Morgunblaðið - 25.10.1970, Page 6

Morgunblaðið - 25.10.1970, Page 6
6 MORGUTSTBLAÐIÐ, SUMNUDAGUR 25. OKTÓBBR 1870 VIL KAUPA óskemmt grilil á Moskwitch, árg. '65. Uppl. í síma 93-1866 frá ki. 7—8 n æst u daga. KOIMA ÓSKAST til að gæta banna, 4ra ára drengs og 6 mán. stúl'ku. — Enskukumnátta nauðsynleg. Sknifið: Mr. Robert Traum, 413 Freeman Ave. Oceanside, L. I., U.S.A. BARNGÓÐ STÚLKA Bandarísk fiölskylda í Rvík vill ráða stúltku til heimijisst. og banngæzlu. Einhver ensku kunnátta nauðsyml. Vinsaml. hafið samb. við Mrs Eskin, Fjölnisv. 9 eða í síma 25662. KONA ÓSKAST Óska eftir að ráða konu til heimilisstanfa, tveir í heimiii. Gott húsn. ötl þægindi. Tillb. rnerkt: „Kona óskast 6304" sendist sem fynst Mbi. MÓTATIMBUR TIL SÖLU 1"x6", 1'/2’'x6" og 2"x4". — Uppl. í síma 31104. HÁLFS dags vinna Óska eftir vinnu h á Ifan dag- inn. Hef bfl. Tilib. sen d ist M b l. mertkt: „Fertugur 6303". ÓSKA EFTIR skrifstofuihenbergi, helzt með síma eða afnetum af síma. Uppl. í síma 14445 eftir kl. 7 á kvöldin. BLÓMASÚLUR Vinsæiu blómasúiumar komnar aiftur. J. S. HÚSGÖGN, Hverfísgötu 50, sími 18830. GLUGGATJÖLD Smíð og sauma giluggatjöld. Góð vinna, fljót afgreiðsla. Sími 26358. HERBERGI ÓSKAST Reglusamur, miðatldra maður óskar eftir henb. strax eða 1. nóvember. Snyrtileg og góð umgengn i. Uppl. í síma 17865 > kl. 4—6 í dag. KEFLAVlK — SUÐURNES Nýkomið gíæsilegt úrval af bl'úndu'Stóristum og önnur gluggatjaldaefnii i miiklu úr- vafi. — Verzl. Sigríðar Skúla- dóttur, sími 2061. 17 ÁRA STÚLKA óskar eftir atvinmu strax. Vön vélritun og ýmis komar skrif- stofustörfum. Uppl. t sima 18382. HAFNARFJÖRÐUR Venkfnæðingur óskar eftir •búð með eða án húsgagna. Sími 50950. FROTTÉSVUNTUR Frottédregill í giuggatjöld o. fl. ÞurnkudregiM. Diskadregill. Þorsteinsbúð. KEFLAVÍK — NJARÐVlK Óskum eftir 2ja eða 3ja herb. íbúð strax Uppl. í síma 7448. Samt er mér kærara hið norræna fang Við finnum það, við sjáum það, við heyrum það. Haust- ið er komið, og almanakið, sem kennt er við Island, seg ir okkur, að nú séu komnar veturnætur. 1 gær var fyrsti vetrardag- ur. Já, það verður engum blöðum um það að fletta, að hann er kominn, sá gamli, kargi karl, sem löngum hefur hrellt okkur, fært okkur ísa og harðindi, en líka snjó, skíðafæri og norðurljós. Guð mundur Frimann yrkir svo oddaflug léttir flugið, og byggist sú staðreynd á mikl- um rannsóknum á eðli lofts- ins og loftstrauma. Einn klýf ur loftið fyrst fyrir hina. Og svo eftir nokkrar flug æfingar, m.a. hérna í Hljóm- skálagarðinum og Vatnsmýr- inni, leggur hópurinn af stað.. Rétt tyllir löppum við Skerja fjörð, og þaðan suður að Garðskaga, stingur niður nefi í þarabrúkinu, fær sér einn „Nú fer þú að hópa þig, heiðlóan mín.“ vorsúlin skin. Að sönnu er indælt um suðrænan vang, en samt er mér kærra hið norræna fang.“ Já, skyldum við íslending- ar ekki alltaf hafa beðið vor boðans, allra þjóða mest, sagt við sjálfa okkur til hug- hreystingar: „Varpaðu frá þér vetrarkvíða, vorsins er ei langt að bíða, en því miðar hægt og hægt.“ Og svona er það alls stað- ar á Islandi. Einar Ben. var fundvís á það: „í hljóðum dal við lieiðí og sjó, þar hamranes að vogum Hggja, hjá þarabing og þúfnamó, er þorp, sem nokkrar sálir byggja.“ ★ Og svo tekur þá veturinn völdin, efalaust getur orðið hart í ári, jafnvel svo liggi við fári, en „við eigum eina sál“, við höfum svo margt að gleðjast yfir, við eigum þetta land, með öllum þess gæðum, sjálfsagt líka göllum, og „Áttu litla björk við bæinn, björk í tryggum reit, unaðslundi svala og sólar sumardægrin heit? Liggja þar í laufum grænum lífs þíns fyrirheit? Farsæl eign er björk, sem brosir bæjarstafni við, boðar þínum unglingsaugum yndisleik óg frið. íslenzk grein af gömlu bergi grædd í nýjum sið.“ ★ Og nú verður senn hljóð- ara um bláu dalina hans Hannesar Péturssonar í norðr inu um stund, en brátt grænka þeir aftur og gefa gullin fyrirheit, og hér skuL um við þá enda með erind- inu fallega eftir hann Lax ness, hætta að vera döpur, kvíða engu, en syngja lagið hans Jóns Þórarinssonar við Vögguljóðið og segja: „Stundum var í vetur leið veðrasamt á glugga. Var ekki eins og væri um skeið vofa í hverjum skugga? Fáir vissu að vorið beið og vorið kemur að hugga.“ um þessi endalok sumarævin týrisins með öllum þess dá- semdum: „Nú skyggir óðum yfir mörk og mýri, sem myrkrið vaxi upp af dökkri jörð. Og senn er dagsins úti ævintýri, og ótti nætur grípur bleikan svörð. í andvaranum bliknað sefið syngur uni sorg og dauðans myrka leyndardóm. Um rót og stöngla fálma kaldir fingnr og fylla kvíða sérhvert merkurblóm.“ Já, nú er víst úti hin hag- stæða tíð, nú munu víst ekki blómstra merkurblómin aft- ur, fyrr en að vori með Vetr- arblómi, og þá er að þreyja þorrann og góuna, eins og sönnum íslendingum sæmir. ★ Með hverjum deginum sem líður þéttast farfuglahópam- ir. Flestir eru farnir, spóinn og kjóinn spóka sig nú um á suðrænum slóðum, og bezt gæti ég trúað, að þeir væru nú orðnir beztu vinir, þótt þeir ættu það til að munn- höggvast hér uppi á Islandi í þessari nóttlausu veraldar veröld, og var þeim það ekki láandi; annar var að vernda sín egg og sína unga, en hinn að afla fanga til bús og barna. Lóan er um það bil að fara. Hóparnir stækka og stækka. í allt haust hafa þeir verið að drífa sig saman. Og það kemur ekki til af góðu, því að það er margsannað, að því fleiri, sem fuglarnir eru á ferð sinni yfir háfið, þeim mun auðveldara er fyr ir hvern einstakan að þola þessa þolraun að fljúga yfir snUínn sæ Atlantshafsins, og oddaflug er svo sem engin til viljun, því að þotufræðingar nútimans hafa sannað, að maðk i nestið, og svo leggur þá þessi skari af stað, suður fyrir Eldey, og hvílist ekki fyrr en við Orkneyjar. Og Indriði frá Fjalli yrk- ir svo um þennan einstæða atburð: „Nú fer þú að hópa þig, heiðlóan mín, og hyggja til ferðar, er vertíðin dvín. Einn nauðugnr kostur er sjálfsvörnin sú, að segja hér Iaii.su og flytja sitt bú. Ég vona þú sieppir, en örskreiður er þó óveðra flugdrekinn rétt eftir þér. Og auk þess er morandi* af lífshættum leið. Því leggurðu hljóð út á firnindin breið. En svo skil ég hvísiandi kveðjumál þín: Ég kem hingað aftur er „og fylla kvíða sérhvert merkurblóm.“ kynni þá svo að fara, að við minntumst skógarins i blóm- skrúða sumars, létum þá minningu hugga okkur í harð indum, „fjör kenni oss eldur inn, frostið oss herði,“ sagði Bjarni, og Guðmundur Ingi á Kirkjubóli, gefur okkur gull ið fyrirheit, eftir að allir far fuglar eru famir, eftir aðeins rjúpan hvíta, einstaka þröst- ur, mávar við ströndina og krumminn á skjánum: Þökk fyrir sumarið, og ég óska ykkur góðs og blessaðs vetrar, lesendur minir. — Fr. S. ÚTI * A VIÐAVANGI „Áttu litla björk við bæinn.“ Myndin er frá Bæjarstaðask ógi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.