Morgunblaðið - 25.10.1970, Side 20

Morgunblaðið - 25.10.1970, Side 20
20 MORGUTSFB'LAÐIÐ, SUNNUDAOUR 25. OKTÓBER 1970 LENGI..^, sér. Sannast að segja var hann ekki líkt þvi eins slœmur og hann var sagður, og hann hætti að mestu að elta stelpur, eftir að hann giftist. — Hvemig vitið þér það? — Konan hans las mér bréf frá honum. — Æ, reynið þér nú að vera íullorðinn, Raeburn. Svona bréf skrifa allir giftir menn. — Þetta bréf var fullkomlega hreinskilið. Svo fór ég að hugsa málið, á þeim grundvelli, að Evans væri algjörlega saklaus. Mér datt aftur í hug fjarveru sönnunin yðar. Athugaði hana frá öllum hliðum. Það sem blind aði mig var það, að þér voruð raumveru lega sjúkur uim þesisar mundir. En svo datt mér í hug, að kannski hefðuð þér bara far ið í sjúkrahúsið til eftirlits. Næst datt mér í hug að í raun og veru hefði engiirun komið iinn til yðar nema Alec Desmond og hjúkrunarkonan. Þá datt mér i huig, að þetta valt ailt á hjúkr- unarkonunni. Hún hlaut að vera meðsek og þvi hræðsluefni fyr ir yður. Og það benti mér strax á „Evelyn Underwood". Hún átti sér eitthvert saknæmt við Desmondmálið. Þama kom það. Ég sýndi Alec Desmond mynd af henni, og hann þekkti hana samstundis sem hjúkrunarkon- una. — En hvemig komuð þér Alice Bourne í samband við mig? — Þegar Alice Bourne flutt- ist til Littlehampton, rauf hún öll tengsl sin við fortíðina — eyðilagði bækur og skjöl og allt sem nöfnum tjáir að nefna. Þetta vakti forvitni hjá þjón- ustufólkinu hennar. Þess vegna tók það eftir þvi eina, sem hún 48. eyðilagði ekld. Það var úr, sem þér höfðuð gefið henni, með áletruninni: „Til A.B. frá H.R." Það varðveitti húin alltaf. Allir sem vinna fyrir yður, Riek, eru yður trúir og svo var hún nú auk þess ástfangin af yður. — Ég vissi alveg, að þér munduð komast að þessu, Rae- bum. Þegar við töluðum saman I Asseehúsinu, sá ég strax, að þér eruð maður, sem gefst aldrei upp. Og þegar þér sögð- ust hafa farið til Littlehampt- on, vissi ég, að þér munduð komast að sannleikanum. Ég yrði að koma yður fyrir kattar nefn. En mig furðar mest á því, hve auðveldlega þér genguð í gildruna. — Mér datt í hug, að ég fyndi einhver ráð. Að minnsta kosti vissi ég alveg upp á hár að þér færuð aldrei að skjóta mig fyrr en þér hefðuð sagt mér, hve sniðugur þér hefðuð verið Rick lyfti hendi. — Bíðið þér við, sagði Rae- bum. — Ég get meira að segja enn sagt yður meira en þér er- uð búinn að segja mér. — Nú Ijúgið þér. — Nei. Þegar þér komuð til Littlehampton, ætluðuð þér ekki að drepa Alice Bourne og láta það lita út eins og sjálfs- morð. Þér ætluðuð að fara með hana út á þessum báti, skjóta hana og kasta síðan líkinu fyr- ir borð, með einlhverri söikku. Þess vegna létuð þér hana kaupa þennan mat. Þá liti þetta út etois og stnok, sjóleiðiis. Óðru vísi hefði hún ekki farið með yður. Hún vissi, að þér voruð morðingi, En þetta gátuð þér ekki, af því að þér voruð orð- inn svo máttvana, eftir að þér drápuð Edith Desmond og fund uð, að þér höfðuð ekki næga krafta til þess að snúa vélinni í gang. Um leið og hann sagði þetta, laut hann fram og sneri rofa á þilinu hjá sér. 1 þögninni, sem varð þegar vélin hætti að ganga, sló stafni bátsins undan og þung alda skeill á honum frá hlið, og mölv aði glerhlífina með miklu braki og brestum. um leið heyrðist hvellur og blossi sást í myrkr- inu. XX — Byssan er enn í lagi, sagði Rick. Hann strauk rennvotri erminni yfir rennvott ennið. — Ræsið þér vélina, Raeburn. Nú hafði bátnum slegið undan og hann valt eins og kefli á öld- unum, og sælöðrinu skolaði yfir þá báða i sífellu. — Ræsið þér hana sjálfur, sagði Raeburn. Rick lyfti byss- unni ofurlítið og miðaði. —- Ég gæti skotið yður núna, sagði hann. — Og okkur mundi reka að landi með aðfallinu. Raebum rétti úr sér við stýris- hjólið og hallaði sér að mann- inum með byssuna. — Þér eruð heldur lélegur sjómaður, Rick. Þessi bátur hef ur ekki vöknað fyrir ofan sjó, mánuðum saman. Undir eins og hann varð fyrir öldunum, tók hann að leka. Sjórinn streymir inn. Finnið þér það ekki, hvern ig hann lætur? Raebum hallaði sér enn nær Rick. — Ef ekki vélin er ræst samstundis og við þeytumst áfram á fullri ferð, er hann búinn að vera. Byssunni var miðað beint á hann, í svo sem fjögurra feta fjarlægð. — Og ef þér skjótið mig, hélt Raebum áfram. — þá lifið þér eniga þrjá mánuði. Þér lifið eikki meira en hálftíma. Hann horfði beint í augun á Riek og sá ofs- ann í þeim. Maðurinn hafði bit- ið á jaxlinn og berað tennurn- ar. En höndin hélt fast um byss una. — Fleygið byssunni fyrir borð, sagði hann, — og þá skal ég ræsa vélina. — Nei, sagði Rick. Enn ein alda reis hægt og hægt upp yfir þeim og báturinn skreið inn í hana. Raeburn fann, að sjórinn jum. Það sinnir enginn annarra hags- Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Reyndu að ganga frá öllum vandasömum málefnum strax. Nautið. 20. apríl — 20. maí. Þú verður að vcra mjög varfærinn, einkum fyrri partinn. Tvíburarnir, 21. maí — 20. Það verður hver að passa sig. munum nægilega vel. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Það, sem þér finnst hljóma sennilega, getur verið allt annað en satt. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. í dag geturðu átt von á einhverjum smáerjum innan fjölskyldunn- ar, ef þú ekki gætir þín. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Það er þitt hlutskipti í dag að vera í minnihluta, og þá er að taka því eins og maður. Vogin, 23. september — 22. október. Þú verður að gera sæmilegt skipulag, og reyna að halda þig við það. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Þú skait ekki vænta of mikils áhuga frá öðru fólki. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. í dag skaltu fara beinustu leið í öllura málum. Það er happa- drýgra en þig grunar. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Flestir félagar þínir eru óskhyggjumenn. Reyndu að sleppa við allt slíkt. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Þú mátti ekki gleyma ýtrustu varfærni I samskiptum þínum við fólk. Fiskarnir. 19. febrúar — 20. marz. Reyndu að herða þig upp, taka af skarið og ákveða hvaða stefnu þú ætlar að taka. Bræðrafélag Nessóknar minnist 10 ára af- mælis félagsins með kvöldsamveru í fé- lagsheimilinu í Neskirkju miðvikudaginn 28. október kl. 8.30 e. h. — KAFFIVEITINGAR — Félagar mætið vel og takið með ykkur gesti. Karlmenn í söfnuðinum, sem óska að ger- ast félagar eru velkomnir, með gesti. Stjórn Bræðrafélagsins. TVÆR FJÖLSKYLDUR BÚSETTAR 1 RICHMOND ósika eftir barngóðum stófkum, 18 ára eða etdri, sém „Mother’s help" í byrjun desember eða jan úar. önnur fjölskyldan með 2 börn, 5 ög 2ja ára, hin með 3 böm, 6, 3ja og 8 rnánaða. — Áhugasaimar sendið upplýsingar og mynd ef hægt er, sem fyrst tiil G. ÞÓRARINSDÓTTIR, 29 Riobmond Hrll, Richmond Surrey, England. nucivsmcnR ^^»22480

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.