Morgunblaðið - 02.12.1970, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 02.12.1970, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2, DESEMBER 1970 Tillaga um byggingu f lösku verksmið j u Flöskukaup fyrir 12 millj. kr. ’69 Endurskoðuð verði lög um óbyggðir og f leira Þingsályktunartillaga frá Braga Sigurjónssyni •ÍÓN Kjartansson hefur lagt fyr- ir Alþingi tillögu til þingsálykt- unar um byggingu og rekst-ur flöskuverksniiöju á íslandi. Er tillaga þingmannsins svohljóð- undi: Alþingi ályktar að fela rikis- stjórninni aö kanna, hvort tii- tækilegt sé aó byggja og reka flöskuverksmiðju á íslandi. Sérstaklega skal liaft í htiga við þá könnun, hvort ekki sé unnt að nýta fyrir starfsemi um- ræddrar verksmiðju að ein- hverju eða öllu leyti eitthvað af byggingum Síldarverksmiðja rík- isins, sem nú standa ónotaðar viða um land. í greinargerð sinmi með tililög- unmi segir f 1 utningsmaður m.a.: Það er kurmara en frá þurfi að segja, að brýna nauðsyn ber tál, að athugaðir verði sem fyrst af hálfu rik'isvaldsins möguleik- ar á byggingu nýrra atvinnufyr- irtækja, sem í senn gætu veitt hér aukna atvinnu og sparað gjaldeyri. 1 tlMögu þeinri, sem að framan greinir, er rikisstjórn- TVEIR þingmenn Alþýðubanda- lagsins, Magnús Kjartansson og Eðvarð Sigurðsson, hafa lagt fyr- ir Alþingi frumvarp um þurrkví í Reykjavík. Er lagt til með fruamvarpimu að ríkisstjórnin skuli beita sér fyrir stofnun hlutafélags, er hafi það að mark- miði að kanna aðstæður til að kom upp og starfrækja þurrkví í Reykjavík og stuðla að því, að slíku fyrirtæki verði komið á fót. Með frumvarpinu leggja flutn- ingsmenn til að við stofnun hlutafélagains skuli ríkisstjórn- inni heimilt að kveðja til hvers komar innlenda aðila, er áhuga hafa á málinu, og skal sér- inmi faiið að láta kanna mögu- leika á stofnkostnaði og rekstrar grundvelili flöskuverksmiðju á Islandi. Á sl. ári voru keyptar tid lands- ins af Mjólikursamsölunmi, Áfeng is- og tóbaksverzlun ríkisins, Lyfjaverzlun ríkiisims, lyfjabúð- um, ölgerðum og efnagerðum landsins o.fl. aðilum tómar flösk- ur og önmur glerilát undir fram- lieiðslu þessara fyrirtækja fyrir rúmar 12 millj. kr. Árið 1968 var varið rúmum 7 millj. kr. til kaupa á tómum flöskum og árið 1967 áiíka upphæð. Það er skoðum fluitningsmanns, að kanna beri ofan í kjölinn stofnkostnað flöskuverksmiðju í samræmi við núverandi þörf landsmamna, en stækkunarmögu- leikar yrðu þó hafðir í huga. Jafnframt skal kammað, hvort grundvöMur væri fyrir rekstri hennar, þvi að staðreynd er það, sem ekki verður sniðgengin, að vegna fæðar þjóðarimmar er hér ekki um stóran markað að ræða og vart er hægt að gera ráð fyr- staklega leitað samvinnu við Reykj avíkurborg. Að minnsta kosti 50% hlutafé félagsins skal þó vera í eigu ríkisins. Lagt er til, að ríkisstjórninni verði heimilt að leggja fram allt að fimm milljónir króna, sem hlutafé í félaginu og veita ríkis- ábyrgð fyrir lánum er félagið tekur til starfsemi sinnar, allt að finnm milljónir króna, og að félaginu verði leyft að hafa afnot af löndum og mannvirkjum, eft- ir því sem nauðsynlegt kann að vera í þágu rannsókna, enda greiði það bætur fyrir það tjón, sem umferðin eða afnotin kunna að valda eigendum eða ábúend- um lands eða mannvirkja. ir, að um útflutning geti orðið að ræða af framleiðsiu sldkrar verksmiðju, a.m.k. ekki fyrst í stað. Ótal spurningar vakna í sam- bandi við þetta mál, þar á rneð- al þessar: 1. Er ekki hugsanilegt, að nota megi verksmiðjuhús Síldarverk- smiðja ríkisins til annars fram- leiðsluiðnaðar þann tíma, sem ekki veiðist síld, t.d. nota eitt- hvað af húsum þessum sem verk smiðjupláss og birgðageymslur fyrir flöskuverksmiðju? 2. Koma þá ekki Skagaströnd eða Sigliufjörður til greina sem samastaður slíkrar verksmiðju, þar sem um er að ræða rúmgóð, ónotuð húsakynni? 3. Er hráefni til flöskugerðar fáaniegt hér á landi að einhverju eða öiilu leyti, eða þarf að kaupa það allt erliendis frá og þá hvað- an og fyrir hvaða verð? 4. Er hugsanlegt, að fram- leiðsluverð íslenzkrar flöskuverk smiðju mundi verða samkeppnis- fært við hagkvæmasta verð flaskna á erlendum markaði? 5. Hvað mundu margir fá at- vinnu við sl'ika flöskuverksmiðju miðað við þá stærð, er fulinægði þörfum framangreindra fyrir- tækja? Að lokum má minna á lögin um Iðmþróunarsjóð, sem gera ráð fyrir að lána til bygglngar nýrra verksmiðja og styðja við bakið á nýjurn framleiðslugreiin- um landsmanna. Ágúst Þorvaldsson og nokkrir aðrir þingmenn Framsóknar- flokksins hafa lagt fyrir Alþingi frumvarp að lögum um verk- fræðiráðunauta ríkisins á Vest- nr-, Norðnr-, Austnr- og Snður- landi. Með frumvarpi þessu er lagt til, að skipaðir verði sérstakir verkfræðiráðunautar í þjónustu ríkisins, er starfi i sérstökum um dæmum, og hafi þeir fast aðset- ur hver i sinu umdæmi. Ætlazt er til, að verkfræðiráðunautur lúti sameiginlegri yfirstjórn vega málastjóra og vita- og hafnarmála stjóra, en sé að öðru leyti sjálf- stæður í starfi. Honum er ætlað að hafa umsjón með vega- og hafnarmannvirkjagerð í um- dæmi sínu og sjá um viðhald það, er ríkið lætur fram fara á slíkum mannvirkjum. Ennfrem BRAGI Sigurjónsson hefur lagt fram á Alþingi, tillögu til þings- ályktunar um endurskoðun lög- gjafar um óbyggðir landsins, vötn, ár, jarðhita og námur, þar sem hann leggur til, að ríkis- stjórnin láti sérfróða menn semja frumvarp eða frumvörp um eignarráð og eignarréttindi yfir óbyggðum landsins, stöðu- vötnum í byggð og óbyggðum, fallvötnum, jarðhita og hvers konar námum og vinnslu verð- mæta úr jörðu. Leggur fl'utniiniggmaðurinin tid að við saminingu frumvairps eða frumvarpa verði m. a. eftirfar- andi athugað: 1. Hvort ekki sé rétt að lýsa allt hálemdi landsins og óbyggðir alþjóðareign, að ®vo mifelu lejrti seim sikýlaiusar eignar- heimildir annarra aðila en rík- isims liggja ekki fyrir, og hverniig kveða megi á, svo að glöggt sé, um mör'k þessairar rikiseiignar. 2. Hvort eklki sé rétt, að öll not afrétta, sem eru ekki í eiinika- eign, skuili tedjast Téttmdi við- koim'aindi sveitairfélaga, eins og þau yrðu nánar sfkil'greind. 3. Hvort veiði- og fislkræktarrétt- ur í stöðuvötnuim og fallvötn- um í byggðum skuái ekki ur segir í greinargerð flutnings- manna með frumvarpinu, að rétt sé talið, að heimilt sé að fela verkfræðiráðunaut hliðstæða um sjón með skipulagi og húsagerð á vegum hins opinbera í umdæmi hans. Loks er svo gert ráð fyrir þeim möguleika, að verkfræði- ráðunautur og skrifstofa hans veiti bæjar- og sveitarfélögum verkfræðilega aðstoð, ef þess er óskað, gegn hæfilegri greiðslu, sem gangi til ríkisins eða verk- fræðiráðunautar, eftir því sem um semst. Segir í greinargerð- inni að það gæti verið mjög hag- kvæmt fyrir bæjar- og sveitar- stjórnir að mega hvenær sem væri leita til slíkrar stofnunar nærlendis í sambandi við ýmiss konar framkvæmdir á þeirra veg um, svo sem vatnsveitur, gatna- gerð o.s. frv. fremiur bundiinn v iðkomiaind'i sveitarfélöguim en einkaeiig- enduim jarða. 4. Hver mörk Skuli setja miilii eigniarráða ríkiis og réttinda aninama eigenida fallvatna, t. d. varðandi viirkjanir, þegair á- rekstrar verða miiilli eimkanota og a(lmenninigsinota. 5. Hver eigniarmörik ríkið síkuli hafa yfir jarðhita og hve djúpt í jörð eigmarréttur jarðeigenda á 'honum s/kuli ná. 6. Hvort verðimæti í jörðu, á landi eða lamdgrumni, er finn- a-st fyrir atbeina ríkisins, 3buii ekki teljast ríkiseiig-n og háð valdi ríkissimis, hvernig ummiiin verði og farið með. 7. Hver takmörk náttúruvemd skuli sett. 8. Hvern umgenigniiarétt og hverj- ar umgengnisskyldur aknemin- ingur skuli hafa til ónotaðs lands og óbyggða. Hækkun námslána Á fundi neðrideildar Alþingis í gær mælti Magnús Kjartans- son fyrir frumvarpi er hann flyt ur ásamt Þórarni Þórarinssyni um breytingu á lögum um náms- lán og námsstyrki. Er ákvæði frumvarpsins það, að stefnt skuli að því, að opinber aðstoð við námsmenn samkvæmt lögum um það efni, nægi hverjum náms- manni til að standa straum af árlegum námskostnaði, þegar eðlilegt tillit hefur verið tekið til aðstöðu hans til fjáröflunar. Verði tekjur lánasjóðs auknar í áföngum að því marki, að frá og með námsárinu 1974—1975 verði unnt að fullnægja allri fjárþörf námsmanna umfram eigin tekj- ur þeirra. 1 framsöguræðu sinni með frum varpinu, vitnaði Magnús Kjart- ansson m.a. til ræðu er mennta- málaráðherra hélt á Alþingi fyr- ir skömmu, þar sem hann skýrði frá verulegri hækkun námslána, og lýsti þeirri skoðun sinni, að keppa ætti að því marki að sjóð urinn væri orðinn það öflugur eftir þrjú ár, að unnt væri að anna allri eftirspurn umfram fjárþarfar námsmanna. Sagði Magnús að með þessu frumvarpi, væri einungis lagt til, að Alþingi lýsti í verki samþykki við þessa stefnu. Menntaskólanemar: Frumvarp um þurr- kví í Reykjavík — stofnað verði hlutafélag, sem verði meirihlutaeign ríkisins V erkf ræðiráðunautar ríkisins Frumvarp á Alþingi Stofna „Límsport“ — og vinnumiðlun LANDSÞING menntaskólanema, sem haldið var á Akureyri 20.— 23. nóvember, gerði ýmsar sam- þykktir um sameiginlegar fram- kvæmdir skólanna. Meðal þess- ara samþykkta var svohljóðandi tillaga um stofnun „Límsports“: „Skipuð verði fimim mantia ruetfnd till að undirbúa stoflnuin íþróttasannbainds mienntaiskól- amna sem beri nafnið „Lím- 3poirt.““ Með þessari tillögu fylgdi etftirfaraindi greinargerð: „Fyrir niokkruim áruim var atarfandi íþróttasamband fram- halldsskólanna. Sá það uan sam- eiginlieg íþróttasamskipti og íþróttamót fram'haldsskólaima. Samband þetta logniaðist út af fyrir tíu árum, vegna síkorts á keppnishúsnœði. Nú hefur keppnishúsnæði aukizt til rnuna og grundvölluT er kominin fyrir starfseminmi að nýju og áhugi er á þessu mieðal formamina íþrótta- félaga skólamma og stjórnar Í.S.Í. Eimmig er gert ráð fyrir, að nökkæir samsvarandi skólair fái síðanmieir inngöngu í sambandið. Sameinaðir stöndum vér, en suindraðir fölilum vér.“ Einmig samþykbti miemmtaskó'la þinigið eftirfarandi tMögu um atvimmaimiðfliun skólanna: „Landsþimg menmitaskóianiema felur stjórm la mdssamíbandsins að koma á fót sameigimlegri atvinmiu miðlum mienntaskólanema." Þessi samlþykfct er byggð á þeirri reynslu, sem fengizt hef- ur með starfræksliu atvinmumiðl- ana í M.R. og M.H. á undamförm- um þremur árum. Þær hafa gef- ið góða raum, em sá galili verið á rekstri þeirra að tiíltfinm/ainílega hefur ökorf fé til launagreiðslna til þeirira, sem starfað hatfa við miðlanirm'ar. En reki L.Í.M. at- vinnumiðium ætti að vera hægt að reka mum öflugæi starfsemi á mikliu 'hagfcvæmari hátt, heldur en hægt er, þegar tveir eða fleiri Skólar eru að glíma við þessi mál hver í sínu horni. DANSKI hárskeramedistarinn Börge Jensen, yfirkenmari við Frisörfagskolen i Stor-Köþen- havn, hafði tvær sýningar fyrir rakara í samkomusal Iðnskólan's um helgina. Um 80 rakarar, víðs vegar að, sóttu sýningannar en þar kynintá Börge Jensen þeim nýjustu hártízkuna — „Max-lín uma“, sem komin er frá Þýzka - landi og Austurríki. Myndiri ór frá fyiri sýnimgunmi, sem var á laugardag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.