Morgunblaðið - 18.10.1970, Blaðsíða 1
18. október 1970
Samtal við
Svein Einars-
son, verk-
fræðing
Sveinn Kinarsson ræölr \ið nokkra oöstoðarmanna sinna við eina af borholunum í Ahuachapan. (Ljósm. Jón Jónsson).
Leiða vatnið aftur í iður jarðar
- tvöfalda orkunýtinguna
Sveinn Ehiarsson, verkfræðingm- hef-
ur undanfarin misseri starfað í þjón-
ustu Sameinuðu þjóðanna sem fram-
kvæmdastjóri fyrir rannsóknarstarf-
semi í jarðhitafræði í E1 Salvador. Starf
semi þessi er kostuð af hálfu leyti af
sérsjóði Sameiniiðu þjóðanna og ríkis-
stjórn E1 Salvador. Sveinn sat nýlega
ráðstefnu í Pisa á Ítalíu og kom hcr
við á leið vestur. Morgunblaðið ræddi
við Svein um verkefni hans vestra og
sagði hann þá:
Ramnsóknir þessar eru framhald fyrri
rannsókna, sem fram fóru á árunum
1966—‘69 og miðar núverandi áfangi að
því að sanna að unnt sé að fá naega
gufu úr jarðhitasvæðinu Ahuchapan til
þess að fraflnleiða 20 til 30 þúsund kíló-
wött af raforku. Ennfremur miðar rann-
sóknin að því að gera frumáætlanir að
byggingu jarðgiufuaflstöðvar af þessari
stærð og í þriðja lagi að þvi a.ð þjáilfa
innlenda sérfræðinga í störfum að jarð-
hitarannsöknum og virkjunum jarð-
varma.
• VATNIÐ VELDUR MENGUN
— Hve mikil fjárhæð er tii þessa
verkefnis?
— Heildarfjárhæð, sem varið er til
þessa áfanga er sem nasst 2 miJljónir
Bamdarifcjadala. Á yfirborði er jarð-
hitasvæði þetta mjög svipað íslenzfcum
jarðhitasvæðum og við boranir hefur
verið sýnt fram á að unmt er að fá heitt
vatr. og gufu sem hér á landi. Telj.um
við mú að við séum búnir að fá nægilega
gufu fyrir rekstur 25 þúsund kilówatta
stöðvar og höfum þvi náð megináfang
anum strax.
Við höfum átt við ýmis vatnsvanda-
mál að striða. Sá ljóður er á vatnimu,
sem upp kemur, að það er efcki aðeins
mjög salt heldur inniheldur það að aufci
önnur efnasambönd, svo sem bór, sem
er skaðlegt jurtagróðri. f>ess vegna er
Giifusula ur borholu á jarðhitasvæðinu í Ahuachapan.
þaraa komdð fram nýtt vandamál í jarð-
efna<málum, sem sé hvemig eigd að iosna
við vatmið án þess að valida mengun á
umhverfinu. Ekfci er unnt að veita vatn
inu í árfarvegl, þar sem vatn úr þeim
er notað til áveitna, auk þess sem þessi
efni kynnu að hafa skaðleg áhrif á
rækjur eða fisk, sem nú er veiddur í
ánni.
• VATNINU DÆLT I JÖRÐINA
A NÝ
— Er unnt að ræsa vatndð fram til
sjávar?
— Bein lína til sj'ávar er um 45 km
og er því ætlað að of kostnaðarsamt
verði að leiða vatnið þangað í pápum
eða opnum rennum, nema um mjög stór
fellda raforfcuvinnslu verði að ræða.
Lausnin, sem fyrirhuguð er, felst i þvi
að dæla vatminu aftur á mifcið dýpi í
jarðhitasvæðinu sjálfu. Sldkt hefur
aldrei verið gert áður á neinu jarðhita-
svæði og er þess vegna beðið mtð
mikiMi eftirvæntingu eftir tiiraunum,
sem hafnar verða, þegar ég kem tii
baka, eða í næsta mánuði.
Bæði ég og aðrir óttuðu.mst lengi vel,
að þetta gæti haft skaðieg áhritf á nýt-
ingu hitans í jarðhitasvæðinu, en nán-
ari athuganir, sem ég hef nýlokið við,
leiddu hins vegar í ijós algjörlega
óvænt, að þessi aðtferð getur leitt til
stórum betri nýtingar orku úr jarðhita-
svæðum af þessari tegund (svæðum, þar
sem vatn fylgir gufunni), og jafnvel
allt að tvöfaddað orkunýtinguna.
— Hvert er mikilvægi þessa ?
— Reynist þetta rétt og það verður
nú reynt, táknar það, að hin votu jarð-
gufusvæði eru sambærileg til orku-
vinnslu eins og svæði sem einungis hafa
þurra gutfu og til þessa hafa verið talin
hatfa mikla yfirburði yfir hin. Heppn-
ist þessi tækni er jafnframt komið í veg
fyrir alla hættu af men.gun í umhverf-
inu af völdum afgangshita eða efnasam-
banda, sem i vatninu eru.
• JARÐHITARÁÐSTEFNA f PISA
— Hvað um ráðstefnuna í Pisa ?
— Ég er nú að koma frá þessari ráð-
stefnu, sem haldin var á vegum Sam-
einuðu þjóðanna í boði itöisfcu ríkis-
stjómarinnar dagana 22. september til
2. október og f jaldaði hún um alflar hðið-
ar jarðhitam'ála. Ráðstefn.una sóttu 300
ful'ltrúar frá 50 löndum og lagðar voru
fram um 180 ritgerðir um jarðhitavds-
indi og jarðhitamál. Það var mjög
ánægjulegt, hve framlag íslendinga til
þessarar ráðstefnu var myndarlegt, þar
eð 17 eða 18 greinar bárus-t frá þeim,
auk þeirra skýrslna, sem ég lagði þar
fram sem framsögumaður af háltfu Sam-
einuðu þjóðanna. Athygiisvert var, hve
áhugi á jarðhitamálum hefur aukizt viða
um heim frá því er samskonar ráðstefna
var haildin í Róm 1961.
— Hvers vegna eýkst áhugi svo
mjög?
•— Gífurleg jlarðhitasvæði hatfa fund-
izt í fj'ölda landa, þar sem ekki sáust
áður nein merki jarðhita á yfirborði.
Þannig hafa jarðhitasvæði fundizt í
Ungverjalandi, Sovétrikjunum og sums
staðar í Bandaríkjunum og víðar, svo
að eitthvað sé nefnt. Jafnframt hefiur
áhugi á nýtingu jarðvarma stóraukizt,
vegna þess að mönnum verður æ betur
l'jóst, að þetta er ódýrasti orkugjafi,
sem þekkist og hefur þann kost yfir
fiesta aðra að vatnsaflinu frátöldu, að
hann hefur enga teljandi mengiun and-
rúmslofts eða umhverfis í för með sér.
Sem dæmi um þróunina, má geta þess
að n.ú eru starfandi á Geysissvæðinu í
Californíu um 100 megawatta jarðgutfu-
aflstöðvar, sem risið hafa u.pp smátt og
smátt á siðasta áratug. Er nú ráðgert
að bæta þar við um 100 megawöttum ár-
lega, þar til afkastageta svæðisins er
fuMnýtt
Hitaveita Reykjavikur er enn lang-
stærsta jarðvarmaveita heims, en hætt
er við að á næsta áratug eignist hún
marga keppinauta í því efni.
• VIRKJUNARMÖGULEIKAR
A ÍSLANDI
— Hverjir eru möguleikar til gutfu-
aflsvirkjunar hérlendis?
— Það er alkunna, að jarðvarmi er
Er jarðgufuaflstöð lausn Laxárvirkjunardeilunnar?