Morgunblaðið - 02.10.1970, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 02.10.1970, Blaðsíða 29
MOROirNBr^AÐrO, FÖSTUDAGUR 2, OKTÓBIER 1970 29 Föstudagur 2. október 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Fréttir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8,55 Spjallað við bændur. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9,15 Morgunstund barnanna: Einar Logi Einarsson heldur áfram sögu sinni af hundin- um Krumma. (5). 9,30 Tilkynning- ar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tón- leikar. 10,10 Veðurfregnir. Tónleik- ar 11,00 Fréttir. Lög unga fólksins (endurt. þáttur/S.G.), 12,00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13,00 Húsmæðraþáttur Dagrún Kristjánsdóttir talar. 13,15 Lesin dagskrá næstu viku. 13,30 Eftir hádegið Jón Múli Árnason kynnir ýmiss kon ar tónlist 14,30 Síðdegissagan: „örlagatafþ* eftir Nevil Shute Ásta Bjarnadóttir les (12) 15,00 Miðdegistónleikar Fréttir. Tilkynningar. Kiassísk tón- llst: Victoria de los Angeles syngur Söngva Bilitis eftir Claude Debussy. John Browning og hljómsveitin Phil harmonia í Lundúnum leika Píanó konsert nr. 3 í C dúr op. 26 eftir Sergej Prokofjeff; Erich Leins- dorf stjórnar. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur tvær fantasíur eftir Vaughan Willi ams; Sir John Barbirolli stjórnar. 16,15 Veðurfregnir. — Létt lög. (17,00 Fréttir) 17,30 Frá Austurlöndum fjær Rannveig Tómasdóttir les úr ferða bókum sínum (2). 18,00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Daglegt mál Magnús Finnbogason magister talar. 19,35 Efst á baugi Þáttur um erlend málefni. 20.05 Tríó nr. 2 í g moll op. 26 eftir Antonín Dvorák Jean Fournier leikur á fiðlu, Anton io Janigro á selló og Paul Badura- Skoda á píanó. 20,30 Heinrich Heine Sverrir Kristjánsson sagnfræðing- ur flytur síðasta hluta hugleiðingar sinnar um skáldið og les óbundið mál þess í þýðingu sinni. 21,05 Einsöngur í útvarpssal: i Nanna Egils Björnsson syngur við undirleik Gísla Magnússonar. a. Þrjú lög eftir Johannes Brahms: ,,Die Mainacht“, „An Sonntag Morg en“ og „Immer leiser wird mein Schlummer". i b. Tvö lög eftir Richard Strauss: ,,Die Georgina“ og ,,Einerlei“. c. Tvö lög eftir Sergej Rakhmani- noff: ..Oh, Stay My Love“ og ,,Thou, My Friend“. hundrmum Krumma (6). 9,30 Til- kynningar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. 10,25 Óskalög sjúklinga: Kristín Svein- björnsdóttir kynnir. 12,00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Frétttir og veðurfreginir.. Til- kynningar 13,00 Þetta vil ég heyra. Jón Stefánsson verður viið skrifleg um óskuim tónlistarunnenda. 15,00 Fréttir. — Tónleikar. 15,15 Arfleifð í tónum. Baldur Pálmason tekur fram hljóm plötur nokkurra þekktra tónlistar- manna, sem létust árið 1068. 16,15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17,00 Fréttir. — Harmonikulög. 17,30 Frá Austurlöndum fjær Rannveig Tómasdóttir les úr ferða bókum sínum (2). 18,00 Fréttir á ensku. Tónleiikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Daglegt líf Árni Gunnarsson og Valdimar Jó- hannesson sjá um þáttinn. 20,00 Unglingahljómsveitin í Ruselökka I Noregi leikur göngulög o. fl. Stjórnandi: Arne Henmandsen. 20,30 „Hveitikornið“, smásaga eftir Johannes Jörgensen Séra Sigurjón Guðjónsson fyrrum prófastur les þýðingu sína. 20,40 Harmonikuþáttur uimsjá Henrys J. Eylands Áður útvarpað 1960. 21,10 Um litla stund. Jónas Jónasson sér um samtalsþátt. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Danslög. 23,55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 2. október 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Boðið upp í dans Nemendur og kennarar Dansskóla Hermanns Ragnars Stefánssonar sýna dansa. 20,50 Skelegg skötuhjú Vágestur í barnaherberginu. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21,40 „Krakkar léku saman . . . .“ Mynd um leikföng af ýmsu tagi og afstöðu ungra og gamalla til þeirra. Þýðandi og þulur Silja Aðalstems- dóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 22,00 Erlend málefni Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfsson. 22,30 Dagskrárlok. Laugardagur 3. október 15,30 Úr sögu ljósmyndarinnar Sænskur fræðslumyndaflokkur í sjö þáttum um ljósmyndir og notkun þeirra sem sögulegra heimilda, við kennslu og fréttamiðlun. 1. þáttur — Frá kassamyndavél til sjónvarps. Þýðandi og þulur: Jón O. Edwald. 16,00 Endurtekið efni Söngtríóið Fiðrildi. Tríóið skipa Helga Steinsson, Hann es Jón Hannesson og Snæbjörn Kristjánsson. Áður sýnt 31. ágúst 1970. 16,15 Bylting og umbætur? Sjónvarpsleikrit eftir Evu Moberg. Leikstjóri: Hákah Ersgárd. Aðal- hlutverk: Per Sandborgh, Christer Enderlein og Per Wiklund. Þýðandi: Höskuldur Þráinsson. “Sænskir stúdentar, sem andvígir eru tengslum fyrirtækis nokkurs við erlenda hergagnaframleiðendur, efna til mótmælaaðgerða. í hita bar áttunnar gerast ófyrirsjáanlegir at- burðir, og skoðanir eru skiptar um markmið og leiðir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) Áður sýnt 18. maí 1970. 17,30 Enska knattspyrnan 1. deild: Derby County — Totten- ham Hotspur. 18,15 íþróttir M.a. fyrri hluti landskeppni í sundi milli Norðmanna og Svía. Hlé. 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Smart spæjari Þýðandi: Jón Thor Haraldsson. 20,55 Garður ástarinnar Brugðið er upp svipmyndum úr lit- skrúðugu borgarlífi í Pakistan, lýst nokkrum þáttum sérkennilegrar menningar, skoðaðir frægir aldin- garðar og litazt um í Islamabad, nýju stjórnarsetri í smíðum. — Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 21,20 Sýkn eða sekur? (Anatomy of a Murder) Bandarísk bíómynd, gerð árið 1959. Leikstjóri: Ottó Preminger. Aðal- hlutverk: James Stewart, Lee Re- mick og Ben Cazzarra. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. Ungur liðsforingi verður manni að bana, sem svívirt hefur konu hans. Fyrrverandi saksóknari, sem bolað var úr embætti, tekur að sér áð flytja mál hans fyrir rétti. 23,55 Dagskrárlok. Útgerðarmenn — skipstjórnr Framleiði línusteina og þorskanetasteina, merki ef óskað er. Steina- og Pípugerð Álftaness Sími 50765. 31,30 Útvarpssagan: „Verndarenglll á yztu nöf“ eftir J. D. Salmger. Flosi Ólafsson leikari les þýðingu sína (2) 22,00 Fréttir Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Lifað og letklð“ Jón Aðils les úr endurminningum Eufemiu Waage (21). Skólasetning verður í dag 2. október kl. 5.00. Nemendur taki með stundaskrá sína úr öðrum skólum. 20,35 Kvöldhljómleikar: Frá tónleik- um Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói kvöldið áður. — Síðari SKÓLASTJÓRI. hluti fyrstu hausttónleika hljóm- Stjórnandi: Uri Segal. Sinfónía nr. 5 í Es dúr op. 82 eftir Jean Sibelius 23,10 Fréttir í stuttu mált. Dagskrárlok. Uppboð Að kröfu þrotabús Guðmundar Guðmundssonar verða tæki Laugardagur 3. október og hráefni til hanzkagerðar ásamt vöruleifum úr sælgætis- verzlun talin eign búsins seld á opinberu upboði að Norður- braut 26 Hafnarfirði, föstudaginn 9. október 1970 kl. 14. 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar 7,5ö Bæn. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tón- leikar. 9,00 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forustugreinum dagblaðanna. 9,t5 Morgunstund barnanna: Einar Logi Einarsson endar sögu sína af Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði Steingrimur Gautur Kristjánsson, ftr. OPIÐ I KVÖLD. Kvöldverður framreiddur frá kl. 18. Vandaður matseðill. Njótið rólegs kvölds hjá okkur. Borðpantanir í síma 19636 cftir kl.3 Aðstoðnrmnður óskost við sjórannsóknir á Hafrannsóknastofnuninni. Stúdentspróf, farmannapróf eða önnur menntun æskileg. Skriflegar umsóknir skulu berast til Hafrannsóknastofnunar- innar fyrir 15. október n.k. Konur í Kópavogi Frúarleikfimi verður í vetur í Kópavogsskóla. Kennsla hefst um miðjan október. Kennari verður frú Sigurlaug Zóphóniasdóttir. Upplýsingar í símum 41726, 41853 e.h. KVENFÉLAG KÓPAVOGS. Leyndardómur góðrar uppskriftar! og mundu aö nota LJOMA • #/ /* / -t • // sO V 'J jorhki sm Uppskrift verður aldrei góð, ef notuð eru léleg hráefni. Þetta vita allar reyndar húsmæður. Því hefur Ljóma Vítamín Smjörlíki verið mest selda smjörlíki á íslandi í mörg ár. LJÓMA VÍTAMÍN SMJÖR- LÍKI GERIR ALLAN MAT GÓÐAN OG GÓÐAN MAT BETRI LÍOMA VITAMIN SMjORLÍKI • smjörlíki hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.