Morgunblaðið - 02.10.1970, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1970
'f*
*** r * *
mm.
HBI
Jökulstálið heillaði. Úr því brotnar dag hvern og setur bresti út yfir allt vatnið.
Jakamir, sem brotna úr skriðtungunni, sveima um vatnið.
Frá Hvítárvatni: Lengst til vinstri er jökulkrókur, en nú eru ein 25 ár síðan jökultungan náði þar í vatn fram. Þá kemur Skriðufell og svo Norðurjökull-
inn með um 20 metra hátt stál við vatnið. Hægra megin við Norðurjökul er Karlsdráttur en siðan sér Leggjabrjót. Næst til hægri eru Svartártorfur, þar sem
bækistöðin var í sumar, en Hvítárnes fjær.
SAGAN segir frá karli einum,
sem sótti veiði í vík eina í
Hvítárvatn undir Langjökli.
Setti hann þá folald niður öðru
megin en teymdi hryssuna á
öndvert nes og lét hana synda
yfir með línu. Þannig dró
hann fyrir víkina. Rústir má
enn greina fyrir víkurbotni og
heitir þarna Karlsdráttur.
Af veiði í Hvitárvatni fer
síðan fáorðoim sögum. Vatns-
ins er þó víða getið í móldög-
um svo ætla má að alla jafna
hafi eitthvað verið 1 vatnið
sótt. En í sumar brotnar svo
blaðið í sögu vatnsins, þá það
er á leigu tekið til veiða og
þar um skellast útlendingar
til að einblína á jökulinn. Og
úr vatninu fæst fisðcur en
skrýtinn þó, því að litarhætti,
er hann allt frá snjóihvítu að
eðlileguim bleikjulit. Hinn
ljósi fiskuir er aetur vel en
snöggtum bragðminni nýr og
verður því betur að saltast, en
annar fiskur, sem eðlilegri lit
ber.
Einar Eiríksson, fisikirælktar
fræðingur, hefur í sumar rann
salkað vatnið og íbúa þess. —
Hann var þess ekki allbúinm
að gefa skýringar á óvenju-
legum litarhætti bleikjunnar í
Hvítárvatni, en saigði djúpfisk
oft ljósari en annan, auk þess
sem litun vatnsins gæti haft
áhrif hér á, en í Hvítárvatn
fellur bæði bergvatn og jöteul-
vatn. Hvítárvatn er dýpst 84
metrar, hitastigið víðast um
sjö stig og vatnið er nærinig-
arríkt. í fiskinum segist Einar
hafa fundið óeðl’ilega mikið af
smáfiski — hvort sem um er
að ræða einíhverja murtuteg-
und eða að bleikjan étur
svona mikið undan sjálfri sér
— og minna af vatnabobbum
og lirfum en venjan er með
vatnafisik. Lítill gróður er í
vatninu, en mifcið um svif og
úr því fæst feitur fiskur.
Þeir, sem Hvítárvatn tóku
á leigu í sumar, eru þrír tals-
ins og allir Reykvíkingar: As-
mundur Hallgrímsson, Gunn-
ar Högnason og Leon Carls-
son. Þeir höfðu áður í vatnið
sótt, litizt það gott og vildu
kymnast því betur. Þeir sóttu
svo eftir því að fá vatnið
leigt og eftir könnun máldaga
og skjiala var stofnað Veið'ifé-
lag. Hvítárvatns með þátttöku
þeirra, sem ítök eiga á Bisk-
upstumgnaafréttum, og þetta
veiðifélag leigði svo þremenn
ingunum vatnið til tveggja
mánaða fyrir 25 þúsund krón-
ur.
Ásmundur var svo inini við
vatn í sumar, sinnti veiði og
sigldi ferðamönnum um vatn-
ið. Tók tólf í báitinm í einu.
„Þetta voru mest útlendinigar,“
segiir Ásimundur. „Og. ein-
blíndu á jölkuliinn. Horfðu
fram, þá siglt var að honum,
og störðu aftur á balka.leið-
inni.“
1 sumai’ veiddist 450 fiskar
í vatninu; sá þyngsti á átt-
unda pund, en Ásmundur seg-
ist hafa fenigið ei.nn tíu punda
í fyrrasumar.
Þeir félagar telja, að margt
megi við Hvítáirvatn gera í
fraimtíð.inni. Náttúrufegurð er
þarna mikil og vinna mé upp
stangveiiði í vatninu. Þannig
getur nú farið nýjum sögum
og fjölbreyttari af Hvítár-
vatni.
■’ *' ■ ) , U-*.# -■> -í)- kiíi-W“ >< •■-« *»>■ .... - , ,,
Vélskóflustjóri
Nýkomið
Óskum að ráða vélskóflustjóra, helzt vanan
dragskóflu og vélaviðgerðum. Sími 34033.
Peysur og blússur, síðar og stuttar.
Hattabúð Reykjavíkur
Laugavegi 10.
Röskur sendisveinn
óskast strax.
GUNNAR ASGEIRSSON H. F.
Suðurlandsbraut 16 — Sími 35200.
Atvinna
Óskum að ráða afgreiðslumann í búð nú þegar eða sem fyrst.
Upplýsingar veittar á skrifstofu okkar kl. 9—6 alla virka daga.
Fyrirspurnum ekki svarað í síma.
Byggingavöruverzlun Kópavogs
Kársnesbraut 4 — Kópavogi.
„ENGINN
VERÐUR
LENS"
\ Kaupum hreinaf/ stórar Qg góðaf \ \
■ léreftstuSkUr ■ ■
prentsmiðjan
Dansskóli
Hermanns Ragnars
„Miðbœr" Háaleitisbraut 58-60
SÍÐASTI INNRITUNA RDAGUR
Skírteini afhent í skólanum í dag frá kl. 3-7 síðdegis