeru flokksræði, takmörkuðu við örfáa menn á einum stað á landinu, til bess að gefa mörgum kjósendum víðsvegar um landið tækifæri til íhlutunar um endanlega á- kvörðun framboða“. í ljósd þeirrar reynslu, sem nú hefur fengizt af prófkjörum og er þá aðallega átt við hin opnu prófkjör Sjálfstæðis- manna eru ofangreind ummæli vafalaust að ýmsu leyti rétt mat á prófkjörum. Þau munu áreiðanlega verða fast- ur liður í kosningaundir- búningi flestra stjónnmála- flokka í framtíðinni. Nú þegar hafa farið fram prófkjör í fjórum kjördæmum landsins á vegum Sj álf stæðisflokksins en hið fimmta í Vestfjarðakjör dæmi verður að því leyti frá- brugðið hinum fjórum að það verður takmarkað við flokks- bundna menn. Þá má einnig segja, að eins konar prófkjör hafi farið fram meðal Sjálfstæð ismanna í Suðurlandskjördæmi en það var þó engan veginn jafn víðtækt eða umfangsmikið og í öðrum kjördæmum. í Noirð urlandskjördæmi eystra var á- kveðið að viðhafa ekki próf- kjör og að líkindum verður heldur ekki prófkjör í Norður- landskjördæmi vestrá. Framsóknarflokkurinn efndi til skoðanakannana í öllum kjör dæmum landsins en sú skoð- anakönnun er ekki jafn víðtæk og prófkjör Sjálfstæðismanna og takmörkuð við flokks- bundna menn. Samtök frjáls- lyndra og vinstri manna hafa efnt til prófkjörs í einu kjör- dæmi en ekki er vitað, hvort svo verður gert í öðrum kjör- dæmum. Alþýðuflokkurinn mun hafa einhvers konar próf kjör í undirbúningi en hins veg ar má telja víst, að Alþýðu- bandalagið efni ekki til próf- kjþrs og hefuir andstaða þess yið þessa nýjung í stjórnmála- starfinu verið furðulega hat- römm. Prófkjör Sjálfstæðismanna í Reykjavík og Reykj aneskjör- dænii hafa að vonum vakið mikla athygli. Þetta er í fyrsta Að loknu innlendum vettvangi pr ófk j ör i skipti sem efnt er til svo víð- tækra prófkjöra vegna alþing- iskosninga og því er lærdóms- ríkt að meta árangurimn, Aug- ljóst er, að við framkvæmd þessara prófkosninga hafa kom ið fram nokkur vandamál, sem nauðsynlegt er að átta sig á vegna prófkjöra síðar. PRÓFKJÖRIÐ f REYKJAVÍK í prófkjörinu í Reykjavík tóku þátt rúmlega 9000 kjós- endur. Þetta er gífurleg þátt- taka og meira en heimingur þess fjölda, sem greiddi Sjálf stæðisflokknum atkvæði í Reykjavík í þiingkosningunum 1967. Með þessari miklu þátt- töku hefur einu helzta mark- miði prófkosninga verið náð, þ.e., að fá sem allra flesta tii þess að taka þátt í vali fram- bjóðenda í næstu þingkosn- ingum. Það er óneitanlega býsna erfitt að gagnrýna skipan framboðsliista, sem valinin hefur verið með þessum hætti. Fram kvæmd prófkjörsins í Reykja- vík var þannig háttað, að kjós endur áttu að merkja með krossi fyrir framan nöfn sjö frambjóðenda, hvorki fleiri né færri. Þessi aðíferð var frá- brugðin þeiirri, sem viðlhöfð var fyrir borgarstj órnarkosn ingarn ar sl. vor en þá bar að merkjá með tölustöfum við fæst 8 og flest 15 frambjóðendur. í vor var undan því kvartað, að þetta væru of mörg nöfn, sem kjósa ætti og að kjósendur hefðu átt í erfiðleikum með að velja 15 nöfn, — þótt þeir væru raim- ar ekki skyldugiir til að kjósa nema 8. Ennfremur var þá sagt að fjöldi frambjóðenda á próf- kjörslistanum hefði verið of mikill eða 70 manns og hefði það ruglað kjósendur í riminu. Nú viii'ðast þeir, sem ábyrgð bera á framkvæmd prófkjörs- ins og þeim reglum, sem um það voru settar, hafa gengið of langt í hina áttina. Á prófkjörs listanum voru 25 nöfn og að- eins mátti kjósa sjö þeirra. — Þegar er prófkjörslistiinn hafði verið biirtur komu fram raddir um, að þar væri ekki nægilega mikið af nýjum nöfnum og eft ir því sem líð'a fór að prófkjör inu kom í ljós, að kjósendum var of þröngur stakkur skor- inini. Þeim var ætlað að kjósa svo fáa frambjóðendur, að þeir lentu í hreinustu vandræðum. Þetta varð m.a. til þess, að at- kvæðin dreifðust mjög mikið og margir, sem vildu einnig korna nýjum nöfnum að, töldu sér óhætt að sleppa þeiim sem líklegir voru til að fá mest at- kvæðamagn. Eðlilegt hefði verið að krossa við t.d. 9 nöfn eða jafnvel 12 og gefa þannig kjósendum kost á að gera hvort tveggja í senn, að sýna þeim mönnum fcraust, sem þeiir töldu þess verða og kjósa nýja menm til framboðs. Er nauösyn legt, að þetta verði haft í huga í framtíðinni, þegar prófkjör fara fram, svo að komið verði í veg fyrir þá erfiðlelika, sem af þessu hlutust. Þá orkar einnig tvímælis að raða nöfn- um frambjóðenda í stafrófSröð í atkvæðaseðil vegna þess að svo virðist sem það veiti þeim forréttindi sem framarlega eru í stafrófnu. Eðlilegra er að dregið verði um röðina i fram- tíðinni. Kosni ng a ba rátta einsbakra frambjóðenda vakti allmiikið umtal og athygli meðan á henni stóð. Deilt var um það, hvort eðlilegt væri, að fram- bjóðendur eða stuðnrngs- menn þeirra leituðu eftir fylgi með aðferðum eins og útgáfu dreifibréfa og fundarhöldum. Þá komuist á kreik sögusagnir um bandalög miiUi einstakra frambjóðenda, ákveðiinn hópur borgarbúa hafði lítinn frið fyrir símhring ingum um skeið. Það er fyrst og fremst þessi þáfcbur prófkjörsiins, sem ég tel nauðsynlegt að tekinn verði til rækilegrar afchugunar í sam- bhndi við prófkjör í framtíð- inni. í fyrrgreindri foirystu- greiin „Verkamannsins“ á Ak- ureyri sagði svo: „Frá öðrum kjördæmum hefur að sönnu beyrzt um hatrammar áróðurs- herferðir ákveðiruna manna fyrir ákveðna menn. Það er hverjum frjálst að gera og sé það gert á heiðarlegan hátt og án mannorðsmeiðinga og ósannra umsagna um men.n og mál, þá er ekkert við því að segja“. Einnig þetta tel ég rétt mat. Prófkjör beinlínis gera ráð fyrir því, að einstakir fram- þjóðendur reyni eftir megni að afla sér fýlgis og sé það gert með heiðarlegum hætti og án áreitni gagnvart öðrum fram- bjóðendum er eikkert við því að segja. Hins vegar er nauðsyn- legt, að settar verði ákveðnair leikreglur um það fyrir próf- kjör hvaða aðferðum frambjóð endur megi beita og hverjum ekki. Þetta var ekki gert fyrir prófkjörið í Reykj avík að þessu sinni og það leiddi til marg- háttaðs misskilnings og óþarfa hörku í prófkjörsbairáttunini. Ef settar eru ákveðnar leik- reglur og finambjóðendur halda sig innan þeirra má vænta þess að prófkj örsbairáttan fairi prúð mannlega og drengilega fram. Frambjóðendur í prófkjöri hafa mjog mismunandi aðstæð ur til að afla sér fylgis. Sumir eru landsþekktir vegna fyrri stjórnmálastarfa eða af öðrum vettvangi, en aðrir ekki, Eðli- legt er, að þeir, sern eru minna þekktir, leitist öðrum fremuir við að vekja á sér athygli. Það er mjög umdeilanlegt, hvaða gagn frambjóðendur hafa af útgáfu dreitfibréfa. Sum ir telja, að þau virki beinlínis öfugt á kjósendur við það sem fyrirhugað er. Um það skal ekki dæmt hér, en benda má á, að aðeins einn þeiima, sem stóðu að útgáfu dreifibréfa náð kjöri í aitt af sjö efstu sætunum. Á hinn bóginn verðu’r ekki séð, að útgáfa dreifibréfa, sem menn gangast við og er fyrst og fremst kynn ing á ákveðnum frambjóð- anda en áreitnislaus gagnvart öðrum sé athugunarverð, ef við komandi frambjóðandi og stuðn ingsmenn hans telja það hon- um til framdráttar. Útgáfa nafnlausira dreifibréfa er hins vegar forkastanileg en þess voru dæmi bæði nú í sjálfri prófkjörsbaráttunni og einnig meðan stóð á Skoðíunakönnun. innan Fulltrúaráðsins. Með sama hætti eru fundar- höld, sem haldin eru í nafni ákveðinna frambjóðenda eðli- legur þáttur í prófkjörsbarátt- unni meðan þau eru fyrst og fremst ætiuð til kynnónigar á skoðunum og sjónarmiðuir þess er fundinn heldur en ekki úl þess að reka áróður gegn öðr- um frambjóðendum í prófkjöri. Þessar og aðrar aðferðir í prófkjörsbairáttu, sem viðhafð ar eru með heiðarlegum og opn um hætti eru eðlilegar en engu að síður er nauðsynlegt, að settar verði ákveðnar reglur, sem frambjóðendum er ætlað að halda. Þá er eltki hætta á því, að gagnkvæmar ásakanir löiði til þess, að illindi verði rnilli manna og hópa. Það verður hins vegar að telj ast óeðlilegt, að af hálfu ein- hverra frambjóðenda sé beinlín is uninið gegn öðrum fratnbjóð endum í prófkjöri. Illt umtal um frambjóðendur er láka afar leiðinlegur þáttur í prófkjörö- baráttu og líklegt ti'l þese að skaða prófkjörið sem slikt. Fulltrúaráð Sjálfsitæðisifélag- anna í Reykjavik setfci ákveðn ar reglur um það hvenær líta bæri á úrslit prófkjörsins, sem biindandi fyrir kjöimefnd. í vet ur varð reyndin sú, að litúð var svo á, að kjömefnin væri sið- ferðilega bundiin af úrsMtum prófkjörsins gagnvart 8 efstu mönnum, þótt þeir næðu ekki allir bindandi kosnimgu og vafa laust verður einnig svo að þessu sinni. En í þessu sam- bandi er ástæða til að benda á eitt atriði, sem þó kemur ekki til ál'ita nú að mínum dómi en gæti komið til athugurnar við hugsanlega endurSkoðun á próf kjörsreglunum. Þess geta ver- ið dæmi, að frambjóðendur, sem að mati kjömefndar eru sUkum hæfilei'kum búnir, að það vseni ótvírætt til mikilla hagsbóta að þeir skipuðu ör- uggt sæti á framboðslista, bafi litla möguleika á að ná kosn- ingu í vítæku prófkjöri vegna þeas t.d. að þeir hafa ekki að bakíi sér fjölmenn félagasam- tök eða virkt stuðningsmanna- iið. Það getuir því komið til áMta, að kjörniefnd hafi eiís konar umráðarétt jrfir t.d. einu þingsæti í Reykjavík til þess að tryggja þingflokknum slík- an starfskraft. Þessu er varpað hér fram ti'l athuguna.r og um ræðu en augljóst er, að hér er um viðkvæmt afcriði að ræða og kann'ski ekki framkvæmanlegt. Eitt atriði enn er ástæða til að nefna til þess að tryggja jafna aðstöðu frambjóðenda. Nauð- synlegt er, að allir fnambjóðend ur hafi jafnan aðgang að ýmis konair gögnum t.d. félagaskrám til þess að vinna eftir í próf- kjönsbaráttunmii. Málum kanin að vera þannig háttað, að ein- stakir frambjóðendur hafi betri aðstöðu en aðrir í þessum efn- um og því er nauðsynlegt að setja um þetta ákveðnar reglur an.nað hvort á þarin veg, að eng ir frambjóðendur hafi aðgang að félagaskrám Sjálfstæðisfé- laganna í Reykjavik, svo dæmi sé nefnt, eða allir. PRÓFKJÖRIÐ I REYKJA- NESKJÖRDÆMI Að miöngu ieyti er erfiðara um vik að fnamikvæmda próf- kjör í stóru kjöndiæmi með imiör'gium byigigðakjömiúm en t.d. í Reyfcjavík. Enida var fnam- kværod próflkjörsiiinis í Reykja- niesikjördæirm mieð talsvert öðr- unn bætti en í höfuðbopginini. I Reykijanieigkjöirdæmi var kjós- enidium giert að mexfcja mieð tölustöfum við 5 frambjóðendur af 18, sem í framiboði voru ag var huiglmymdiin sú, a@ atkvæða saðlar yrðu mierktir í þeirri röð, slem kijósandi taldi heppi- legasit, að liistinin yrði sfcipað- ur. Ennifremjur voi’u atfcvæða- seðlar í hinium 5 fulltrúaráðs- umidæmium kjördæmdisdins hafð- ir í mismunandi lit til þess að auðveldiana værf að átta siig á fylgi einistakna framibj’óðienida í hiiniuim ýmsu bygigðarlö-gum. Reynislan leiddi í ljós, að svæðiisbuinidiin sjómarmið réðu því mjög h/vemnág kjósemdur greiddu atkvæði. Þeir höfðu rika til'hneiginigu til þess að kjósa framibjóðendui- síns byglgðarlags í tvö efisfcu sætin tál þesis að styrkja stöðu þeirra í prófkjöriim, endia þótt mairk- mið kjóisandainis væri ef til vill alls ekfci að trygigja viðfcomandi frambj-óðanidia slítot sætá. Þetta gerir það alð verkum, að at- fcvæði dreifaist mjöig mdlM ein- stakra fraimbjóðienida,- ekki sízt vegnia þeBs, að fyrir etfstu rmenn koma eiiniuinigiis að natum at- kivæöi sam þeim. eru greidd í þau sæt'i. Þá vakti það eirmig athyg® við úrslit prófkjörsins í Reykjameskjördæmi, að tvö fjölmennustu byggðarlögin í kjördæminu komu ekki að mönmim í örugg sætL Pi’ófkjörsfbanáttian í Reykja- niesfcjördæmi var mun rólegri og hótflsamiari en í Reykjavík og að mörgu ieyti mun betri svip- ur á hieninii þar en í höfuðbong- iruná sjálfri. Fraimbjóðeindur Framhald á bls. 23

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.