Morgunblaðið - 25.11.1970, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐYIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1970
17
Gögn í Laxármálinu:
Ósættanleg sjónarmið
— segja landeigendur
ið fólgin í því að veita vatni úr
Suðurá í Kráká, sem rennur í
Laxá.
Hinni nýju hönnun fylgja áœtl
unargerð og skýrslur, sem sýna
viðunandi arðgjöf fyrst í stað
og góða arðgjöf siðar með lágu
rafmagnsverði, sem sambærilegt
er við rafmagnsverðið frá Lands-
virkjun.
Eftirfarandi atriði úr tillögum
sáttaimanna áréttast, imeð hreyt-
ingujm frá ráðíherra.
1. Stjónn Laxáirvirkjunar ítrek
atr það, sean fram kemiuir í bréfi
iðnaðarráðuneytásins 13. maí sl.,
að hún hafi ekíki uppi nieiin
áform um Suðiurárveitu. Jafn-
framt, að hún sé eklki með nieiin
áfonm um að auíka vaitinismaign
Laxár með vöinium af öðrum
vaitoaisvæðum. Loks, að hún falli
nú frá frekairi virkjunaráætlun
atr að veiðifélaginiu. Stoðniinig
sinin við þetta veiti stjómiiin m.
a. með að kosta að öillu leyti
fkntaing á laxi úr kistum í Laxá
rueðan viikjunarmannvirkjanina
og í ána ofan lónsins eða ef það
reyndist fjárhagslegta haigkvæm-
atra, byggja laxaistiiga upp fyrir
virkjunairmannvirkiin.
Enmfremur með því að taka
þátt í kostnaði við að setja laxa-
seiði í ána og stuðla að öðrum
fiákiræktairframkvæmdum eftir
nánara samkomula'gi.
6. Laxárvirkjumiairstjóm l'ýá
yfiir, að hún Skuldbindi sig til
þess að græða upp og snyrta vel
svæðið umhverfis viirkjunar-
manmvirkin.
7. Stjórn félags lanideigenda
við Laixá og Mývatn lýsir yfir,
að stjórn Laxáirvirkjuinair sé
heimilt að haida við stíftan, er
hún hefur látið gera við Mý-
vatnsósa. Stífla við Miðkvisi skal
hér fram vottorð frá þýzfcum
vísindamanni, Dr. Dr. Vemer
Panzer, sem sýnir fram á, að
fuíilyrðinig okkar um skaðsemi
t. áfaniga Glj úfuirversvirkjuniar,
hefur við rök að styðjaist. Við get
um því með fullum rétti krafizt
þess, að framlkvæmdir við þenin-
an áfaimga séu stöðvaðar þegair
í stað.
VOTTORÐ
In einair Túrbine mit 333Va
Umdrehuinigen bei einer Fall-
höhe von 38 m werden Fisch-
eier und Júngfische nicht am
Leben bleiban, da sowohi die
mechanische Einwirfcuinig wie der
plötzlich Druokuiniterschied nach
Verlass'en der Túrbine fúr kleiine
Lebewesen zu stairk sind. Deir
Direktor eines Zweigwerkes in
Crailsheim der grösöten deut-
sdh'en Túrbinefirma Voith in
Beidenfheim und sein Chefinig-
enieur 'haben bestátigt, dass sie
nicht 'glauben, da»s Jumgfische
und Eiar durch eine Túrbine mit
soloher Fallhöhe und Urodire-
hiumgszahl lebend duirchkiomm-
en, Wissentchaftlidhe Untersuc-
hungen fehllem noch.
Dr. Dr. Wermer Panzeir.
Við fundarlok í gær. Við borðið sitja (frá vinstri): Jóhann Skaptason og Ófeigur Eiríksson,
sáttamenn, Jóliann Hafstein, forsætis- og iðnaðarráðherra, Árni Snævarr, ráðuneytisstjóri, og
Árni Þ. Árnason, skrifstofust jóri. Fyrir aftan þá standa stjórn Félags landeigenda og Eaxár-
virkjiuiarmenn (frá vinstri): Þorgrínmr Starri Björgvinsson, Vigfús Jónsson, Jón Jónasson,
Hermóður Guðmundsson og Eysteinn Sigurðsson og Arnþór Þorsteinsson, Steindór Steindórs-
son, Björn Jónsson og Knútur Otterstedt. Auk þeirra sátu fimdiun í gær ásamt stjórnarmönn-
um Landeigendafélagsins Jakob Hafstein og Sigurður Giszurnarson, lögmaður félagsins.
I LOK síðari sáttafundar iðn-
aðarráðuneytisins með deiluaðil-
lun í Laxármálinu í gær bar for-
sætis- og iðnaðarráðherra Jó-
hann Hafstein fram tillögu um
að m.a. yrðu gögn í málinu ekld
birt að svo stöddu. Stjóm Land-
eigendafélags Laxár og Mývatns
féUst ekkl á það og hér fer á
eftir samkomulagsgrundvöllur
sá, sem ráðherra Iagði fram á
fundunum, og greinargerð frá
Félagi landeigenda.
Tillagan, sem forsætis- og iðn-
aðarráðherra Jóhann Hafstein
bar fram I fundarlok í gær var
svohljóðandi:
„Tilraunir til samkomulags á
fundahöldunum 23. og 24. nóvem
ber hafa ekki borið tilætlaðan
árangur.
Mörg ný gögn hafa verið lögð
fram af hálfu allra aðila.
Samkomulag er um að birta
þessi gögn ekki opinberlega að
svo stöddu, en skipaðir sátta-
nefndarmenn haldi áfram tilraun
um sínum til samkomulags og
hin framlögðu gögn verði kynnt
heimamönnum fyrir norðan.
Ráðuneytið mun jafnframt
afla frekari upplýsinga varðandi
atriði, sem sérstaklega hefir ver-
ið óskað skýrslugerðar um.
Ákveðið er að boða til fundar
með hinni sameiginlegu rann-
sóknanefnd aðila um miðjan des
ember, en þá verða einnig til við-
ræðna erlendir og innlendir sér-
fræðingar um þá rannsóknaráætl
un, sem ráðuneytið beitir sér fyr
ir.“
Samkomulag varð um, að skip-
aðrir sáttaimenin héldu áfraim tiil-
raunum sinum til samkomulags.
SAMKOMULAGSGRUND-
VÖLLUR RÁÐHERRA
Á fundunum lagði ráðherra
fram eftirfarandi samkomulags-
grundvöll, sem stjórn Laxár-
virkjunar samþykkti en Félag
landeigenda hafnaði:
„1. Lögð er fram ný áætlun
— hönnun — um viðbótarvirkj-
un í Laxá, Laxá III, í hinni nýju
hönnun — Laxá III — er um að
ræða tvo áfanga virkjunarfram-
kvæmda.
Fyrri áfangi er sá, er nú er
verið að vinna að og er gert ráð
fyrir, að ljúki 1972 og með hon-
um fáist allt að 7 MW afl. Ágrein
ingur um þennan áfanga er til
meðferðar hjá dómstólum.
I síðari áfanga virkjunarfram-
kvæmda, að undangegnum sér-
fræðilegum rannsóknum á vatna
svæði Laxár, sem ráðuneytið
beitir sér fyrir, enda verði þær
jákvæðar með tilliti til fram-
kvæmda, og taldar fullnægjandi
að dómi sýslunefndar Suður-
Þingeyjarsýslu og landeigendafé
lagsins, felst stíflugerð með allt
að 23 metra vatnsborðshækkun
auk háspennulínu, en viðbótar-
afl yrði þá 12 MW.
Þar með yrði heildarafl Lax-
árvirkjana samtals 31 MW. Gert
er ráð fyrir, að síðari áfanga
yrði lokið um áramótin 1978—
1979.
Með þessari tilhögun er gerð
stiflu breytt, undirstaða minnk-
uð i samræmi við það, að hærri
stífla verði aldrei byggð. Yfir-
fall er einnig hannað, sem áður
var ekki. Það myndi m.a. leiða
til bættrar aðstöðu fyrir niður-
gönguseiði.
Um frekari virkjunarfram-
kvæmdir er ekki að ræða.
Hins vegar er hægt síðar að
fá aukið afl um 19MW með þvi
að bæta við einni vélasamstæðu
í Laxá III, sem ekki er gert ráð
fyrir, að þörf sé á fyrr en eftir
1985.
Með þessari nýju hönnun eru
fyrri áætlanir um Gljúfurvers-
virkjun úr sögunni. Þar með er
horfið frá:
1. Stiflu í 57 m hæð.
2. Áður ráðgerðri aflvél um 31
MW að stærð.
3. Suðurárveitu, sem hefði ver
um í Laxá em uim ræðiir hér á
eftir.
2. Ekki verða hafraar fram-
kvæmdir við siíðairi áfamga Laxár
III nema eftirfaramdi skilyrðum
sé fullnægt:
a) Að líffiræðilegar ramTisókniir
leilði ektki í ljós, að lífsskilyrði
vatoafiSk'a á vatoasvæðiniu verði
verri em þaiu eru nú. Skaíl uim
þetta byggt á niðurstöðu fram-
aragreindrar rammsókmar.
b) Að vataisgönig verði þrengd
og þau gerð fyrir mest remmisli
70 rúmmetra á sekúmidu í stað
80 rúmmetra á sekúndu.
c) Hæð stíflu við ®erð síðari
áfamga, ef leyfður vertður, verði
ekki hærri en það, að vataisborðs
hæklkum í Birnimgsstaðaflóa
verði ekki medri em ca, 1—2 m.
d) Vegna áfoiima um að rækta
lax í Laxá ofan virfkjumar, slkal
haft í huga við gerð mamnvirkj'a,
að laxaseiði verði fyrir sem
mimnstu áfalli á leið sinmi til
sjávar.
3. Stjóm Laxárvirfcjunar lýsir
yfir, að trmeð framhjárenmsli og/
eða keyrslu dísilvéla eða amm-
arra orkugjafa verði komiið í veg
fyrir vatnsborðissveiflu í Laxá í
Aðaldai, þannig að vatnsborðs-
sveiflam fari ekki yfir 6—8 cm
af völdum virkj’umiarinmar.
4. Framkvæmdastjóri Laxár-
virlkjunar Skal jafmarn gerasitjóm
félags lanideigiemida við Laxá greim
fyrir framikvæmdum á vegum
virkjuinarimmiar, ef þær miða að
því að breyta manmvirkjum við
orfcuverið eða remnsli árimnar.
Skal hanm gera það með nofckr-
um fyrirvaira, áður en byrjað er
á framkvæmdum.
5. Stjóm Laxárvirkjunar sam-
þýkkir að vimma að því í sam-
ráði við stjóm veiðifélags Laxár
og veiðirmálastjóra að ræfcta lax
í Laxá ofam virfcj'umar, enda ná-
ist samfcomulaig milli stjórnar
veiðifélagsims og LaxárvirkjuinaT
stjómar um aðild Laxárvirkjum-
þannig gerð, að mögulegt sé að
opma hamia og vatosm'agn þar
skal vera eðlilegt á tímabili'nu 15.
maí til 1. október ár hvert.
Fiskivegir verði um stífliur í
Geiraistaðafcvísl og Suðurkvísi.
Heiimilt er að gera bráða-
birgðaistóflu í Miðkvísl í haust.
8. Gert er ráð fyrir, að sér-
fræðinigamir, NiíLs-Airvid Nilssom
og Pétur M. Jómasson ásamt Jómi
Ólafssyni, sem er að ljúka dokt-
orsprófi í sfcyldum fræðum við
Háskólamn í Liverpool, komi tii
fundahalda í Reykjavík um
miðjam desembermánuð. Yrðu
þá gerðiar frekairi ramnsófcmar-
áætfljamir í samráði við ramn-
sókmarniefmd aðiflia."
GREINARGERÐ
LANDEIGENDA
Félag lamdeigemda lagði svo
fram í gær eftirfaramidi greinar-
gerð:
Samkvæmt félagBsamiþykktum
Landeigendafélags Laxár og Mý-
vatns hefur félagið sett séx það
ófrávíkjamlega marfcmið að
vernda Laxár- og Mývatnssvæð-
ið. Það er því skiljaniiegt, að fé-
lagið 'getur hvorki gengið til
sammimga uim né samþyfctot nein-
ar virkjumarframkivæmdir við
Laxá, fyrr en virkjunaraðilar
hafa ful’lniægt þeirri ajálfsögðu
skyldu að leggja fram skýlauisa
álitsgerð sérfræðinga um áhrif
rennslisvirtojumarinnar á nátt-
úrujafnivægi, sem og fiskiræfct-
armöguleifca alls Laxár- og Mý-
vatnssvæðisinis.
Landeigendaíélagið hlýtur þvi
að setja fram þá eðlilegu kröfu,
að frestað verði öllum virfcjumiar
framfcvæmdum við Laxá, þar til
skýrsla sérfræðinga liggur fyrir
um áhrif virfcjunarframkvæmda,
em þá fyrst væri fenginm um-
ræðugrundvöllur til hugsanlegra
samminiga um viðbótarvirfcjun í
Laxá.
Við leyfum okkur að leggja
f ÍSLENZKRI ÞÝÐINGU
í vatmshvenfli með 333 ‘ó snún-
ingum við 38 metra falfl, muinu
hiragn og seiði efcfci fá haldið lífi,
þar sem bæði hin vélrænu áhrif
og hin snöggi þrýstingsmumur,
eftir að úr hverflimum er komið,
er of sterfcur fyrir hinar litlu líf-
verur. Foristjóri deildar í CraiTs-
heim, frá stærsta þýzfca vatms-
hverfI afyr irtækinu Voith í Heid-
ernheim og yfirverfcfræðingiur
hans hafa staðfest, að þeir hafa
ekfci trú á, að seiði og hrogn
komist lifandi í gegnum hverfil
með slíkri fallhæð og sniúnings-
hraða. Enm öfcortir vísindalegar
ranmsóknir.
Árið 1969 voru tvær fundax-
samlþykktir gerðar í Suður-Þing-
eyjarsýslu um 18 m vatnsborðis-
hæfcfcum í Laxá við Brúar, sem
endamlleg lauisn á deitaimi um
Gljúfurversvihkjun, ef satmming-
ar næðust við lamdeigendur. Síð-
an hefur tvenmit gerzt, sem gjör-
breytir afstöðunmi gagn/vart
þessum málum.
í fyrsta laigi lýstu forsvars-
menm virfcjunarimnar því yfir á
viðræðufundum mieð stjórm Bún>-
aðarsambands Suður-Þingeyinga
og sveitarstjórn Skútastaða-
hrepps, að 18 m stíffla væri eng-
im lausn og beinMnis hættuleg
fyrir öryggi virfcjumiarimmiar.
I öðru lagi hetfur margt komið
í Ijós, sem aflls elkki var fcumm-
ugt um á þeim tírna. Má þar
nefna að svo stórt miðliunairlón
mundi útilofca aTla þá mi’klu
möguleika, sem fyrir hendi eru
til fiskræfctar ofan virfcjumax og
þegar er hafin. Á þetta hefur
verið bemt af mjög hæfum vís-
imdamönmum.
Laxá er afrenmsli Mývaitns,
einis litrífcasta svæðis á íslamdi.
Með ánni berast þörungar og
leifar gróðuns, sem mundi botn-
falla í kyrrstæðu lóni. Við þetta
bætist svo aflflt það plöntulíf,
skordýr og lífrænm j arðvegur,
sem sökkt yrði og yrði mörg ár
að rotrna. Þannig murndu mynd-
ast eiturefni í lónimiu, sem gætu
valdið dauða á fisfcstofni árinm-
ar. Af þessu má sjá, að sérstaða
þesea vatnaisvæðis er einstök og
áhættan við virikjun svo mikil,
að þær tryggingaupphæðir, sem
setja yrði vegna bugsanlegs
tjóns, mundu einar nægja til
þess að vallda algjöru gjaldþrofi
virfcjunaraðila.
Laxársvæðið er dýrmætara en
svo, að þjóðim hafi efni á að líáta
nota það til orkuöflunar, meðam
til eru óþrjótandi leiðir til fram-
leiðslu þessarar orku á nálæg-
um og fjartægum stöðum ög án
allra landspjalla og ilLdeilna.
Ef gerð yrði greið fiskleið fyr-
ir virkjunarsvæði Laxár, opnað-
ist 180 km veiðibakki aufc Mý-
vatnis. Fiskræfctarmöguleikar og
steerð svæðisimis yrðu þá full-
komlega sambærileg við allt
Hvútársvæðið í Borgarfirði, en
það getfur nú af sér um 20 millj-
ónir króna í árlegar beinar veiði-
tekjur.
í samibandi við Laxármálið er
það gleðiefni, að við hönmium
Laigairtfossvirkjumiarinmiar hetfur
verið tekið fulilt tillit til flestra
þeirma þátta, sem við nú stönd-
um í harðri toaráttu fyrir að gætt
verði við Laxá. Er sýnilegt, að
þar gætir áhritfa frá krötfum ofcfc
ar í Laxárdeilunmi og er raumiar
fulll viðumkenning á réttmæti
þeirrar baráttu írá hendi þess
opinbera. Það er því að okkar
dómi óhjákvæmilegt að endur-
skoða aRt þetta mál frá grumni,
svo ekki verði stigin þau víxl-
spor nú með illa umdirbúmium og
vamhugsuðum. framfcvæmdum
við Laxá, sem ógerningur yxði
að bæta síðar.
Til þess að undirstrika þetba
sjónarmið dkkar og gera Laxár-
virfcjunarstjórm og alþjóð ljóst,
hvílíkt velferðarmál er hér um
að ræða fyrir ÞingeyjarsýsTu og
alla þjóðimia, höfum við lagt
fram tryggingarkröfu á hendur
Laxárvirkjun vegna hugsanílegB
tjónis aif fyrirhuigaðri vjrfcjum
fyrir Laxár- og Mývaitnssvæðið,
að upphæð 900 milljónir króna.
Það er athyglisvert, að dr.
Panzer, sem er doktor í dýra-
fræði og fyrrv. forstjóri Náittúru
fræði'satfns í Danzig, nú forrn,
fuglavemdarsamtafca í Neðra-
Saxlandi og formaður Náttúru-
verndarfélags Cuxhaíen, hefur
látið svo ummælt, að Laxár- og
Mývatnssvæðið væri sérstæðasta
og dýrmætasta vatnasvæði í
heim frá líffræðilegu- og nátt-
úrufræðilegu sjónarmiði séð.
Það er álit stjórnar Landeig-
endafélagsins, eftir að hafa set-
ið viðræðufund á vegum Iðnaðar
ráðuneytisins, að grundvöllur sé
ekki fyri-r hendi til raunhæfs
samkomulags varðandi virkjun
Laxár. Því er eins og málum er
komið, affarasælast fyrir alla
aðila, að hætta þegar í stað öll-
um framkvæmdum við Laxá.
Raforkuþörf svæðisins verði
leyst með samtengingu við
Landsvirkjunarsvæðið með hag-
kvæmum samningum, sem ríkis-
stjómin beiti sér fyrir, þannig
að ekki verði um lakari kjör að
ræða en Reykj avíkurborg nýtur
við Laindsvirfcjun. Taki ríkið á sig
áfallinn kostnað við núverandi
framkvæmdir við Laxá. Þessi
lausn er að okkar dómi þjóðhags
lega hagkvæmust, flýtti fyrir
nauðsynlegri samræmingu og
heildarstjóm raforkumála lands-
ins, auk þess að leiða af sér vega
gerð yfir hálendið, öllum lands-
hlutum ti’l mikilla hagsbóta. Það
fjánmagn, sem sparast mundi
við að hætta við hinar óhag-
kvæmu framkvæmdir við Laxá,
væri betur komið í áðurnefndar
framkýæmdir.
Við emm ekki ein í baráttuninl
um að verja hérað okkar fyrir
skemmdum. Við njótum stuðn-
ings miki’ls fjölda stotfnanéi, íé-
laga og einstakra manna. Leyf-
um við okkur að benda á eftir-
talda opinbera aðila, stofnanir og
og félagssamtök utan héraðs,
sem hafa lýst stuðningi við bar-
áttu okkar: Búnaðarfélag ís-
lands, Stéttarsamband bænda,
Framhald á bls. 27