Morgunblaðið - 02.12.1970, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 02.12.1970, Blaðsíða 32
Heimilistrvgging sem svarar kröluni tímans ALMENNAR TRYGGINGAR U POSTHÚSSTRÆTI ♦ SlMI 17790 MIÐVIKUDAGUK 2. DESEMJBER 1970 FLJÓTVIRKARI, MILDARI FYRIR HENDUR YÐAR. Viðskiptajöfnuður: Hagstæður um 1.770 millj. kr. frá áramótum til septemberloka [ 1 BRÁÐABIRGÐAÁÆTLUN Seðlabankans um greiðslu- jöfnuð við útlönd frá ára- móttun til septemberloka kemur fram, að viðskipta- jöfnuðurinn við útlönd fyrstu 9 mánuði ársins var hagstæð- ur um 1.770 miiljónir króna, •en var hagstæður um 125 milljónir króna á sama tíma- bili 1969. Viðskiptajöfnuðurinn árs- fjórðunginn júlí-september I ár var hagstæður um 690 milljónir króna, en var hag- stæður um 475 milljónir kr. í þeim ársfjórðungi árið 1969. Viðskiptajöfnuðurinn fæst þegar reiknaður hefur verið vöruskiptajöfnuður, en til hans telst inn- eg útflutning- ur, og svonefndur þjónustu- jöfnuður, en til hans teljast samgöngur, ferðalög, vaxta- greiðslur, tryggingar o. fl. Þegar viðskiptajöfnuður og f jármagnsjöfnuður (þ. e lang- ar lántökur, erlent einkaf jár- magn til atvinnurekstrar og fleira) hafa verið reiknaðir saman fæst heildargreiðslu- jöfnuður þjóðarinnar við út- lönd. Fjármagnsjöfnuðurinn frá áramótum til septemberloka var óhagstæður um 566 millj- ónir króna. Þegar þessar 566 milljónir króna hafa v-erið dregnar frá 1.770 millj. kr. hagstæðum viðskiptajöfnuði kemur í ljós, að heildar- greiðslujöfnuðurinn var hag- stæður um 1.204 milljónir króna í septemberlok. Sigurður Benedikts- son látinn Bjarni Sæmundsson Hafrannsóknaskipið nýja afhent á föstudag Kostar um 240 millj. kr, SIGURÐUR Benediktsson andað ist í fyrrinótt, 59 ára að aldri. Sigurður var fæddur að Barna felli í Kinn í Suður-Þingeyjar- sýslu, sonur hjónanna Kristínar Kristinsdóttur og Benedikts Sig urðssonar. Hann stundaði nám við Gagnfræðaskólann á Akur- eyri, en hélt ungur til Kaup- mannahafnar, þar sem hann stundaði blaðamennskuaiám á vegum Politifcen, og ritaði marg asr greinar í það blað. Er Sigurður kom aftur til íslands réðst hann blaðamaður við Morgunblaðið og síðar stofnaði hann heimilisblað ið Vikuna 1938, og var ritstjóri þess í tvö ár. Tvö önnur blöð stofnaði Sigurður: Stundina og Hádegisblaðið. Frá 1953 var Sigurður síðan uppboðshaldari og seldi á upp boðum sínum fágætar bækur og málverk. Var nýlega fjallað um uppboð Sigurðar í forystugrein Mbl., og þaæ komizt svo að orði: „Um þessar mundir eru listmuna uppboð Sigurðar Benediktssonar að hefjast á ný. Þessi listmuna uppboð eru fyrir lön,gu orðin mik ilvægur þáttur í menningarlífi höfuðborgarinnar og raunar landsins alls. Þau eru menningar viðburður og um leið skemmti'leg ur þáttur í borgarlífinu. Þar koma saman menningarstraumar STJÓRN Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna staðfesti í gær sam komulag, sem undirritað var í New York milli fyrirtækis SH í Bandaríkjunum, Coldwater Sea- food Corp., og Föroya Fiskasöla í Þórshöfn hinn 24. nóvember s!., sem gerir ráð fyrir að Cold- water fái einkaleyfi á sölu á frystri fiskframleiðslu þessa fyr- irtækis í Norður- og Mið-Ame- ríku. Föroya Fiskasöla eru sölu- samtök 17 frystihúsa í Færeyj- úr ýmsum áttum og persónuleg sambönd, sem hafa gert mörg- um kleift að eignast fágæta bók, dýrmætt málverk eða aðra list- muni. Sigurður Benediktsson er brautryðjandi á þessu sviði menn Sigurður Benediktsson. ingarlífs okkar. Hann hefur sett sitt sérstaka svipmót á listmuna uppboðin og það er nú tilhlökk unarefni á hverju hausti, þegar þau hefjast. Borgarbúar hafa kunnað að meta þennan þátt í Framhald á bls. 31 um, og byggð upp á svipaðan hátt og SH. Þetta fyrirtæki hef ur um 18 ára skeið látið banda- rískt fisksölufyrirtæki annast söiu á framleiðsiu sinni á Banda- ríkjamarkaði. Að sögn Þorsteina Gíslasonar framkvæmdastjóra Coldwater, er áætlað sölumagn Föroya Fiska- söla á Bandaríkjamarkaði á þessiu ári um 5—6 þúsund tónn, en láta mun nærri að það geti orðið um 10—15% af sölumagni HAFRANNSÓKNASKIPIÐ Bjami Sæmundsson verður á föstudag afhent íslenzkum aðil- um í Bremerhaven í Þýzkaiandi en undanfarna daga hefur það verið í reynslusiglingum. Morg- unblaðið talaði í gær við Hjálm- ar R. Bárðarson, siglingamála- stjóra, en hann á sæti í smíða- nefnd skipsins og fór með i reynslusiglingarnar siðustu fimm dagana. Hjálmar sagði, að GJALDEYRISSTAÐAN í októ- berlok var hagstæð um 3.429 milljónir króna og hafði batnað um 1440 milljónir króna frá ára- SH í Bandaríkjunum, og ef til vill mi'klu meira síðar. Þetta magn er þó aðeins hluti af fisk- framleiðslu Föroya Fiskasöla, en heildarframleiðsla þess á ári mun vera um 40 þúsund tonn, þar af um 10 þúsund tonn af frystum fiski. Samkomulag þetta á sér all langan aðdraganda, að því er Þorsteinn sagði. Viðræður hafa staðið í rúmt ár milli Föroya Fiskasöla annars vegar og SH og skip og búnaður hefðu reynzt vel, að vísu þyrfti að iagfæra ýms smáatriði en ekki er talið að þau tef ji afhendingu skipsins. Ganghraði í reynsluferð var 12 —13 sjómílur. Bjarni Sæmunds- son er 777 brúttórúmlestir og mun kosta um 340 milljónir kr. Auk Hjálimairs tóku þátt í reynsliusdglániguinuim Sæmundur Auðunsson, skipstjóri, sem verður með Bjarna Sæmuinds- mótum, en i þeirri tölu eru inni- faldar 220 miiljónir vegna sér- stakra dráttarréttinda hjá Al- þjóðagjaldeyrissjóðnum. Á Coldwater hins vegar. Hafa sendi nefndir frá Færeyjum komið til fslands, og eins hafa sendinefnd ir héðan farið til Færeyja. Fimm stjórnarmenn færeyska fyriirtæk isins undir forustu Birgirs I>an ielsens, forstjóra þess, undirrit- uðu samkomulagið í New York. Þorsteinn sagði, að það hefðu verið hinir íslenzku aðilar, sem hreyfðu þessu máli fyrst, enda teldu SH og Coidwater þetta sam Frarahaid á hls. 31 son, fyrstí vélstjóriran, Bjarni Guðbjömisson og Ingvar Haifl- grímiSLSon, fiskáfræðiingur og Erlingur Þorstednsson, vélfræð- ingur, en þeir hafa dvaldzt í Bremerhaven og fyfgzt nádð með simiiði skipsins. Gunnteuigur Briiem, ráðuneyttsstjóri, sem er formaður smíðanefndar skips- inis, mun veita þvi viötöku á föstudag. Bjami Sæmiundsson, sem er 49 meitra tengt skiip, er Framhald á bls. 31 fyrstu 10 mánuðum ársins 1969 batnaði gjaideyrisstaðan um 1278 milljónir króna, eða held- i;r meira en á sama tímabili i ár. Hagstofan hefur nýlega birt yfiríi't: yfdr vöruiskiptajöfn uðinn fyrstu 10 mánuði ánsins og reyndist hann haigstæður um 586.8 mdilljóniir króna, en óhaig- stæður um 1341 miidijón á sama tímafoili 1969. Fyrstu 10 mánuði þessa áns nam útflutn,in!gurínn 10.783.8 m'iMijónum króna, þar af seMu isdienzk skip erlendis ísvarinn fisk fyrír um 500 m'ilijóniir kr. og sHtí fyrir 350 mli'lljóndr kr. Innflutndnigurinn þessa 10 mán- uði nam 10.197 miillj. kr. Fyrstu 10 mánuði ársins 1969 seldu is- lenzk skiiip ísvtarínn JBisik eriendis Framhald á bls. 31 DAGAR TIL JÖLA ■ ■■■■■■■■■■■ Færeyskt-íslenzkt samstarf á Ameríkumarkaði: SH tekur að sér sölu á hrað- frystum fiski Færeyinga G j aldey risstaðan: Hagstæð um 3.429 millj. króna 1 októberlok Vöruskiptajöfnuður hagstæður um 586,8 millj. kr. í októberlok — ísfisks- og síldarsöiur erlendis nema 850 millj. kr,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.