Morgunblaðið - 25.11.1970, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 25.11.1970, Blaðsíða 11
MORGUNiBLAÐIÐ, MIÐVEKUIDAGUR 25. NÓVE3VEBBR 1970 11 Jólamerki Kiwanis Frá landsþingi S.Í.K.N. i Norræna húsinu. Frá landsþingi S.I.K.N.: Kröf ur til kennara- nema verði samræmdar ANNAB IL.ANDSÞING Samtaka islenzkra kennaranema var haldið í Norræna húsinu dagana 21. og 22. nóvember. Þingið sátu 50—60 fulltrúar og gestir m.a. Agnete Anderlund, formaður Samtaka sænskra kennaranema. Aðilar’ að samtökum íslenzkra kennaranema eru nemendur íþróttakennaraskóla íslands, Húsmæðraskóli íslands, Kenn- araskóli íslands, Handiða- og myndlistarskóli Islands, Tónlistar skólinn í Reykjavík og Fóstru- skóli Sumargjafar, sem gekk í sambandið á þinginu, en stjórn sambandsins skipa nú: Guð- mundur Guðmundsson formaður, Lear konungur í nýrri útgáfu BÓKAÚTGÁFAN Rökkur hefir gefið út tvær bækur á þessu ári, Uear konung eftir Shakespeare í þýðingu Steingríms Thorsteins- sonar og Gamlar glæður eftir Jack London og aðrar sögur, enskar og írskar. Steingrímur Thorsteinsson Lear konungur kom út 1878 og hefir verið harla torgæt um langt skeið, að segja má öfáan- leg síðan um aldamót. Fyrir þýð ingu sína var Steingrímur Thor- steinsson kjörinn heiðursfélagi í New Shakespeare Society í Lund únum (1880). Þýðingin er gefin út ijösprent- uð, óbreytt nema hún er prentuð á betri pappír og er í vönduðu bandi. — Offsetprent h.f. annaðist ijósprentunina, en bókband var unnið í Prenthúsi Hafsteins Guðmundssonar. Smásögurnar þýddi Axel Thor- steinsson, sumar þýddar fyrir hartnær hálfri öld, aðrar síðar, og ein frá síðari árum (Töfrar Inishmore). Sögurnar hafa ekki komið í bókarformi fyrr. Fjór- ar eru eftir Jack London, hinar eftir kunna irska og enska höf- unda, m.a. W.W. Jacobs, sem m. a. er víðfrægur fyrir sögur sín- ar, en efnið í þær sótti hann í hafnarhverfi Lundúna og lýsir fólkinu þar af góðlátlegri kimni. .— Bókin er prentuð og bundin I Leiftri h.f. Gunnlaugur Ólsen féhirðir og Sveinn Guðjónsson ritari. Annað landsþing Samtaíka ís- lenzkra kennaranema gerði eftir- farandi ályktanir um æfinga- kennslu: 1. Nauðsynlegt er, að æfinga- kennarar hafi hlotið sérmenntun og fái aðstöðu áður en þeir taka kennaranema í æfingakennslu. Einniig er ákjósanlegt, að æfinga kennarar hvers kennaraskóla samræmi krafur til kennara- nema, og að ken n aranemar fái að njóta tilsiagnar fleiri en eins æfimgakennara. 2. Kennaranem- ar hljóti aukna menntun í kennslufræði oig kennsŒutækni. Kennsla í þessum greáiuim verði veitt áður en æfinga- kennsla hefst og samhliða henni. 3. Kennaranemar læri að semja próf, leggja próf fyrir nemendur og dæma þau. 4. Oprua þarf leið fyrir æfingakennslu á öllum námsstigum, sem kennaranemar hafa rétt til að kenna á. Æskilegt er, að kennaraefni hafi frjálst vatl á æfingakennslu fyrir vissan aldursflokk barna eða unglinga, og að bóknámi vérði hagað í sam ræmi við það. Benda má á að flestir kennarar verða að sér hæfa sig að þessu leyti, er út í starfið kemur. Eðfilegt væri að taika þá sérhæfingu strax í æf- ingakennslunnii. 5. Þingið telur vafasamt, að rétt sé að leggjá sérstök kennslupróf fyrir kenn- aranema. Þingið telur ennfremur að kennslupróf eigi ekki að hafa áhrif á kennarapróf frá K, í. 6. Endurhæfingarnámskeið ætti að halda reglulega og skylda alla kennara tii að sækja þau. Kostn- aður kennara vegna þátttöku á námskeiðunum sé greiddur af ríkásfé. 7. Þingið leggur álherzlu á, að þannig sé búið að aðstöðu til æfingakennslu sérkennara- nema að viðunandi sé. 8. Þingið lýsiir undrun sinni á þeim seina- gangi, sena er á byggingarfram- kvæmdum Æfinga- og tilrauna- skóla Kennaraskóla íslands og væntir þess að fræðsluyfirvöld taki ákveðnari afstöðu og kn-ýi á fjárveitingarvald um að ljúka byggingu skólans svo hann eigi þeiss kost að standa undir nafni. 9. Þingið skorar á fræðsluyfir- völd að láta æfingakennsilu'na til sín taka, sérstaklega með tilliti til menntunar æfingaikennara. EINN af þjón-ustuklúbbum Kiw- amshreyfiiugarinnar á íslandi — HEKLA i Reykjaví'k — gefur nú út jólamer-ki 3ja árið í röð. Á ár- inu 1968 hófst útgáfa á ákveðinni jólamerkjaseríu, sem Halld-ór Pétursson, listmálari, teiknaði. í þessani seríu eru myndiir af jóla- sveinunum einum og átta og er þar hver við sína iðju, sem þeÍT eru nefndir etftir. í lokin koma svo Grýla og Leppalúði. Alis verða 'þannig jólamerkin 10 tals- ins og er gefið út eitt merki á hverju ári. Jólamerki ánsins 1970 sýnir Bjúgnakræki. Þá hefur klúbburinn leyfi Póst málastjórnarinnar til að nota sérsta-kan Norðurpólsstimpil á umslög með jólam-erkinu og ættti það að vera skemmtileg ný- breytni að stimpla jólap>óstinn tii útlanda frá þeim stað, sem jóla- svei-nninn er talinn eiga heima. Jóliamerkin eru til sölu hjá frímerkjasölum og í ýmsum bóka verzilunum. Þá er unnt að panta jólamerkin beint frá klúbbnum, skritflega í pósthólf 5025 eða í sím.a 2.3490. Öllum ágóða af sölu þessara jólamerkja er varið til líknar- og þjónustustarfs Kiw- anisíkJúbbsinis Heklu. Jó’amerkið í ár. RÖSKUR OG ÁBYGGILEGUR sendisveinn óskast, hái.an eða alian daginn. CUDOGLER HF„ Skúlagötu 26. Tannsmiður Tannsmiður sem aðallega getur tekið að sér gull- og plast- vinnu, óskast nú þegar. Tilboð merkt: „Traustur — 6390" sendist afgr. Mbl. 66 „Hvert liggur leiðin? — ný bók eftir Elínborgu Lárusdóttur KOMIN er á ma-rkaðinin ný bók Bóikin er 220 bls .að stærð. Út- efitir Edínborgu Lárusdóttuir, geíain'ói er Skiu-ggsjá. „Hvert liggur leiðin ?“. Fjallar hún um samstarf heninar og kynni af þeim fjórum miðlum, sem hún hefur mest starfað með, þeim And-rési Böðvarssyni, frú Kristóniu K rist j ánedót tuir, Mar- gréti frá Öxnaftelli og Hafsteini Björnissyni. Auik frásagna frú Elín'bongair í þessaæi bók er þair rað fin-n-a frásagnir af du-lrænmi reynaliu fjölda nafngreindra m-anina. Mairgir þessar-a mann-a eru lan-ds- kuirnnir, bæði karlar og komiur, fódfk úr himuim ólílkuistu stéttum og stöðum. Fjöldimn afflluir atf fráisögnunum er votttfestur, því svo virðist að viðkomandi sé rniikið í muin, að ekki sé ummt Sölumenn munið að skrif- stofa deiMarinnar er opin á miðvikud. kl. 6—7. Innritun á sölutækninámskeið. Sölumannadeild V.R. Elínborg Lárusdóttir að tortryggja frásaignir af þessu „mikiLvægiasta méli i heimi“. Ftú Blímibong tilleinlkar bókina þeim fjóru-m miðkum, sem húm fjatflair um að megimhi-uta. Hverfasamtök Sjálfstœðismanna í Austurbœjar- og Norðurmýrarhverfi efna til fundar um efnið: Hvað á að verða um gömlu borgarhverfin ? -K Birgir Isl. Cunnarsson, borgarfulltrúi rœðir um skipulagsmál gömlu hverfanna í Reykjavík • Ræðumaður mun skýra mál sitt með skugga- myndum og skýringaruppdráttum. • Fyrirspurnir og frjálsar umræður að loknu kaffihléi. • Allt Sjálfstæðisfólk velkomið á fundinn. Fundarstaður: Templarahöllin við Eiríksgötu. Fundardagur: í kvöld miðvikudag. Fundartími: Klukkan 20.30 stundvíslega. STJÓRN HVERFASAMTAKANNA.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.