Morgunblaðið - 02.10.1970, Blaðsíða 30
30
MORGIXNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1970
FYRSTA stóra bomban í keppn-
inni um Evrópubikarana í knatt
spyrnu sprakk í Arad í Rúmeníu
í íyrrakvöld. Hollenzka liðið
Feyenoord, sem vann Evrópu-
keppni meistaraliða í fyrra og
eftir það heimsmeistaratitil fé-
lagsliða, var slegið út úr þessari
keppni í ár af svo til óþekktu
rúmensku liði — en þó Rúmeníu
meisturunum. Liðið heitir Uni-
zale Textile Arad. Fyrri leikurinn
var háður í Rotterdam á heima-
velli Feyenoord og þá varð jafn-
tefli, 1:1. Síðari leikurinn var í
Arad í fyrrakvöld og þá varð enn
jafnt, 0-0. Þar sem mörk skoruð
á útivelli gilda tvöfalt, þá kom-
ast Rúmeníumeistararnir áfram
en heimsmeistaramir eru úr
leik.
Feyenoord skaut upp á stjörnu
himininn á síðasta ári, en hefur
sýnilega ekki þolað hinn mikla
meðbyr.
Margir leikir í keppninni um
Evrópubikarana voru leiknir á
miðvikudaginn. Hér eru nokkur
úrslit:
MEISTARALIÐ:
Red Star (Júgóslavíu) — Up-
est Dosza (Uragverjalaxidi) 4:0.
Red Star í 2. uimferð með 4:2
samamlagt.
Kokkola (Finnlandi) — Celtic
(Skotlaindi) 0:5. Celtic í 2. um-
ferð mieð 14:0 samanlagt.
Paniathiinaikios (Grikklandi) —
La Jueinesis d’Esch (Luxemborg)
5:0. Grikkir áfram mieð 7:1 siam-
amlagt.
Carl Zeiiss (A-Þýzkalaindi) —
Fehnierbacbe (Tyrklamdi) 1:0.
Carl Zeiss áfram með 5:0 saman-
laigt.
Nantes (Frakklandi) — Ström-
godset (Noregi) 2:3. Narates
áfram me'ð 7:3 sama.nlagt.
Beníica (Portúigal)— Olympia
Framhald á hls. 23
Sænsku meistararnir Drott eru hér í boði ÍR, en það eru FH, sem leikur við þá í kvöld. Hér er
einn ÍR-inganna, Þórarinn Tyrfingsson í skotfæri.
Fyrsti leikur sænsku
meistaranna í kvöld
Bænda-
glíma GR
í Grafarholti
FYRSTI stórleikur handknatt-
leiksvertíðarinnar í vetur fer
fram í Laugardalshöllinni í
kvöld, en þar keppir sænska
meistaraliðið Drott frá Halmstad
við F.H. Hefst leikurinn kl. 20.15.
Búast má við jöfnum og
skemmtilegum leik. Særasika liðdð
©r að stofni til skipað uraigum
ledkmöranum, og er sagt leilka
mjög hraðan haradlkinattledk og
frjálsan. Hefur það fjórum lands
liðsmönnum að slkarita og meðall
þeinra er hinin kurani landsliðs-
maðuir Svíia Maits Thomaaon,, era
haran vair kjörinm bezti haindkmaft
ledksimaiðuir Svíþjóðar í fyrra.
PH-inigar eru sagðiir í nokJkuð
góðri æfingu nú, og er lílklegt að
þedr veitd sænisku meisturumuim
harða keppnd. Eru leikmenn FH
þedr sömu og leilkið hafa með lið-
Knattspyrna kvenna
leikin í 33 löndum
irau uradainfarin ár og fyririiði
verðlur hdran gamadkurami leikmað
ur Bingir Björrassora, sem enra
er í fullu fjöri.
Að lolkiraum leilk FH og Drott
fer fraim leikur milli ÍR og
Hauka. Verður leilkiinn fullur leik
tími og má þar einnig þúast við
skemmtilegum leilk. Dómairar í
fyrri leilkraum veirða Magnús V.
Péturssora og Valur Bera'eddktssoin,
en í síðari ileiiknium Björra Krist-
járasson og Karl Jóhaininssora.
Forsala að leilkraium hefst í
Laiuigardaishöllirarai fcL 17 í dag.
Á morgun ledkur svo Drott við
Fram og hefst sá ledkur kd. 16
og á suinmudaig leilka Svíairrair svo
við úrvalsdið H.S.Í.
Takk
fyrir
síðast
OEIMSMEISTARAR Brasidíu
sigruðu Mexíkó með 2:1 í „viraa-
diedk“ í Ríó í gær. Báðar þjóðirraar
stilltu upp sömu liðum og þær
tefldu fram á IHM í Mexikó í
sumair. Buðu Braisidíuimenra Mexi-
köniuim tid leiksiiras í þakiklætis-
Skyrai fyrir góðar móttökur í
Mexikó.
Mairacarai leikvanguiriiran —
stærsti völlur heirns, sem rúmar
um 130 þús. áhorfenduir var full-
Skdpaður. Ja'ir og Toistao þárau af
í liði Brasidíu og þeir sikoruðu
sirara hvort marfcið. Þremur míin-
útum fyrir lieikslolk skoraði Vadi-
via fyrir Mexikó.
Meistarar
slegnir út
Feyenoord, heimsmeistari fél-
agsliða, slegið út í 1. umferð
í keppni meistaraliða
BÆNDAGLÍMA G.R. verður háð
lauigardiagiran 3. október og hefst
hún kl. 13.30. Dreigið verður í
flokka kl. 1. Bæradur verða
Páll Vígkonarsom og Ari Guð-
mumdssom. Leiikraar verða 12 hol-
ur. Eftir keppmdm'a verður sýnd
golfmynd, siem brezka sendirá'ð-
ið hefur útveigað.
1 12 LÖNDUM heims er knatt-
spyrna kvenna þegar viður-
kennd og hafin þar fastmótuð
keppni. 1 21 landi öðru leika kon
ur knattspyrnu, en mótin eru
ekki skipulögð.
Alþjóðasamband knattspyrnu-
manna sendi fyrirspurnarlista
um þetta til 135 aðiidarlanda.
45 hafa enn ekkert svar sent.
Meðal landanna 12 þar sem
kvennaknattspyrna er fastmót-
uð er S-Afríka, Formósa, Frakk-
land, V-Þýzkaland, Sviþjóð og
Wales.
Meðal landa þar sem knatt-
spyrna er á dagskrá en ekki
skipulögð keppni er Brasilía,
England, Skotiand, Italía og
Bandaríkin.
Bréf sent iþróttasíðunni:
Um getraunir og „trim“
iÞRÓTTASÍÐUNNI hafa horizt
eítirfarandi bréf sem eiga full-
an rétt á að sjá dagsins Ijós og
birtast almenningi.
S.IÁLFÍÞRÓTT í STAÐ
„TRIMM“
Ég hefi haft dálítinn áhuga á
þeirri líkamsrækt, sem nú er far
ið að kalla „trimm“ hér á landi.
Vilja sumir gera þetta að töku
orði í íslenzku vegna þess að
það er notað erlendis og hreyf-
ing sú sem örva á fólk til meiri
líkamsræktar að þessu tagi, hef-
ir náin sambönd við mótsvar-
andi erlenda aðila.
Hefðu þessi rök gilt áður,
hefði mörgum útlendum orðum
verið greið gata inn í málið.
Á tíu ára dvöl minni i Svíþjóð
heyrði ég aldrei þetta orð notað
en aftur á móti var orði „hurt-
bullery" mikið notað og var hálf
gert gamanyrði.
Þar sem mér finnst varla hægt
að bera sér orðið „trimm“ í
munn og hætt er við að ég hætti
öllu skokki og hjólreiðum, ef
ég yrði kallaður „trimmari" datt
mér ráð i hug.
Nýyrði eins og sjálfíþrótt fer
ekki illa í máli og er heldur
ekki ólipurt í munni. Það myndi
beygjast eins og íþrótt og orð-
myndanir verða eins. Ég yrði
þá sjálfíþróttamaður, en sú hreyf
ing sem nú er að hefja starf-
semi sína sjálfíþróttahreyfing-
in. Orðið leggur áherzlu á að
þú eða ég geri þetta sjálfur og
eins að um íþrótt eða „condition"
sé að ræða. Ég hefi borið orðið
undir menn sem lízt ekki illa á
það. Kem ég því nú á framfæri.
Kær kveðja,
Brynleifur H. Steingrímsson.
UM GETRAUNIR
1 blaðinu i dag, 22. sept., kem
ur fram að Getraunapotturinn
sl. laugardag sé kr. 250.000. Þá
hafi það og gerzt að 13 voru
með 11 rétta og skipta með sér
1. verðlaunum sem eru 70% af
pottinum eða kr. 175.000, þannig
að tæplega kr. 14.000 koma í hiut
hvers. Nú reyndist fjöldi manns
hafa 10 rétta þannig að 2. verð-
laun féllu niður og þannig bætt-
ust kr. 75.000 (eða 30%) við 1.
verðlaunin og þannig hækkuðu
þau um rúmar kr. 5.000 á hvern
þrettánmenninganna. En hvað
hefði nú gerzt ef aðeins EINN
hefði haft 10 rétta? Hefði sá
hinn sami hlotið 2. verðlaunin
óskipt eða 75.000 á meðan 1.
verðlaunin námu kr. 14.000? Eru
einhverjar reglur um svona af-
brigði ef þau ættu eftir að koma
fyrir ?
Fróðlegt væri að fá upplýsing-
ar frá réttum aðilum um þetta
mál — ekki vegna þess að ég
hafi trú á að svona hafi verið
gengið frá málunum, heldur
vegna þess að ég minnist þess
ekki að neitt hafi komið fram
um þetta.
Sem sagt, spurningin er: Geta
2. verðlaun á hvern einstakling
orðið hærri en 1. verðlaun á
hvern einstakling?
„Tippari“.
Æfingar í judo
NU um miánaðamótin hefjast
vetr airæf inig ar hjá Júdófélagi
Reykjavíkur í húsi Júpiitexs og
Mars á Kirfcjusandi.
Entn sem kornið er, er Júdó-
félag Reykjaivífcuir ein.a íþrótta-
félagið hér, sem eiragömgu legg-
ur stiumd á júdó, en starfsemi
i þess hefur stöðugt eflzt, og bar
félagið sigur úr býtum í þeim
opdralberu mótum, sem enra hafa
verið haldira, og verður fslarads-
mjedstariinn meðal þeirra, sem
keniraa í vetur.
Júdófélagið geragst fyrir
þrerans konar námskeiðuim í vet-
ur. Námskeið fyrir byrjeradur,
14 ára ag eldri. GjaM 500,00 br.
á mánuði, eða 1.200,00 kr., ef
igreitt er . fyxir þrjá 'ménuði í
eiruu.
Námskeið fyrir drengi, 8—13
ára. GjaM 150,00 fcr. á mánuði,
eða 400,00 kr. ef greitt er fyrir
þrjá márauði í einu.
Þriðja námskeiðið er svokall-
aður „Old boys“ æfingar, sama
'greiðslufyrirkomulag og fyrir
byrjendur í júdó. í þessar „OM
boys“ æfimgar er gert ráð fyrir
að mæti m'eran, sem ekiki hafa
stundað íþróttir, eða hafa aðrar
Glímuæfingar
GLÍMUÆFINGAR hjá Ung-
mennafélaginu Víkverja hefjast
föstudaginn 2. okt. kl. 7 (19) í
íþróttahúsli Jóns Þorsteinssonar
við Lindargötu.
ástæður til að taka ekki þátt
í erfiðuxn líkamsæfimgum.
Altmenniar æfiragar fyxir fé-
iagsm'enm verða eins og sl. ár.
Tekið skal fraim, að allir gieta
genigið í Júdófélagið, og eiga
þeir þá aðgang að öliuxn æfingum
þess án þess að greiða ofanskráð
mámskeiðaigjöM.
Sú nýbreytrai hefur verið tek-
in upp, að raú verður iiþrótta-
nuiddari starfandi hjá Júdófélag-
inu í vetur, svo að xraemn geta
feragið raudd, ef þeir óska.
Sveinamet
Á „FIMMTUDAGSMÓTI“ FRl
í gær setti Magnús Einarsson ÍR
sveinamet í 600 m hlaupi 1:35.5
mín. Sigurvegarar i öðrum grein
um urðu þessir:
Guðni Halldórsson HSÞ í
kringlukasti 50,10 (sveina-
kringla).
Elías Sveinsson, iR í hástökki
1.90 m.
Árni Stefánsson, HSS í kúlu-
varpi 13.32 m.
Grétar Guðmundsson, KR I
kúluvarpi drengja 13.58 og Guð-
mundur Halldórsson, HSÞ í kúlu
varpi sveina 16.18. 1 kúluvarpi
kvenna sigraði Gunnþórunn
Geirsdóttir, UMSK 9.61 m.
Bjarni Stefánsson, KR sigraði
í 200 m hlaupi á 22.1 sek. og
Ágúst Ásgeirsson, iR i 2000 m
hlaupi á 6:03.2 mín.