Morgunblaðið - 02.10.1970, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 02.10.1970, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1970 23 — íþróttir Framhald af bls. 30 (Júigóslarvíiu) 8:1. Beinfioa áfraim mieð 9:2 samanlaigt. Beal Maidrid (Spáni) — Hibem iatnis (Möltu) 5:0. Real Madrid áifriaom mieö 5:0 samanlaigt. BIK ARMEIST ARAR: Ste-auia (Búíkariesit) — Kairpaty Lvov (Sovét) 3:3. Steaua áfram mieð 4:3 samamlaigt. Laroaca (Kýpur) — Cardiff 0:0. Cardiff áfriam mie® 8:0 sam- ainliaigt. F.C. Partican (Albainiíiu) — Wlackier (AustiuirriíW) 1:2. Wactoer áfram með 9:3 samainlagt. Gomiiik (Póllamdi) — Álaborg 8:1. Gornito áfram með 9:1 sam- anilagit. BORGAKEPPNIN: P. Dozjs® (Uogiverjialianidi) — Umivieritatea Crairnova (Rúmeníu) 3:0. P. Dozisa áfram. Liverpool — Ferencvaros 1:1. Liverpool fer i 2. umferð með 2:1 samanlagt. AB Kaupmannahöfn — Sliema Möltu 3:2. AB fer í 2. umferð með 10:2 samanlagt. Leeds — Sarpsborg, Noregi 5:0. Leeds fer i 2. umferð með samtals 6:0. — Prófkjör Framhald af bls. 11 tootmiu siamian til fumdiaæ oig tóku ákvörðuin uim, að aklki sikyldi efnt til fraimboðsfuinda og onn- freimur náðu 'þiedir samkomiulaigi uim að etoki stoyldiu gefin út dreifibréf. Að vísu gáfu stuðn- ingsimemin eins frambj'ólðandains út silítot bréf, etn óietfalð mó full- yrða, að sá vísir að leiterogium í prófkjörimu, seim þamia var settuir, situðlaði að drengiiegri og hóflegri prófkjörsibaráittu oig miætti það verðia Sjiáiifistæiðis- möninum í Reyik'jiavík til fyrir- mynidar í fraimtí'ðiinmii. Eðlileigt er, að Sjálfstæðiis- menin í Reytoj'ainiestejö'rdiæmi fjialli nú uim pnófkijiörið oig íhuigi íhvort ástælða sé til að enidur- slkoðia prófikijörsreigliunnaæ. Kem- uir þá til athiulgumar að flella miðiur töiusrtiafatoerfið ag taka uipp krosisiaimeirikinigar í þesis stað. Alla vega er ljóst að það skapaði ruigling meðal kjósenda, þegar prófkjör fór fram sömu daga í Reykjavík og Reykjia- neskjördæmi með mismunandi reglum. MIKIL ENDURNÝJUN í stjónnimáliabariáttumni vinina meinn stundum góða sáigna en á öðruim tíinwm er hlurtiskipti hinina miætuistu mianoa að bíðia ósigur. Þetta er eðli stjórmmál'a baráttummiar oig Ihrver sá, sem tekur 'þátt í hienni verður að gamga út frá því, aið ósigiurinm geti á einlhverjiu tímiabili stjórn málafiarils ihanis orðið hiamis hlut skipti. Reyinlslian af próffcjörum Sjiálf srtæðiisimaininia raú sýnir, alð þau leiða til ’mikillar enidurmýjuinar í þ'inigliði Sjálfstæðisiflotoksdins. Er fyrirsijiáamlelgt, að breyting verður á a.m.k. þriðj'umigi þimig- flokksiimis á maesta kjiörtfcniaibili. Þetta er mákil enduirmýjum oig líklega mesitia endumýjuin í nioíklkruim stj'órnmiálaflotokd ís- lanzlkiuim á si. 30 árum. Nýju blóði fylgir aukimn kraftur og Iþróttur. Það er að vísiu elkki siársiaiutoalauist fyrir þá, siem hiverfa af þing'i aið giera það með þeim hætti að tapa í próf- tojöri en sammfærðiur er ég um, afð bvort aem mienn siigra eðia tapa v'erðla þeir jiatfin hollir ftakikisimienm eftir siem áður og vinima iað framigianigi Sjálfistæð- isflofctosints eftir iþví seim kraft- ar ieyfa. LE5ID DRCLECR Prófkijörim hafa samniað til- verurétt sinin. Með ruokkrum breytimigiuim óg lagfæriingium verðiur sigrast á þeim byrjium- arörðuigleifcium, siem fram hafa fcoimið að þeslsu sinni og þá hef- uir Iþvi marfci verilð náð að aiufca mjög lýðræði innan stjómmála fiokbainina oig færa auki'ð vald í hendiur almenminigs. í miæstu grein verður fjallað um þá nýju kynslóð, sem bvatt hefur sér hljóðis á þessu ári. Nefnisrt sú greim: Argamigurkm 1970. Styrmir Gunnarsson. Húsengill óskast Okkur vantar duglega konu til heimilisstarfa nokkra tíma á viku. Þarf að geta urinið sjálfstætt. Upplýsingar í síma 83307 eftir kl. 5. Sendisveinn dskost strns verður að hafa hjól. — Upplýsingar ekki gefnar í síma. BYGGINGAREFNI H.F. Laugavegi 103. Nauðungarupphoð sem auglýst var í 18., 20. og 22. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Skeggjagötu 17, þingl. eign Þorgríms Einarssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 7. október n.k. kl. 13,30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 18., 20. og 22. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á Giljlandi 8, talinni eign Elvars Bjarnasonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, mið- vikudaginn 7. okt. n.k. kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram opinbert upboð að Ártúnshöfða (Pípugerð Reykjavíkur), 9. október n.k. kl. 14.00 og verður þar seldur vörulyftari, talinn eign Borgarholts s.f. — Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað t>g síðasta á Langagerði 40, þingl. eign Péturs Andrés- sonar, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 7. október n.k. kl. 15,30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Verzlunarhúsnæði ÓSKAST TIL LEIGU EÐA KAUPS, 100 til 200 fermetra á góðum stað í gamla bænum. Þarf að vera á 1, hæð. Upplýsingar á Laugavegi 133, sími 20745. Bútasala Gólfteppa-, gardínu- og áklæðisbútar. Opið til kl. 7 föstudag og laugardag. Vöruþjónustan, Laugavegi 160. Trésmiðniélng Reyhjnvíkur Á mynda- og skemmtikvöldinu í Sigtúni í kvöld skemmtir m.a. hinn þekkti enski gítarleikari BERT WEEDON. Mætið stundvíslega kl. 21. Skemmtinefndin. Til söln húsið Miðtún 42 kjallari: 2 herb. og eldhús. hæð: 3 herb., eldhús og bað, loft: 2 herb. og eldhús. Uppl. gefa Ólafur Guðjónsson sími 40483 og Jón V. Guðjónsson sími 18089. Húsið verður aðeins selt milliliðalaust. SÖLUMANNADEILD V.R. Námskeið Sölumenn eru minntir á námskeið í banka- tollafgreiðslum og verðútreikning- um hefst þann 5. október n.k. (mánudag) kl. 8,30 e.h. í Félagsheimili V.R. að Haga- mel 4. STJÓRN SÖLUMANNADEILD V.R. SÖLUMANNADEILDAR V.R. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Njálsgötu 13 A, þingl. eign Jó- hanns Sigurjónssonar o. fl., fer fram á eigninni sjálfri, mið- vikudaginn 7. október n.k. kl. 16,30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 35., 36. og 37. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á B-götu 20, Vesturlandsbraut, þingl. eign Gunnvarar Skarp- héðinsson, fer fram eftir kröfu Kristins Sigurjónssonar hrl., á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 7. október n.k. kl. 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð sem auglýst var í 66., 67. og 69. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á Hraunbæ 164—168 talinni eign húsfélags Hraunbæjar 164— 168 ,fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eign- inni sjálfri, miðvikudaginn 7. október n.k. kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. bladbíírðárfolk / OSKAST í eftirtnlin hverii Freyjugötu 1-27 — Laufásveg 2-57 Laufásveg 58-79 — Lindargötu — Hátún Hverfisgötu 63-/25 — Laugaveg 114-171 Suðurlandsbraut — Barónstígur Hverfisgötu 114-171 — Túngata Bergstaðarstrœti — Vesturgata 2-45 TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA í SÍMA 10100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.