Morgunblaðið - 25.10.1970, Page 18

Morgunblaðið - 25.10.1970, Page 18
18 MOEG-UNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1970 FORD ESCORT De luxe Sköfum utihurðir árgerð 1968, ekinn 31 þús. km, er til sölu. og utanhússklæðninga. Verð 210 þús., 10% afsláttur gegn staðgreiðslu. Upplýsingar í síma 36640 á skrifstofutíma og 35623 HURÐIR & PÓSTAR utan skrifstofutíma. Simi 23347. SNJÖHJÖLBARÐAR Gott snjómynztur, sem gefur góða spyrnu samfara mikilli endingu. HAGSTÆTT VERÐ. DEKK” H J ÓLB ARÐAVE RKSTÆ Dl BORGARTÚNI 24 SIMI 25260 Framvöllur í dag kl. 15:00 fer fram úrslitaleikur í Firmakeppninni. 5.5. - Vífilfell Dómari: Magnús V. Pétursson. K. S. Eigendur léttra bifhjóla í Kópavogi Endurskráning og skoðun léttra bifhjóla í Kópavogi fer fram þriðjudaginn 27. okt. og miðvikudaginn 28. okt. 1070 kl. 9—12 og 13—16 báða dagana við Lögreglustöðina, Digranesvegi 4. Eigendum hjóla þessara er bent á, að ef þeir mæta ekki með hjól sín á framangreindum tíma mega þeir búast við því að númer verði af þeim tekin hvar sem til þeirra næst. Bæjarfógetinn í Kópavogi. HAUSTMARKAÐUR TÚLIPANAR — einfaldir Golden Harvest kr. 11 pr. stk. Kleurenpracht kr. 11 pr. stk. Oxford kr. 11 pr. stk. Marietta kr. 11 pr. stk. Smiling Queen kr. 11 pr. stk. Apeldoom kr. 11 pr. stk. Carrara kr. 11 pr. stk. Eddy kr. 11 pr. stk. Gudoshnick kr. 11 pr. stk. TÚLIPANAR — tvöfaldir Mr. Van der Hoef kr. 18 pr. stk. Beach Blossom kr. 18 pr. stk. Orange Nassau kr. 18 pr. stk. KAUFMANNIANA TÚLIPANAR Red Riding Hood kr. 18 pr, stk. Strauss kr. 18 pr. stk. Gaiety kr. 18 pr. stk. Princeps kr. 17 pr. stk. Eranthis (Vorboði) kr. 7 pr. stk. Galanthus (Vetrargosi) kr. 6,50 pr. stk. Scilla kr. 8 pr. stk. Snæstjarna kr. 6,50 pr. stk, Hyasinthur kr. 32 pr. stk. Anna marie (Bleik) ínnocence (hvít) Delft Blue (blá) Páskaliljur. Opið alla laugardaga og sunnudaga til kl. 6. Sendum í póstkröfu. Látið blómin tala. Bióm & Ávextir Hafnarstræti 3. Óskum eftir að ráða mann i Reikningoendurskoðun Starfið er fólgið í endurskoðun erlendra og innlendra vöru- og þjónustureikninga rneð nýjustu aðferðum og síðar í sam- bandi við rafreikna. Umsækjendur skulu vera á aldrinum 20—40 ára og með góða verzlunarmenntun. Ensku- og þýzkukunnátta nauðsynleg. Ráðning nú þegar eða eftir samkomulagi. Þeim, sem eiga eldri umsóknir hjá fyrirtækinu, er bent á að hafa samband við starfsmannastjóra. Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar, Austurstræti 18, Reykjavík, og Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Umsóknir sendist eigi síðar en 30. október 1970 í pósthólf 244, Hafnarfirði. (SLENZKA ÁLFÉLAGIÐ HF„ STRAUMSVlK. Okkar vinsœlu, tilbúnu eldhúsgardínur nýkomnar Margar gerðir og litir — Verð frá kr. 711.00 Einnig eldhúsgardínuefni í úrvali: Margar tegundir stórisefna í Öllum breiddum. Einnig gluggatjalda- damask í fjölbreyttu úrvali Alls konar plussáklœði úr ull og dralon Lítið inn þar sem úrvalið er og gerið góð kaup Áklœði og gluggatjöld Skipholti 17 Sími 77563

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.