Morgunblaðið - 25.11.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.11.1970, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MEÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1970 ÓSKA EFTIR 2ja—3ja henbergja Sbúð í Hafnarfirði fyniir 1. desember. örugg greiðsla. Upplýsingar í síma 52473. BORÐSTOFUBORÐ og fjðrir stólar til sölu. Gott verð. Sími 38047. STÆRÐFRÆÐIDEILDAR stúdent óskar eftir starfi. Hefur bílpróf og bíl tiJ um- ráða. Tiliboð sendist afgr. MW. sem fyrst merkt „Btekberi 6239". KONA ÓSKAST til kaffi'hitumar í skrifstofu 1—2 tíma á dag síðdegiis. Upplýsingar í síma 19232 og 19317. NOTUÐ ÞVOTTAVÉL til sölu. Upplýsingar i síma 41185. TVEGGJA HERBERGJA IBÚÐ óskast til leigu í gamla Austur- eða Vesturbæ. Fyr- framgreiðsia, ef óskað er. Upplýsingar í síma 21370. TIL SÖLU Toyota Crown 2300, ángerð 1967. Bíllinin ef í mjög góðu lagi. Upplýsingar í síma 30690 (B if ne iðaven k st æðið Ventill). GÓD IBÚÐ óskast til leigu strax. Ein- hver fynirframgreiðsla, ef óskað er. Upplýsingar eftir kl. 7 í síma 17961. HAFNFIRÐINGAR og nágrenni Rúllukragapeysur með há- um kraga komnar. Reimaðar peysur í úrvaiii. Verzlunin N'ma, Strandgötu 1 (í Skiphólsihúsinu). HAFNFIRÐINGAR og nágrenni Loðfóðraðar kulda'úlpur á böm. Gjafavörur í úrvafi úr ístenzkum ieir. Verzlunin Nína, Stramdgötu 1 (í Skiphólshúsinu). TIL SÖLU Mustang '66, sex strokka, beirvskiptuT. Fallegur bíli Upplýsingar í síma 31150. VERZLUNARHÚSNÆÐI Til leigu verzluna rh úsnæði við Laugav-eg. TiHboð send- rst Mbl. merkt „Góður stað- ur — 6389". KEFLAVÍK — SUÐURNES Beint frá London samkvæm- iskjóla'efni og blússuiefni. Verzlun Sigríöar Skúladóttur sími 2061. TVEGGJA TIL ÞRIGGJA berbergja ibúð óskast strax. 3 fullorðið í heiirmli, fyrir- frarngreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 41033 eftir kl. 2. R 23837 Þeir, sem hafa séð þennan bíl, Fiat, árgerð '62, v tesam - tegast hringi í síma 19181. Ógnir vítis 1 kvæðinu „Skúli fógeti" eftir Grím Thomsen segir frá fjórtándu ferð fógetans yfir Islandshaf að skipið hreppti þá æðiveður. Var ágjöf svo mikil að skipið fyllti, fjórir hásetar skoluðust fyrir borð en hinir æðruðust og lögðust á bæn. Þá klæddist Skúli ein- kennisbúningi og þrumaði yf- ir skipverjum: Þið munuð fá að súpa á sjó þótt sitjið og bælið fletið, og háttunum ná i helvíti, þó þið hjarið á meðan þið getið. Guðbrandur Þorláksson Hólabiskup. Við þetta brá þeim svo, að þeir hömuðust við að bjarga skipinu, og það tókst. Brýn- ingin hreif, enda var ekkert óttalegra í þann tíma en ef mönnum var ógnað með hel- víti. Kennimenn kappkost- uðu þvi að auka ótta og skelf ingu alþýðu á glötun og út- skúfun, með því að gera hel- víti sem allra voðalegasí. Það átti að hræða menn til að iðrast og trúa, þvi að hið margspillta manneðli gekk ekki undan öðru e» illu, að því er kennimenn töldu. Og sjálfur Guðbrandur Þorláks- son Hólabiskup fékk jafnvel einn af prestum sínum til þess, að búa til svo mergjaða lýsingu á helvíti, sem hann gæti, til viðvörunar og skelf ingar þverbrotnum lýð. Þótti biskupi mjög áríðandi að slík lýsing tækist vel, og þess vegna lofaði hann að greiða presti tíu dali, ef sér líkaði lýsingin, en 10 dalir þá hafa samsvarað um 3—4000 krón- um nú. Lýsing prests var á þessa leið: — Djöfullinn situr í sæti sínu, en á milli hnjánna hef ir hann afarstóran eld og pott mikinn yfir hlóðum. Þessi um búnaður er í djúpum dal og er allt i kring lukt jöklum. Eldurinn er kynntur með sumu af sálum fordæmdra, en flest af þeim er í pottinum og sjóða þær þar og vella, eins og baunir í potti. Svo hefir djöfullinn stóra ausu og hrær ir með henni í pottinum, en smám saman tekur hann aus- una fulla og lætur upp í sig og bryður, en skyrpir þeim síðan út á jökulbungunar í kring um sig. En óðara rísa þar óstæðir hvirfilvindar, er sópa öllum sálunum niður í pottinn aftur. Þetta gengur svo alltaf að eilífu. Þótt lýsing þessi sé ekki fögur, þá mun hún ekki vera nema svipur hjá sjón, hjá þvi sem prestarnir sumir ruddu úr sér á stólnum. Eru þess dæmi að konur fengu æði og flog í kirkjunum út af þess- um ósköpum og varð að bera þær froðufellandi út. Þannig var ástandið í land inu alla 17. öld og fram á seinni hluta 18. aldar. Frá horfnum tíma Arnai hblla 80 ára er i dag María Þor- steinsdóttir, Hæðargarði 8. Laugardaginn 24. október voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Svavarssyni ung frú Sigriður Skúladóttir og Her sveinn Magnússon. Heimili þeirra er að Sogavegi 101. Ljósmyndastofa Jón K. Sæm. Laugardaginn 12. september voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Auðuns i Dóm- kirkjunni ungfrú Margrét Inga dóttir og Pétur Ingimundarson. Heimili þeirra er að Hamrahlið 21. Ljósm.st. Sigurðar Guðm. Skólavörðustíg 30. DAGBÓK í dag er miðvikudagur 25. nóvember og er það 329. dagur árs- ins 1970. Eftir lifa 36 dagar. Katrínarmessa. Árdegisháflæði kL 3.56. (tír Islands almanakinu). En ég áminni yður, bræður, að þér þolið áminningar — Orðið. — Náð sé með yður öllum. Amen (Heb. 13. 22 og 25.) Almemnar npplýsingar nm læknlsþjónustu i borsrlnni eru gefnar (imsvara Læknafélags Reykjavíkur, sima 18888. lækningastofur em lokaðar á laugardögum yfir sumarmánuðina. Tekið verður á mót) oeiðnum um lyfseðla og þess báttar oð Grj’ðastræti 12 Slml 16195 frá kl. 9-11 á laugardagsmorgnum Ráðgjafaþjónusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þjón- ustan er ókeypis og öllum heim- U. Næturlæknir í Keflavík 24.11 og 25.11 Guðjón Klemenzs. 26.11 Kjartan Ólafsson. 27., 28. og 29.11. Arnbjörn Ólafss. 30.11 Guðjón Klemenzson 1.12. og 2.12. Kjartan Ólafsson. Ásgrímssafn, Br.rgstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Endalok Hnettirnir kljúfa himingeim, helsprengjur sædjúpin kafa hættur af mengun og morðtólum þeim, sem mest er nú þjóðum til baga. Sundur loks tæta siðspilltan heim, síðustu hörmungardaga. Gunnlaugur Gunnlaugsson. Laugardaginn 24. október voru gefin saman i Dómkirkj- unni af séra Jóni Auðuns, ung- frú Guðríður Ottadóttir og Lúð vík Eiðsson. Brúðarmeyjar voru Eyrún og Auður Ottadætur. Ljósmyndastofa Þóris Laugavegi 178. Þann 31.10. voru gefin saman í hjónaband í Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði af séra GarðariÞor steinssyni ungfrú Elísabet Karls dóttir og Magnús Gunnarsson. Heimili þeirra er að Lindar- hvammi 22 Hf. Ljósmyndsatofa Kristjáns Skerseyrarvegi 7 Hf. Þann 24. október voru gefin saman í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Kristín María Magnúsdóttir og Ríkharður Jónsson. Heimili þeirra er að Tjarnarstig 4, Sel tjarnarnesi. Barna- og fjölskylduljósmyndir Austurstræti 6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.