Morgunblaðið - 25.10.1970, Page 7

Morgunblaðið - 25.10.1970, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. OKTÓRER 1970 7 ÁltNAÐ HEILLA DAGBÓK 50 ára er í dag Ólafur Þórð- arson, skólaumsjónarmaður, Ak- ursbraut 24, Akranesi. Frelsa oss og fyrirgef syndir vorar, sakir nafns þins, Drottinn. (Sálm. 79.9) í dag er sunnudagur 25. október og er það 298. dagur ársins 1970. Eftir lifa 67 dagar. 22. sunnudagur eftir Trinitatis. Ardegis- háf'æði kl. 3.22. (Úr íslands almanakinu). AAsamtökin. Vjðlalstími er f Tjarnar&ötu 3c a’Ia virka daga frá kl. 6—7 e.h. Sim< •-6373. Almennar npplýsingar um læknisþjónustn i horginril eru getfnar símsvara Læknafélags Reykjavíkur, síma 18888. Tækningastofur eru lokaðar á laugardöguín yfir sumarmánuðina. Tekið verður á móti beiðnum um lyfseðla og þess háttar að Gítrðastræti 11 Simi 16195 frá kl. 9-11 á laugurdagsmorgnum Mænusóttarbólusetning fyr- ir fullorðna, fer fram í Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur, á mánudögum frá kl. 17—18. Inn- gangur frá Barónsstíg, yfir brúna.“ Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þjón- ustan er ókeypis og öllum heim- U. Tannlæknavaktin er í Heilsuverndarstöðinni, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 5—6. Næturlæknir í Keflavík 25.10. Guðjón Klemenzson. 26.10 Kjartan Ólafsson. Ráðgjafaþjónusta Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. ORLOFJ GARNIÐ 33,50 hnoten IBÚÐ Ba'by gannið 54,50 hnotam 3ja herb. ibúð til (etgu í há- Ahoý garnið 35,70 bnoten hýai. Tilib. sendist Mbl. fyrir Boucle garmð er komið, 66,10 29. þ. m. er gireimi atvinniu. hnotan. Þorsteinsbúð Snorra- fjöl'sikyldustærð og greiðtsiu- breut 61 og Kefle'vík. mögiuleiika, m.: „íbúð 6305". UNG HJÓN ÓDÝR TELPUNÁTTFÖT rnjög vel menotuð, vil'ja teka kjörtbann, nýfeett. Uppl. í síme 2096, Keflsví'k. Ódýr telipunærföt. Ódýrar sok'ka'buxur. Náttfatefliú'nel Þorsteinsbúð, Snorraibraut 61 og Keflavík. UNGAN, REGLUSAMAN MANN TAKIÐ EFTIR Regtusöm fjöl'Skylda mjög vantet atviointu. Mairgt 'ketmor til greioa. Upplýsinger í síme 20538 seinmii part dags. snyntileg í umgengni óskar eftir 3ja—4ra herbergja íbúð strax. Vinsaml. hriogið í síma 38266. Tökum heim d morgun Stórglæsilegt úrval af midi-kápum, kjólum og buxnadrögtum. Mjög hagkvæmt verð. Kjólubúðin Mær Lækjargötu 2. Hvers vegna Kristur? Mvnd þessi er tekin á síðustu Æskiilýðssamkomii KFUM og K af bim. Mbl. Á.J. Æskulýðsvika KFUM og K verður haldin dagana 25. októ- ber til 1. nóvember. Samkomurn ar verða haldnar I húsi KFUM og K við Amtmannsstíg 2 B og hefjast kl. 8.30 öll kvöldin. Yfir skrift vikunnar er „Hvers vegna Kristur?" Margir ræðumenn verða á samkomunum, og ungt fólk tekur til máls á öllum sam komunum. Æskulýðskór félag- anna syngur, einnig syngur kvartett, tvtsöngur og einsöng- ur, og auk þess mikill almenn- ur söngur. Af aðalræðumönnum vikunnar má nefna þessa: Ást ráður Sigursteindórsson, séra Frank M. Halldórsson, Sigurður Pálsson, Þórður Möller, séra Jónas Gíslason, Guðni Gunnars son, séra Lárus Halldórsson. En eins og að framan segir tala auk þeirra 18 ungir menn og VÍSUKORN Leið er hái um urð og ál, uppi er stál, við fætur bál. Dult finnst tál og dýrt skal prjál, dygg skal sál og fast skal mál. Einar Benediktsson. konur. Allir eru velkomnir á samkomurnar, en auðvitað er ungt fólk sérstaklega velkomið. Samkomumar á undanförnum árum hafa alltaf verið vel sótt ar. Fyrsta samkoman verður í kvöld kl. 8.30. Sjötugur verður á morgun mánudag Hans R. Hirscfeld fyrr um sendiherra V-Þýzkalands hér um árabil. Heimilisfang hans er í Oberwinter — Rh., Rheinhöenweg 68. Þann 12. september voru gef- in saman í hjónaband i Hafnar fjarðarkirkju af séra Garðari Þorsteinssyni ungfrú Rakel Ing varsdóttir og Þorvaldur Karls- son. Heimili þeirra er að Lauf- vangi 10 Hf. MESSUR í DAG SJÁ DAGBÓK f GÆR ^JJinar marcf- eftir- 7 i óparou uncjlarna- rólur Baby bancers KOMNAR AFTUR VELJIÐ ÞAÐ BEZTA PÓSTSENDUM ARABIfl - hreinlætistæki Hljóðlaus W.C.-Kassi. nýkomið: W.C. Handlaugar Fætur f. do. Fullkomin varahlutaþjónusta. Bidet Baöker W.C. skálar & setur. Spakmæli dagsins Ég get ekki fallizt á skoðan- ir yðar, en ég skal leggja líf mitt að veði til þess að verja rétt yðar til að halda þeim fram. — S. C. Tallentyre. Kirkjumyndir Jóns biskups Setbergskirkja og prestsetur. Á Setbergi í Eyrarsveit hafa set- ið prestar frá því á 13. öld og þó fyrr og þjónuðu öðrum kirkj- u m sem löngu er lagðar niður. Á Setbergi var prestnr nm skeið Steinn Jónsson síðar Hólabisknp og ýmsir merkir prestar og prófastar. Þeirra á meðal séra Björn Þorgrímsson, sem eldmessn klerknrinn séra Jón Steingrímsson getnr, er hann gerði sína vand ræðaiegu kvonbænaför að Setbergi. Er þar að lesa skemmtilega frásögn af liátíðlegum messudegi á isl. prestssetri á 18. öld. Glœsileg vara — Verð hvergi lœgra Einkaumboð fyrir Isiand HANNES ÞORSTEINSSON heildv., Hallveigarstíg 10, sími 2-44-55.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.