Morgunblaðið - 25.10.1970, Side 3

Morgunblaðið - 25.10.1970, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1970 3 Sr. Árni Pálsson, Södulsholti; V etrarkoma Matt. 18. 21-35. „Á tímans hröðum vagni vær öj]u:m stunduim áfram stoundum, — enginn honum aftrað fær.“ (Jón Þorlákssan). VIÐ lifum nú tímaSkipti og þau eru alltaf hugsandi mönnum stund alvar- legra ihugana vegna þess að þá kveðj- um við liðinn reynslutíma gæfu og genigis eða vonbrigða og mótlæitis, en heilsum óráðtnum tíma, sem enginn veit, hvað ber í skauti sér. Þetta á raunar við um öll tímaskipti en þó frekast þau, sem nú ganga í garð, þegar við göngum fir gróðrarreit alltof stutts suimars og inn á visnaða jörð langs vetrar með óbliðum veðrum, myrkri og kulda. í>að er engan veginn óeðlilegt að vetrafkoiman verki sterkt á okkur, sem búum svo norðarlega á jarðkriiniglunni og höfum frá alda öðli og þurfum enn að bárgja okkur upp og búa okkur vel undir langan vetur. Menin ha:fa tvístrazt um landið til framkvæmda, ferðalaga og útiveru og heilsast nú glaðir að nýju. Þeir spyrja frétta, bera saman bækur sínar og ráða í sinn eigim hag og annarra. Á liðnum vikum höfum við getað séð hvaða tírni var í náind á hinu ytra lífi án þess að líta til lækkandi sólar. Af- urðaisölurnar hafla verið yfirfullar af fólki, sem hefur verið að safna mat- föngum í frystildsturnar, sulta og sjóða niður. Glöð og tápmikil ungmenni hafa fyllt fata- og skólavörúbúðirnar og keypt fyrir aírakstur sumarvinnunnar. Þá eru stjómmálamennirnir setztir á rökstólia till þess að reyna að finna heppileigustu ráðin fyrir okkur að þreyja þorrann og góuna. Hér eru nefnd örfá dæmi um sjálf- sagðá og lofaverða fyrirhyggju í því að búa sig undir vetur í harðbýlu liandi. Allt er þetta gott og blessað og lýsir arfgengri ábyrgðarkennd ökkar í efna- legu tilliti. Bn vitundarlíf okkar snýr ednnig að öðm en munni og maga. Ábyrgur kristinn miaður er ekki tilfinningalaus á þessum tímamótum varðandi sinn ininri manm. í huga hans hrannast spurndngarnar upp. Héf ég metið lið- inn tíma sem dýrmæta guðs gjöf og þá þakkað drottni fyrir hann svo sem verðugt er? Hvernig hef ég nýbt tim- anin? Hef ég reynt að sá hinu góða sæði meðan sól var á lofti svo það bæri ávöxt í brjóstum þeirra, sem ég ann og um- genigst? Eða hef ég olnbogað mig áfram með þjösmahætti og krafið aðtra reikn- inigsskilia án þess að greiða sjálfuæ mína e5gin skuld? Við skulum svara opnum huga og viðurkenna, að öll erum við skuMug og fáum aldrei greitt reikninginin án hjálp- ar guðs náðar í Jesú Kristi. iBnginn efast um, að með hverjum manni býr dullin þrá til betrunar og sú þrá vaknar og stælist oft vdð tíma- skipti. Þá er engan veginn óalgemgt að heyra heitstreniginigar t.d. í sambandi við áfengi og tóbak og aðra lesti, sem skyggt hafa á líflshamingju bedmila og brotið niður siðferðisþrek einstakl- imgsins. En þá fyrst reynk á alvöruna að baki áaetningnum .þegar nefnd er skuldin við guð föður. Mörgum er sú skuldaviðurkenning óbærileg, jafnvel þótt ékki sé notað orðið synd. Það er misskilið stæirilæti að halda sig niðurlæigja sjálfan sig með því að viðurkenna vanmátt sinn gagnvart heil- agri sköpun guðs. Jafnvel heiðið mál- tækli segir svo: „einn getur ekkert en tveir allt.“ Reyndu því hvort þú ert ekki sterkastur einn með drottnd? Guðspjall þessa helgidags segir okk- ur frá manni, sem var einin með drottni Jesú Kristi. Og við skulum rifja það upp, ef það færir okkur nœr honum, að Pétur postuli var brestóttur eims og við, en hann leitaði siflellt betrunar. Spurning dagsins færir okkur heim sanninn um þetta og því skulum við gera hana að okkar á þessum tímaskipt- um. „Herra, hve oft á ég að fyrirgefa bróður mínum, er hanin hefur syndgað á móti mér? Allt að sjö sinnum? Jesús segár við hann: „Ekkii segi ég þér allt að sjö sinnum, heldur allt að sjötíu sintnium sjö.“ Og til áréttingar á óend- anlegri fy r irgef n i.nga rskyldu okkar fylgir svo dæmisagan kunna um skuíld- uga þjóninru Sá þjónn. hiawt makleg málagjöld og því er reiðd konungsims okkur auðskil- in. E\n látum ekki staðar numið við þann dóm. Vdð skulum heldur leiða huganm að þeirn stundum, sem VÍð sjálf eyðum til reikningsskila við þann sama koniung. Þar gildir ekki hraði uppmæl- ingar og akkorðsvdnmiu. Afborgunar- skilmálar tilveruréttar okkar við guð felast í þvi að við lærum að þekkja okkur sjálf í mynd hins skulduga þjóns. Við skulum samt varast að gera minna úr okkur en efni standa til, slíkt hjálp- ar engum, en heldur ekki of mikið. Sú hætta vofir sífellt yfir að ofur- toapp og vinnuþrælkun í öfllum ytri gæðá sljóvgi tilfinningalíflið og við iniss- um sjónar á þeim, sem við unnum mest og næst standa og okkur ber að næra. Hötfum þá í huga að „hamingjan býr í hjarta mamns en höpp eru ytri gæði.“ Ræfctun tilfinníngalífsins krefst tíma því að hún lýtur lögmálum sáningar og uppskeru, en við þurfum samt aldrei að óttast uppskerubrest því Jesús Krist- ur gefur ofckur gróðrarmáttinn. Hetfjum því sáninguna í dag. Geyimim söguna um skulduga þjóninn í hugan- um næstu vikurnar og biðjum jafn- framt guð í Jesú nafni: Fyrirgef oss vorir skuldir svo sem vér og fyrirgeí- um vorum skuldunautum.............. Vígsluhátíð í London Hjálmar Bárðarson gestgjafi Alþ j óðasiglinga- stofnunin Alþjóðasiglingamálastofnunin er að flytja i nýjar aðalstöðvar í London. 1 tilefni þess og vegna 25 ára afmælis Sameinuðu þjóð amnia jhetfur stotfmuirui'n miilkllai vígslu hátið 3. nóvember og býður um 300 manns. Þar sem Hjálmar Bárðarsson, siglingamálastóri ís- lands, er nú forseti samtakanna verða hann og kona hans gest- gjafar á þessari vigsluhátið í London á vegum samtakanna. Eru þau á förum utan til undir búnings, en hátíðin er að sjálf- sögðu ekki á vegum Islands. IMCO (Inter-Governmental Maritime Consultative Organiza- tion) hefur verið til húsa í 22 Berners Str. En það var orðið of lítið og erfitt að finna húsnæði fyrir slíka stofnun í Mið-London. Þar þurfa að vera fundarsalir fyr ir 300—400 manns, þar sem hald ið er þing annað hvort ár, iðu- lega stærri fundir og stöðugir nefndarfundir fagnefnda. En í flestum nýbyggingum er lágt und ir loft og lítið um fundarsali. Þess vegna var keypt vemduð gömul bygging i miðborginni, nr. 101—104 við Piccadilly og hefur verið unnið að endurnýjun. Þetta er gamall klúbbur með miklum salarkynnum á neðri hæð og herbergjum uppi, sem breytt er í skrifstofur. Þetta húsnæði verður vígt 3. nóvember með hátíðlegri athöfn, og er boðið fólki viðs vegar að. Allir sendiherrar í London verða þarna, forstöðumenn allra al- þjóðastofnana Sameinuðu þjóð- anna og annarra stofnana, sem eru ráðgefandi áheyrnarfulltrú- ar IMCO og ýmiss konar háttsett fyrirfólk. Enn í lífshættu PILTURINN, sem varð fyrír hnífsstungunni, var ekki talinn úr lífshættu í gær. „Eg vil, ég vil“ uni mán- aðamót SÖNGLEIKURINN „Ég vil, ég vil“ verður frumsýndur í Þjóð- Frú Ásthildur Guðmundsdóttir og Sigþrúður með nýju plattana. Hrings-platti STJÓRN Hringsins og f járöflun-1 sem þær hafa látið gera til fjár- arnefnd boðuðu til fundar með öflunar. fréttamönnum á föstudag til að Plattinn er með mynd eftir kynna nýjan „postulínsplatta", I frú Ágúistu Pétursdóttur og er búinn til hjá Bing og Gröndal, postulínsframleiðtendu'najm góð- kurrn'u í Kaupmannáhöfn. Á honum er einnig ártalið 1970, og er þetta fyrsti plattinn af þess- ari tegund. Ætlunin er að láta gera platta árið 1971, og verður hann skreyttur mynd eftir Hall- dór Pétursson, listmálara, ásamt ártali, og framvegás verður þetta gert, ef vel gengur að selja plattana. Þeir verða seldir í húsnæði Hringsins á Ásvallagötu 1, þriðjudaga og föstudaga frá klukkan 2—6, meðan birgðir endast, en upplagið er mjög takmarkað, og kosta kr. 980. Allur ágóðinn af sölunni mun renna til Geðdeildar Baroaspít- ala Hringsins, sem verður við Dalbraut, en allt innbú og lækn inigatæki ætla Hringskonur að gef'a dei'ldinni, sem tekur til starfa um næstu áramót. Vænta Hrimgskonur þess, að vel gangi að selja. Plattar eru og hafa lengi verið vinsælir til Guðjónsdóttir tækifærdsigjafa og er talsvert gert af því að safna þeim. leikhúsánu núna um mánaðamót im. Leikurinn er byggður á leik- ritinu „Rekkjumni“, eftir Jan de Hartog, sem sýnt var hér í Þjóð- leikhúsinu fyrir allmörgum ár- um. Urðu sýnimgar þá nær 50. Tom Jona og Harvey Schidt gerðu söngleikinn, en Tómas Guðmundsson, skáld, þýddi verkið. Bessi Bjarnason" og Sigríður Þorvaldsdófctir fara með bim erf- iðu hlutverk í söngleiknum, en Gunnar Eyjólfsson og Inga Þórð- ardóttir fóru með þau í Rekkj- unnii. Leikstjóri er Erik Bidsted. Island — Skotland SALA aðgöngumiða að umglinga landsleiknum á þrfðjudaginn milli ísflend inga og Skota hetfst vilð ÚtvegiSbamikainm k'l. 2 á morg- un. Eitt verð er á mdðum, kr. 100 og er það haft svo lágt til að sem flestir eigi tæfcifæri til að fylgjast með leiknum. Barna mdðar kosta 25 kr. Leikurinn hefst kl. 12,15 og er vitað að nokkur fyrirtæki gefa frí til kl. 2 og vinniur fólkið af sér tífnann siðar. Reykjaneskjör- dæmi FUNDXJR verður í Kjördæmis- ráði Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi þriðjudag- inn 10. nóvember n.k. í Sam- komuliúsinu Gerðum og hefst kl. 20,30. Á fundinum verður lögð fram tillaga kjörnefndar um skipan framboðslista Sjálfstæð- isflokksins í Reykjaneskjördæmi við næstu alþingiskosningar. Skólahljómsveit] Kópavogs á vellinum EINS og kunnugt er leika unglingalandslið íslendinga og Skota í knattspyrnu lands- leik á Laugardalsvellinum á þriðjudag klukkan 12,15. Ef frammistaða íslenzku pilt- anna verður svipuð og í leikn um á móti velsku piltunum, ætti þessi leikur að geta orð- ið spennandi og skemmtileg- I ur. Og ekki ætti það að spilla| ' fyrir, að á undan leiknum pgt I í leikhléi marserar Skóla- i hljómsveit Kópavogs fyrir l framan stúkuna. Hljómsveit- ' in vakti mikla hrifningu fyrir ) frammistöðu sína á undan i leiknum við Wales-piltana, l var leikur hennar skemmti- 1 legur og einstaklega gaman ið horfa á hljómsveitina narsera. í fararbroddi gekk; íng stúlfta og veifaði staf ein am miklum og stjórnaði I þannig leik hljómsveitarinn- | ir, en „stjórnandi utan vall ir“, eins og það er kallað á tnattspyrnumáli, var Björn 1 Guðjónsson. í hljómsveitinni íru um 40 böm og unglingar úr öllum skólum Kópavogs »g hefur hljómsveitin á fjög- urra ára ferli sínum komið | nokkrum sinnum fram í sjón- l varpi, en í sögu hennar ber [ þó hæst heimsóknina til Nor- I egs á síðastliðnu sumri, en ) þá lék hljómsveitin í Osló og ivíðar við mikinn fögnuð inn- [ fæddra. Því ætti enginn að vera svikinn, sem bregður |sér inn á Laugardalsvöll í í fyrra lagi á þriðjudaginn til að horfa og hlusta á Skóla- i hljómsveit Kópavogs á undan | skemmtilegum knattspymu- l leik.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.