Morgunblaðið - 04.10.1970, Síða 2

Morgunblaðið - 04.10.1970, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4, OKTÓBER 1970 Hitaveitu hleypt á Húsavík Húsavík, 3. október. NÚ þegar haustar og kólna fer, verma Húsvíkmgar sig við hugs unina uim að í vetur hafi þeir hita í hús sín frá 80 stiga heitu vatni frá Hveravöillum. Hita- veita Húsavikur hefur verið á dagskrá i 40 ár, en tafið hefur framkvæmdir, að möguleikamir hafa verið tveir. Heitt vatn hef- ur runnið í sjó fram undan Húsa víkurhöfða frá þvi menn muna og í 19 km fjarlægð frá Húsa- vík á Hvenavöllium í Reykja- hverfi, hefur 100 stiga heitt vatn runnið upp úr jörðinni og ekki verið nýtt nema að litlu leyti. Fjarlægðin frá Hveravöllum og stærð Húsaviíkur hefur ekki þótt vera í rettu hlutfalli, svo að hag stætt væri að hef ja framkvæmd- ir og vonin um að hægt væri að bora eftir vatninu i bæjarlandinu á hagstæðan hátt hefur tafið að hafnar væru framkvæmdir, enda skiptar skoðanir hvað réttast væri að gera. Borað var hér fyr- ir nokfcnum ánim, og emidainileig úrslit urðu þau á því vatni, sem þar fékkst, var að það væri ekki hæft til hitaveitu vegna efnasam setningar. Undanfarna daga hefur vatn verið látið renna frá Hveravöil- um til Húsaví'kur og í sjó fram. 1 dag er svo sá mikli dagur, að vatni verður hleypt á allt bæjar- kerfið. í sumar hefur verið lögð áherzla á að koma bæjarkerfinu inn fyrir vegg í sem flestum hús um fyrir veturinn en aðeins er nú verið að byrja að tengja mið stöðvarkerfin við hitavatnsledðsl- urnar og á næstunni verður unn- ið að þvl að ganga frá tenging- unum innanhúss og að fram- kvæma ýmsar stillingar á vert- unni. Áformað er að alrnenn vatnssala hef jist í nóvembermán uði. Vatnið frá Hveravöllum er 90—100 stiga heitt við upptökin og er leitt til Húsavíkur í asbest rörum með jarðvegseinangrun og hefur hitatapið reynzt vera 20 gráður á leiðinni en búizt er við að það minnki þegar vatnið fer að renna örar og einangrun að þorna. Fjarhitun h.f. hefur hann- að vertkið. — Frétbaritori. Gamla barna skólahúsið á ísafirði er orðið að Menntaskóla. M.I. Framhald af bls. 32 vist Húsmæðraskólans Óskar á ísafirði, og mun Húsmæðraskól- inn eimnig reka mötuneyti fyrir heimavistarbúa alla sameigin- lega. Forstöðukona Húsmæðra- skólans er Þorbjörg Bjamadóttir frá Vigur. Alls munu 35 nemendur stunda mám í fyrsta bekk skólans þenn Nýja safnaðarheimilið í Grensássókn, sem 3 þúsund manns á kjörskrá — — í prestkosningum í Grensássókn í byggingu, en þar verður kosið í dag. umlblaðiniu frá því í DAG fer fram prestkosning í Grensássókn. Umsækjandi um prestakallið er einn — séra Jónas Gíslason, sem undanfarin ár hefur gegnt preststörfum fyrir íslenzku kirkjuna í Kaup- mannahöfn. Kosningin fer fram í safnaðarheimili Grensáspresta- kalls, sem nú er í byggingu. Guðmunidur Magnúason, skóla- Stjóri og sóknamefndiarfoirmiaðiur Grenjsásprestaikalls s&ýrði Morg- í gær, dtí í Grensássöfinuði væri milli 7 og 8 þúsuind maruns, þar af væru tum 3 þúsumid manins á kjörskæá. „f»ó að uimsækjanidi um prestafcallið sé aðeins eirnn verður kosnimg að faina fraim, og er hún því aðeins lögleg, að um hekniwgur þeirra, sem á 'kjörsfcrá eru, neyti atkvæðisnéttar síms“, saigði Guð- miundur. Hainm sagði að endimgu, að þa@ væri eindregin tilmæli sóikniar- niefndar að þétttaka í fcosnáinig- unni yrði sem almennust. Kjör- fumidur hefsit kl. 10 f.h. og horauim lýkur kl. 19 í kvöld. s HAFNARFJÖRÐUR , Kosmngm fer fram WT j j TT O * --------Vetrarstart Kvenie- JÖRÐUR J bridge lags Laugarnessóknar Tvímenmngskeppni Bridgefé- lags Hafnarfjarðar hefst á morgun kl. 8 í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði. Ekki í kvöld eins og stóð í auglýsingu í laugardagsblaði. — Esja Framhald af bls. 32 upp. Notuð voru hér um bil 350 pör af eikarfleygum og þurfti til þess um 100 manns. Lyftingin tók um 2 klst og varð að fram- kvæmast skömmu áður en skip ið rann fram, því annars var hætta á að þungi skipsins þrýsti burtu feitinni, sem sett var á brautina. Eftir alð Esij'a var komiin á flot, dró vélsikipið Dramigiur hiama að hiaifiraarbaikkianium, siuinman við verksrtæðiishiús Slippstöðvarinmiar, þar sem smíði skipsins verður baldið áfraim. em áætliað er að Bsja verði fullbúiin til afhend- intgiar í siíðari hluta febriiiarmán- aðar. S. P. EFTIR sumarhléið er Kvenfélag Laugarnessóknar að hefja starf- semi sína áftur. Það er með elztu kirkjukvenfélögum borgarinnar. Upphaflega var Laugarnessókn- in töluvert stærri en nú er. Eft- ir að borgin byggðist meira og meira í austurátt þótti nauðsyn- legt að mynda nýjar söknir og eru þær orðnar 7 eða jafnvel 8 ef Árbæjarsókn er talin með. Seg ir það sig sj'álft, að þær konur, sem upphaflega voru búsettar í Laugarnessókn, eru margar hverjar ekki lengur í henmi. Hafa margar þeirra gerzt nýtar konur í hinum nýju kvemfélögum, sem þar hafa risið upp. Þess vegna vill Kvenfélag Laugarnes- sóknar láta þær konur vita, sem hafa sezt að í sókninni, en hafa ekki leitað inngöngu í félagið, að okkur varatar núna konur í félag ið. Eélagsheimilið er ennþá lítiS, en félagsandinn er sérstaklega góður. Fyrir dyrum stendur nú að byggja nýtt félagsheimili og er von til þess, að það rísi af grunni í náinni framtíð. Við viljum því skora á þær koraur, sem eiga unglinga og er annt um að stuðla að þvi að unglingastarfið, sem á sér stað innan safnaðarins geti fært út kvlarnar, að taka höndum snman við okkur kven- félagskoniur. Fundir eru haldnir fyrsta mánudag hvers mánaðar mánuð- ina október maí. Margt er þar á dagskrá bæði tiil uppbyggingar, fróðleiks og ánægju. Eru þeir haldnir í kjallara kirkjunnar og hefjast kl. 8.30 e.h. Fyrsti furad- ur verður á mánudaginn kemur, þann 5. okt. Verið hjartanlega velkomnar, gjarnan fyrst sem gestir til að sjá og heyra. Og ef ykkur líkar vel, þá er ofckur ánægja að bjóða sem flestar vel komnar í Kvenfélag Laugarnes- sóknar. (Titkynning). an fyrsta vetur og skiptast þeir í tvær bekkjardeildir. Eru það 28 piltar og 7 stúlkur, allir af Vestfjörðum, utan fjórir. Eftirtaldir kennarar hafa ver ið ráðnir, auk skólameistara: Finnur Torfi Hjörleifsson, kenn ir íslenzku, Ólafia Sveinisdóttir BA, kennir dönsku ( og frönsku, ef nægilega margir nemendur velja þá grein), Hans W. Haralds son, BA, kennir þýzku, Þorberg ur Þorbergsson, cand polyt kenn ir stærðfræði og Guðmundur Jónsson keran.ir efnafræði. — Kerarasla í náttúruvísindum eða samtímaiögu hefst á miðöld, og hefur herani ekki verið ráðstaf- að. Vél'ritunarkennslu anniast Sig þrúður Gunnarsdóttir, bankarit- ari. Sumir kennaranna starfa í vetur, jafnframt við Gagnfræða skóla ísafiarðar. Fyrstu tvo veturna verður námsefnd með svipuðu sniði og í öðrum Menmtaskólum, þ.e. sam eigintlegur kjarni menntasikólfi- náms. Síðan er ráðgert að taka upp tvær megmlínur, þ.e. annars vegar stærðfræðideild m>eð auk irani áherzlu á efnafræði og lif fræðilegar greinar, hins vegar hagfræði og viðskiptadeild, vænt anlega í líkingu Verzlunarskóla íslands, eftir þær breytingar, sem fyrirhugaðar eru á Skipulagi hans. Hvemig þessar hugmyndir þróast í framkvæmd fer þó mjög eftiir mannvali til ken.nslustarfa og þeirri ytri aðstöðu, sem skól anum verður búin, segir í frétta tilkynnmgu s'kólaras, sem þessi frétt er þyggð á. Þann 20. ágúst skipaði mennta málaráðherra þá Jón Baldvin Hannibalsson, skólaimeistara, Gunnlaug Jónasson bóksala og Jón Pál Halldársso’n, fnam- kvæmdastjóra í bygginiganefnd fyrir Menntaskólann og er skóla meistari formaður nefndariinnar. Arkitekt hefur enn ekki verið ráðiran, en fyrirhugað er að hefj ast fyrst banda um fyrsta áfanga heimavistarhúsnæðis. Mun nefnd in sækja það fast að fá fjárveiit- ingu á næstu fjárlögum, er geri kleift að hefjast handa um fram kvæmdir þegar á næsta vori — — Ól'afur. Skóla- og félagsmál rædd ALMENNUR fundur verður hjá Hagsmunasamtökum einstæðra foreldra mánudagskvöldið 5. okt. n.k. í Tjarnarbúð. Þar mun Jó- dís J ónsdóttir, varaformaður H.E.F. ræða um skólaheimili hér og í Danmörku, en þar skoðaði hún slí'k heimili fyrdr nokkru. Formaður greinir frá starfi stjómar í sumar og helztu verk- efnum, sem framundan eru. Þá verður skipað í ýmsaT nefndir, er stairfi stjórninni til aðstoðar. Nefna má, að uranið hefur verið að spjaldskr'árgerð í sumar og verður því haldið áfram. Sömu j leiðis er að hefjast söfnun styrkt I arfélaga. og mikill áhugi er á að ! auka eran félagatölu samt'akarnna. Jónas Þórðarson, barþjónn á Hótel Loftleiðum vann nýlega fyrstu verðlann fyrir drykk, er hann nefnir Apollo XIII í samkeppni sem Barþjónafclag íslands gekkst fyrir. Síðast- liðið föstudagskvöld skáluðu geimfararnir af Apollo XIII í þessum drykk, sem nefndur er eftir hinu fræga farar- tæki þeirra. Frá vinstri á myndinni eru John Swigert, Jónas Þórðarson, Sigurður Magnússon og James Lovell. Húnvetningar Aðatfuodur Bridgedeildar Húnvetningafélagsins verður haldinr* miðvikudaginn 7/10 1970 kl. 20 í húsi félagsins. einnig hefst spilamerinska sama dag eftír fund ef næg þátttaka fæst. STJÓRNIN. Landslið móti Drott Síðasti leikur sænsku meistaranna í kvöld kl. 8 í KVÖLD er síðasti lerkuriron í heimsókn sænsku meiistaramna í handknattleik, Drott. f gær léku ísl andsm eistarar Fram við þá, en leifcurinn fór fraím eftir að blaðið fór í prentun. í kvöld er það „tilrauraalandslið" sem mæt ir Svíuinum. Verður fróðlegt að sjá hvem j heims nú. ig þessu fyreta liði landsLiðs- ' nefndar tek-st upp. Liðsmenn fá tækifæri til að reyna sig gegn uppistöðunni í landsliði Svía. Það mun mikið reyraa á hæfni sikyttraa oiklkar, því í mianki, Svio stendur ein.n bezti markvörður

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.