Morgunblaðið - 02.12.1970, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAiGUR 2. DESBMB!BR 1970
31
;
ísraelsku stúlkumar komnar til Reykjavíkur.
Evrópubikarkeppni kvenna:
Fram - Maccabi í kvöld
Fyrsti ísraelski íþrótta-
hópurinn sem hingað kemur
FYRRI leikur Íslandsmeistara
Fram í kvennaflokki og ísra
elska liðsins Maccabi fer fram
í Laugardalshöllinni í kvöld
og hefst leikurinn kl. 8,30. —
Komu ísraelsku stúlkurnar til
landsins í gær, og er þetta í
fyrsta sinn sem hópur íþrótta
fólks frá ísrael kemur hingað
til keppni. Lítið er vitað um
fram í kvöld, en í þvi eru m.a.
landsliðskonurnar Sylvía Hall
steinsdóttir, Jónína Jónsdóttir
og Oddný Sigursteinsdóttir,
Um tíma leit út fyrir að
ekki gæti orðið af leik Fram
og Maccabi, sökum hins mikla
ferðakostnaðar, en um það
samdist að lokum að israelsku
stúikumar lékju báða sína
leiki hérlendis. Fer síðari leik
urinn fram föstudaginn 4. des.
styrkleika ísraelska liðsins,
en allavega má búast við jöfn
um og hörðum leik, og takizt
Framstúlkunum vel upp, ættu
þær að geta unnið sigur, og
komizt áfram í keppninni, en
íslenzkt kvennalið, Valur, hef
ur einu sinni komizt í aðra um
ferð keppninnar.
Fram teflir sínu bezta liði
Úrslitaleikur
í sundknattleik
ÚRSLITALEIKUR í haustmót-
inu í sU'ndkniat tleik íer fram í
SundhöMáinnd í kvölld og hefsf
leikuri'nn kl. 20.30. Eru þaö KR-
ingaif og Ármienraiinigar sem leiika
tffl úrsiiita, en leifcir þessaira ldða
hafa veri'ð mjög jafniir og spenn-
andi á undanföimum árum, og
á ýmsu odtið -uim únsMt. Tveir
leiikir hafa þega/r farið fram í
hauist mótiinu. Ármann vann Ægi
irveð 11 möa'kum gegn 7 og KR
og Ægi.r gerðu jafntefli, 8 mörk
gegn 8. Veirða KR-ingar því að
vimma leikimm í kvöld, tiil þesis að
sigra í mótinu.
— Miðnætur-
skemmtun
Framh. af bls. 30
hefj-aSt M. 11.15 og munu þair
iooma fraim 11—12 skleimimiti-
kraftar, þarunig að búizt er
við að stoemmitumin miumi taka
rúmjliega tvæir klutotoustumdiir.
Meðlafl. þeirra aitriða sem á
skemmlimkini verða má
rnefna efUnhermiuþætti þeirra
Jóns B. Gummllaiuigls, Ómars
Ragruarssonar, Kanls Einiars-
sonar og Jömmdar GuðtouundB-
somiar. Þá tooma fram þjóð-
laígasönigivarar, m. a. „Lítið
eitt“, — tríó úr Hatfnarfirði.
Danssýiniinig verður á vegium
Dan«slkó!la Henmamms Ragn-
ars, uniglingaihljóimeveitin Nátt
úra toemiur fram o. sfll. o. fL
Á blaðamoamiruaflunidinium í
gær toom svo flnam uppá-
stumiga um að la ndsi iösime nn-
irniir kæmu fi-am á sviðið og
symigju eibt l'ag í lotoim, oig fet-
uðu þair með í fótapor enska
hnaittsipyrniuiliðsinB, sem sumg-
ið hieiflur á plötu við góðar
umdinbetotir. Etótoi voru við-
staddiir Oiamdáliðiamienin þó
neiðulbúinir að 'lioifla neiiniu
alftou.
Eomsafla aðgöngumiða verð-
uir í Austurbæj arbíói á morg-
um, og ætfllunán var eiinnig að
selja miða í Lauglarda/lShöH-
inmá í tovöld. Aðganig»ver8i er
í hóf stillt og toostar miðimm
150 krónur.
Ef meina fæst inin á þessari
saimlkoimni, em þörtf kretfur, er
ætknnin að leggja pendngana
í sjóð, sem ó að verðia til
styrtoter laindsliðsmönmium í
friamitíðiininii, og enmifremiur á-
fonmiar lamdsliðið að hatfa
fjáröfcnarsamtoamiu síðar í
vetuir, til styrfctair þessum
s/jóði.
— Getrauna-
þáttur
Framh. af bls. 30
koma fram í enskri kanttspyrnu
og því spád ég jafntefli og ég
bæti martoatölunni, 1:1 gjarnan
hér við.
Southampton — Nott. Forest 1
Southampton hefur gengið
mjög vel undanfarið og þá sér-
staklega á heimavelli, en Nott.
Forest færist nær botni 1. deild-
ar við hvern leik. Nott. Forest
tótost þó að vinna í Southampton
í fyrra, en ég tel það afar ótrú-
legt, að þeim takist að ná stigi af
Southampton nú.
Tottenham — Man. Utd. 1
Tottenham ætti varla að verða
skotasikiuld úr því að hdirða bæði
stigin af Man Utd. Tottenham
hefur aðeins tapað tviðvar á
heimiavelli í ár og það er trú
fróðra manna, svo sem Catterick
framkvæmdastjóra Everton, að
liðið geti síðar í vetur reynzt
Leeds erfliður keppinautur um
meistaratitilinn. Á síðustu sex ár
um hefur Tottenham fjórum sinn
um borið sigur úr býtum í viður
eign þessara liða, en Man. Utd.
aðeins einu sinni.
Wolves — Blackpool 1
Unslit þessa leitoa virðast aug
Ijós. Últfamiir eru engin lömb að
eiga við um þessar mundir, en
Blackpool virðist varla megnugt
að krækja sér í stág, hvorki
heima né að heiman. Framikvstj.
Blackpool hefur nýlega sagt af
sér og eftirmanns hans bíða mörg
og rrui'kiil verkefná eigii Blackpool
ekki að leika í 2. deild að áffi. —
Ulfarnir vinna því öruggan sig-
ur.
Hull — Leicester X
Hull er nú í fimmta sæti í 2.
deáld, en Leicester trónar í efsta
sætinu. Hull fór vel af stað í
haust og var um skeið í efsta
sæti, en þeim hefur ekiki vegnað
eins vel að undanförnu. Hins
vegar fór Leicester ekki eins vel
af stað, en þeir hafa sótt sig jafnt
og þétt og hafa nú þriggja stiga
foirskot í' 2. deild. Leicester hetf
ur aðeins tapað einum útileik og
ég geri fastlega ráð fyrir því, að
liðin sættist á jafntefli undir lok
in.
Staðan í 1. deild:
20 9 1 0 Leeds 541 36:14 33
19 8 2 0 Arsenal 43 2 37:15 29
19 6 12 Tottenh. 45 1 30:12 26
19 44 1 Ohelsea 343 27:23 24
18 540 M. City 3 24 23:15 22
19 5 1 3 Wolves 433 37:37 22
18 6 3 0 Liverp. 144 20:11 21
19 532 C. Palace 243 21:17 21
19 62 1 South. 145 27:17 20
19 5 13 Coventry 334 19:19 20
19 3 5 1 Newcastle 4 13 22:23 20
20 5 5 0 Stoke 037 26:29 18
19 44 1 Everton 22 6 25:29 18
19 4 2 4 Derby 234 25:27 17
19 3 52 M. Utd. 2 2 5 20:25 17
19 442 Huddersf. 135 19:25 17
19 5 2 3 Ipswich 126 19:19 16
19 54 1 W. Brom. 027 29:38 16
19 2 53 W. Ham 045 23:32 13
19 324 N. For. 046 17:28 12
19 13 5 Blackpool 1 1 8 15:37 8
19 2 2 6 Burnley 02 7 13:36 8
Staðan. í 2. deild: (efstu liðin)
19 8 1 1 Leicester 44 1 35:14 29
19 72 1 Luton 342 34:14 26
19 45 1 Oarditff 522 30:17 25
19 450 Sheff. U. 442 34:21 25
19 522 Hull 532 26:19 25
19 53 1 Norwich 253 22:18 22
19 72 1 CarLisle 063 26:23 22
19 333 Oxflord 523 24:25 21
— bakklátur
forsjóninni
F'ramli. af bls. 3
Hánidel oig Sálmasintfóníu
Straiviniákyis.
Hástoóiia íslands, 1. desem-
bar 1970.“ U-ndir rita svo alilir
mieðlimir Stúdenitaakademí-
unmar.
★ ÞAKKIR DR. RÓBERTS
A. OTTÓSSONAR
Róbent A. Ottósson saigði,
er baran þaklkaði fyrir þainn
heiður, sem honum var sýnd-
uir:
„Herra florseti ísllands, hátt-
viirita Stúdenta'atkadiemía, kæru
stúdentar!
Mér hieflur fallið mikili og
að ég hie'ld óverðskiufldaður
heiðúr í skaut. En ég Ihlýt að
vera þafckiátur — þafloklátur
ýkfeuff tfyrir að telja mig hlut-
gerugan till þessainair sæmdar
og þatoMátur forejóninmi fyrir
að hafla leyft mér að lifa og
starfa í þeasari stóru, bletss-
uðu fjölskylidu, sem mér
finnat að öíl ísieoizika þjóðin
sé — því það er einmiitlt sam-
kerunidini, fjölskýldiuikennidiin í
song og gleði, í tapi og áviom-
ingii, sem er aðaismerlki þeas
manmiláfs — ég leytfi mér að
segja þess fagra manniíb, setn
lifað er á ísl-aindi. Og etoki get
ég ósfcað mér betna hlwtskipt-
is ,em að mega starfa með
stúdentum við Hásteóia ís-
iands og horfa með þeim
fram á veginm og aifltuir í ald-
ir. „Sivo hugurinin sér yfir
hilytokjótitum stafanina baiug-
um / hendur, sem florðum
var stjórnað af lifandi taiug-
um.“
En þegar ég stend hér til
að þaitoka ytokur, hlýt ég að
mimmat þess og mirma á, að
hllut'verki mániu á vettivainigi
siintfónísfcriar tónllástair er þann-
ig farið, að eirm heflði ég þar
einigu tifl leáðar toomið. Það er
fyrir Startf anrtarria, etoki sízt
ísienzíkina h lj óðtfær aleikaira,
sönigvaira og söngkóra, að mér
heflur aiuðnazt að leggjia fram
nototoum skerf till íslenzkra
tónilistarmála, Og það er þetta
fól'k, sem ásamt íslenztoum
tónökáldum, hefur á fáum
áraiflugum tetoizt að gesra ís-
land hlutgenlgt í heimi meðail
hinnar göflugustu meðall list-
amnia. f nafni og fyrir hönd
ailíLra íslenztora iðkenda og
umnenlda tónilistar, tek ég við
S túdentastjö munn i. Að loto-
um þebfla, kænu stúdentar:
Þótt eflauist verði otft þumglt
fyrir flæti, þótt samivizkan
knýi yktour tdll barátbu og
byltkuga, þá getfið ykitour þó
ekvnág iflíma til þeas að njóta
— ti'l að njóta mamnilegs sam-
félagts, tii að gleðjiæt og tid
að gfleðja bræður ytotoar og
sysflur. „Pagra gfleði, guða
Joigi, / Gknllisdóttár heill sé
þér! / f þkim hásal rignir
eldi, / heilög gyðja bomiutm
vér. / Þíffiir bliðutöflnar
tengja, / tíztoan meðam sumd-
ur slær; / ailílir hræður atftur
verða / yndisvængjum þínum
nær.“
— Sigurður
Benediktsson
Framhald af bls. 32
mennmgarlífi borgarinnar eins
og stöðug aðsókn sýnir bezt“.
Ungur hlaut Sigurður Bene-
diktsson hetjuverðlaun Camegie
sjóðsins, og heiðursmerki sjóðs-
ins fyrir frækilega björgun.
Með Sigurði Benediktssyni er
genginn einn af þeirn mönnum
sem mestan svip hafa sett á borg
arlífið og menningarlif lands-
manna.
— SH
Framhald af bls. 32
komulag geta styrkt aðstöðu sína
í Bandaríkjunum, ekki hvað sízt
vegna þess, að framleiðsla Fær
eyinganua samræmdist vel hin-
um íslenzku tegundum, og eins
varðandi árstíðir. Saimkarruuiiag
ið tekúr strax gildi að hluta en.
að öllu leyti 30. april nk. Báðír
aðilar gefla sagt því upp með 4ra
mánaða fyrirvara.
Samkomulagið gerir ennfrem
ur ráð fyrir, að sömu reglum
verði fylgt varðandi gæðamat í
Færeyjum og gérist hérlendia
í fryst'ihúsum SH, og að sögn.
Þorsteiins verða gerðar ráðstaf
anir hér til þass að sjá um að
þekn reglu/n verði fylgt. Þor-
steinn gat þess jafnframt, að fæir
eyskur fiskur hefði mjög gott
orð á sér á Bandaríkjamarkaði
hvað snerti gæði.
Samkvæmt samtoomulagi þessu
verður færeyski fiiskurdinn seld-
ur undir þeim vörumerkjum,
sem Coldwater ákveður hverju
sinni; fyrst um sinn undiæ merki
Coldwater „Icelandic Brand“ en.
jafnframt verður þess gætt að
hinn færeyski uppruni fiisksins
verðá ljós.
Þess má geta að endingu, að
velta Coldwater Seafood Corp.
er áætluð 47 milljón dollarar á
þessu ári eða um 4.100 milljónir
íSleinzfcna króna, og er það um
50% aukning, bæði í söluimagni
og verðmætum, frá fyrra ári.
— Bjarni
Sæmundsson
Frambald af bls. 32
smíðaið hjá Unflerweser -skáp a-
smíðaistöðiffiini í Bremeibaven.
Hjálmar sagði, að í reynslu-
sigliingunum undanfama fiimm
daga hefði skápið aMt verið
reynt; vélar og tætoi, edns og
bezt máitti verða og i fynradag
voru gerðar fistoveiði'tdlrauinir.
ALlur búnaður stoipsiins er hinffi
f uMfcomnafsti og reyndist hamn
vel að sögn Hjálmairs en ýms
smáatriði þarfnast lagfæringar,
sem þó mun ekkd tefja afhend-
ingu skdpsdnis.
Vélahúnaður Bjamna Sæmunds
sonar er áður óþetototur í is-
lenzkum skápum en dieselvéi
tonýr tivo riafmótora, sem aftur
knýja gangsfcrúfu skipsiins. Þá
er stoipið búið tvedmur öðrum
skrúfum, rafknúnum. Önnur er
framan til á skipdnu og kemur
ndður úr því, en hin er á stýr-
iffiu, sem snúa má 90 gráður á
hvom veg. Með þessum sfcrúfu-
búnaði má halda skipinu á staðn
um, sem nauðsyndegit er við haí-
rannsóknir ýmáss toonar. Þá
sagði Hjálmar að hljóðdeyfibún-
aður skipsins hefði reynzt góð-
ur — hávaða frá vélum gætti
sáralitið í skdpinu eða út frá
því.
Frá Bremerhaven fer Bjami
Sæmundsson til Horten í Noregi,
þar sem ýms tætoi verða endam-
lega stdllt og sagði Hjálmair, að
reiknað væri með að viðdvöldin
þar yrði 2—5 dagar. Frá Horten
toemur Bjami Sæmundsson svo
heim til Islands.
— Gjaldeyris-
staðan
Framhald af bls. 32
fyrir 334 mMjóndr króna og síld
fyrir 161 miiljón kr. eða sam-
taiLs fyrir 495 millj. kr.
Samkvæmt yfirMti Hagstofurm
ar nam útflluitntagur í október-
mániuðí sJ- 1.176 mdliljónum tor.
en inffufluitndinguriinn 1.154.6 miliij.
kr. og var vöruskiptajöflnuður-
iir.n í þeám mániuði því hagstæð-
ur um 21.4 miiMj. kr. 1 flynra var
vöiruskiptajöfniuðurinn í ototóber
óhagsteeður um 63 millj. kr.,
fl'utt var út fyrár 864.3 mii.l'lj. kr.,
en inn fyriæ 927.3 mdMj. tor.
1 útfluitniinignium í október-
miánuði í ár var ál og álmelml
fyrir 111,1 miilljón toróna og irm-
flut'niffigur var tál Islenzka álfé-
laigsins h.f. fyrir 12,8 máliljónir,
en til BúrfeMsvirkjunar 5 máiUj.
eða affis 17,8 miáiljónir. Fyrstu
10 mánuði ársáins nam útflutn-
ingur á álii og álmelmá 1.393,4
máttjónum og innflluitnánigur fs-
Lenzka á'lfélagsins 723,9 máiUjóii-
um, tál BúrfeMsvirkjunar 93,3
milljónum, skip keypt fyrir 8,6
milíjónár og flugvélar fyrir 2,1
míMjóffv