Morgunblaðið - 08.12.1970, Síða 10

Morgunblaðið - 08.12.1970, Síða 10
42 MORG-UNBL.AÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1970 HÉRLENDIS hirtast árlega fréttir um, að samningar hafi verið gerðir milli Sovétríkjanna og islenzkra aðila um söiur sjávarafurða, ullar- og niðursuðuvöru fyrir tugi og hundruð milljóna króna. Fáir vita livernig viðskiptin fara fram og enn færri hafa nokkra hugmynd um, hvernig sovézki mark- aðurinn raunverulega er. Með það í huga, að Sovétríkin eru með stærstu viðskiptalönduni Islendinga, er í eftirfarandi grein leitazt við að varpa nokkru ljósi á þessi mál. SOVET I SÚLNARIT. ÚTFLUTNINGUR ISLANDS Á HRAÐFRYSTUM SJÁVARAFURÐUM TIL SOVÉTRÍKJANNA 1959-1970 SMÁLGSTIRi 1000 19.19 1960 1961 1963 1964 1965 1966 1967 1968 1969 1970 □ FISKFLÖK [jl*j HEILFRYSTUR FISKUR FRYST SÍLD [77| SAMNINGUR '1970 Mikilvægur markaður fyrir Eftir Guðmund Ibúafjöldi Samkvæmit síðasta manntali, sem tekið var í Sovétríkjunum 15. janúar 1970, var íbúafjöldinn 241.7 milljónir. Frá næsta mann- tali á undan, sem tekið var árið 1959, hafði íbúum fjölgað um 15.8%. Sovétríkin eru mynduð af 15 ríkjum og er Rússland stærst með 130.1 millj. íbúa. Næst kem- ur Úkraína með 47.1 miilj. og Kazakhsitan er 3ja í röðinni með 12.9 millj. íbúa. Minnst er Eist- land nrveð aðeins 1.4 millj. íbúa. Á síðustu 11 árum hefur orðið mikil breyting á búsetu. Árið 1959 bjuggu 48% íbúanna í borg- uun en 52% í sveiitum. Árið 1970 voru borgarbúar 56%, en í sveit- um bjuggu 44%. Hér gætir hraðra breytinga iðnvæðingar og fóilksfliU'tninga m.a. til nýrra borga, sem hafa risið upp í Asíu- hluta Sovétríkjanna. LÍFSKJÖR Á síðustu árum hafa lífskjör batnað í Sovétrikjunum og kaup- geta almiennings að sama skapi. Þess sjást víða merki, sérstak- lega í stórborgum. Hin bættu lífskjör og miiklir tilfliuitniingar fólks úr sveitum í þéttbýli hef- ur haft í för með sér breyttar krröfur og Mfsvenjur. Allt frá ár- iniu 1956 hefur veirið lögð meiri áherzla á að mæta hinum nýju aðstæðum með aukinni áætlana- gerð og framkvæmdum í ibúðar- byggingum og neyzluvörufram- lieiðsliu. Samhliða hefur dreifing- arkerfið verið bætit m.a. með byggingu stórra verzlanasam- stæðna i helztu borgum. Erlendir ferðalangar koma flestir til Moskvu, en þar hafa breytingamar orðið mestar. Þar biasa við augum manns breið stræti, risaíbúðarhús, sem sum hver hýsa allit að 6000 manns, nýtízkulegar verzlanir I nýju íbúðarhverfunúm og svo að sjálf sögðu Kreml. Gamla Moskva er að víkja fyrir nýbyggingunum. VERZLANASAMSTÆÐUR 1 Moskvu eru nú margar ný- tízkuilegar verzlandr, sem stand- ast samanburð við vestrænar verzlanir i ýmsu öðru en vöru- úrvald. Verzlanasamstæður sér- verzlana eru í nýju íbúðarhverf- unum. Skipulagslega virðast þær vera hagkvæmar og daglega má jafnan sjá þar mikinn fjölda við- stoiptavina. Nýlendu- og matvöru verzlanár eru þýðingarmikffi þátt ur í retostri þessaira verzlanasam- stæðna. Sjávarafurðir eru seldar í sérstakri deiild. Þar eru á boð- stólum ferskar, frystar, saltaðar og reytotar fiskafurðir auk mik- ils framboðs niðursoðinna og nið urlagðra sjávarafurða. Vörurnar eru auðkenndar og verðmerktar og þess jaínvel getið hvaðan þessi eða hin fisktegundin, sem á boðstólum er, sé upprunniin. 1 nýjustu verziununum eru auglýsiruga- og kynningarspjöld. Hreinlæti er á háu stigi og starfs fóllkið virðist vera duglegt við að afgreiða hinn mitola skara við- stoiptavina. Etotoi er óalgengt að margfaMar raðir fólks séu við afgreiðsluborð sumra sérverzl- ana t.d. þar sem vefnaðarvörur eru seidar. Enn er h'in fræga GUM-verzlun vlð Rauða torgið við lýði. Um þá verzlun fer sitöðugur straum- ur fólks frá morgni til kvölds. Stoiptir það tugum þúsunda. 1 GUM er selt alilt mffii himins og jarðar. Greinilegt er á viðskiptahátt- um, að aukinna áhrifa neytenda er farið að gæta. Jafnan er reynt að tryggja, að nægilegt fram- boð sé á helztu neyzluvörum eins og t.d. kjöt- og fiskafurðum og hafa þá á boðstólunum þær vörur, sem fólkið helzt vffi. VAXANDI MARKAÐUR Þjóðfélag í hraðri uppbygg- ingu hefur miklar þarfir, sem erfitt getur verið að fuillnægja með innlendri framleiðslu. I vax- anidi mæli hafa því Sovétriktn snúið sér að utanríkisviðskiptum og stundum greitt með gulili fyr- ir erlendar vörur, sem brýn þörf var fyrir. Án nokkurs vafa eru Sovét- ríkín stór og vaxandi markaður fyrir fjárfestingar- og neyzlu- vöruir erlendis frá. Vestur-Þjóðverjar, Frakkar, Italir og Bretar kosta nú kapps um að selja Rússum iðnaðarvör- ur, vélar, tækniþekkingu o.fl. Eru þessar þjóðir m.a. að reisa stórverksmiðjur í Sovétríkjun- um í efnaiðnaði og bifreiðafram- leiðslu. Erfitt er, vegna skorts á upp- lýsingum, að gera sér grein fyrir stærð utanrítoisviðskipta Sovét- ríkjanna samanborið við þjóðar- framleiðslu og þjóðartekjur. Árið 1969 var heildarútflu'tn- ingur 10.490 mdiiljónir rúblna (1 rúbla = $1.1), en innflutning- urinn 9.294 milljóniir rúblna. 70% U'tanrítoisviðskiptanna eru við sósialísku rítoin. Einkum við Austur-Þýzkaland, Tékkósló- vakíu og Póliand. Eru viðskiptin á jafnvirðiskaupagrundveffi. Megin hluti þeirra utanríkis- viðskipta, sem eftir eru, eru við Vestur-Evrópuríkin og fara stöð- ugt vaxandi. Mest eru þessi við- skipti við Stóra-Bretiand, Finn- land, Vestur-Þýzkaland og Italíu. Miikiil viðstoipti eru við Japan. Hlutur þróunarlandanna er til- tölulega lítffi í utanríkisviðskipt- unum. VIÐSKIPTI ÍSLANDS OG SOVÉTRÍKJANNA Viðsteipti Isiands og Sovétríkj- anna, sem einhverju nema, hafa staðið yfir á þriðja áratug. Upp- haf þeirra var samndngur, sem gerður var í mai 1946, um sölu á hraðfrystam sjávarafurðum, sem jafnan siðan hafa verið mik- ilvægasti vöruflokkurinn. Pétur Thorsteinsson, núverandi ráðu- neytisstjóri, var formaður fyrstu samniinganefndarinnar. Hafa Sovétríkin árlega keypt hraðfrystar sjávarafurðlr af ls- lendingum fyrir hundruð millj- óna króna og hafa viðskdptin haft ómetanlega þýðingu fyrir íslenzkan hraðfrystiiðnað og sjávarútveg. Vegna þeirra hefur nýtáng sumæa fisktegunda eins og t.d. karfa og ufsa orðið betrd en etla, auik þess sem framleiðslu geta hraðfrystihúsanna hefur verið betur nýtt Stærstá aðffinn að fyrs'ta samn- Ingnum var Sölumdiðstöð hrað- frystihúsanna, sem ásamt Sjáv- arafurðadeild SlS hefur ætíð síðan framleitt og seilt afurðir hraðfrystihúsa Sinna inn á þenn- an markað. Útflutniingur SH tlil Sovétríkj- anna árið 1946 var 13.700 smá- lesbiir, sem var 54% af hedldar- framleiðslu ársins. Þá voru að- eins seldar 2.900 smálestir til Bandaríkjanna eða 11%. Árið 1969 skipíiist útflutniingurinn ti'l þessara tveggja landa sem hér segir: Sniál. % Sovétrikin 18.049 26.8 Bandaríkin 35.320 52.7 Útflutningur hraðfrystra sjáv- arafurða tll Sovétrikjanna hefur verið svo tifl. samfelidur í þau 25 ár, sem Iðin eru frá þvi að fyrsti sammingurinn var gerður. Hlé varð þó á viðskiptunum tímabiMð 1948—53, en þá hefjast þau á ný með því að samið er um sölu á 21.000 smál. af frysit- um fiiskflökum og 3000 smál. af frystri Faxaflóasíld. Á þessum tírma stóð íslenzkur sjávarútvegur frammii fyrir mikl um vanda vegna löndunartak- markana á íslenzkum fistoi í Bretlandi, sem var Mður í gagn- ráðstöfiunum Breta vegna útvíkk unar f’iskveið’i lögsög u Islendinga úr 3 i 4 sjómilur. Viðskiptasanin- ingurinn árið 1953 hafðd því ómetanlega þýðingu. Frá því að Sovétviðskiptin hóf ust, hafa orðið miklar breyting- ar á samsefnángi þeirra fistoteg- unda, sem seldar eru inn á sov- ézka markaðimn. 1 upphafi árið 1946 keyptu Sovétmenn svo ti'l eiingöngu þorskflök. Árið 1959 eru 24.401 smál. eða 84.7% karfa- flök og afgangurinn þorskflök. Árið 1962 eru karfaflök 3.575 smál. eða aðeins 15.5% heildar- magnsins. Á því ári hefst sala á frystri sild á ný í notokru magni. Árt síðar er fryst síld 12.004 smál. eða 43.7% heiJdar- magnisins. Árið 1966 hefst saila á heiifrysbum smáfiskd um 5000 smálestHr og hafa þau við- stoiiptli haldizt árlega síðan. Síð- ustu ártm hafa toarfa- og ufsa- flök haft meginþýðimgu, auk heiifrysta fisksins hvað magn snertir. Þá hefur jafnan verið samdð um sölu á nokkur þús- und smálestum sildar, en vegna aflabrests hefur reynzt erfiibt að uppfylla þann hluta samnings- ims. I súlnariitii I. er sýndur heildar- útfiutningur hraðfrystira sjávar- afurða frá Islandd til Sovétríkj- anna tímabiliið 1959—1970 og miagn helztu tegunda. Árið 1969 var verðmæti hrað- frysbra sjávarafurða til Sovét- rikjanna 615,7 miillj. kr. eða I hinum nýju stórverzlunum Moskvu eru veitingasalir, þar sem fólk getur fengið sér hressingu. I verzlanasamstæðum eru sérstakar flskverzlanir. Hreinlæti og þjónusta er á háu stigi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.