Morgunblaðið - 02.12.1970, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVEKUDAG-UR 2. DESEMBER 1970
LAMBAKJÖT beiHr lainrvbasikrofckair, kótefett- ur, tæri, hrypgir, súpu'kjöt. Stórleekkað verð. Kjötb. Laugav. 32, s. 1????, Kjötm.st. Laugalæk, s. 35020.
ÓDÝRT HANGIKJÖT Stónlækkað verð á haogi- kjötslærum og fraimpörtum, útbeimað, stórtokikað verð, Kjötb. Laugav. 32. s. 12222, Kjötm.st. Laugalæk, s. 35020.
UNGHÆNUR — KJÚKLINGAR U ngihænur og ungbaoar 125 kr. kg. Úrva'ls kjúkliingar, kjúld.inga læri, kjúklingabr. Kjötm.st. Laugalæk, s. 35020. Kjötb. Laugav. 32, s. 12222,
SVlNAKJÖT (ALIGRlSIR) Hryggir, bógsteik, læristeík, kótelettur, hambongaraih rygg - ir, kartvbar, bacon. Kjötm.st. Laugalæk, s. 35020. Kjötb. Laugav. 32, s. 12222,
ÚRVALS NAUTAKJÖT Nýtt nautakjöt, snitchel, buff, gútlas, hakk. bógsteik, griillsteik. Kjötb. Laugav. 32, s. 12222, Kjötm.st. Laugalæk, s. 35020.
NOTIÐ ÞÆGINDIN Verzlið beint úr bifreiðinni. Fjöllbreytt úrval soiusikála- vönu. Opið 07.30—23.30. Sunmudag 09.30—23.30. Bæjamesti við Miklubraut. 4RA—5 HERB. SÉRHÆÐ við Amarhraun, Hafnarfirði til sölu. Laust strax. Eigna- skipti möguleg. Ti'llb. merkt: „MiHiliðailaiust 6142” sendist arfgr. Mbl. sem fyrst.
2JA—3JA HERB. IBÚÐ ós'kast á teiigu. Fyrirfratn- greiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 50346.
KEFLAVÍK Ful'l'orðinin maður óskar að taka á teigu eitt herb. og fæði á sama stað, helzt hjá eldni kon'U. Uppl. í síma 1737.
KEFLAVlK — NÁGRENNI Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð eða búsn. Uppl. í síma 4169, K efl avíkurflugvetii.
KEFLAVlK 3ja—4ra herb. ibúð óskast rvú þegar. Uppl. í srma 1888, Keflavik, Sjöstja'main hf.
SÓFASETT TIL SÖLU Tveir bólstraðir stólar og sófi, el'dri gerð. Sínrvi 13538 fyrir hádegi og eftir kJ. 6.
ATVINNA ÓSKAST Ungan mann vantar v'inirvu. Margt kerrvur til grema. Hef- ur bíl tiil umráða. Tilb. send- ist Mbl. merkt: „6145" fyrir 10. þ. m.
KONA ÓSKAST í BAKARl Uppl. í síma 35133 og eftir M. 7 50528.
PRESTOLITE rafg'eymar, allar stærðir ! aU- ar tegundir bíla, ódýrastir. Nóatún 27, sími 2-58-91.
Ragnar Bjarnason og hljómsveit
halda á vesturveg
í dag lesrgur hljómsveit Ragfnars Bjarnasonar land, eða öllu held-
ur loft undir fót, og flýgur til New York á vængjum Uoftleiða,
gagngert til að leika fyrir dansi og fleiru á íslendingafagnaði þann
4. desember. Hljómsveit Ragnars hefur ieikið lengi á Hótel Sögu
við góðan orðstír. Hljómsveitarmennirnir heita, fyrir utan Ragnar,
Grettir Björnsson, Guðmundur Steingrímsson, Árni Elfar, Helgi
Kristjánsson og Hrafn Pálsson. Og þá er ekkert annað eftir en óska
þeim góðrar ferðar, og við skiljum vei, að Islendingar í New York
kjósi frekar að heyra eitthvað „íslenzkt", jafnvel þótt á útlenzku
sé sungið, en eitthvað „neflaust“ þarna í villta vestrinu. — Fr.S.
Fú, sem býrð í görðunum, vinir hlusta á rödd þína, lát mig heyra
hana. Flý þú burt, unnusti minn, og líkst þú skógargeitinni eða
hindarkálfi á balsamfjöllum. (Ejóðalj. 8.13 — 14).
1 dag er miðvikudagur Z. desember og er það 336. dagur ársins
1970. Eftir lifa 29 dagar. Árdegishálfæði kl. 8.23. (Or islands al-
manaldnu).
Ráðgjafaþjónusta
Geðvemdarf élagsins
þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að
Veltusundi 3, simi 12139. Þjón-
ustan er ókeypis og öllum heim-
il.
Næturlaeknir í Kefiavík
1.12 oð 2.12. Kjartan Ólafsson.
3.12. Ambjörn Ólafsson.
4., 5. og 6.12. Guðjón Klemenzs.
7.12. Kjartan Ólafsson.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74,
er opið sunnudaga, þriðju-
daga og fimmtudaga frá kl.
1.30—4. Aðgangur ókeypis.
SÁ NÆST BEZTI
Maðurinn (er að halda ræðu): Gæfan, herrar mínir og frúr, ja,
hvað er gæfan ? Ég fyrir mitt leyti hefi verið gæfusamastur i faðmi
konu annars manns. (Almennt hneyksli hjá áheyrendunum) . . .
Ja, það var hjá móður minni.
Blöð og tímarit
Tímarit iögfræðinga, 1. hefti
1970 er nýkomið út og hefur bor-
izt blaðinu. Tímaritið er að þessu
sinni helgað 50 ára afmæli Hæsta
réttar, og geymir ræður og ávörp
margra manna, sem þátt tóku í
því afmæli og áður. Má þar til
nefna Þorvald Garðar Kristjáns-
son, Einar Arnalds, Jóhann Haf-
stein, Þórð Eyjólfsson, Finn Jóns
son og Kristj. Jónsson. Auk þess
eru greinar um húsnæði Hæsta-
réttar, myndir og æviágrip allra
hæstaréttardómara og hæstarétt
arritara og skrá yfir hæstaréttar
lögmenn. Þá er málskrá Hæsta-
réttar á þessu 50 ára tímabili.
Þá skrifar Theodór B. Líndal um
æðsta dómsvald á Islandi. —
Sögudrög. Ritstjóri tímaritsins
er Theodór B. Líndal. Afgreiðslu-
maður er Hilmar Norðfjörð. Fé-
lagsprentsmiðjan prentar. Ritið
er prýtt mörgum myndum.
Tímaritið Heilsuvernd 5. og 6.
hefti er nýkomið út, og er helg-
að minningu Jónasar Kristjáns-
sonar læknis, sem átti aldaraf-
mæli þann 20. sept. sl. Af efni
ritsins má nefna: Ávarp sem
kom í fyrsta hefti Heilsuvernd-
ar 1946 eftir Jónas Kristjáns-
son lækni. Héraðslæknirinn
Jónas Kristjánsson eftir Pál V.
G. Kolka. Hann vildi betra heim
inn, eftir Halldór Stefánsson.
Skagfirðinigar hafa löngum ver-
ið sælir af læknum sínum, eftir
Kolbein Kristinsson. Franch
Michelsen skrifar um frú Hans-
ínu Benediktsdóttur. Að vera
sjálfum sér og öðrum trúr eftir
Kristmundu Brynjólfsdóttur.
Frá minningarathöfn i Heilsu-
hæli NLFI 20. sept. 'sl. Ávarp,
frú Amheiður Jónsdóttir.
Heilsuvemd 25 ára. „Láttu þá
sjá“ ræða Jónasar Kristjánsson
ar ritstjóra. Hann var hugsjón-
um sínum trúr eftir Bjöm L.
Jónsson lækni. Nokkur þakkar-
orð, eftir Árna Ásbjarnarson.
Félagsmenn heiðraðir. Réttu
fram hönd þína, eftir séra Helga
Tryggvason.
ÁRNAÐ
HEILLA
Laugardaginn 21. nóvembe»-
opinberuðu trúlofun sína Lilja
Mósesdóttir, Fögrukinn 7 og
Halldór Bergsson, Útskálum við
Suðurlandsbraut.
27. nóv. opinbemðu trúiofun
sina ungfrú Sigrún Magnúsdótt-
ir, Skeiðarvogi 27 og Sigurður
Kristinsson, Sólheimum 40.
Drengjakór Reykjavíkur ínýr aftur
Lagið Kríttinn Magnúnon Millirödd
Árni ICr. Vnldimarssen Kristján Kristjnnsson Aðaliteinn GísUson
Guájón In^vnrsson
Guðm. Gunnlaugsson
Ingi P. Eyvinds
Jón H. Kristinsson
Jón Mýrdal
Msttkiss Jónsson
Njnll Ingjnldsson
Oddur ÞorUifsson
ÓUfur Eyjólfsson
ÞórÓur Einarsson
Baldur Karlsson
Bjarni Ingvorsson
Helgi Árlaugsson
Hnlgi Hjnrtnrson
Ingólfur Einarsson
Jóhann Guámundsson
Karl Karlsson
Magnús Björnsson
Pótur Jónsson
Tryggvi Steingrimsson
Bassinn
Björn Einarsson
Björn Gíslason
Björn GuÓmundsson
Guámann Jónsson
Gunnar M. Magnússon
Gunnlaugur Lárusson
Drengjakór Reykjavíkur
Haraldur GuÓmundsson Lárus Stgurgcirsson
Haraldur Steingrimsson Ragnar Ágústsson
Hróbjartur Jónsson Sverrir Eliasson
Hörður Gudmundsson
Ingvar Pálsson
Fyrir nokkru hafði Ingrvar N. Pálsson forgöngu um það að kalla sanian alla þá, sem til náðist
úr Drengjakór Reykjavíkur frá áninum 1937—1938, og var þessi myndin tekin við það tækifæri.
Neðri myndin er af drengjakórnum frá 1937, og má þar sjá mörg sömu andlitin.
Nú hefur Ingvar ákveðið að kaila kórféiagana saman til fundar á ný ásamt söngstjóranum, Jóni
Isleifssyni, laugardaginn 5. des. í Áttliagasai Hótel Sögu kl. 5 e.h. til þess að rif ja upp gamlar
minningar og taka lagið.