Morgunblaðið - 18.10.1970, Side 22

Morgunblaðið - 18.10.1970, Side 22
46 MORGUNKLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. OKTÓBER 1970 útvarp Sunnudagur 18. október 8,30 Létt morRunlöK Werner Muller og hljómsveit hans leifka valsa eftir Johann Strauss. 9,00 Fréttir. Útdráttur úr forustugrein um dagblaðanna. 9,15 Morguntónleikar (10,10 Veðurfregnir). a. Konsert nr. 3 í F-dúr fyrir tvo blásarakóra eftir Hándel. Félagar úr ensiku kammersveitinni leika. b. Konsert í e-moll eftir Vivaldi. Pierre Foumier og hátíðarhljóm- sveitin í Lucerne leika, Rudolf Baumgartner stjórnar. c. Kvartett fyrir selló ásamt sembal undirleik eftir Telemann. d. Missa brevis nr. 2 í a-dúr eftir Bach. Agnes Giebel, Giesela Litz, Her- mann Prey og Pro Artekórinn í Lucerne syngja með Pro Arte-hljóm sveitinni í Múnchen, Kurt Redel stjórnar. 11,00 Messa í Laugarneskirkju Prestur: Séra Guðmundur Óskar Ó1 afsson. Organleilkari: Gústaif Jóhannesson. 12,15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13,00 Gatan mín Jökull Jakabsson gengur um Norð urgötu á Siglufirði með Þorsteini Hannessyni söngvara. — Tónleikar. 14,00 Miðdegistónleikar a. Vínarlög eftir Johann Strauss, yngri og eldiri, Franz Schubert og Josef Strauss. Willi Boskovski leikur á fiðlu með hljómsveit sinni. b. Etýður op. 10 eftir Chopin. Werner Haas leikur á píanó. c. Conserto grosso op. 6 nr. 5 eftir Corelli. Slóvenska kammerhljóm- sveitin leikur, Bhodhan Warchal stj. d. Þrjú ljóðalög eftir Beethoven. Dietrich Fischer-Dieskau syngur, Hertha Klust leikur með á píanó. e. Siegfried-Idyll eftir Richard Wagner. NBC Sinfóníuhljómsveitin leikur, Arturo Toscanini stjórnar. f. Tvö sönglög eftir Johannes Brahms. Kathleen Ferrier syngur, Max Gil- bert leikur með á víólu og Phillis Spurr á píanó. 15,30 Sunnudagslögin 16,00 Fréttir Endurtekið erindi: Ditlev Monrad biskup og ráðherra, Sveinn Ásgeirsson flytur ásamt Sverri Kristjánssyni og Ævari R. Kvaran þriðja erindi sitt um danska hollvini íslands í sjálfstæðisbarátt- unni (Áður útv. 7. júní sl.) 16,40 MA-kvartettinn syngur nokkur lög. 16,55 Veðurfregnir. 17,00 Barnatími: Ingibjörg Þorbergs stjórnar. a. Ævintýri barnanna: Jenný Magn úsdóttir (11 ára) les tvær sögur, „Úlfur, úlílur“ og „Óskirnar þrjár“ í þýðingu Þóris S. Guðbergssonar. b. Gestur sumairsins. Norslki barnabókahöfundurinn Ingebrigt Davik kemur í heimsókn. c. Vísnabók æskunnar. Ljóð eftir Kristján frá Djúpalæk. d. „Palli 1 Pálmagötu", leikþáttur eftir Ingibjörgu Þorbergs. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. SÖgumaður: Höfundurinn. í þriðja þættti, sem nefnist „Ham borgarar“, eru persónur og leikend ur þessir: Palli, Frits Ómar Eri'ksson; foreldr ar hans, Herdís Þorvaldsdóttir og Róbert Arnfinnsson; Steini, Sverrir Gíslason. 18,00 Fréttir á ensku. 18,05 Stundarkorn með spænska hörpu leikaranum Nicanor Zabaleta. 18,30 Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 Norræn ljóð Jóhannes Benjamínsson les eigin þýðingar. 19,45 Sinfóníuhljómsveit íslands leikur í útvarpssal Stjómandi: Bohdan Wodiczko. Einleikari: Gunnar Egilsson. Klarínettukonsert í A-dúr (K622) eftir Mozart. 20,15 Svipazt um á Suðurlandi: Selvogur. Jón R. Hjálmarsson skólastjóri ræð ir við Snorra Þórarinsson bónda á Vogsósum og Rafn Bjarnason í Þor kelsgerði, umisjónarmann Strandar kirkju. 20,45 Einsöngur: María Markan syngur lög eftir erlenda höfunda. 21,05 „Haust“, samásaga eftir Jón Hjalta. Steindór Hjörleifteson leikari les. 21,50 Ljóðræn lög eftir Edvard Grieg Liiv Glaser leikur á píanó. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Danslög. 23,25 Fréttir í stuttu máli. SKALDIÐ SA ÞAÐ PHILIPS SÝNIR ÞAÐ.. • • Svo kvað Jónas forSum: Eg er kominn upp á það, allra þakka verðast, að sitja kyrr á sama stað og samt að vera a.9 ferðast. Þarna sá skáldið svo sannarlega þróun sjónvarpsins fyrir. Það áttaði sig á því, að það er hægt að fá HEIMINN inn á HEIMILIN. En þeir kynnast heiminum betur, sem eiga ÞHILIPS-sjón- varpstæki. Myndin erstærri og skýrari, heimurinn sést betur, Jjós hans og skuggar, harmar hans og hamingja — allt, sem sjónvarpið hefir upp a að bjóða. Munið það því, þegar þér ætiið að kaupa fyrsta sjónvarps- tækið — eða það næsta, að PHILIPS KANNTÖKIN ÁTÆKNINNI... PHILIPS HEIMILISTÆKIf HAFNARSTRÆTI 3. SiMI 20455 SÆTÚN 8, SÍMI 24000. Mánudagur 19. október 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt ir. Tónleikar. 7,55 Bæn: Séra Garðar Þorsteinsson prófastur Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum ýmissa landsmála- blaða. 9,15 Morgunstund baænanna: Geir Christensen heldur áfram lestri sögunnar „Ennþá gerast ævintýr“ eftir Óskar Aðalstein (4). 9,30 Til- kynningar. Tónieikar. 10,00 Veður- fregnir. Tilkynningar 11,00 Fréttir. Á nótum æskunnav endurt þáttur). 12,00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar 12,50 Við vinnuna: Tón)eikar. 1^,30 Eftir hádegið: Jón Múli Arna- son kynnir ýmiss konar tónlist. 14,30 Síðdegissagan: „Harpa minning anna“. Ingólfur Kristjánsson les úr ævin- minningum Árna Thorsteinssonar tónskálds (3). 15,00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tónlist: Hljómsveitin Philharmonia í Lund únum leikur „Dans Salome“ eftir Richard Strauss, Erik Leinsdorf stjórnar. John Ogdon leikur Píanó sónötu í d-moll op. 28 eftilr Rakh- maninoff. NBC-sinfóníuhljómsveitin leikur „Daphnis et Chloé“ svítu nr. 2 eftir Ravel, Arturo Toscanini stjórnar. 16,15 Veðurfregnir. (H7,00 Fréttir). Létt lög. 17,30 Sagan „Adda Lena“ eftir Lars Rustböle Lilja Kristjánsdóttir les (6) 18,00 Fréttir á ensku Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar 19,30 Um daginn og veginn Séra Sveinn Víkingur talar. 19,50 Mánudagslögin. 20,20 „Skýrsla til akademíunnar“ Saga eftir Franz Kafka í þýðingu Ólafs Gíslasonar. Erlingur Gíslason les. Erlingur Gíslason leikari les smásögu eftir tékkneska rit- höfundinn Franz Kafka. Hann fœddist í Prag áriö 1883 en lézt úr berklum árið 1924. Mjög lítið kom út eftir hann í lifandi lífi, en vinir hans kom- ust yfir handrit hans að hon- um látnum og gáfu út, þar á meðal Réttarhaldið, sem telja verður hans þekktasta verk. Ritverk Kafka hafa haft mikil áhrif á evrópska skáldsagna- gerð síðari tíma. Vinkona Kafka, Milena Jesenská, hefur skrifað: „Hann stendur meðal manna og horfir undrandi á. Hann hefur aldrei levtað skjóls, aldrei nokkru sinni. Þess vegna er hann berskjaldaður þar sem við erum varin. Hann er því nakinn meðal klœddra.“ 20,50 íslenzk tónlist: Sónata op. 3 eftir Árna Björnsson. Gísli Magnússon ieikur á píanó. 21,05 Búnaðarþáttur Axei Magnússon ráðunautur talar um hauststörf garðyrkjumanna. 21,20 Einsöngur: Tito Schipa syngur lög eftir Scariatti. 21,30 Útvarpssagan: „Verndarengili á yztu nöf“ eftir J. D. Salinger. Flösi Ólafsson leiikari les eigin þýðingu (9) 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir íþróttir Jón Ásgeirsson segir frá 22.30 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 18. október 18,00 Helgistund Séra Jakob Jónsson, dr. theol., Hallgrímisprestakalli. 18,15 Stundin okkar Jón Pálsson sýnir föndur úr skelj- um og kuðungum. Nemendur úr Bamamúsíkðkóla Reykjavíkur, bræðurnir Kolbeinn og Sigfús Guð mundssynir og Fanney Óskarsdóttir leika Tríósónötu eftir Hándel. Sagan af Dimmalimm kóngsdóttur. Barnaleikrit í fjórum þáttum eftir Helgu Egilson. 2. þáttur. Leikstjóri Gísli Alfreðsson. Tónlist eftir Atla Heimi Sveinsson. Kynnir: Kristín Ólafsdóttir. Umsjón: Andrés Indriðason og Tage Ammendrup. í Stundinni okkar er meðal efnis annar þáttur barnaleik- ritari. Hinn yngri, sendiráðsrit- ir, en það var upphaflega sýnt á fjölum Þjóðleikhússins við hinar ágætustu undirtektir yngstu borgaranna. Sömu leik- arar fara með aðalhlwtverkin í sjónvarpsuppfœrslunni og hjá Þj óðleikhúsinu. 19,05 HU. 20,00 Fréttlr 20,20 Veður og auglýelngar. 20,25 Skeggjaður engill. Leikrit eftir Magnús Jónsson, sem jafnframt er leikstjóri. Stjómandi upptöku: Andrés Indriðason. Persónur og leikendur: Baldvin Njálsson .... Gu8m. Pálsson Álfheiður, kona hans .... Guðrún Áamundsdóttir Stórólfur Njálsson .... Valur Gíslason Magnús segist hafa skrifað leikritið „Skeggjaður engill“ á síðustu tveimur árum. Leik- endur eru þrír, eins og fram kemur hér að ofan, en Magnús stjórnar sjálfur flutningi. Bak- svið leikritsins er erlent ein- rœðisríki og mótmælahreyfing, sem vinnur að því að steypa zinveldinu. Greint er frá tveimur bræðrum, sem vinna í utanríkisþjónustu — annar sendiherra en hinn sendiráðs-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.