Morgunblaðið - 02.12.1970, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. DE3SBMBER 1970
23
Páll Aðalsteinsson
skipstjóri - Minning
HINN 22. nóvemver »1. lézt Páll
Aðalsteinsson, skipstjóri og fram-
kvæmdaatjóri í Grimisby, í bíl-
slysi skammt frá beimili sínu, 54
ára að aldrL
Páll var fæddur í Reykjavík
29. júlí 1916, sonur Aðalsteins
Pálssonar, togaraskipstjóra og
útgerðarmanns frá Búð í Hnífs-
dal, Pálssonar, Halldórssonar frá
Giili í Bolungarvík. Móðir Páls
og fyrri kona Aðalsteins skip-
stjóra var Sigríður Pálsdóttir,
skipstjóra frá Heimabæ í Hnífs-
dal, Pálssonar, Halldórsson'ar
frá Ósi í Bolungarvík. — Eru
þetta sterkir, vestfirzkir stofnar.
Páll ól e'kki aldur sinn á ís-
landi nema skammt fram yfir
fermingaraldur, því að sextán
ára að aldri hleypti hann heim-
draganum og fór til Englands.
Hótf hann verzlunarnám þair um
skeið, en hinn ramma, vestfirzka
sjómannstaug leiddi hann skjótt
til sjómiennsku á brezkum togur-
um, sem mér er tjáð, að hann
hafi stundað alls rúm 30 ár að
fráteknum tveimur árum, er
hann var hér heima með Aðal-
steini, föður sínum, á togaranum
Belganum.
Páll var greinilega vel til
ma nnafor rá ða fallinn og lauk
hann n auðsy nlegum skipstj órn-
arprófum og varð að þeim lokn-
um skipstjóri á brezkum togur
um meira en hálfan annan ára-
tug eða til ársins 1962.
Kunnugum ber samian um, að
Páll var aflamaður mikill og
ágætur sjómaður svo sem hann
átti kyn til og á allan hátt gaefú-
maður í starfi. Honum hlotniaðist
sú hamingja að bjarga 17 mönn-
um frá drukknun — heiili skips-
höfn — af sökkvandi, brezkum
togara úti fyrir strönd Englands
árið 1941. Var þetta í afltaka-
veðri og fleiri skip nærstödd,
sem frá urðu að hverfa. En Páll
lét sverfa til stáls og fenndi tog-
ara sínum, sem mun hafa verið
Empire Fiisher, að hinu sökkv-
andi ski'pi og bjargaði atflri áhöfn
inni eins og áður segir. !>ótti
þetta mikið afrek og snilldarsjó-
mennska, sem vakti athygli og
umtal, enda var Páll saemdur
fyrir það orðunni Member of
the British Empire.
Um sjómennskuferil Páls get
ég að öðru leyti ekki rætt af
miklum kunnugleik.
I>egar Páll Aðalsteinsson lét af
sjómennsku og skipstjórn árið
1962, var hann ráðinn einn af
framkvæmdastjórum fyrirtækis-
ins Boston Deep Sea Fisheries
Ltd., sem er eitt af stærstu tog-
araútgerðarfyrirtækjum í Eng-
landi og þar með í heimi. Hafði
Páll áfram aðsetur í Grimsby,
þótt fyrirtækið hafi víðar bæki-
stöðvar en þar, svo sem í Hull
og tengsl við útgerðarfyrirtæki
m.a. í Aberdeen og viðar.
Frá lokum síðari heimsstyrj -
aldarinnar og fram á miðjan síð-
asta áratug var lítið um að ís-
lenzkir fiskibátar seldu ísfiak
erlendis, en síðan hetfir orðið
mikil aukning á þeim sölum og
verið þó mestar nú þrjú síðustu
árin.
Fyrirtæki Páls hafði alla að-
stöðu til að annast fyrirgreiðslu
fyrir slíkum ísfisksölum, en
sterkasta aðstaðan var Páll sjálf-
ur. Það bar svo til strax, er þessi
viöskiptd hófust að miarki á ný
og Fáll var orðinn framkvæmda
stjóri hjá fyrirtækinu, að ís-
lenzkir útgerðarmenn sneru sér
til hans og spurðist fljótt meðal
manna, hve frábær fyrirgreiðsla
hans var. Er mér þetta kunnugt
þar sem hér heima fyrir kom
það í minn hlut sem starfHmanns
Landssambands íslenzkra útvegs-
manna og Félags ísl. botnvörpu-
Skipaeigenda að vera tengiliður
milli íslenzkra útvegsmanna og
ensku umboðsfyrirtækjanna um
þessi viðskipti. Hvenær, er nýir
aðilar hér heima komu til skjal-
anna, spurði ég að sjálfsögðu,
hver væri umboðsmaður þeirra
í Bretlandi. Ég gerði grein fyrir
umboðsfyrirtækjunum og þá
kom ævinlega spurningin, ef
menn vissu það ekki áður: „Hvar
starfar Páll Aðalsteinsson?"
Var þá málið leysí, svo afburða-
gott orð sem af Páli fór.
Ég hefi haft tal af mörgum ís-
lenzbum útvegsmönnum og sjó-
mönnum, sem áttu viðskipti við
Pál Aðaisteinsson og fyrirtæki
hans. Ljúka þeir allir upp ein-
um munni um, að PáU hafi ekki
aðeins gert fyllilega skyldu sína
í öUum viðskiptum, heldur hafi
honum verið töm þessi spurning:
„Get ég ekki gert eitthvað fleira
fyrir þig?“ Sjálflur þurfti ég ekki
neinna viitna við um þetta efni
svo oft sem ég átti tal af honum
í sambandi við þessi umfangs-
miklu viðskipti. Og mér er engin
launung á því að ég naut þess
sjálfur ásamt fjölskyldu minni,
þótt spunningin kæmi ævinlega
flatt upp á mig og ég væri ekki
viðbúinn að svara henni’. Hann
leitaði bara svarsins sjálfuir.
Oft kom og fyrir, að íslenzkir
námsmenn leituðu þess úrræðis
að komast utan til náms með ís-
lenzkum fiskiskipum á ódýran
hátt og jafnan hefir verið leitazt
við að leysa þann vanda. Qft bað
ég Pál, þótt óþarft væri, að
greiða fyrir þeim, er utan kæmi.
Hefi ég heyrt ýmsar sögur af
þeirri fyrirgreiðslu og efast ekki
um, að þeim námsmönnum, sem
hennar nutu svo sem ísíenzku
sjómönnunum og öðrum, sem
kynntust Páili, hafi hnykkt við
er þeir fréttu um hörmulegt og
sviplegt fráfall hans.
En styrkur Páls sem umboðs-
manns og fyrirgreiðanda var
ekki aðeins fólginn í höfðings-
lund hans, hyggindum og dugn-
aði. Hann naut almenns trausts
og virðingar á fiskmarkaðnum
í Grimsby. Við lögðum honum
oft mi'kinn vanda á herðar og
töldum stundum teflt í full-
komna tvísýnu og að við hefð-
um átt að fara hægar í sakirnar
hér heima. En aldnei æðraðist
Páll og aldrei varð vart við úr-
tölur eða undanslátt. Og ætíð
leysti hann af höndum hið ótrú-
lega mikla starf, sem við lögð-
um honum á herðar. Og þar hef-
ir auðvitað ráðið hvað mestu, að
hann hefur verið mikilBvirtur
áhrifamaður í heimabæ sínum og
á sínum starfsvettvangi.
Seinustu árin störiuðu þeir
saman að fyrirgreiðslunni fyrir
okkur íslendinga hjá Boston
Deep Sea Fiisheries Ltd. Páll Að-
alsteinsson og Jón Olgeirsson
sonur flrú Nönnu og Þórarins
heitins Olgeirssonar í Grimsby.
Jón er helmingi yngri maðUr en
Páll, en hann hlaut góðan
skóla. Mér er kunnugt um að
samvinna þeirra var ætíð hin
bezta og veit ég ekki ti'l að nokk
um skugga hafi borið á. Jón á
því á bak að sjá góðum vini og
traustum og ráðhollum sam-
starfsmanni.
Islenzkir útvegsmenn og sjó-
mienn og við aðrir, sem sam-
skipti og samvinnu áttum við
Pál og allir þeir hér heima, sem
honum kynntumst, gerum okkur
ljóst, að með Páli Aðalsteinssyni
Jóna Gísladóttir
Vestmannaeyjum
F. 2. niai 1905. — D. 24. nóv. 1970.
Ég heypði um konu á horfnri tíð,
er hafði lof af öilum lýð.
Ég henmd kynntist svo um síð,
síflell't það mér yljd.
Sú kona hún vair kostum prýdd,
í kærleiik átti hún þriðju vídd,
von og trú var verbum skrýdd.
Verði Drottdns vilji.
Ég kom og sá — og kynmtist þér,
þá kom það fram, er sagt var
mér:
göðrar konu karakter,
bost ei líitur dyljd.
Þú gekkst um krimg og gerðir
gott,
gafet svo mörgum þurrt og vott.
En nú eir kvenna blómdð brotrt.
Verðd Drottins vil'ji.
Ég heyrði um ljós, er héðan
hvarf,
ég heyrðd um Mf, er þremgiing
svarf,
ég heyrðd syngja helfregn skarf,
ég heyrði feiigðarbylji.
Rós, sem vair svo rauð í gær,
sú rós er dáin — borin fjær.
Nú fer um hla'ðið frostsár blær.
Verði Drottins viiljL
Ég heyrði þína hetjudáð,
er hertiist kliip um silfurþráð,
i stórrf neyð var stríð þitt háð.
Hver stdkar Drottdns hylji?
Dauöinn spann sditt lljósa iin
liangan dag fyrir augum þín
og kreisti úr þrúgium bvalavín.
Verði Drottdns Vilji.
Ég heyrði um göfga, hreina sál
og hennar vökult bænamál,
lyfta væng um yzta ál,
allldr sjái og sbidji.
BngiH stóð við banaibeð,
beið og öllum völdum réð.
1 Drottnd ég þig keera kveð.
Verði Drottins vdiji.
Þrátíðum í þínum rann
þeldð fína sál þín spann,
virtdir, dáðir mjög þinm mann,
minndnigin það þyljd.
Þitt Idf var skrifað llífs í bók,
lífeins von þér gleði jók.
Drotinn gatf og Drottinn tók.
Verði Drottdns vidjL
Fyrir handan höfin breið,
handan alils er grætti og sveið,
og aildt er runndð ævis'keið
— ást Guðs dauðann mylji —
endurf undur er þar vís,
ar upprisunnar morgunn rís.
Við roðabjarta dagsins dís.
Verði Drottins vdlji.
Ásmundur Eiriksson.
er í valinn falinn góður íslend-
ingur og einn af traustustu
miáttarstoðum okkar og þjóðar-
innar á erlendri grund.
Kona Páls var og íslenzk,
Svanhildur Guðmundsdóttir,
Vestfirðingur eins og Páll, ætt-
uð frá Bildudal. Áttu þau hjón
tvö börn, Sigríði, nítján ára
gamla, og Aðalstein, fjórtán ára.
Orð mín miegna einskis þeim til
huggunar í miklum harmi. Ég get
aðeins fært þeiim dýpstu sam-
úðarkveðjur mínar, konu minn-
ar og barna.
Útför Páls Aðalsteinssonar
fór fram í Grimsby fimmtudag-
inn 26. nóvember sl.
Ingimar Einarsson.
HÖRMUN G ARFREGN barst
hingað tid lands sunmudaginn 23.
nóv. sL Páil AðaLstednsson skip-
stjórd í Grimsby hafðd íarizt í
bifreiðas'lysi þá um morguninn.
Öllum, sem þekktu Pál Aðal-
stednsson, var iljóst, að þar var
enginn meðalmaður á ferð. Ung-
ur að árum leitaði hann sér
frama mieðail erlendra þjóða og
honum tókst að komast áfram
svo að eftdr var tekið og vann
sig upp I sess afburðamanniau
Svo sem forfeður Páis um
iamigam aMur gerðd hamn sjó-
menmsku að ævdstarfi sínu,
Páll A ðajisteinsson var fæddur
29. júlí 1916. Foreldmr Aðai-
steimm PálSson skipstjóri og
koma hams, Sigríður Pálsdóttir,
bæði ættuð frá Hnáfsdal og
þeitrra forfeður frá Djúpi,
Eims og fyrr segir átitl Páll
ættir að rekja til dugmifcillla sjó-
sókmara, Öldum er i fersku mdnmi
hinm liamgi og famsæld skdpstjóm-
arferiill föður hams, Aðalsteins.
Hnífsdalur hafðl fyrr á árum
lagt til adlrífliegan skerf dugmiik-
iiiia ski'pstjómarmamna á togara-
flotanm og hafla ftestir þeirra
sjógarpa nú dregið skip sdtt í
naust.
Margir þessara manma hófu
sjómenmsku síma á togurum um
borð í skipi hjá Aðalsteimd og
fenigu þar góða skólun,
Páli Aðadsteimsson sýndl það
og strax og hamm fékk skdp til
umráða að hamrn mumdi efcki
reymast síðri í famgbrögðum við
Ægi en forfeður hams. Með þeirn
ágætum ieys’ti hamm störf sdm af
höndum, að hamn var jafnan
settur á bezt búnu skipim og ber
þá jafnframt að hafa í huga að
hamn starfaði meðal eidendirar
þjóðar og átti þvi í harðri sam-
keppmi við þartenda menm.
Ájrdð 1941 vann Páll það afrek
að bjarga heilli skipslhöfn af
söfekvandi skipi. Það var taiiið
middð aflrek á þeim tíma og
ekki sízt vegna þess að hans eig-
ið skip hafðd orðið fyrir skemmd
um af fdugvélaárás.
Af samtímafrásögn má marka
að þessi björgum var ummiim við
mjög eríiíðar aðstæður og taMn
nær þvi óframkvæmamieg. Þeg-
ar það ádit var látið í ljós af
viðstöddum að hér gæti brugð-
ið til beggja vona um hvermig
takast mumdi, er sagt að PáU
hafi svarað: „Ég ætla að bjarga
þessum mönmum.“
Þetta tidsvar lýsdr mamninum
miæta ved og öllum hans athöfn-
um. Þetta afrek vamm Páli, er
hamm var rúmlega tvítugur og
hlaut að verðleifeum rnikið lof
fyrir og var sæmdur heiðurs-
merkinu M.B.E. af brezka rik-
iniu.
Eftir að Páli hætti sjó-
menmsku gerðist hanm útgerðar-
rniaður og framkvæmdastjóri hjá
stórfyrirtækinu Bositon Deep
Sea Fisheries og sá um útgerð
og fisksölur þess fyrirtækis
aðallega í Grimsby.
Þessi þáttur í ævi'starfi Páls
er íslendiingum ef tii vill hvað
mest tengdur, vegna ísfisksölu
islenzkra skipa, er höfðu Bost-
om Deep Sea sem umboðsmenm.
1 þessu starfli sýndi Páll enm
á ný, að hanm hafði hæflileika
til þess að taka sér fleira fyrir
hemdur en sækja sjó og veiða
fisk. Ávamn hann sér óskorað
traust aJdra, er viðskdpti áttu
við hann á þessu sviðd.
Vafadaust verða aðrir tii þess
að rekja ýmsa þætti úr ævi-
starfi Páis og mimmast hams á
viðeigamdi hátt og mun ég ekki
hafa þessar Idnur ölllu fleiri.
Útvegsmemm á Vestfjörðum
þakka Páid fyrir mjög gott sam-
starf um árabil, og mdmnast
þess hve ávallit var gott að ledte
til hams um alila fyrirgreiðslu,
og hve ljúft honum var að láta
hana af hendi.
Það er þumgur harmur kveð-
imm að öllum er svo miifcliir efnás-
memm, sem Páld Aðalsteimssom
var, falla fiá um aldur flram.
Söknuðurinm er þó roestur
hjá eiiginkomu, börnum og öðr-
um nákomnum vandamönmum.
Þeim öldum votta ég dýpstu
samúð.
Guðmundur Guðmundsson.
Maðkur í mysunni
Smásögur eftir Jón Helgason
ÚT ER korniið smásagnaaafn, eft
ir Jón Hefligason, ritstjóra. Nefn-
ist það Maðkur í mysunmi. Sög-
urnar eru alls tíu. — Þetta er
fyrsta skáJdverk Jóns, en hamn
hefur ritað margar bækur um
frásagnir úr íslenzku þjóðlífi. Má
þar nefna söfnin íslenzkt mann-
líf og Vér íslandsbörn.
Á bóikarkápu segir um bókina:
„í þessari bók lætur Jón Helga-
son kveða við nýjan streng, er
hamm sendiir frá sér fyrstu simá-
sögumar, og mun ýmsum þykja
forvitnilegt, hversu honum lætur
sá leikur að máli og lífsmyndum.
Þessar sögur eru fagur og mikil
úðlegur skáldskapur í allri gerð,
en þær eru jafnframt svo lífstrú
ar, að á þær slær oft svipmóti
sögu, sem hefur í raun og veru
gerzt. Ekki er heldur loku fyrir
það skotið, að einhverjum kunni
að virðast sem skími í kunnugleg
atvik, jafnvel svo, að það þy'ki
í nærgöngulla lagi. En hvað sem
þvi l'íður eru þessar fyrstu smá
*
Arekstur
UM kl. 23 í ‘gærfcvöldi varð
mjög 'harður árekstur í Boljhoiti,
er Traibamtt-bilfreið ók á staur og
akemmdist mikið. Ökumaður
ákrámaðiist lítillega og var flutt-
ur í slysadeild Borgarspditaliainis.
Hállka rnruum hafa vál'dið óhapp-
iuu.
Jón Helgason
sögur Jóns Helgasonar svo vel
skrifaður skáldskapur, svo af-
bragðs vel sagðar, að til tíðinda
verður talið í bókmenntaskerfi
þessa árs“.
Maðkar í mysunni er 182 bls.
að stærð. Útgefandi er Skuggsjá
í Hafnarfirði.