Morgunblaðið - 20.10.1970, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 20.10.1970, Blaðsíða 30
30 MORGUINBLAEHÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1970 WÁ \ ^Morguríblaðsins IBK og Fram í undanúrslit Keflvíkingar unnu Val 2-1 í hörkuleik MJÖG óhagstæð veðurskilyrði mótuðu allverulega þann leik, sem flestir töldu aðalbaráttuna í Bikarkeppni KSÍ um helgina, leik Keflvíkinga og Vals. En eigi að síður var mikið kapp í leiknum og barátta til lokamínútu, en Keflvíkingar unnu baráttuna og eru nú komnir í f jögurra liða úrslitabaráttu. Þessi leikutr imarfcaði aílmikil tím>aimót hj'á báðuim liðuim. Val- ur hefur fagniað hverjum sigrin- uim atf öðrum frá imiðju sumri, em þá stóð liðið á örlagatímamót um, því við blasti fall í 2. deild. En liðið náði þó að sýma simm rétta mátt og hetfur farið óslitma si<yuirgöngu 'síðan og m. a. jafnað markamiet í keppmi meistara- fiofcksliða hér á landi, 15-0, á Austurl'amdi. Keflvíkimigar stóðu um svipað leyti sem lífclegastir til sigurs í 1. deild, en hlu'tverk þeirra var að fara „hkua leiðina". Þeir töp- uðu hverjum leikmom af öðrum, misstu ekki aðeims af meistara- titlinum, heldur eimmdg atf 2. sæti í deildinmi þó sfcamirnlaus frammi staða í Evrópukeppni meistara- liða kæmi á móti. En mú ihristu Ketflvíkinigar af sér Slenið og uniniu sigur, sem telja má verðskuldaðam. Þeir náðu forystu snemma í fyrri hálfleik. Var sott upp hægri kant og Birgir Etoarsson átti síðustu atilögu að knettiraum og sfcallaði fram hjá Sigurði Dagssyni í marki Vals, en Birgir og Sigurður eru bræður. Valsmeon jöfnuðu er álíka lanigt var liðið á síðari hálfleik og skoraði Þorsteinn Friðþjófs- son batovörður eftir bormspyrnu, en skot hans var fast og gott. Sigurmarkið skoraði Karl Her manmissom í mikilli þvögu er myndaðist við mark Vals. Bæði lið áttu auk þessa mörg góð tækifæiri. Vaiismenm áttu góð færi í fyrri hálfleik þótt á nruóti vindi sæktu svo og undir lok ieitosims og áttu þá skot í stemg- ur í þverslá. Keflvíkinigar kom- ust einmig í dauðafæri en ýmist bjargaðist fyrir góða mark- vörzlu beggja marfcvarða eða klautfask'ap sókmiarmamina. En að öllu samamlagðu má telja sigur Keflvíkiniga verð- sfculdaðam, en í ieibnum var mifcil harfka — stundum um of. Guðmuradur Haraldsson dæmdi vel. Ársþing GLÍ ÁRSÞING Glimusambands Is- lands verður haldið í Bláa saln- um á Hótel Sögu i Reykjavik sunnudaginn 25. okt. hefst kl. 10 árdegis. n.k. og Ný liðssveit Vals sigursæl Valsmenn efstir 1 móti í körfubolta haust- VERTÍÐIN er hafin hjá körfu- knattleiksmönnum. Fyrsta mótið í ár er haustmót KKRR og er að eins tveimur leikjum ólokið. Það vekur mikla athygli að Valur sem nýlega hefur tekið körfu- knattleik á dagskrá, hefur ekki tapað í haustmótinu. Og annað sem ekki kemur minna á óvart er að KR sem leikið hefur tvo leiki, gegn Val og ÍR hefur tap- að báðum sínum leikjum. KR- ingar sem hafa æft mjög vel í allt sumar, og munu taka þátt í Evrópukeppni Bikarmeistara í vetur virðast koma veikari í byrj un keppnistímabilsins nú en und anfarin ár, og kemur það mönn Um nokkuð á óvart. Ilins ber að gæta, að KR-ingar hafa lagt mikla áherzlu á þrekþjálfun í sumar en boltanum hefur verið gefið meira frí. Leikir Haustmótsins hafa far- ið þannig: Valur sigraði KR með fjögurra stiga mun. ÍR sigraði KR með sautján stiga mun. Ármann sigraði ÍR með níu stiga mun. Valur sigraði Ármann með fjögurra stiga mun. Eins og sjá má standa Vals- menn sig mjög yel í þessu móti, og sigri þeir ÍR um næstu helgi en þá fara síðustu leikir mótsins fram verða þeir sigurvegarar í Haustmóti KKRR 1970. Sigri hins vegar ÍR-ingar og ef Ar- mamn sigrar KR, verða þrjú lið jöfn: Valur, ÍR og Ármann. — Það virðast því vera ýmsar sviptingar í körfuknattleiknum þessa dagana, og má því búast við að Reykj avíkurmótið sem nú stendur fyrir dyrum muni verða fjörugi. — g. k. :<?'-**.~>^ý. t)r leik Breiðabliks og Ármanns á sunnudaginn. Breiðablik mætir KR — í baráttu um sæti í undanúrslitum EKKERT lið hefur átt eins erfiða daga í Bikarkeppni KSÍ og Breiðablik í Kópavogi. Liðið lék tvo leiki við Selfoss og tryggði sér eftir það rétt til að leika í lokakeppninni og dróst þar á móti Armanni. Þetta voru efstu liðin í 2. deild í sumar. Jafntefli varð eftir framlengd- an leik hjá liðunum í Kópavogi og þau mættust aftur á sunnu daginn á Melavelli. Þá vann Breiðablik 4—0 eftir nokkuð sögulegan leik og er nú komið í 2. umferð í lokakeppninni og mastir KR. Breiðablik lék undan sterkium vindi í fyrri hálfieik gleign Ar- marnni og varð alger eimstetfna sófcraar í fyrri hálfieik að marki Ármanins. En möirfcin urðu þó ekfci nieimia tvö í ihálfieiifcnuim. En siótonoin fékk mjög á Ármienininiga, seim urðu grófir í orðum og at- höfnum og var einum vísalð af leilfcvelli fyrir orðasteak. Ýmsir aðrir hlutu bóikuin hjá dómiara. í síðari hálfleifc sótti Breiða- blik enin oig bætti tveim mörk- um við þóitt á móti vindi væri að sækja. Raigimar Maigoúasion dæmdi leik iinin og var áfcveðmin og stramg- ur ag dæmdi óiaðfimniamieiga, en átti í isiífelldum erfiðlieikum veigna ieikmamnia. Ármenningar komu á óvart: FRAMARAR mega sannarlega þakka Guðjóni Jónssyni fyrir sig urinn, sem þeir unnu yfir Ár- manni í Reykjavíkurmótinu í handknattleik á sunnudagskvöld- ið. Á síðustu mínútu leiksins var staSan jöfn, 9-9, og þegar leik- líminn var að renna út skaut Guðjón hörkuskoti úr fremur lokuðu færi, sem hafnaði í net- inu, og færði Fram sigurinn. Þótti mörgum Guðjón kjarkmik- ill að reyna að skjóta þarna, þar sem hann hafði fyrr í leiknum átt mörg misheppnuð skot. Aniniars var leikur Fram og Armannis skemmtilegasti leikur kivöldsins, og mótspynnan, sem 2. deildarliðið sýndi íslandsmeist- uroinuim, kom mjög á óvart. Ár- menininigar virðast nú vera að ná sér á strik og eru til ails lík- legir. Ærbu þeir með saima áfram- haldi að eiga góða möguleika á sigri í 2. deild í vetur. Leikur Fram og Ármanims var mjög jafn allan tímamn og skildi aðeins eitt mark í hléi, 5-4. FramaTarnir hafa seninilega ver- ið heldur sigurvissir og beztu mienm þeirra virtuist efcki vera vel uppliagðir þetta fcvöld, sérstakiega var Axel þó iangt frá sírau bezta, og kom nú greimilega í ljós hivað hamm er orðinm mikilvægur fyrir Fnam- liðið. Vanandi verða Framarair búnir að hrista af sér slenið um næstu helgi, þar sem þá bíður þeirira leikur við erfiðam keppi- maut — frönsku meistarania. Sem fyrr segir, virðist margt benda til þess að Ármanmsliðið sé nú í mikilii framför, og ætti það að eiga framtíðimia fyrir sér, þar sem fliestir leikmamnanma eru mjög umigir. Á sumnudagsfcvöldið fóru einnig fram leikir milli Vals og Þróttar og ÍR ag KR. Fyrri leik- uirinm var mámast eimistefma og sigraði Valur með 9 marfca mum, 17-8. Þróttariiðið iofar þó góðu, og hefði verðsfcuidiað nokkuð hagstæðari úrslit. Fram skoraði 7 gegn 1 Framarar eru kommir í umdanÚT- slit í Bifcarkeppmi KSÍ. Sl. laug- ardag léku þeir við Hörð frá íisa- firði, og umnu auðveddam siguir, skoruðu sjö mörk gegn einu. — Framarar sfcarulðu fyrstu tvö mörkim sinieimimia í fyrri hálfieifc, en ísfirðingar skoruðu sitt marfc uim mdðjan fyrri háifl'eik ag var því aðeims einis mairks munur í há'lfleiík. Fraimararnir lléfcu gegn sterk- um viadi í seinmi hálfleilk, og tófcst ekfci að sfcora fyrr em um miðjam hálfleikimm em þá fcomu mörkim einis og á færibamidi og urðu sjö áðuir en yfir laufc. Kristinin Jörumdsson sikoraði þrjú af mörfcum Fram og Arnair Guð- lauigsson skoraði önmur þrjú, en Sigurbergur Sigsteiinisgan skoraði síðasta marfc leifcsinis rétt fyrir leiksliok. Mesta athygli í þessum leik vafcti Amar Guðlauigssom út- herji Fram sem léfc sinm lamg- bezta leilk í sumair. Og sem fyrr segir eru Framarair kammir í umdamúrslit í Biikarfcieppminmii og munu þar hitta fyrir mum isterk- ara lið em Hörð. Fóir áhorf endur voru á le'ifcnum á laugardag emda veður afieitt. — gk. Fram mátti þakka f yr- ir eins marks sigur - Leikur ÍR og KR var hins veg- ar miofcfcuð spemnamdi framam af, þótt hamdfcniattleikurine væri ekki uipp á það bezta. KR-imgar byriuðu leikimn mjög vei og faafðu yfir í háifieik, 5-3, og í upp hiaíi isdðari hálfleifcs höfðu þeir um tíma þriggja marka forskot. En þá brast úthaildið, allt í einiu, og ÍR-imgar voru þá fljótir að jafma. Eftir að jaflnitefli var orð- ið, var eims og KR-imgar misstu mióðimin, og vörm þeirra var n'áint- ast því eitt stórt gat, sem ÍR- ingar áttu auövelt með að sækja og skjóta gegmum. Og úrslitin urðu stórsigur ÍR-imiga, 15-9, og hatfa þeir þar með hreina forystu í Reykiavífcuirmótimu, hafa hlot- ið 6 stig. í öðru sæti er Vaiur með 5 stig, þriðja Fram með 4 stig, fjórða KR með 2 stig, fiirumiba Víkimigur með 1 stig og Ánmianm og Þróttur hafa ekkert stig hlotið. Fram, KR og Víkimg- ut hafa ieikið 2 leiki, en him fé- lögin þrja. Glímuæfingar KR ÁGÚST Kristjiámisisiom verður glímulþjálfari hjiá Glíirmuideild KR í vetur. Æfinigar dieildarimmiar eru á þiriðjuidögum oig föstudög- uim í Meiasfcóla. Margar krónur - á kostnað líkams- þyngdar LIÐSMENN enska liðsins , lCrystal Palace leggja nú | mjög hart að sér og eru á- j kveðnir í því að blanda sér í stríðið um meistaratitilinn í |Englandi. Svo mjög leggja þeir að sér að þeir hafa að 1 meðaltali létzt um 3,62 kg. Crystal Palace slapp með naumindum frá falli í 2. deild í fyrra en það var þeirra fyrst ár í 1. deild frá stofnun félagsins. Er keppnistímabil- 'ið hófst í haust var ákveðið ) að liðsmenn fengju laun eftir I nýju „bónus" kerfi en eitt at riði þess var að þeir skildu hafa sem svarar um 60 þús. kr. fyrir hverja þá viku er liðið væri meðal 6 efstu liða 'í 1. deildinni. Á laugardaginn vann liðið ' West Bromwich 3:0 á heima- I velii sínum og komst með i þeim sigri upp í 5. sæti á töfl unni, 3 stigum á eftir Leeds sem er í efsta sæti. Nú hefur framkvæmdastjór 1 inn fyrirskipað þriggja daga hlé á æfingum til þess að gefa I leikmönnum sínum tækifæri til þess að ná sinni eðlilegu 1 þyngd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.