Morgunblaðið - 22.11.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.11.1970, Blaðsíða 10
> 34 MORGUN'BLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1970 // Heklueldar 1970 44 Tilvalin jólagjöf LOKSINS, stækkuð og innrömmuð litmynd af „HEKLU- ELDUM 1970:'. Stærð 41x54 cm. Verð aðeins kr. 490.— í gjafaöskju. Hringið í síma 52446 og þér fáið myndina heimsenda. Við sendum hvert á land sem er og um allan heim. Innrömmun Eddu Borg ALFASKEIÐI 96. HAFNARFIRÐI. ’mmrn ramjOUMIOF! Lýsislampinn er þjóðleg og tilval- < in jólagjöf, jafnt til vina erlendis j og innanlands. Með lýsislampanum, sem pakkað \ er í skrautöskju, fylgir eftirfarandi \ lýsing á ensku, þýzku, dönsku og \ íslenzku: \ Lítil eftirlíking af lýsislömpum sem al- gengir voru á íslenzkum sveitabæjum á 19. öld. Koparlampar voru yfirleitt hafðir í baðstofu en jámlampar i eldhúsi og fjósi. Lampamir voru um 15—20 sm. háir. Efst er stingur (1) með krók, sem stinga mátti í torfvegg eða krækja á nagla. í efri lamp- anum (2) var Ijósmetið, sem var sel- eða hákarlalýsl, og kveikurinn, sem snúin vjir úr fífu, lá fram í lampanefið, og þar brann ljósið. Neðri lampinn (31) var til að taka Við þvl lýsi, sem draup fram úr lampanefi efri lampans. Með stílnum (4) var kveiknum hagrætt, eftir þvi sem hann brann. FÁANLEGUR f ÖLLUM Æ/ MINJAGRIPAVERZLUNUM Uframlíiosia Höfum enn til sölu nokkrar 3 og 4 herbergja íbúðir í smíðum. Ibúðirnar verða afhentai fullgerðar með frágenginni lóð Verð á 3ja herb. íbúð kr. 1.200.000,00. Verð á 4ra herb ibúð kr. 1.300.000,00. Beðið verður eftir Húsnaeðismálastjórnarláni kr. 545.000,00. Upplýsingar á skrifstofu félagsins að Vesturgötu 2, sími 25990 — á milli kl. 2 og 6, laugardaga kl. 10—12. Kvöldsími 32871. EINHAMAR S.F., (1. byggingarflokkur). „1 Bandaríkjunum eru fimm að ilar þegar komnir á stað með rannsóknir á eldi rækju auk þess sem rannsóknarstofa Fiskimálastofnunarinnar (Bure au of Commercial Fisheries) í Galveston í Texas er að rann- saka aðferðir við klak. Byggja Bandarikjamenn að nokkru á niðurstöðum Japana en þeir hafa náð mjög góðum árangri og eru þegar farnir að rækta rækju til sölu. Það er dr. Motosaku Fujin- aga, sem hefur stjórnað tilraun unum í Japan og rekur hann í dag þrjá sjávarbúgaröa við borgirnar Takumatsu og Aimo og á eyjunni Himeshima. Það tekur 6—10 mánuði að ala rækjuna (Penallis japonicus) í hæfilega stærð til sölu. 1 nátt- úrulegu umhverfi þarf rækjan hins vegar um það bil 2 ár til að ná sömu stærð, en þessi teg und verður allt að 25 cm að lengd. Ræktunin hjá Japönum fer þannig fram, að eggin eru lát- in klekjast út í kerjum innan húss. Þetta er það stig, þar sem vandamálin hafa helzt skot ið upp kollinum og þau hafa ekki reynzt auðveld viðfangs. Lirfan tekur mörgum mynd- breytingum frá þvi hún kem- ur úr egginu þar til hún nær endanlegri mynd. Um það bil 36 klst. eftir að lifran kemur úr egginu nær hún svonefndu protozeoeal-stigi og er þá uppur inn sá næringarforði, sem hún hafði í kviðpoka og verður hún nú að treysta á eigin fæðuöfl- un. Hins vegar er sundþrekið afar lítið og eins skortir hana hæfni til að finna fæðu. Ef fæðan er þvi ekki beint fyrir framan lirfuna þá drepst hún úr hungri, Þetta hefur Fujin- aga leyst þannig, að hann læt- ur í kerin mikið magn af sér- stökum kisilþörungum (Skele- tonnema costatum) sem rækt- aðir eru við gerviljós í sérstök um tönkum. Er síðan stöðugt hrært í vatninu þannig að þör umgamir haldast á sífelldri hreyfingu, og fer þá vart hjá því að lirfurnar rekist á fæðu. Eftir ,,protozeoeal“-stigið nær Útbúnaður við kræklingsrækt í Skotlandi. lirfan „mystis"-stigi en á þvi eiga sér stað þrjár myndbreyt ingar. Á þessum stigum breyt- ist kjörfæða lirfunnar og er hún þá alin á hrognum og smá krabbadýrum. Eftir þessar breytingar kemst lirían á „post arval“-stig. Helzta vandamálið þá er að koma í veg fyrir að GRIMA Hvnð er í blýhólknum? EFTIR SVÖVU JAKOBSDÓTTUR. Sýning sunnudagskvöld kl. 21. „— með skemmtilegustu og markvissustu ádeiluleikritum sem hér hafa verið samin — sýningin öll unnin af alúð og áhuga." Sigurður A. Magnússon, Alþbl. „— forvitnilegt fyrir alla, sem fylgjast vilja og tala með " Þorvarður Helgason, Mbl. „Á umliðnum árum hefur margt verið raett um umraeðu, og ádeiluleikhús hér á landi, og að mínu viti er þessi sýning Grímu hin fyrsta sem tekst slík tilætlun til hlítar." Ólafur Jónsson, Vísir. Miðasala í Lindarbae í dag frá kl. 2. — Sími 21971. FÁAR SÝNINGAR. þúsundir lítilla lirfa verði að einni stórri, þar sem lirfurn- ar hafa tilhneigingu til að éta hver aðra. Eftir um það bil 10 daga hefur rækjan náð endan legri mynd og er þá flutt í tanka utanhúss. (Mynd III). þessir tankar, sem eru um lOOOm2 eru þannig gerðir, að í þeim er tvöfaldur botn. Á efri botninum er sandlag en undir honum eru loftgöng og er dælt i þau lofti, sem síast upp í gegn um sandlagið. Eykur þetta súrefnisinnihald bæði í sandinum, sem rækjurnar grafa sig. í og eins í vatninu. Gefur þetta mjög góða raun að því er snertir vaxtarhraða rækj- unnar og má með þessu móti fá tæplega 1 kg af rækjum á m2 á hverjum 10 mánuðum. 780 KR FYRIR KÍLÓIÐ Það sem gert hefur kleift að hefja ræktun á rækju í Jap- an, er að fyrir hana fæst mjög gott verð, eða allt að 780 kr. kílóið á þeim tíma, sem veiðar eru í árstiðarbundinni lægð. Hins vegar er búizt við að framleiðslukostnaður fari lækk andi með aukinni reynslu og þekkingu. Eru þá eínkum bundnar vonir við að hægt verði að bæta hlutfallið á Landsmálafélagið Fram Hafnarfirði Framhaldsaðalfundur félagsins verður haldinn, mánudaginn 23. þ.m. í Sjálfstæðishúsinu kl. 8,30 síðd. Fundarefni: I. Aðalfundarstörf skv. lögum félagsins. II. Önnur mál. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.