Morgunblaðið - 08.12.1970, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAOUR 8. DESEMBER 1970
39
ur tíminn oft sett Jónasi svo
þröngar sfeorður, að harrn hefur
orðið að láta hvert orð standa,
eins og hann skrifaði það fyrst
á pappirinn — raunar hefur það
verið geíið í skyn af ýmsum
mönnum, sem þekktu vinnu-
'brögð hans. En slik vinnubrögð
krefjast auðvitað mikiliar ná-
kvæmni, sjálfstrausts og ótvi-
ræðra hæfi'leika. Við hinu er
efcki að búast, að ritsmiðar, sem
svo eru samdar, komist nokkru
sinni í töJu úrvalsritgerða.
Vandalaust er að benda á máls
greinar hjá Jónasi, sem mættu
vera betur orðaðar. t>að var ekki
málsniUd, sem skerpti greinar
hans í augum kjósenda og ann-
arra aðdáenda, heldur nafn
hans sjálfs eða réttara sagt þau
málefni, sem barizt var um, þar
sem hann lék sjálfur veigamiQdð
hlutverk, stundum aðalhlutverk
ið. Hins vegar má benda á
tvennt, sem Jónas hefur haft
fram yfir margan samsvarandi
pólitískan skrrbent: 1 fyrsta lagi
kom hann jafnan strax að því
efni, sem hann var að skrifa um
hverju sinni. 1 ððru lagi skrif-
aði hann svo ijóst og skýrt, að
hver hlaut að skilja — skrifaði
um landsmálin, eins og þau
væru hreppapólitik; skrifaði um
menn, þó deilt væri um málefni.
Óþarft er að bæta hér við sem
þriðja atriði, að Jónas skrifaði
helzt um þau mál, sem á döfinni
voru i andartakinu, en það kom
af sjálfu sér vegna starfa hans.
—O—
Eiginkonur læknanna heitir
ný laefcnasaga frá Slaughter.
Áratugir eru liðnir, síðan Ldf í
læknis hendi kom hér út, en sú
bók var í tödu fyrstu „lækna-
bókanna" og undanfari ís-
lenzkrar læknarómantíkur með
Ingibjörgu Sigurðardóttur og
aðra forstandskvenmenn í farar-
broddi.
Ekki þarf að lesa margar síð-
ur í þessari bók Slaughters, til
að uppgötva, að ný viðhorf eru
nú komin fram í ritun skemmti-
sagna. Til skamms tima voru
ástarsögur (flestar skemmtisög-
ur eru af því taginu) mestan
part andlegar, elskendumir
jafnan alklæddir og oftast spari-
búnir; til að mynda sitjandi og
snakkandi yfir stei'k og rauðvini
á fínu hóteli eða þá í notalegri
plussstofu heima hjá sér ellegar
á skurðstofu sjúkrahúss og
umræðuefnið teprulegar kjafta-
sögur af heldrafólki: hjóna-
skilnaðir, stefnumót og svoleið-
is; síðan augnagotur og hálf-
kveðnar vísur og að lokum
púntaröð ...
Nú er eins og allir vita runn-
ið upp timabil „táknmáls ástar-
innar" með heldur svona lítiUi
viðhöfn í klæðaburði og ennþá
klénni samtölum, en þeim mun
meiri liffærafræði. 1 rauninni
þýðir nú efcki að opna nýiázku
ástarsögu nema hafa mynd-
skreytta anatómiu við höndina,
og helzt með 'litmyndum.
Auk þess er það nú svo — og
það er líklega sálfræðinnar að
skýra frernur en liffræðinnar —
að sumt fólk virðist vera síþyrst
eftir öllu, sem við kemur veik-
indum: spitölum, læknum, hjúkr-
unarkonum, pillum, sprautum og
hvltum sloppum. Sá, er þetta
ritar, viðurkennir, að þeir hlut-
ir séu allir góðir, gegnir og
gagniegir, en botnar ekki í,
hvernig þeir geta í sumra aug-
um sýnzt svo heillandi sem
raun ber vitni. Líklega verðum
við að segja eins og í Helga-
kveri, að það „fáum vjer eigi
skilið í þessu lifi.“
Erlendur Jónsson.
TRESMIÐIR
Bútsagir 10” og 12” fyrirliggjandi.
G. Þorsteinsson og Johnson M.
Grjótagötu 7 — Sími 2-42-50 — Ármúla 1.
Cluggatjaldaefni
HÖFUM FYRIRLIGGJANDI
ACRYL GLUGGATJALDAEFNI.
MARGAR TEGUNDIR í FALLEGU
LITAVALI.
Þórður Sveinsson & Co. M.
SÍMI 18 700.
Telpa óskast til
sendiferða á skrifstofu blaðsins.
Vinnutími klukkan 9—5.
Spennandi og skemmtileg skáldsaga um mið-
aldra mann, sem verður ástfanginn af ungri
og fallegri stúlku. Hann er reiðubúinn að.
fórna miklu fyrir ást sína, en örlögin kref[ast
meiri fórna en hann hafði átt von á. —
Snilldarlega skrifuð saga eftir heimsfrœgan
höfund. — Þekktasta verk hans er sennilega
(UUðJÍ* FYRIR ALLA
— — Hárkrem
Við framleiðslu á Naglalakkaeyðir
Adrett-vörum Svitalyktareyðir
er tvennt Hárlagningavökvi
f hávegum haft: Shampó í glösum
Vöruvöndun Hárlakk unga fólksins
Verði stillt í hóf Shampó í túpum
— — „JUGEND 77"
Viðskiptamenn:
Berið saman
— sannfœrist
Adrett er alltat til í verzlun yðar
Heildsölubirgðir:
FARMASÍA hf.
Síuif 25385
I. Konráðsson & Hafstein — Sími 11325
skáldsagan „Lolita", sem kvikmynduð var
OSKILA
ISAISX
313
Þetta er hugnæm og spennandi
skáldsaga, sem fjallar um
móðurást og sannar mannlegar
tilfinningar.
Kjörin bók handa eiginkonunni
eða unnustunni.