Morgunblaðið - 25.10.1970, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 25.10.1970, Qupperneq 23
MORGUNB'LAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. OKTÓBBR 1970 23 Þannig getur farið í hálku ef ök umenn gæta sín ekki. Billirtn hef- ur lent upp á gangstétt, brotið niður umferðarmerki og haldið áfram eins og hjólförin sýna, Myndin var tekin í fyrrinótt. — Harður árekstur ogslys á Hafnarf jarðarvegi ALLMIKIÐ slys varð á Hafnar- fjarðarveginum rétt fyrir mið- nætti í fyrrinótt við vegamót Amarness. Þar ók lítill fólksbíll Vegir hálir Víðasnjókoma VEGIR voru víða orðndr hálir í gær um Suður- og Suðvestur- land. Einnig víða á Norðurlandi. Á Vestfjörðum var snjókoma og búizt við að heiðar væru að lökast. Hrafnseyrarvegur var lokaður og færð að þyngjast mjög á Breiðdalsheiði. Norðurvegurisnn var sæmileg- ur í Skagafjörð, en hált á Vatns- skarði. Vegurinin til Siglufjarðar var orðinn ófær vegna snjó- kornu. Á Öxnadalsheiði var snjó- feoma; vegurinn þó fær én háll. Og þan.nig var einnig ástand í nágrenni Akureyrár og á Vaðla- heiði. Á Norðausturlandi voru vegir flestir færir, en hálir í gær. Áttavitanámskeið fyrir rjúpnaskyttur EINS og undar.farin ár gengst Hjálparsveit skáta í Reykjavík fyrir námskeiði í meðferð átta- vita og landabréfa fyrir rjúpna- skyttur og aðra ferðamenn. Einn ig verða veittar leiðbeiningar um fatnað og ferðabúnað a)- mennt. Námskeið þetta sten.d- ur yfir í tvö kvöld og hefst næst feomandi miðvikudagskvöld. Kennsla fer fram í birgðahúsi sveitarinnar við Barónsstíg. Nauðsynlegt er, að menn láti skrá sig tii þátttöku og fer skráning fram í Skátabúðinni við Snorrabraut, simi 12045. Þó námskeið þetta sé einkum ætlað rjúpnaskyttum eru allir velkomnir, sem áhuga hafa á að hressa upp á, eða bæta kunn- áttu sína í ferðameri’nsku. Und- anfarin ár hafa námskeið þessi verið fjölsótt og er það von Hjálp arsveitarinnar að svo verði einn ig nú. Það orkar ekki tvímælis, að góð kunnátta i meðferð átta vita og landabréfa, ásamt rétt- um ferðabúnaði, geta valdið úr- slitum um afdrif ferðamanns- ins, ef veðraskipti verða snögg- lega. inn á veginn fyrir strætisvagn, sem var á suóurleið. ViS árekst- urinn missti vagnstjórinn stjóm á bil sínum og lenti liann á ljósa- staur. Vagninn lenti á þeirri hlið fólksbSlsfwis, sem ökuma3|arinin — roskin kona — sat. Slasaðist hún talsvert á höfði, og eins kvartaði hún undan meiðslum í mjöðm. Var hún flutt í Borgar- spítalamn. Um 20 farþegar voru í stræ-tisvagninum, en engan sak- aði. Litli bíllinn skemmdist mik- ið, og strætisvagninn töluvert að framan. Ekki var unnt að yfirheyra konuna, en vagnstj óriinn bar, að konan hafi ekið í veg fyrir sig. Öll umferð stöðvaðist um Hafn- arfjarðarveg vegna slyssins. - Gefa Framhald af bls. 24 væri þa® að fyrir 20 áirurni hefðu þau ákveðið svo fremi sem þaiu ættu einlhvem tíma eittihvað, að gefa Hásfcólamium gjöf til þess að stuðHa að útgáfu um'ræddrar orðabókair, sam frú Mairgrét sagði a® þau hjón teldu nauð- synleg'a eign hvenri siðmeimt- aðri þjóð. „Bkkert siðimenn'tað þjóðfélag getur verið áin slíkrar bókar,“ sagði frú Margrét, „saau- h’eitaorðabók er jafn nauðsyn- leg hverju siðmienmtuðu þjóðtfé- lagi og matur og dryfckur." Frú Margrét sagði að þau hjón vonuðust til þess að þessi sjóðsstofnun yrði til þess að menn sæju nauðsyn þess að koma þessu málá fraim og legðu þvi lið. Um sjóðsmyndunina segir svo í gjafabréfinu: „Af ofamgreindum eignutm skal mynda sjóð, sem nefnist: Styrktarsjóður Þórbergs Þórðar sonar og Margrétar Jónsdóttur. Sjóðurinn verði eign Háskóla Is- lands og ávöxtun hans og varð- veizla falin háskólaráði. Stjórn sjóðsins skulu skipa 3 menn: Forstöðumaður Orðabók- ár háskólans, og er hann for- maður stjórnar, prófessor í bók menntum eða islenzkri málfræði, tilnefndur af heimspekideild til þriggja ára í senn, og háskóla- rektor eða fulltrúi hans. Sjóðinn skal nota til að styrkja samningu og útgáfu ís- lenzkrar samheitaorðabókar, rímorðabókar og íslenzkrar stíl- fræði, svo og til að styrkja end- ursamningu og endurútgáfu nefndra bóka, meðan sjóðurinn endist. Við úthlutun úr sjóðn- um skal samheitaorðabók sitja í fyrirrúmi. Styrkurinn skal aðeins veitt- ur manni eða mönnum, sem hafa kynnt sér rækilega samningu bóka ofangreindra tegunda er- lendis og eru óumdeilanlega verkinu vaxnir að því er snert- ir þekkingu, verkhæfni og inn- ræti. Sjóðinn skal eftir því sem unnt er varðveita í fasteignum eða öðrum verðmætum, sem halda gildi sinu á svipaðan hátt. Sjóðnum skal setja skipulags- skrá í samræmi við ofan ritað, og skal hún liggja fyrir um leið og samíiiingur.“ Háskólarektor mælti svo m.a. í ræðu sinni til þeirra hjóna: „Gjöf þessi og tilgangurinn með henni eru svo merk, að einföld orð, mælt af munni fram, í auð mýkt og þakklæti, fá eigi end- urgoldið, en Háskóli Islands er langminnug stofnun og þakk- læti hans mun vera uppi og þessi viðburður eigi gleymast. Hafið hjartans þökk þér heið- ursgestiir Háskóla Islands í dag. Þér hafið með rausn yðar gert það kleift að koma þörfu verki í framkvæimid til gagns og góða fyrir alla. Megi það vera öllum til uppörvunar. Það gleðji góð- an gjafara." - Tollur Framhald af bls. 24 veirð, en sé það fyrir n-eðan þetta mark,- geta bamdalags löndin bannmað irwnfl'utininig. Ekfki er búið að álkveðla þetta lákm arksverð, em með því að setja það mjög hátt má útiloka söliu ainnarra land-a til aði'ldar- ríkjaninia. Þá er ákveðið að ytri to'Miurinm verði felid.ur niðuT á nýnri síid og túntfisfci, og er þetta gert til að fiiskiðmiaðarfyTiirtæki EBE-laimdanna fái hráefni til vinnslu á sambærilegu verði og öruniur lönd. Ennfremiur er ákveðið að felda niður ytri toll á saltifiski og skreið, em mörg umdain/farim ár hefur verið fcoll- frjáls tol'l'kvóti fyrir 34 þúsumd tonin fyrir þessa fraimleiðsiiu. Þess vegna hefur í raum ekki þuirft að greiða toll, en þó mé l'íta á þetta sem spor fraim á við, þar eð al'lari tafcmarkamir eru felldar niður. - Barnard Framhald af bls. 2 MHxbibS eims í Jóhaninesarborg. Han,n saigði einmig, @ð í fram tíði'nini mumdi verða hægt að frysfca mamn, sem væri t. d. 30 ára gaimálil, og endurlífga 'hamin 50 ánuim síðar. MiaiðuTÍnn yrði eftir sem áður aðeims 30 ára g.amall. Bamiard sa gði að kæling eða frysfcimg maminislíkaim.ans bæru í sér giífurliega mnö'guleilka varð ■andi feriðalög í geimnum. í sfcaið þess að ge.iimfairi eyddi mörgum árum í geiiimislkipi siírnu inman um gífurlegt ferðamesti, væri hægt a® f.rysta hamn og endurtífga síðam á fyriirfraim álkveðmuim tíirna. Barnard, seim imætti ti'l fymr- greinds fundar með tvítuga eigiinfconu sína, Barböru, sér við hlið, saigði í inimgamigi aö fyrirlestri sírauim aö hamm væri ‘koimiinm í vam'dræði með fyrir- l>estra.efni upp á siðkastiö. í fyrstu ihefði hann rætt um 'hjartaflutniniga, en þá hefðu blöðim sakað sdg uim að flytja hjörtu ám leyfiis, og hefðu „þyríað upp gífur’legu mold- viðri.“ Þá hefði hamm reynt að taíle uim stjórnmá'l, en það hefði heldur ekki gefizt vel. Lolks hefði harnn fcaflað uim blöðin, og hefði það verið stærsta dkyssa sín, vegna þess „að það er ekki hægt að viin.na sigur á blöðuruum." Vegna þeasa, siagði Barnaird að 'hanm muindi að þessu sinmi ræða uim beifingu frystingar í ladkmisfræði og möguteilkama á því, að sfcaipa ,,yfirburðafólk.“ — Observer — öil réttindi áSkilim. - Háskólimt Framhald af bls. 24 talan 77, en gert ráð fyrir 38 í spánni. 1 forspánni er gert ráð fyrir 1787 nemendum 1971 2000 árið 1972 og i janúar 1973 2.121 stúdentum. En tekið er fram að tala stúdenta er síbreytileg og getur enn átt eftir að hækka í ár. Ennfremur má benda á að er- lendir stúdentar eru um 3% af fjöldanum. NÝ STEFNA f MÓTUN Forspáin frá því i júlíbyrjun bfást aðallega í þrennu, hversu færri innrituðust í læknadeild og verkfræði- og raunvísinda- deild, en fleiri í viðskiptadeild og almennum þjóðfélagsfræðum. Stúdentaf jölgunin hefur leitt af sér, að almenn þjóðfélagsfræði sem háskólaráð samþykkti að hefja kennslu á haustið 1969, til að mynda nýja námsieið, var staðfest með bráðabirgðalögum hinn 21. ágúst sl. Ennfremur hef ur fyrsta svar háskólans við skýrslunni um efllngu hans ver- ið að breyta gagngert reglugerð um læknadeildar, viðskiptadeild- ar, lagadeildar og verkfræði og raunvísindadeildar. Tilgangur breytinganna er að reyna að stytta námstímann, færa námið meira til nútíma- horfs og skapa í sumum grein- um meiri fjölþættni og valfrelsi. 1 undirbúningi er reglugerð um almenna þjóðfélagsfræðanámið, sem stjórnað er af sérstakri námsstjórn. Háskólaráð hefur ályktað að eftir föngum skuli tekið upp námseiningakerfi og í reglugerðum viðskipta-, verk- fræði- og raunvísindadeilda hef- ur það verið tekið upp. Stefna ný er nú í mótun, sagði háskóla- rektor, byggð i námseiningakerf inu, að stúdent i BA og BS námi geti haft not af kennslu annarra deilda og fengið þann veg meiri fjölbreytni fram og jafnvel í laganáminu er gert ráð fyrir kjörsviðum mjög víðtækum í lokanámi, sem sækja má til ann arra deilda. Nýmælið er að stúd ent á í framtíðinni að geta sótt sér námseiningar til annarra deilda og fengið þær viðurkennd ar tii fullnaðarprófs. Merkir það m.a. hluta meiri nýtingu á þeim kennslukröftum, sem háskólinn hefur aðgang að. FJÖLDI NÝBBA KENNABA Fjölgun námsgreina auk fjölg unar stúdenta hefur leitt af sér fjölgun kennara. Hafa margir nýir kennarar bætzt við, eins og skýrt hefur verið frá í Mbl. En rektor sagði að verið væri að ganga frá fleiri skipunum og ráðningum, sem embættinu hefði ekki verið skýrt frá. Nokkrar af veittum stöðum voru heimilaðar 27. ágúst, þar sem beint var heimilað að stofna til 32 nýrra starfa og embætta við deildir háskólans, 13 þeirra frá þessu hausti, 12 frá áramót- um, en hinar á næsta sumri. Að auki höfðu verið samþykktar tvær lektorsstöður í þjóðfélags- fræðum, sem veittar hafa verið, en nýlega heimilaðar tvær að júnktsstöður til viðbótar. 7 stöður eru í læknadeild, 3 í við- skiptadeild, 8 í heimspekideild, 15 í verkfræði- og raunvísinda- deild, 4 í þjóðfélagsfræðum, enn fremur 1 staða í lagadeild og 2 í guðfræðideild, sem háskólaráð hefur lagt til. Rektor tók fram að sum þessi störf hefðu áður verið í formi stundakennslu og væri hér um mikla framför að ræða. Sérstakur kapituli er háskóla- bókasafn, sagði Magnús Már. Gunnar Karlsson var settur bókavörður en sagði því lausu. Var starfið auglýst og er veríð að ráðstafa því. Menntamá’aráð- herra léði um eins árs skeið að- stoðarmann í 14. launaflokki, en starf það hefur nú fallið niður. Verður háskólinn að leita fjár- veitingar umfram f járlagabeiðni, þvi safnið má engan vinnukraft missa. Refctfcor gat þess að Fulbrigtht sfcofmmin hefði kostað hingað prófles9or Plambeck í þjóðtfélagis- fræðum og prófessor KLssawe í eniSfeu. Til döniákukeninislu er komin Pia Andressen, otg Petaka Kaiilh.uimio í finnskiu,. Og efltir nókkurra ára hlé er kominn serudiíkenmiari í rússmesku Madarne Zlharova. Tvéir próflessorar hafa sam- kvæmt eigin ósk fengið laun, próflessor Steimgrímux J. Þor- sfceinsson og Jón Steffenisen og þakfcaöi háskól'arefctor þeim og árnaði heilla, en gat þess að enn um sinn fengi H. í. að njóta kennslukrafta þeirra. Þá hafa fcveir af prófcssorum há- skólanis látizt, þeir Þórarinn Sveinisson og Theodór A. Sfcúla- son og bað rektor samkomuna að rísa úr sætum í virðingarskyni við þá. ÖRÐUG HÚSNÆBIS- OG LÓBAMÁL Magnús Már háskólarektor ræddi bygginiga- og húsnæðis- mál, sem hann kvað, mjög alvar- liegan þrösku id í starfsemi há- Skólans. Að vísu hetfði þokazt svo að hús einkuim ætlað laga- deild væri farið að-rísa af grunmi auk Ámagarðs, en almennlt kennislurými þess verði eirmiig að notaist atf öðrum deilduim. Eðilis- og efnatfræðihlutinn af byggingu veriktfræði- og raumvís- indadeildar verði einnig að komast upp, hvort tveggja fyrir haustið 1971, en hvengi sé smiugu að finna hvort heldur er í hus- næði hásfcólans sjállfs, eða í teigulhúsiniæði harns, sem nú er dreift um a'llan bæ, í Tjamar- götu 26 og 44, Eiríksigötu 31, Lækjargöfcu 14, Grensásivegi, í Tækniskóla íslands, aufc þess sem ieifcað hafi verið heimildar að leigja 'húsn.æði úr Templara- höllinni og aðsfcöðu í Mennta- skólaruum. Eitt mesta vanda- máliS sé að láta teiknistanfið ganga nógu greitt og öruggt. Lestrarhúsnæði aflmennt fyrir sfcúdenta sé í öntgþveiti og á tak- mörifeum að nægiiega stórar kennslustofur séu til vegna hinna stóru árganga og suraim greinum hafi orðið að tvískipta. Eklki eru það þó einigöngu hús- næðismálin, sem eru örðug í bili sagði háskólarefcfcor og ræddi lóðamnál slfcólans, en lóðamörk séu víða engin ákveðin. Reyfcja- vfkuiriborg hetfur á þessu ári aufcið við lóðir hásfcólans euður að mörkum SkiMinganess ag hornigkilka við Suðungöfcu og Hjarðarihaiga. Samt er það avo að háskólinn er króaður inni atf fLuigvelflmrum, íþróttavel limun og Bændahöllinni, en stæklkuin hennar nmundi hafa mjög afdrifa- ríkar atfleiðingar í lóðamálum og slkipulagi, sagði rekfcor. Og jatfntframt hafla örlagaríkar af- leiðingar gagnvart staðsetningu Þjóðbófchlöðunniar. Við hana tengir Háskóli fslands xniklar vonir, enda hefi ég þess vegna verið skipaður í bygginganefiod hennar, ásamt landsbófcaverði, sem er formaðuT og húsameist- ara rfkisins. Þj óðbókhlaðam er á fcöununiarstigi og nýtur góðs af erlendum ráðunautum. Lagði rektor áherzlu á að Hfsnauðsyn væri að fá endanlegar ákvarð- anir fceknar um lóðina. SÝNIÐ UMBUBÐARLYNBI Magnús Már Lárusson ræddi í seinnsta 'hluifca ræðu sinnar um huigmyndir um framtíðarskipan mála og laigði áherzlu á þörf þess að taka til höndum, enigan tíma mætti missa. Hann ávarp- aði l'öks nýstúdenita og sagði m.a. „Sýnið umburðariyndi gaignvart öðnum og berið viirð- inigu fyrir sjáltfum yður, Maður- inn þessi undarlég'a lífvera, er svo margslunginn góðum og illum þáttum, að til vaindræða horfir, hafi hann eigi gát á sálfum sér.“ Gemgu stúdentar fram fyrir rekfcor og staðfesfcu með hand- sali, að lofa að virða og hadda í heiðri lög og reglur Háskóla ís- lands. Studiosus juris Davíð Oddsson flutti ávarp fyrir hönd stúdenta. Viðstaddir atíhöfnina voru for- seti íslan/ds og frú hamis, ráð- herrar, senidiherrar erlendra ríkja, heiðursgestir, starfsmenn háskólans og sfcúdentar. En í upp- hafi iék strengjasveit Sintfóníu- hlj ómsve itar inin ar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.