Morgunblaðið - 04.10.1970, Síða 32

Morgunblaðið - 04.10.1970, Síða 32
miGLvsmciiR #^•22480 |Wisrrj0iiJiril»fel»íli SUNNÍIDAGUR 4. OKTÓBER 1970 LESIfl Esja rann út með glæsibrag Akureyri, 3. okt.: — SÍÐARA strandferðaskipið, sem Slippstöðin h.f. smíðar fyrir Skipaútgerð rikisins hljóp af stokkunum kl. 11,30 í morgun, eftir að frú Eva Jónsdóttiy kona Ingólfs Jónssonar samgöngumála ráðherra, hafði gefið því nafn- ið Esja og beðið því fararheilla. Athöfnin hófst í hinu stóra skipasmíðahúsi Slippstöðvarinn- ar h.f. kl. 11,30 og var mikill mannfjöldi viðstaddur þennan merka atburð. Gunnar Ragnars forstjóri Slippstöðvatrinnar h.f. bauð gesti fyrirtækisLns og aðra viðstadda velkomna, ræddi stutt lega upp^yggingu Slippstöðvar innar og þakkaði að lokum öllum atarfsmönnum hennar fyrir vand aða vinnu og það ástfóstur sem þeir hefðu tekið við þetta verk efni. Þá flutti Ingólfur Jónsson, sam göngumálaráðherra, ræðu og 2 bátar teknir og leitað að vörpu þess 3ja TVEIR bátar voru teknir að meintum ólöglegum veiðum inn- an landhelgi í fyrrinótt. Varð- skipið Óðinn tók Hugrúnu IS—7 frá Bolungarvík nálægt Straum nesi að togveiðum, og var mál skipstjórans tekið fyrir á ísafirði í gær. Þá tók flugvél Landhelg- isgæzliunnar, Sif vb. Guðfinn Guðmundsson VE—445 að meint um ólöglegum veiðum út af Al- viðruhömrum og hefur skipstjór inn þegar viðurkennt brot sitt. Loks leitar varðskip nú að vörpu þriðja bátsins á Austfjörðum, en Landhelgisgæzlan telur að bátur inn hafi kastað frá sér vörpunni áður en að honum var komið. gladdist yfir vexti skipasmiðaiðn aðarins í lamdinu, en Slippstöðin h.f. er stærst allra skipasmíða- stöðva. Hann spáði því að brátt liði að þedm tíma, að íslending ar yrðu sjálfbjarga um smíði þeirra skipa, sem þeir þyrftu að eiga, stórra og smánra. Nú væru 28 þilfarsskip af ýmsum stærð- um 1 smíðum inmamlands, auk þeirra skipa, sem smíðuð væru erlendiB. Um 800 mmnms ynnu við skipasmíðar og skipaviðgerð ir í landinu, þar af um 200 á Ak ureyri og 8—10% Akureyrimga hefðu framfæri sitt af skipaismíð uim. Hann færði Slippstöðinmi h.f. og starfsmömnum hemnar árn aðaróskir og sérstakar þakkir fyrir framtak og dugnað. Síðan bað Gunnar Ragnars Evu Jónsdóttur, ráðherrafrú, að skíra skipið, sem hlaut nafnið Esja. Meðan kampavínið freyddi um stefni þess voru festingar sleðans lögskomar sundur og Esja rann í sjó út með glæsi- brag, prýdd íslenzkum fána, fána Slippstöðvarinnar og skrautfán- um við lófatak og fagnaðarlæti mannfjöldans. Þungi skipsins á görðum var um 850 tomn, Við framsetmimgu var skipinu hleypt af görðunum á framsetningarbraut. Þetta var gert með því að fleyga skipið Framhald á hls. 2 Lítil síldveiði MARGIR bátar vonu með smá- slatta atf síld í fyrrinótt á mið- unum fyrir Suðunlandd. Áætlað er að miilli 30 og 40 bátar hatfi femigið einíhveim atfla — þeiir hæstu með upp í 600 tunmur. Vi tað var um 3 Akramesbáta með samtals um 600—700 tunnur og Bæjarútgerðin átti von á 460 tunmum atf Gísla Áirma, Þorsteimi' og Reykjalborg. (Ljósm. Mbl. Ól. K. Mag. Haustar að á Austurvelli, auðir bekkir, ekkert fólk Fyrstu nemendur sam- k væmt nýj a skipulaginu Engin skýring á flugslysinu Aðeins 70 í 1. bekk Færeyjum, 3. október. DANSK-íslenzka loftferðaeftir- litsnefndin er að fara frá Færeyj- um í dag. Hefur ekki enn fund- izt orsök flugslyssins á Mykinesi. Upplýsingar og efniviður sem safnað hefur verið á slysstaðn- um, verða kannaðar þegar heim er komið, en tæki úr vélinni hafa ísafirðir 3. október — MENNTASKÓLINN á ísafirði er í dag settur í fyrsta sinn hér á ísafirði kl. 15, en hann tók til starfa í gær. Skólinn mun fyrst um sinn starfa í Barnaskólahús- inu gamla á ísafirði, nemendur eru 35, 28 piltar og 7 stúlkur og ráðnir hafa verið 6 kennarar að skólanum, auk skólastjóra, Jóns Baldvins Hannibalssonar. Við þessa fyrstu hátíðlegu skólasetn ingu menntaskólans í dag eru þingmenn kjördæmisins, sveita- verið send til verksmiðjunnar. Formaður nefndarinnar segir, að fram að þessu hafi ekkert það komið fram, sem gefi til kynna að um tæknilega galla hafi ver- ið að ræða í vélinni. Segir hann að flugvélin hafi verið búin að vera við Færeyjar í 20 mínútur, þegar slysið varð. — Arge. stjómarmenn, ýmsir forustu- menn skólamála í byggðarlaginu og aðrir forvígismenn baráttunn ar fyrir stofnun Menntaskóla á Vestfjörðum. I gamla Barnaskólahúsinu á ísafirði, þar sem skólinn verður þar til hann flyzt í eigin húsa- kynni, hefur hann til umráða 4 kennslustofur í vetur. Hefur í sumar verið unnið að nauðsyn- legum breytimgum á húsnæðinu og er þeim framkvæmdum að mestu lokið. Hafa skólamenn ÞEIR nemendur, sem nú eru að setjast í 2. bekk Kennaraskóla íslands, verða síðustu nemend- umir, sem ljúka kennaraprófi eftir fjögurra ára nám í skólan- um. Þeir nemendur, sem nú eru að hefja nám í fyrsta bekk koma væntanlega til með að taka f jög- urra ára almennt nám, sambæri- legt stúdentsnámi, áður en þeir hefja sjálft kennaranámið. Enn hefur ekki verið ákveðið hvem- ig því verður hagað, en nefnd, sem undanfarið ár hefur unnið að endurskoðun á löggjöfinni um á Vestfjörðum lokið upp einum rómi um að kennsluhúsnæði þetta sé í fyllsta máta aðlað'andi og hagkvæmt. Heimavist pilta verður í vetur í húsinu Hafnarstræti 20, en það húsnæði tekur skólinn á leigu af Hótel Mánakaffi á ísafiirði. Eru þar vistarverur fyrir 15 nemend- ur, auk setustofu og íbúðar heim'avista'rstjóra, sem ráðinin hefur verið Pétur Þórðarson, kennari. Stúikur mun-u vena í heima- Framhald á bls. 2 Kennaraskólann, mun á næst- unni skila af sér frnmvarpi að nýjum lögum um skólann. Kemanaraskólimin var settiur 1. okrtóber. Þar verða í vetur um 900 raemendur og enu þedr færri en í fyrtra og lilggur fæfkikuinin í því að nú eru aðeiras 70 raemerad- uir í fyrsta belkík, þ. e. þrj ár beklkjardeiMir, en í fyrraa voru fyirstubekkj ardeildirnar alls 11. Þriiðji bekkur er fjölmemnastur, með 210 raemiendur. Morgunlblalðið sraeri sér til dr. Broddia Jóham'nies9C»nar dkóla- stjóra og spuirð'i hanra hverju fækkun fyrstubekíkiniga sætti og ©inraig uim hið raýja raámsfyrir- kamolaig í Skólamuim, sem raú er að fara atf stað, — Skýriragdtn á hiirará mdlklu fælklkura í fyrsta betok liggur í fyrirhugaðri breyttrd. slkipain á raámi og að raoíkfknu leyti í því að inmtökuskilyrðitn hatfia lítililiega verið hert, sagði skólastjórinn. Er nú kratfizt þess að gagrafræð- ingar hatfi einlkunrairaa 7,50 á siaim- ræmdu laradsprófi í stað 6,50 áður. Varðamdi lanidspróf hetfur inintökuSkiilyrðunuim ekki verið breytt. Eirandig hetfuir þama mokk- ur áhritf vitraedkj'an um a'ð skól- iinin murai braiutslkirá næstu 3 árin mun fiieiri Ikemmara era Kkur eru tál að komist í stöður. Loks má j geta þess, alð með tilkiomiu fraim- I haldsdeilda gaigmtfræ@iaslkólaaim>a hatfa mýjar leiðdr verið ruiddar fyrir þamm miikla fjöldia gagn- tfræðiraga. sem elila hetfði sótt í Keninar asikó 1 ann. — í hverju verða brey ting- arraar á raáminu í skólaraum aðal- lega fólgmar? — Að svo Ikommu verður ekk- ert fullyrt, þvi það er löggjatfar- valdið, sem tekur ákvörðuindma. Menratamálaráðherra sQdpaði í fyrrasumar raetfnd tdl að endiur- skoða löggjöfiraa um Kemnara- slkóia íslainds og var til þe«s ætl- azt að hún skilaði áliti dmraara árs. í metfmdimia voru slkipaíðdr: Andni ísalkssom, forstöðumaiður Skóla- ranirusóknia, Ármaran Snævanr þá verandi háskólairelkjtor og síðara Magraús Már Lárusson er harain varð rektor, Birgir Thorlacius ráðumieytisstjóri, Biroddi Jólhamm- eSson skólastjóri og Slkúli Þor- steinsson formalður Saanlbamds íslenzlkna barmalkenraiairia. Svedra- björra Björrassora jarðeðldstfræð- iraigur var varamiaður Aradira, vegna fjarveru og Pálmi Bjamai- son var dkipaður í raetfrad'ina í júlí sl. og er haran fulltrúi Sam- taika íslenzfkina keraniaramiema. — Lotftur Giuifctorimssion bemmari var ráðirara iritari raetfndar. Netfndim mun Skdila af sér ámrnain dkaimms. — í þessu saimlbamdi má talka það frann aið þalð verður að fcal11- ast allslherjar regla um Norður- lönd og Vestur-Evrópu alð keram- arainám fyrir skyldustig tafci vdð Framhald á hls. 16 M.í. settur í fyrsta sinn 35 menntaskólanemar hefja nám

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.