Morgunblaðið - 02.12.1970, Blaðsíða 29
MORGUNBUVЌ), MIOVtKUDAGUR 2. DBSGU6GR 1970
29
MiSvikurdagur
2. desember
7. Morgunútvarp
Veöurfregnír. Tónleikar. 7,30 Frétt-
ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg-
unleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir
og veffurfregnir. Tónleikar. 9,00
Fréttaágrip og útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna. 9,15
Morgunstund barnanna: Sigrún
Ouðjónsdóttir les söguna af „HerSi
og Helgu“ eftir Ragnheiði Jónsdótt
ur (15). 9.30 Tilkynningar. Tónleik-
ar. 9.45 Þingfréttir. 10,00 FrétUr.
Tónleiikar. 10,10 Veðurfregnir. 10,25
Sálmalög og kirkjuleg tónlist. 11,00
Fréttir. Hljómpiötusafnið (endurt.
þáttur).
12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tiikynn-
ingar.
12J5 Fréttár og veður4regnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
12,50 Við vinnuna: Tónleikar.
14,30 Síðdegissagan: „Förumenn*4 eft-
ir Elínborgu I.árusdóttur.
Margrét Helga Jóhannsdóttir les
þætti úr bókinnl (9).
15,00 Fréttir. Tilkynningar. tslenzk
tóntist:
a) „Draumur vetrarrjúpunnar“ eft-
ir Sigursvein D. Kristinnson. Sin-
fóníúhljómsveit íslands leíkur; Olov
Kielland stj.
b) Lög eftir Emil Thoroddsen, Þór-
arin Jónsson, Björn Franzson og
Sigurð Þórðarson.
Karlakór Reykjavíkur syngur. Ein-
söngvari: Guðmundur Jónsson.
Stjórnandi: Sigurður Þórðarson.
c) Rómansa fyrir fiðlu og píanó eft
ir Árna Björnsson, Ingvsu- Jónas-
son og Guðrún Kristinsdóttir leika.
d) Sönglög eftir Eyþór Stefánsoon
og Jóhann Ó. Haraldsson. Sigurveig
Hjaltested syngur; Fritz Weiss-
happel leikur á píanó.
1645 Veðurfreguir.
Harmleikur á hafi úti
Jónas St. Lúðvíksson flytur frá-
söguþátt, þýddan og éndursagðan.
1€,40 Lög leikin á strengjahijóðfæri
17,00 Fréttir. Létt lög.
17,15 Framburðarkennsia I esperanto
og þýzku
17,40 Lltli bamatíminn
Anna Snorradóttir stjórnar þætti
fyrir yngstu hlustendurna.
lt.00 Tónleika r. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir. Tilkynningar.
Daglegt mál
Stefán Karlsson magister flytur
þáttinn.
19,35 Tækni og vísindi
Páll Theódórsson eðlisfræðingur
flytur síðara erindi sitt um veður-
farsskrá liðinna alda á Grænlands-
jökli.
19*55 Beethoventónieikar útvarpsins
Einar Sveinbjörnsson, Einar Vigfús
son og Jón Nordal leika Tríó í Es-
dúr fyrir fiðlu, selló og píanó.
2040 Framhaldsleikritið „Blindings-
Ieikur“ eftir Guðmund Daníelsson
Síðari flutningur fimmta þáttar.
Leikstjóri: Klemenz Jónsson. í aðal-
hlutverkum: Gísli Halldórsson, Val-
ur Gíslason, Kristbjörg Kjeld, Þor-
steinn ö. Stephensen og Guðbjörg
Þorb j a rna rdóttir.
20,40 Frá tónlistarhátíðinai í Chimay
sl. sumar.
Hátíðarhljómsveitán í Luzern letk-
ur verk eftár Bach. Eánleikarar:
Jean Soldan, Vladimir Sherlak, Her-
bert Scherz og Rudolf Ðaxnert.
Rudolf Baumgartner stj.
21,45 Þáttur um ippddismál Stefán Júlíusson bókafulltrúí ríkis- ins talar um barnabækur. 22,99 Fréttír.
22,15 Veðurfregmr. Kvöldsagau: Úr ævisögu BreiðfirS- Gils Guðmundsson alþm les þætti úr sögu Jóns Kr. Lárussonar. (4).
22,35 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson kytuiir tónlist af ýmsu tagi.
23.25 Fréttir í stuttu máU. Dagskrárlok.
Fimmtudagur 3. desember 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg- unlcikfimi. 8,10 Þáttur um uppeldis mál (endurtekinn): Stefán Júlíus- son bókafulltrúi ríkisins talar um barnabækur. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustu gremum dagblaðanna. 9,15 Morgun- stund barnanna: Sigrún Guðjóns- dóttir heldur áfram sögunni um „Hörð og Helgu“ eftir Ragnheiði Jónsdóttur (19). 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 9,45 Þingfréttir. 10,00 Fréttir. Tónleiikar. 10,10 Veðurfregn ir. 10,26 Við sjóinn: Ingólfur Stef- ánsson ræðir við Pál Guðmundsson skipstjóra um sildveiðar í Norður- sjó. Tónieikar. 11,00 Fréttir. Tónleik ar.
12,09 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar.
13,00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna.
14,30 Fjarskynjun rannsökuð í draum rannsóknarstofu Karl Sigurðsson kennari flytur er- indi.
15,00 Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tónlist: Fíihanmoníusveitin í Osló leíkur Karnival í París op. 9 eftir Johan Svendsen; övin Fjeldstad »tj. Nilia Pierrou og sisnfóníuhljómsveit sænska útvarpsins leika Fiðlukon- sert eftir Wiihelm Peterson-Berger; Stig Westerberg stj. Jan Peerce, Zinka Milanov, Leonard Warren o. fl. listamenn Metropolitanóperu- hússins í New York fiytja atriði úr „Gríimudansleiiknum“ eftir Verdi: Dimitri Mitropoulos stj.
16,15 Veðurfregnir. Á bókamarkaðinum: Lesið úr nýj- um bókum.
17,60 Fréttir. Létt löe.
1745 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku.
17.49 Tónlistartimi barnanna Jón Stefánsson sér um tímann.
18,00 Veðurf regnir. Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir. Tilkynningar.
19,30 Mál til meðferðar Arni Gunnarsson stýrir umræðum.
20,15 Tónleikar í útvarpssal Blásarasveit Sinfóníuhljómsveitar íslands leikur Serenötu op. 7 eftir Richard Strauss; Ragnar Bjömsson stjórnar.
20,30 Leikrit: „VængstýfHr engiakr“,
gamanieikur eftir Albert Husson
Þýðing: Bjarni Guðmundsson.
Leikstjóri: Benedikt Ámason.
Persónur og letkendur:
Felix Ducotel, kaupmaður ...
Jón Aðils
Lœknaritari
óskast háifan daginn, vétritun ásamt góðri kunnáttu ! ensku
nauðsynleg.
Upplýsingar um alduf. menntun og fyrri störf sendist afgr.
Mbl. merkt: „Domus Medica — 6143" fyrir 10. þ.m.
Atvinna — Iðnaður
Mann vantar nú þegar til starfa við málm-
húðun og fleiri störf í framleiðsludeild fyrir-
tækisins.
Uppl. gefur verksmiðjustjóri „ekki í síma“.
® KR. KRISTJÁNSSDN HF
Ei M B Q fi t SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍM! 3 53 ?C
Emália Ducotel. kxma hans_______
Gúðbjörg Þorbjamardóttár
Marta Lovtsa. dóttár þeirra_____
Helga Jónsdóttir
Frú Parote _____ Brlet Héðinsdóttir
Jósep ____ Þorsteinn ö. Stephensen
Alfreð ..._...__... Gísli Aifreðsson
Henri Trochard .... Helgi Skúlason
Páll, frændi hans .............
Sigurður Skúiason
Liðsforingi .... Guðmundur Magnúss.
22,00 Fréttlr.
19,90 Hlé
20.90 FréUár
29,25 Veðnr og auglýstngar
20.30 MaSar er nefadar.
Dr. Kristinn Gnðmnnðsson
Tómas Karlsson ræðir við hann.
21,10 Gift cða ógift?
(Doctor takes a wife)
Bandarísk bíómynd frá árimi 1940.
Aðalhlutverk: Loretta Young og Rsjr
Milland
Ógiftur kvenrithöfundur heflur ný-
lega gefið út bók. þar sem hún ítt-
samar mjög frelsi ógiftra kvemoi
Hún verður fyrir bvt óhappá að
vera talin gift lækni nokkrum. ®em
hún hittir af tilvil.iun.
Þýðandi: Dóra Hafstemsdóttir.
22,40 Dagskráriok.
22,15 Veðurfregnir.
Lundúnapistill
Páll Heiðar Jónsson segir frá.
22,35 Létt músik á síðkvöldi
Flytjendur: Hljómsveitin Fílharmon
ía hin nýja Heinz Hoppe, Ingeborg
Hallstein. Lucia Popp. Wiily Hof-
mann. Giinther Kalman-kórinn
o.fl.
23,20 Fréitir í stuttu máU.
Dagskrárlok.
Miðvikudagur
2. desember
18,00 Ævintýri á árbakkauum
Nú böidum við veizlu
Þýðandi Silja Aðalstemsdóttir.
Þulur: Kristín Ólafsdóttir.
11,10 Abbott og Costello
Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir..
18,20 Denni dæmalausi
Wilson deilir við dómarann.
Þýðandi: Jón Thor Haraldsson.
18,45 Bkóiasjónvarp
Eðlisfræði, 2. þáttur fyrtr 13 ára
börn.
Hreyfing
Leiðbeinandi: örn Helgason.
PHILIPS
SUMARAUKI
SUNNLENDINGA
PHIUPS
Philips háfjaltasól bætir heilsuna, jjefur hraust-
legt og faltegt sólbrúnt útlit — reglulegur
sumarauki fyrir Sunnlendinga.
Þhilips
KANNTOKIN ATÆKNINNI
íðr
1
carmen
Heillandi með
aðstoð carmen
Carmen töfrar lagningu í hár yðar
á 10 mínútum. Hárið verður frísklegra og
lagningin helzt betur með Carmen.__________
Sendum í póstkröfu hvert á land sem er.
Afborgunarskilmálar, útborgun kr. 1.000,00.
Carmen 7 með tösku.........
17 — — .....
_ 18 — — .......
Carmen 20 í tösku .........
Taska sér kostar kr. 367,00.
kr. 2.071,00
— 2.317,00
— 2.966,00
— 2.966,00
— 3.264.00
Klapparstíg 26, sími 19600, Rvk.
og Brekkugötu 9, Akureyri, sími 21630.