Morgunblaðið - 25.11.1970, Blaðsíða 8
r
i
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1970
Norræn höpleikhúsráðstefna
DAGANA 29. október til 3. nóv-
ember var haldin í Holsterbro
í Danmörku norræn ráðstefna
um hópleikhús fyrir leikhópa,
sem fást við þjóðfélagsleg verk-
efnl og var þetta í fyrsta skipti,
sem slík ráðstefna er haldin.
Þátttakendur voru á annað
hundrað, þar af 7 leikhópar, sem
sýndu verkefni sín, svo og leik-
arar, leikstjórar, leikritahöfund-
ar, gagnrýnendur og annað leik-
húsfólk frá Danmörku, Finn-
landi, fslandi, Noregi og Sví-
þjóð; einnig sátu ráðstefnuna
fulltrúar frá Frakklandi og ít-
alíu. Tveir fslendingar sóttu ráð-
stefnuna, Stefán Baldursson og
Þórunn Sigurðardóttix. Óðin-
leikhúsið í Holsterbro annaðist
undirbúning og skiplag ráðstefn-
unnar og meðal aðila, sem veittu
styrk til hennar var Norræni
Menningarsjóðurinn, sem veitti
35 þúsimdir danskra króna. Efni
ráðstefnunnar var „Goðsögnin
um hið pólitíska leikhús" og í
lok hennar var samþykkt álykt-
un sú, er hér fer á eftir. Full-
trúum hvers lands var jafnframt
falið að semja viðbótarályktun
með tilliti til aðstæðna í hverju
landi og hafa íslenzkir leikhópar
nú íslenzku tillöguna til um-
ræðu.
Auk fjölbreyttra 'Uimræðna utn
stairfsemi sjálfstæðra leilklhópa,
þjóðfélagslegt efniisval þeirra og
túlkunaraðferðiir, var einmdg rætt
um leiktistarskólam'enintun á
NorðurOlonidium. Bent var á nauð-
syn þesis að aiuka álhrtifavald
nemenda á stjóm leiiklistariskól-
amma og var fúMtrúum nemenda,
sem sóttu ráðstefniuma, fallið að
reyma að stofína nemendasam-
bamd nocræmmia leiklistarskóla.
Ráðstefnam þótti tafcast «vo
vel, að álkveðið var, að reyma a@
efma tifl. hliðstæðra ráðstefna ár-
lega í framtíðinml Er umditrbún-
imgur að næstu ráðstefnu þegar
thafinm. Þess miá geta, að á veg-
um Óðim-leiklhússims er mú umn-
ið að félagsf'ræðilegri kömmum á
iniorrænium leikihópum og að-
stöðu þeiinra í saimráði við ítalsk-
am félagsfræðimig. Verða niður-
stöður könmumarimmar gefnar út
í bók, er þær iiggja fyrir.
Hér fer á eftir ályktun ráð-
stefrauminar:
Samþykkt gerð af 104 morræn-
um leikhúsmömmum, samamlkomn-
um í Óðin-leikhúsinu í Holster-
bro 29. október til 3. nóveimfoer
1970 tifl þátttökiu í ráðstefnu, sem
bar hei'tið „Goðsögnin um hið
pólitísfca leikhús“.
„Ný tegumd Xeikimeniniiingar ©r
að þróaist. Með þessari leikmniemm-
ingu er anmaris vegar beitt öðr-
um aðferðum tifl álhrifa en hin-
um hefðbundinu og bitnis vegar er
leitaður uppi sé miikli fjöldi
fólks, sem til þessa befur ekki
átt þess bost að sjá leiksýningar
af landfræðilegum, félaigsfræði-
legum eða fjiáríhagsleguim áistæð-
um. Er um að ræða bæða hópa
og einistakíLinga, sem foafa hel'g-
að sig þessari máðiliuin. Enginm
þessara aðila óékar betri fjár-
hagákjara em þeir áhorfemdur,
sem leikið er fyrir, búa við. Eiinis
og aðstaða þessarar Heilkmenn-
ingar er msú, er (hætt við, að við-
leiitmim líði undir lok vegna
skorts á fjájrlhagsaðstoð. Hús-
mæði, tækniaðstaða, möguleikiar
á mienmtum og samtnlgjöinnium
laumium fyrir það ieilkhúsfólk,
sem að þessu starfar, emu enn
ónógir tifl þess að tryggja áfram-
foalldamdi og einlægt starf.
Reynislam hefur sýnt, að með-
al almeinmings er áihugi á þeasari
mýju leikmemmiiinigu. Leiklhópar,
sem Ihafa þess kost að forinda
áformum sínum í framkvæmd og
leitað Ihafa uppi mýja áhorfemdur,
Ihafa hlotið mjög góðar viðtölkur.
Ef þjóðkjörmium ráðamömmum
Langtum minni rafmagns-
eyðsla og betri uþphitun
me3
HHHX
RAFMAGNSÞILOFNUM
Hinir nýju ADAX rafmagns-
þilofnar gera yður möguiegt
að hita hús yðar upp með
rafmagni á ódýran og þægi-
legan hátt.
Jafnari upphitun fáið þér
vegná þess að ADAX ofnarnir
eru með tvöföldum hitastilli
(termostat) er virkar á öll
stillingarþrepin. Auk þessa
eru ADAX ofnarnir með sér-
stökum hitastilli er lætur ofn-
inn ganga á lágum, jöfnum
hita, sem fyrirbyggir trekk frá
giuggum.
Leitið nánari uppiýsinga um
þessa úrvals norsku ofna.
3 ÁRA ÁBYRGÐ
EINAR FARESTVEIT & CO HF
Bergstaðastræti 10
Símar: 16995 — 21565
er aílvara er þeir tafta um „menu-
iingiu allJs almeimiin'g3“ (kultuir
for folket), verða þeir að taka
til alvarlegrar ífoutgumiair, Ihvort
þeir villja að þessi mýja ledk-
mienmlimig foaldi áfram að þróast,
og áíkveða, fovort þeir vilji gtyðja
þá viðleitmi að 'gefa mýjum áfoorf-
enidum kost á að verða leiklistar
aðnjótaindi.“
Eftirtaldir leikfoópar sóttu ráð-
stefniuma: Diammörk: Bamden,
Débatteaitret, Fidlteaitret, Árfous
Teater SkuespiíLlerskole; Svlþjóð:
ABF-Öppma Teater, Gtrupp Q,
NaitiomalLteatem, Popullárteatern,
Teaitercentrum; Fiinmlamdi: Colleg
ium Artkum, Svenska Teaiter-
skolen i Fimlamd.
SÍMAR 21150-21370
Til kaups óskast
Einbýlishús í bongi'nmii. Ýmsar
stærðir koma til greina.
Stór húseign fyrir félagssaimt-öik
eða hl'uti úr stónri húseign.
Til sölu
úrvalis húseign á mjög góð-
um stað í bonginini. Afs tsep-
»r 1000 rúmmetrar. Húseigniin
er með 6—8 foerb. Ibúð, 2ja
herb. toúð og stónu og góðu
vi'nnuplá'ssi fyrir teíkniiisitofu,
lækni'nigast'ofu og þess hétitar.
Allar nóna'ri uppl. ásaimt teilkn-
ingum fyrirliggjandi í skrif-
stofunni.
2/o herbergja
ve! um gemgin kjalia raíbúð
við Efstasund með sérinn-
gangi og sénþvottaifoúsi. Út-
borgun 200—300 þ. kr.
3/o herb. íb. við
Löngubrekku í Kópavogi neðri
hæð í tvjbýlí'Sfoús'i með sér-
hita og sérinngangi. Teppa-
lögð með harðviðairinnrétting-
om.
Skólabraut á Seltjamamesi, jarð
ifoæð, 85 fm (ekkertt niður-
graifin). Sérfoiti, S'érininigaingur,
tvöfailt gler, rælkituð tóð með
geymsluSkúr. Góð kjör.
Ásvallagötu 75 fm góð rislhæð
með sérhitaveitu og bíistoúr.
Laus mú þegar. Útborgun
250—350 þ.
4ra herb. íb. við
Stóragerði rúmir 100 fm. Mjög
góð ibúð, teppaiögð með
ha'rðv i ða'rinn'réttinigum, tven n-
um svölum og bíls'kúr.
Kársnesbraut í Kópavogi neðri
ihæð, 95 fm, i tvJbýiisfoúsi á
stórri (óð. Góð kjör.
Goðatún í Garðahreppi 90 fm á
1. hæð með sérinngangi og
bilskúnsrétjti. Verð 850 þ. kr.
5 herb. íb. við
Álfaskeið Hafnarfirði, 120 fm,
glæsileg endaiíbúð. Sikipti á
3ja herb. ífoúð í niágrenniin'u
æskiieg.
Háaleitisbraut á 3. foæð 121 fm.
M'jög góð f'biúð með sérþvotta-
húsi á hæð og bíiskúr. Selst
aðeins í skiptum fyrir 4ra
herbergja ibúð í mágreinntinu.
Einbylishus
Einbýlishús í Austurbænium I
Kópavogi, nýlegit með 7 herfo.
íbúð á hæð, 150fm og 110 fm
í kjalfe'ra, sem er ininibyggður
bfts'kúr, 2ja horb, Ibúð og
gott vinmupláss. Skipti hugs-
anleg á 4ra herfo. ibúð með bíl-
Skúr í Reyk'javlk.
Komið og skoðið
Al MENN A
FAST El GNASAL Af
LINDARGATA 9 SÍMAR 21150- m
26600
al/ir þurfa þak yfirhöfudið t
í smíðum
Einbýlishús
við Byggðarenda, 137 fm hæö
og jafnstór ja'rðhæð. Innbyggð-
ur bflskúr. Húsið er pússað uitan
og tvöf. giler í gluggum, en fök-
helt að innan.
Einbýlishús
víð Gilsárstekik, 163 fm hæð og
37 fm jarðhæð. Inrtbyggður bíl-
Skúr. Þetta foús selst fokhett.
Ma'ka'skipti m'ögiuieg.
Einbýlishús
við Hvanna'llund, Garðaihr., 119
fm og 33 fm bíliskúr. Húsið af-
hendist fuHfrágengið að uitam,
með tvöf. gleri f föstuim gilugg-
um, en föklhelt að innan. Öveniju
hagstætt verð.
Einbýlishús
við Hörgslund, Garðahr., 165 fm
selst fakihelt, og steypt plata
undir 45 fm bíl'Skúr. Skipti á
t. d. 4ra herb. íbúð möguleg.
Raðhús
við Vesturberg, Breiðholti III,
130 fm, eim hæð. Selst fakihelt.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
sími 26600 i
Fasteignasalan
Eiríksgötu 19
Til sölu
-ÁT 6 heirtb. fbúð við Eskíhlíð,
* 6 herfo. ibúð við Rauðalae'k.
ic 5 herb. ibúð við Áihei'ma,
ic 5 henb. íbúð í Kópavogi,
mjög fallegt útsýni. Skipti á
fökifoeld'u eða lengra kiamnu
'korrva tiil greina.
Stór 3ja henb. íbúð í kjaHlara
í Hlíðunum.
Ár Tiil leigu óskast 4ra herfoiergja
ibúð. Tvennt fuiliiorðið í heim-
il'i. Algijör reglusemi,
Fasteignasnlan
Eiriksgötu 19
- Sími 16260 -
Jón Þórhallsson sölustjóri,
heimasími 25847.
Hörður Einarsson hdl.
Óttar Yngvason hdl.
Til sölu
Fok'helt naðhús í Lauga'násn-
um. — Upplýsingar aðeins
veittar í sknifstofunni.
Fasteignasalon
Eiriksgötu 19
Jón Þórhallsson, sölustjóri.
Hörður Einarsson hdl.
Ottar Yngvason hdl.
iesiii
DHGIEGn
Lögreglan í Keflavík
auglýsir eftir geymsluhúsnœði
Lögreglan í Keflavík óskar eftir rúmgóðu geymsluhúsnæði
til leigu nú þegar. Helzt í grennd við lögreglustöðinaj
Upplýsingar í síma 1110 og 1740.
LÖGREGLAIM I KEFLAVlK.
Skrifstofustúlka
Fasteignasala óskar að ráða skrifstofustúlku frá kl. 1—5 frá
1. desember nk. Vinnan er fólgin í margvíslegri vélritun,
svara í sfma og eins að færa bókhald ef viðkomandi kynni
það, en það væri mjög æskilegt ef svo væri.
Aðeins vön stúlka kemur til greina.
Skriflegt tilboð með sem gleggstum upplýsingum um
menntun og fyrri störf umsækjanda sendist Morgunblaðinu
fyrir kl, 5 nk. föstudag merkt :„Framt!ðarstarf — 6241
ERUM FLUTTIR
með starfsemi okkar I Brautarholt 18, II. hæð^
Höfum eins og áður eitt mesta úrval landsins af gluggatjalda-
brautum og stöngum, ásamt fylgihlutum. Allt vestur-þýzk úr-
valsvara. Fljót og góð þjónusta. Aðeins að hringja í 20745 og
við sendum mann heim með sýnishorn.
Gardínubrautir hf., Brautarholti 18, II. hæð. Sími 20745.
blaðbíírðTrYolk
*
OSKASl í eftirtalin hverfi
Tjarnargata — Flókagata neðri
Selás — Hraunteigur — Rauðagerði
Bergstaðastrœti — Holtsgata
TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA í SÍMA 10100