Morgunblaðið - 02.12.1970, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 02.12.1970, Qupperneq 14
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. DESBMBER 1970 14 Rætt við sveitarstjóra á fræðsluráðstefnu í Rvík Dagfana 23.—24. nóvember | Keykjavík. Mbl. notaði tækifær- sátu 80 sveitarstjórnarmenn víðs ið og leitaði frétta hjá nokkrum vegrar að af iandinu fræðsluráð- fundarmanna af málefnum í stefnu um sveitarstjórnarmál í I byggðarlögrum þeirra. Selja bát, kaupa togara Rætt við sveitarstjóra á Vopnafirði — Stærsta vandamálið úti á iandi er að hafa næga og góða atvinnu, sagði Haralldur Gísla- son, sveitarstjóri á Vopnafirði, er við ræddum við hann á ráð- stefniu Sambands isl. sveitarfé- laga. — Síðan sildarævintýrinu lauk, höfum við komið í gang frystihúsi á Vopnafirði og hefur tekizt ágætlega að skapa þannig atvinnu. SÍI. 3 ár höfum við lika verið að beeta hafnaraðstöðuna, til að geta haift smábáta. — Við erum nú að Iáta smíða f jóra báta, 12—50 tonn að stærð og er það góð viðbót, þar sem aðeins hafa verið gerðar út 6 trillur á Vopnafirði. Bretting- ur heldur áfram að vera þar, en við erum að selja Kristján Val- geir til Grindavíkur. Einmitt verið að ganga frá samningum í dag. Síðan er ætlunin að leita til boða í nýbyggingu á 500 tonna skuttogara. Meðan við bíðum eft ir því, er ætlunin að beita ork- unni í að stækka frystihúsið, til að vera til reiðu að taka við afl- anum af þessu skipi. — Eitt mesta vandamálið hjá okkur eru nýju kröfurnar í sam- bandi við heilbrigðismál, sagði Haraldur ennfremur. Við verð- um að endurbyggja holræsakerf ið á Vopnafirði. Við vorum byrjaðir á því og höfðum kom- ið upp rörasteypu til þess, og munum halda áfram næsta sumar. — Gatnagerð? Jú, það er mik- ið talað um samvinnu sveitarfé- laga á Austurlandskjördæmi um varanlega gatnagerð eða lagn- ingu olíumalar. Búið er að biðja um tilboð í olíumalarlagningu á 40 km af götum hjá Olíumöl h.f. fyrir staðina á Austfjörðum, en ekki búið að skipta því niður. Þetta á að dreiíast á ýmsa staði frá Vopnafirði tii Fáskrúðsfjarð ar. — Þá er verið að byrja á sjúkrahúsbyggingu á Vopna- firði. Þar er nú gamalt sjúkra- Haraldur Gíslason. skýli. En teikningar að nýja sjúkrahúsinu eru tilbúnar og á að hefjast handa í vor. Þetta verður tveggja hæða bygging, 200 ferm. á hvorri hæð. Kiwanis klúbburinn á Vopnafirði og kvenfélagið á staðnum hafa gert mikdð átak í þessu skyni, hafa safnað fé til sjúkrahússins og lofað stuðningi í framtíðinni. Staðaruppbót á kennaralaun Rætt við sveitarstjóra í Grundarfirði Það fer nú mjög vaxandi að sveitarfélög ráði sér sveitar- stjóra. Einn slíkur staður er Eyrarsveit. Og nýi sVeitarstjór- inn í Grundarfirði er Ámi Em- ilsson, ekki þó nýr á staðnum, því hann hefur búið þar með f jölskyldu sinni síðan 1952. — Helzta verkefnið er nú að gera sveitarfélagið þannig úr garði að eftársóknarvert sé að eiga þar heima, svaraðd Ámi um hsel, er við spurðum hann um verkefnin í hans hreppi. — í sumar byrjuðum við á gerð íþróttavallar, en þarna var enginn til, sagði Ámi ennfrem- ur. Er búið að ýta upp og jafna völlinn. — Þá er búið að leggja grund völl að stækkun skóJans, farið Var að vinna að teikningoim og vonazt tlll að hægt verði að hef ja framkvæmdir í vor. Jú, hann verður nokkuð stór, ekki færri en fimm skólastofur, og auk þess er á teikningu sundtaug og íþróttahús, sem við sjáum svona hillinigum. En úr því við erum að tala um skólamál, bætti Ámi við, þá langar mig að drepa á eitt mál í því sambandi. ÖM svedtarfélög úti á landi eiga við það vanda- mél að stríða að fá kennara og skólastjóra. Þeir fást ekki nema yfirborga þá, sums staðar í pen- imgum, annars staðar í húsnæði eða húsnæðisstyrk. Litlu sveitar félögin verða þannig uppeldis- stöðvar fyrir kennara, sem koma sér þannig fjárhagslega á rétt- an kjöl og fara svo við fyrsta tækifæri. Þeir sækja líka stund- um alls konar námskeið með styrk sveitarfélaganna, og njóta þess svo i samkeppnimni um stöð ur annars staðar. Ég sé ekkert réttlæti í þessu. Úr þvi lögð er áherzla á að byggja upp landið allt, þá verðum við ÖM að taka þátt í því. Og þá ætti ríkið að greiða staðaruppbót á kennara- laun á þessum stöðum. Kennar- Endurbætt sjúkrahús Rætt við bæjarverkfræðing Akureyrar Ámi Emilsson. ar og embættismenn verða að sjá sér hag í því að vera úti á landi. Öðru vísi verður þetta ekki hægt. — Fleiri verkefni, sem liggja fyrir í Grundarfirði ? — Við sjávarsiðuna er eilíft verkefni, og þá auðvitað kemur til hafnargerð. 1 Grundarfirði er ágæt höfn, góð af náttúrunnar hendi. En það er dýrt fyrir sveitarfélag að gera stóra höfn. — Á Grundarfirði er næg at- vinna, enginn verið á atvinnu- leysisskrá, sagði Ámi að lokum. Fiskveiðarnar hafa verið tregar, en nokkuð fjölbreyttar. Menn hafa verið á rækjuveiðum og við það fá konurnar vinnu í landi, sem bætir tekjur fjölskyldunn- STEFÁN Stefánsson er bæjar- verkfræðingur á Akureyri. Við spyrjum liann, hver séu fyrir- ferðarmestu málin, sem bærinn hefur nú með höndum og segir hann þau mörg; gatnagerð, vatnsveita, hafnargerð, sjúkra- húsmál, skólamál, almenn at- vinnumál o.fl. Fyrst spjöll- uðum við um vatnsmál Akureyr- inga og Stefán sagði: — Vatnið er nægilegt eins og er, en sýnilegt er að auka þarf vatnsmagn innan tíðar. Nú stendur á mörkum að vatns- magnið sé nóg yfir veturinn og tM þess að fuMnægja þörfinni þarf innan eins til tveggja ára að grípa tid einhverra úrbóta. — Vatnsból Akureyringa í dag eru lindir í Hlíðarfjalli, sem gefa mjög gott vatn. Ráðagerðir hafa verið um viðbót við vatns- veituna með þvi að setja upp hreinsistöð við Glerá eða virkja borholur i Hörgárdal. Verið er að athuga hagkvæmni- hlið þessara tveggja möguleika og má búast við þvi að ákvörð- un í málinu verði tekin nú í vet- ur. Kostnaðaráætlun þessara tveggja mögulieika liggur ekki fyrir nú, en 2ja ára gömul áætl- un sýndi að ekki var mikill munur á kostnaði við fram- kvæmd þessa máls. Hins ve>gar má búast við því að reksturs- kostnaður við hreinsistöð verði öllu meiri og hætt er við að ekki verði unnt að tryggja jafn bragðgott vatn úr henni og nátt- úrulegu vatnsbóli. -— Hitaveita hefur verið all- mikið á dagskrá meðal Akureyr- inga hin síðustu ár. Langt er nú siðan þvi máli var fyrst hreyft. Það var fyrst gert 1942, en 1965 var hafizt handa með að kanna vatn í Glerárdal og i Hörgárdal. Síðan hafa verið Stefán Stefánsson Skólahús í byggingu Rætt við sveitarstjóra á Blönduósi Einar Þorláksson hefur starf- að hjá SYeitarstjórn Blönduóss í 10 ár, og þar af hefur hann gegnt starfi sveitarstjóra í 7 ár. Morgunblaðið leitaði hjá honum frótta frá Blönduósi. — Ibúar á Blönduósi eru nú um 700 manns. Fólksfjölgunin hefur verið Mtil, en þó alltaf ein hver. Helztu framkvæmdir á veg um sveitarfélagsins á sl. ári voru hafnarframkvæmdir, sem fólgnar voru í endurbyggingu 30 metra bryggju. Þá hefur ver- ið unnið mikið átak við íþrótta- völlinn. Knaittspyrnuvöllurinn er malarvöllur, en með gras- svæði í kring. Þama er orðin alMsæmileg aðstaða til íþróttaiðk ana, enda var Norðurlandsmeist- araimótið í frjálsum íþróttum haldið þar i sumar. Hins vegar vanitar enn aðstöðu fyrir íþrótta fólkið. Þá er byrjað á barnaskóla, og er þar raunar um viðbótarbygg ingu við gamla skólann að ræða. Hann kemur tM með að kosta um 20 milljónir króna, að því er áætlað er. Á byggingin að verða fokheld um áramótin. Síðast en ekki sizt er nú unnið að því að setja varanlegt slitlag á Húna- braut, sem er mikil umferðar- gata. Er þegar búið að undir- byggja 450 lengdarmetra, og verður verkinu haldið áfram í vor. Ef vikið er að framkvæmdum einkaaðila má fyrst nefna að 15 íbúðir eru nú í smíðum á Blönduósi. Þar af er eitt raðhús með 6 íbúðum. Þá er eitt iðnað- Einar Þorláksson arhúsnæði ennfremur í bygg- ingu. En brýnustu framkveemda- málin eru þó án efa að koma upp skólahúsnæðinu, ef nægilegt fjármagn fæst, og svo áfram- haldandi gatnagerð. Annars byggir Blönduós eins og flestir vita á smáiðnaði og þjónustu. í þorpinu er t.d. nagla verksmiðja, og trefjaplastverk- smiðja. Þá er mikið af þjónustu- fyrirtækjum, eins og bifreiða verkstæðum, auk þess sem sam- vinnufyrirtækin eru þar með mikinn rekstur. Ekki veit ég til þess að ný fyrirtæki séu í upp- siglingu á Blönduósi, en vinna þarf að þvi að fá þangað fleiri iðnaðarfyrirtæki, sagði Einar. framkvæmdar rannsóknir í Hörgárdal á vegum Orku- stofnunar, þar sem álitið er að vænlegast horfi. Á síðastliðnu ári voru boraðar þar 2 holur, en fullnaðarniðursitaða á því sem þær gefa liggur ekki fyrir enn. Augljóst er að meiri rannsóknir þurfa að fara fram áður en unnt verður að spá í hitaveitu fyrir Akureyri. Bæjarstjórnin hef- ur hins vegar lagt mikla áherzlu á málið og kannar það til þraut- ar, enda er það mikið hagsmunamál bæjarbúa ef kostnaður er innan skyn- samlegra takmarka. — Já sjúkrahússmálin á Akureyri eru orðin mjög knýj- andi og brýn þörf á að bæta aðstöðu sjúkrahússins, sem þegar er orðið allt of lítið til þess að sinna því hlutverki sem því er ætlað. Þrengsli eru þar mikil. Fjárhagur slíkrar bygg- ingar er mikið vandamál, en sjúikrahúsið er að auki fyrir nærsveitimar og raunar allt Norðurland. Á Akureyri er brýn þörf fyrir sjúkrahút af fullkomnuistu geirð og er þvi vandamál þetta mjög aðkalilandi. Leitað hefur verið eftir aðstoð heilbrigðisyfirvalda og ætlazt er til að þau marki hlutverk spítalans og aðstoði við fjár- mögnun hans. Akureyri ein hef- ur vart bolmagn tM þess. — Gatnagerð á Akureyri er langt á eftir tímanum, svo sem víðast hvar annars stað- ar hérlendis. Ástæða þess er fyrst og fremst fjárhagsgetan, sem hefur verið það takmörkuð, að ekki hefur verið unnt að fylgja kröfum tímans. Á síðustu árum hefur þó mikið áunnizt í þessum máium og nú er um það

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.