Morgunblaðið - 02.12.1970, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 02.12.1970, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVLKUDAGUR 2. DESEMBER 1970 25 ,44 „Innf ly t j andinn* Ný skáldsaga eftir I*orstein Antonsson UNGUR rithöfuind'Uir, ÍH>rsbemin Amtonoson, hefur sontt frá sér nýja SkáJdoögu, er ber nafnið Inmflytjaindi'nn. Á kápusíðu 9egir avo urm efni söguninar: „I hótelherbergi í Reykjavík eru tveir merun á fundi, — háttsettur emibættis- iesiii DHCLEGH Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrunina með álpappírnum, enda eitt bezta einangrunarefnið og jafnframt það langódýr&sta. Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M glerull og 3" frauðplasteinangr- un og fáið auk þess álpappir með. Jafnvel flugfragt borgar sig. Sendum um land allt — Jón Loftsson hf. með orðtnm þátttakaindi í at- burðaráa, aem haon raeður ekki vifð, og þar með er spemnia arar óvenjuflegu ákáldsögu haif- kt. ASrair helzu sögupersóniur eiru: Áata'Uig, stúlkain, sem finm'ur að hún er orðin famgi eigin bylt- iogalhneigðar, Lóra, konam, aerni ræktar tré í forstofu húss Sins og Þorvaldur, maður, sem ekki hefur fumdið sér stað í saimfé- lagin,u“. Útgefamdi bókarimmiar er Slcugg sjá. Þorsteinn Antonsson. maður og sendifuHtrúi voldugs, erlends ríkis. Á miilli þeirra fer fram leynileg saimmdmgagerð, seim aniertir alþjóð. Hvorugum þeirra er ljóst að fylgzt er með gerð- uim þeirra utan úr náttmyrkr- iiniu Sá, sem það gerir, er Ari, lítili og skrýtinm náungi með bairðastóran ha'tt. Hanm er þar Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og toeki Volkswagen 1200 Scania Vabis, vörubifreið Diamond krana og dráttarbifreið Chevrolet mannflutningabifreið Volvo sorpbifreið Lorain kranabifreið Ferguson dráttarvél Ford Falcon .fólksbifreið árgerð 1963 — 1957 — 1953 — 1951 — 1960 — 1960 — 1964 Mercedes Benz .strætisvagn, 0321 H, árgerð 1959. Ofantalið verður til sýnis í porti Vélamiðstöðvar Reykja- vikurborgar, Skúlatúni 1, miðvikudaginn 2. des., og fimmtu- daginn 3. des., n.k. Tílboðin verða opnuð í skrifstofu vorri föstudaginn 4. desem- ber n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkiricjuvegi 3 — Sími 25800 CHLORIDE RAFGEYMAR Chlortíic HINIR VIÐURKENDU RAFGEYMAR ERU FÁANLEGÍR Í ÖLLUM KAUPFELÖGUM 0G BÍFREIÐAVÖRUVERZLUNUM. UNITED BELLER LIMITED EXPORTERS OF MACHIIMERY AND EQUIPMENT. 54 A Tottenham Court Road, London W 1 P, OBQ. Seljendur hvers konar byggingarefna, þjónustu og varahluta. Fyrirspurnum yðar veitt svar með ánægju. TEL: 01-637 0268 TELEX: 265403. SÍMNEFNI: SCODIL. LONOON W 1. Nútíma verkstiórn Framhaldsnámskeið fyrir verkstjóra, sem áður hafa lokið 4 vikna verkstjómamám- skeiðum, verður haldið 10.. 11. og 12. des- ember. Lögð er áherzla á að kynna ný viðhorf, rifja upp námsefni og skiptast á reynslu í þess- um greinum. • Almenn verkstjórn • Hagræðing • Rekstrarhagfræði • Öryggismál • Eldvarnir • Hjálp í viðlögum. Innritun og upplýsingar í síma 81533 og hjá Verkstjórnarfræðslunni — Iðnaðarmála- stofnun íslands, Skipholti 37, R. AUKIN ÞEKKING — BETRI VERKSTJÓRN. Kl Helgafell 57701227 IV/V-2 I.O.O.F. 7 = 1521228'/2 = I.O.O.F. 9 = 15212028 Vi = B.K. RMR—2—12—20—KS—MT —HTF—HT. Kvenfélag Grensássóknar heldur basar sunnudaginn 6. desember kl. 3. Tekið á móti basarmunum í safnað- arheimilinu Miðbæ við Háaleitisbraut miðviku- dag, fimmtudag og föstu- dag frá kl. 3—6. I.O.G.T. Stúkan Frón nr. 227. Fundur í Templarahöllinni í kvöld kl. 20.30. Venjuleg fundarstörf, spurningaþátt- ur og fleira. Æ.t. Keflavík Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn, Keflavík heldur basar og kökusölu í Sjálf- stæðishúsinu laugardaginn 5. desember klukkan 4 e.h. Margir góðir munir og kök ur á boðstölum. Nefndin. Frá Sjálfsbjörgu Reykjavík Spilum í Lindarbæ miðviku daginn 2. desember kl. 8.30. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Nefndin. Farfuglar Myndakvöld verður föstu- daginn 4. desember að Laufásvegi 41. kl. 20.30. Sýndar verða skuggamynd ir og myndagetraun eftir sýningu. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Knattspyrnudeild Þröttar Æfingatafla frá 1. desember. Meistara og I. flokkur. Fimmtudaga kl. 22.20. Selt j arnarnesi. II. flokkur. Mánudaga kl 22.20. Réttarholtsskóli. III. flokkur. Laugardaga kl. 16.40. RéttarholtsSkóli. IV. flokkur Sunnudaga kl 18.50. Álftamýrarskóli. V. flokkur. Sunnudaga kl. 18.00. Álftamýrarskóli. VI. flokkur. Laugardaga M 15.50. Réttarholtsskól.i Mætið vel og stundvíslega. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Kvenfétag Árbæjarsóknar Jóla- og afmælisfundurinn verður haidinn í kvöld kl. 8.30 I Árbæjarskóla. Tízkusýning o.fl. Afmælis- kaffi. Konur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin, Farfugiar Opið hús á miðvikudags- kvöldum Munið handa- vinnukvöldin á miðvikudög um að Laufásvegi 41. Sími 24950. Kennd er leður- vinna, útsaumur, prjón og hekl. Styrktarfélag lamaðra og fatl ’aðra Kvennadeild Jólafundur fimmtud. 3 des- ember að Háaieitisbraut 13 kl. 8.30. Mætið allar og tak ið egiinmennina með. Kristniboðssambandið Samkoma verður í kvöld í kristniboðshúsinu Betaníu Laufásveg 13. Ræðumaður verður próf- essor Jóhann Hannesson. Aliir velkomnir. Saintök Svarfdælinga i Reykjavík og nágrenni, halda spilakvöid í Tjarnar búð, fimmtudaginn 3. des- ember kl. 20.30. Fjölmennið stundvíslega. Stjórnin. Verkakvennafélagið Franisókn biður félagskonur sínar að koma gjöfum á basarinn sem allra fyrst á skrifstofu félagsins. Basarinn er laugardaginn 5. desember í Alþýðuhús- inu. Basarnefndin. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma. Boðun fagnaðarerindisins í kvöld kl. 8, miðvikudag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.