Morgunblaðið - 25.11.1970, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 25.11.1970, Blaðsíða 28
ÞarsemalTra leiö ligg'ur... ALMENNAR TRYGGINGARr POSTHUSSTRÆTl ♦ SÍMI 17708 MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1970 . grænt hreinol ÞVOTTALÖGUR FLJÓTVIRKARI, MILDARI FYRIR HENDUR YÐAR. Góður hugur í garð íslands í Brussel-viðræðunum, sagði viðskiptamálaráðherra í samtali við Morgunblaðið MORGUNBLAÐIÐ átti í gær- kvöldi símtal við Gylfa 1». Gíslason, viðskiptaráðherra, í Briissel, og spurði hann nán- ar um viðræður þær við ráð Efnahagsbandalags Evrópu, sem fulltrúar Islands, Finn- lands og Portúgal áttu við ráðið um þau viðhorf, sem skapazt hafa vegna umsókna Bretlands, Danmerkur, Nor- egs og frlands um aðild að EBE. Að sögn Gylfa tókust við- ræður þessar einkar vel, og kom þar fram góður hug- ur i garð Islands. „Við átt- um fyrst kurtedsisfund með Italanum Maifatti, sem er for- setá framkvæmdastjómar Efnahagsbandalagsins," sagði Gylfi. „Fyrir hádegi var svo fundur ráðs EBE með Portú- gölum, kl. 2.30 með Finnum og kl. 4.30 var fundur með okkur Islendinigunum. Þýzki utanrikisráðherrann, Walter Scheel, er í forsæti ráðherra- ráðsins og á fundunum voru allir fulltrúar þess mæt'tir ásamt emibættismönnum sin- um. Áður en sjálfur fundur- inn hófst áttum við Ndels P. Sigurðsson, sendiiherra Is- lands í Brússel, einkaviðræð- ur við Scheel, en siíkt er venjan." Gylfi sagði ennfremur, að á sjálfum fundinum hefði Scheel í upphaíi boðið ís- lenzku sendinefndina vel- komna. Sagði hann þar í að- alatriðum hið sama og við fuiltrúa hinna landanna, sem ekki sækja um aðiid að EBE, Framhald á bls. 27 28 skip seldu fyrir 24 milljónir ALES seldu 28 íslenzk síldvelði- skip Norðursjávarsíld í Dan- mörku í sl. vlku. Afli þeirra var samtals 1.681,7 tonn og verðmæti hans alls 24,2 millj. krónur en meðalverðmæti á hvert kíló var 14.40 kr. Sjö skip seldu fyrir meira en eina milljón króna: Loftur Bald- vinsson EA seldi 101.8 tonn fyrir 1.4 milljón kr., meðalverð pr. kg. 13,83, Fifill GK seldi 76.2 tonn fyrir 1 milljón kr., meðalverð 13.63, Barði NK seldi 69 tonn fyrir 1 millj. króna, meðalverð 14.93, Börkur NK seldi 76.3 tonn fyrir 1.1 millj. króna, meðalverð 14.30, Eldborg GK 109.4 tonn fyr ir 1.6 milljón króna, meðalverð 14.99, Jón Garðar GK seldi 67 tonn fyrir 1.7 milljón króna, með alverð 15.95 og Súlan EA seldi 73.3 tonn fyrir 1.4 milljónir, með alverð 15.52 kr. á hvert kg. Þota Flugfélags íslands flaug í fyrrakvöld til Lundúna með 5 tonn af þurrmjólk á vegum Rauðakrossins og verður mjólkin send þaðan til Dacca í Austur-Pakistan. í fyrradag nam söfn un Rauðakossins 1 ogVz milljón króna, og þar af ríkisstjórnin 900 þús. (Ljósm.: H. Stígsson). Laxármálið; Sáttafundir syðra ár- angurslausir — landeigendur telja engan sáttagrundvöll fyrir hendi en eru þó til viðræðu um viðbótarrennslis virk j un SÍÐARI sáttafundi iðnaðarráðu- neytisins með deiluaðilum í Lax ármálinu lauk um kl. 17 í gær án þess að lausn fengist á deilunni. Samkomulag varð um að skipaðir sáttamenn, sýslumenn Eyjafjarð- Gylfi Gíslason á fundi EBE í gær; Island njóti sömu fríðinda og í EFTA — og EBE-ríki hafi sambærilega aðstöðu og EFTA-ríki gagnvart íslandi FYRSTI viðræðufundur full- trúa íslands við fulltrúa Efnahagsbandalags Evrópu, fór fram í Briissel í gær og flutti Gylfi Þ. Gíslason, við- skiptaráðherra, ræðu á fundi ráðs Efnahagsbandalagsins, þar sem hann setti fram sjón- armið íslenzku ríkisstjórnar- innar um samstarf milli Is- lands og EBE. Ráðherrann lagði áherzlu á eftirfarandi fjögur atriði: • fsland njóti sömu hlunninda að því er snertir frjálsan inn- flutning og tollfrelsi gagnvart Efnahagsbandalaginu og það nú nýtur í EFTA-löndunum. • ísland fái aðstöðu til toilfrjáls innflutnings á sjávarafurðum á Efnahagsbandalagsmark- aðnum, enda verði þess gætt, að sá innflutnlngur verði ekki til þess að raska verulega eðlilegum markaðsaðstæðum. • Efnahagsbandalagið njóti sömu fríðtnda á fslandi og EFTA-löndin njóta og öðlist sömu tollfriðindi og þau lönd eiga að öðlast í franitíðinni samkvæmt samningi um inn- göngu íslands í EFTA. • fsland hafi framvegis sama rétt og það hefur nú innan EFTA varðandi eftirlit með innflutningi á takmörkuðu sviði, en í þvi sambandi skipta mestu máli reglur um innflutning á olíum og bensínl. Ræða Gylfa Þ. Gíslasonar fer hér á eftir í heild: „Fyrir hönd ríkisstjórnair Is- lainds færi ég ráði Efnahags- bandalagsins þakkir fyrir, að það skuli hafa orðið við ósk okkar um að fá tækifæri til þess að skýra sjónarmið okkar í sam- baindi við þær viðræður, sem nú eiga sér stað miiiii Efnahags- bandalagsins og nokkurra ríkja, sem sótt hafa um aðild að banda laginu, en þrjú þeirra, Bretland, Danmörk og Noregur, eru félag- ar okkar Islendinga í EFTA og gamlir og mikilvægir viðskipta- vimir. Ég vona einlæglega, að þessar viðræður okkar verði til þess að auka skilininig á þeim viðfangsefnum, sem um er að ræða og leiði til niðurstöðu, sem er báðum aðilum hagkvæm. Fyrstu orð min í þessu sam- bandi vil ég að séu þau, að við Islendingar erum og viljum halda áfram að vera Vestur- Evrópuþjóð. Við höfum búið i landi okkar í næstum ellefu hundruð ár, á eyju, sem er nyrzt í Atlantshafi, um það bil mdðja vegu milii Evrópu og Ameríku. Þegar Isliendingar stofnuðu sjálf stætt riki á Islamdi fyrir meira en þúsund árum, var íbúatala landsins um það bil fjórðungur Framhald á bls. 19 arsýslu og Þingeyjarsýslu, héldu áfram sáttatilraunum sínum, en stjóm Landeigendafélags Laxár og Mývatns hafnaffi tillögu for- sætis- og iffnaffarmálaráffherra, Jóhanns Hafsteins, um aff fram- lögff gögn í málinu yrffu ekki birt opinberiega aff svo stöddu. Gögn í málinu em birt á blaff- síffu 17. Á fyrri sáttafumdinum. í fynra- daig la'gði ráðfherra tetm aam- komiuttagagnuinidvöll. í horuum íólst ný áætlun um viðbótavirkj- un í Laxá, Laxá III — tvo áfaniga. Fyrri áfainigi yrði sá, aem nú er ummið að — 7 miegavött — og ljúka á 1972. Sem kiuminiuigt er hafa riaið tvö dómsmál vegna ágreininiga um þemnan áfamga. Síðari áfaniginm, sem aðeins yrði gerður, ef sértfræðitegar ramm- sóknir yrðu jáikvæðar þar um, fæli í sér stífllu'gerð mieð allt að 23 metra vatnsborðshæikkum au!k háspennu'línu, en viðbótarafl yrði þá 12 megavött. Þessum áfanga yrði tekið um áramótin 1978—79 og heildaraifll Laxár- vihkjunar 'þá 31 meigavatt Um frekari vidkjumarframíbvæmdir yrði efkki að ræða. Þá voru og í samfkomulaigs- grumdvellimum áréttaðar fyrri til'lögur sáttamanna með breyt- inigum frá ráðfhénra; m. a. að gert yrði ráð fyrir, að sérfræð- imgarmir NJls-Arvid Nilsson og Pétur M. Jónsson ásamt Jóni Ól- afssyni feomi til fumdalhalda í Reyfejavík um miðjan desember- mánuð og werði þá gerðar ramm- sðknia'áætllanir í samráði við ramnisókn'anefnd deiluaðila. Þenmiam samkoomuílagsgrund- völll samþyfekti stjóm Laxár- virfejumar en Féla'g iiamdeigenda hafmaði honum. Félag lamdeigemda aifhemti iðn- aðiarráðumeytiinu á fumdimum 1 gær greiniargerS, þar sem segir m. a., að það sé álit stjórmaa- fé- laigsinis — ©ftir að hafa setið á fundunum — að ekki sé fyrir hemdi grumdvöllur að raumfhæfu saimkomiui'agi varðamdi virkjum Laxár. Því sé aflfærasælast að hætta 'þegar í stað öllium fram- kvæmdum við Laxá og rafortou- þörf svæðisins veirði leyt með samtenigimigu við Landsvirkjum* arsvæðið og taki ríkið á sig á- fallimm tooetnað við niúveramdi framfcvæmdir við Laxá. I greiin- argerðimmi toernur fram, að Fé- lag landeigenda fheflur lagt fraim trygginigakiröfu á h-enidur Laxár- virkjum að upphæð 900 milljóm- ir króna. I' ramhald á bls. 27 Skyndihappdrættið; Síðasti dagur — tryggið miða f KVÖLD verður dregið í skyndifhappdirætti Sjálfstæð- isftekksins. Eiru því síðustu forvöð að tryggja sér rniða, en vinmimgar eru tvær gl'æisii- legar bifreiðir af gerðinmd Volvo og Saaib. Miðar eru seldir í bifreið- umurn á mótum Læfcjiartgötu og Bankastrætiis og í óferifstof uinini að Laufásvegi 46. Látið e&ki hiapp úr hendi steppa, möguledkinin á glæsi- tegrá bifreið kostar 100 tor. 1 ákyndihappdrætti Sjálfstæðia floklfesdinis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.