Morgunblaðið - 02.10.1970, Blaðsíða 22
I
22
MORGUNBLABIÐ, FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1970
Jarðarför
Haraldar Jónssonar,
frá Skálum,
sem lézt í Landajkotsspíta 1 a
25. sept, fer fram frá Há-
teigskirkju mánudagion 5.
okt. kl. 13.30.
Systkin hins látna.
Eiiginmaður minin,
Jóhannes Guðmundsson,
kennari,
andaðist í Sjúkrahúsi Húsa-
víkur miðvikudaginn 30. sept.
Sigríður Sigurjónsdóttir.
Magnús Brynjólísson,
Miðtúni 44,
andaðist að Hrafnistu 30. sept-
ember.
Jón Magnússon,
Guðni Magnússon
og fjölskylda.
Sigríóur Ólafsdóttir,
Suöurgötu 30, Hafnarfirði,
Hrafnistu
andaðist að
september.
30.
Fyrir han-d aðstandenda.
Björgvin Frederiksen.
Kristinn S. Jónsson,
vélstjóri,
sem andaðist 25. september,
verður jarðsunginn frá Frí-
kirkjuTuii föstudagiinn 2. okt.
kl. 15.
Móðir og börn.
Kristjana Árnadóttir
- Minning
Fædd 22. janúar 1908
Dáin 21. september 1970.
Kveðja frá vinkonu
Nú er sál þin frelsuð
úr fjötrum jarðar,
framar engin reynsla mæðir Þig.
Þú hefir sigrað þrautir lífsins
harðar,
þú hefir gengið dauðans kalda
stig.
Önd þín lifir ofar stjarna grúa,
þú ert oss fjær um stund,
en ekki misst.
Ég veit þér eru verðlaun
þjónsins trúa,
veitt í sælu fyrir Jesú Krist.
Með hreint hjarta og hreina trú,
í ljóssins sali gengur inn.
Frelsarinn, sem oss er trúr,
þér þar á móti tekur nú.
Hjartkæ-r eiginmaður miinin,
faðir, tengdafaðir og afi,
Jón Magnússon,
Vesturgötu 74, Akranesi,
verður j'arðsuingiinn frá Akra-
neskirkju lauigardagimn 3. okt.
kl. 2.
Kristín Sigurbjörnsdóttir,
böm, tengdaböm og
bamaböm.
Koman mín, móðir okkar,
tenigdamóðir og amma,
Jóhanna Bernharðsdóttir,
verður j arðsungin frá Eyrar-
baikkakirkju laiugardaigimm 3.
okt. kl. 2 e.h.
Hannes Andrésson,
böm, tengdaböm og
bamabörn.
Hjartkær eiginmaður mimn,
faðir, temgdafaðir og afi,
Erlendur Sigurðsson,
Suðurgötu 23, Keflavík,
verður jar'ðsumigkm frá Kefla-
víkurkirkju lauigardaigimn 3.
október kl. 2 e.h.
Vilborg Eiriksdóttir,
böm, tengdaböm og
barnaböm.
Maðurinn minn
BJARNI JENSSON
flugstjóri.
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík 6. október
kl. 13,30. Blóm eru vinsamlega afbeðin.
Þeir sem vilja minnast hiris látna láti líknarstofnanir njóta þess.
Halldóra Askelsdóttir.
Maðurinn minn, faðir okkar, sonur og bróðir
KRISTINN JÓN ENGILBERTSSON
sem lézt á Ríkisspítalanum ( Kaupmannahöfn 15. sept. s.l.,
verður jarðsettur frá Háteigskirkju laugardaginn 3. október
kl. 10,30.
Nína Guðlerfsdóttir og böm,
Hulda Jónsdóttir, Engilbert Valdimarsson,
og systkin.
Og Guð þér aftur gefur mál,
hann lofað hefur sinmi náð.
Hann vissi vel þú varst hans
barn,
nú hvíl í friði við hans barm.
Ég aldrei okkar kynnum gleymi,
elskulega vina mín.
Átti ég um ára raðir
ótal mörgu gæði þin.
Þitt ég þekkti hjartað hlýja,
sem aldrei þínum vinum brást.
Því Guð þér nú gullið gefur,
sem glöggt í þínum verkum sást.
Þú veittir styrk og varst mér ætíð
vina sönn í gleði og þraut.
Grandvör konia, en glöð í lundu,
gekkstu þína ævibraut.
Ég þvi þakka liðnar stundir
og alla þína miklu tryggð.
Hjá mér geymist þin mkining
bjarta
fram á mína hinztu stund.
Guðbjörg Guðnadóttir.
Þökkuim innilegia aiuðsýnda
samúð, við anidlát og útför
móður okikar,
Helgu Benediktsdóttur.
Dætur, tengdasynir og
barnaböm.
Inmilegar þakkir fyrir aiuð-
sýnida samúð og viinóttu við
amdlát og ja.rðarför föður
okkiar,
Haraldar Magnússonar
Dalhoff,
málarameistara,
Suðurgötn 7, Reykjavík.
Kærar þakkir færum vi‘ð
Siigiurjói.i Guðbergssyni og
Málanafélagi Reykjavíkur,
fyrir hjálpeemi og nærgætni
alla.
Börnin.
Ininilegar kveðjuir og þakkir
til allra sem glöddiu oktour á
guil lbrú ðkaiupsdaigiirvn 11. sept.
sl., með heáfmsákiniuím, skeyt-
uim, ljóðum og gjöfum.
Lifið heil. Guð blessd ykk-
ur öU.
Þóra Sigvaldadóttir,
Þórhallur Bjamason,
Ilvammstanga.
Kristinn Jón Enqil-
bertsson — Minning
Fæddur 4. febrúar 1943.
Dáinn 15. september 1970.
Kveðja frá ástvinum
Við kveðjum nú ungan og
ástkæran mann,
því okkur til blessunar
starfaði hanm.
Þó stutt væri ævin hann
starfaði vel,
og styrkur hann sýndi þar
manmdómsins þel.
í hjarta mér býr nú hin
heilaga sorg,
því hrundi mín jarðneska
ástarlífsborg?
En böm okkar elskuleg
bæta svo margt,
því börn eru jarðlífsims
fegursta skart.
Og böm þín og foreldrar
blessa þá gjöf,
þvi birta sú nær yfir
dauða og gröf
sem ljómar frá góðri og
göfugri sál,
og grátklökk þau flytja
sitt þakklætismál.
Hjartfólgrii vinur, mín huggun
er sú,
ð hamingjan finnist
í guðsríkistrú.
Á guðsvegum starfar þín
göfuga sál,
að göfginni stefnir allt
hjartna-nna mál.
L. B.
Snyrtisérfræðingur óskast
helzt sem gæti einnig annast fótsnyrtingn.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „4089“.
BOLEX-kvikmyndatökuvél
Mjög lítið notuð, 16 mm, Vario-svitar linsa.
Upplýsingar í verzluninni
TÍZKU SKEMM AN
Laugavegi 34.
Alliance Francaise
Fyrirlestur um franska tónlist
Elías Davíðsson flytur fyrirlestur á vegum Alliance Francaise
um franska tónlist á 20. öld í háskólanum, 3. kennslustofu,
í kvöld kl. 20,30.
Fyrirlesturinn verður fiuttur á frönsku og fylgja honum tón-
dæmi af segulböndum.
Öllum er heimill aðgangur.
AÐVQRUN til skatt-
greiðenda í Kópavogi
Lögtök ógreiddra þinggjalda 1970 eru hafin.
Gjaldendur eru aðvaraðir um tiltölulega mikinn kostnað
af lágum fjárhæðum. Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Alúiðairfþakkir færi óg ölluim
ættingjuim og viinium, sem
miininbust mín á srjötiuigsiafmæli
mímiu 16. sepit. sl. mieð hieirn-
siókniuim, skieytuim, blótmuim
og igjöfuim. Sérstakar þakkir
færi éig félaigskömiuim í Kven-
félagi Kópaivoigis fyrir sérsitak-
an hlýlhiug. Guð og gæfam
fylgi ykfour öllium.
Anna Sumarliðadóttir.
Hjartantegar þakkir tii aillria,
sem hieiðruðu mig rmeð heim-
sókimum, igrjöfum og hieilla-
skieytium á áttatóu ára afmæli
mímu þann 27. siept. sl.
Guð bleissd yklkur, lifið hedl.
Jón Jónsson,
málari, Njálsgötu 8B.