Morgunblaðið - 31.12.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.12.1970, Blaðsíða 6
' —- 6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. DÉSEMBER 1970 BROTAMÁLMUR Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. FLUGELDAR — BLYS — SÓLIR STJÖRNULJÓS fa'lWhfífairblys og skipaffug- efdar. — Opið til kl. 5. Bæjamesti við Milkl'uibratit. Sjóbúðin, Grandagarði. STÚLKA ÓSKAST tíl aðstioðar í bafkairí. Uppl. í dag frá kl. 12—2 í síma 33436 STÚLKA ÓSKAST í brauð- og mjó likunbúð, hállf- an daginin. Uppl. í dag frá fcl. 12—2 í slíma 33435. UNG HJÓN með 2 böm óska eftir lítirfft fbúð í 2—3 mámuöi í Haifnar- firði. Uppl. í síma 52671. HUGHEILAR ÞAKKIR til systra og sta'rfsfóHks Laindaikiotssp'ítail'a. Guð btessS yfck'ur. G'teðrtegt nýtt ár. N. N. HEY Hver vitl selija mér 10 fvesta af heyi, sem fyrst. Vinsanri- legast bringið i siíma 34906. BRÚN, SlÐ ULLARTAUSKAPA taipaðiist frá Glaiumib'æ sunmu daginn 27. desemibeir. Uppl. í siíma 11777. — Glaumbær LÆRLINGUR Kvæntur 25 ára maður óðkar að gera'St lærlrngur, hetzt í trésmíði, en mairgt a'nnað kemur til grema. Trlb. til Mbl. f. 4. jan. m.: „25 ára 6822". iBÚÐ f MAÍ Ung hjón óska eftir að taika á teigu í vor 2ja herb. íbúð, helzt sem næst Miðbænum. Uppl. i síma 10536. NÓATÚN 27 - SÍMI 25891 óskar ölfum viðskiptavinuim símum gteðilega nýjáirs og þaikikar viðskipíin á fiðna ár- fnu. KR. 9.000 00 Við bongum kr. 9.000.00 fyr- ir gull'pening Jóns Sigurðs- sonar. TiIb. menkt: „6906' sendiist Mbl. STÝRIMAÐUR og II. vélstjóri óskast á góð- an vertiðarbát. Símar 30505 og 34349. FLUGELDAR — BLYS SÓLIR — STJÖRNULJÓS og margt' fteira. Næg bílastæði. Bæjamesti við Miklubraut. Sjóbúðin, Grandagarði. INNRÉTTINGAR Vanti yður vendaðar inorétt- ingar í hýbýli yðar, þá terDið fyrst tilboða hjá okkur. — Trésm. Kvistur, Súðavogi 42, símar 33177 og 36699. Dómldrkjan Gamlársdagur. Messa kl. 11. Herra Sigurbjöm Einarsson biskup prédikar. Fyrir altari þjónar séra Óskar J. Þorláks- son. Sunnudaginn 3. janúar. Messa kl. 11. Séra Jón Auð- uns Neskirkja Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 6. Séra Frank M. Hall- dórsson. Nýársdagur Messa kl 2. Séra Jón Thorarensen Sunnudagur 3.1. Guðsþjón- usta kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. Seltjarnarnes Sunnudagur 31. Bamasam koma í Iþróttahúsi Seltjamar ness kl. 10.30. Séra Frank M. Halldórsson Filadelfía Reykjavík Guðsþjónusta á gamlársdag kl. 6. Ræðumaður: Ásmundur Eiríksson. Nýársdagur. Guðs- þjónusta kl. 4.30. Ræðumað- ur: Einar Gíslason. Sunnu- daginn 3. jan. Guðsþjónusta kl. 8. Ræðumenn Willy Han- sen og Arthur Eiriksen. Safn aðarsamkoma þann dag kl. 2. Fjölbreyttur söngur I öllum guðsþjónustunum. ÍJtskálakirkja Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 6. Nýársdagur. Messa kl. 5. Séra Guðmundur Guð- mundsson. Hvalsneskirkja Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 8. Nýársdagur. Messa kl. 2. Séna Guðmiundur Guð- mtmdssoini. Hafnarfjarðarkirkja Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 6. Nýársdagur. Messa kl. 2 Ólafur Proppé kennari flyt ur ræðu. Séra Garðar Þor- steinsson. Bessastaðakirkja Gamlárskvöld. Aftansöngur kl. 8. Séra Garðar Þorsteins son. FHadelfla Nýársdagur. Guðsþjónusta kl. 2. Sunnudagur 3. janúar Guðsþjónusta kl. 2. Haraldur Guðjónsson. Kirkja Óháða safnaðarins Gamlársdagur. Áramótaguðs- þjónusta kl. 6. Séra Emil Bjömsson. Ásprestakall Gamlársdagur. Aftansöngur í Laugarneskirkju kl. 6. Séra Grímur Grímsson. Sunnudag- inn 3. janúar. Messa í Laug- arásbíói kl. 1.30. Séra Ingólf- ur Guðmundsson messar. Bamasamkoma kl. 11 á sama stað. Séra Grímur Grímsson. Kópavogskirkja Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 6. Séra Gunnar Ámason. Nýársdagur. Hátíðarguðs- þjónusta kl. 2. Séra Lárus Halldórsson messar. Séra Gunnar Árnason. Keflavíkurkirkja Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 8.30. Nýársdagur. Messa kl. 2. Séra Björn Jónsson. Innri-Njarðvíkurkirkja Gamlársdagur. Aftansöngur ramótameóóur Turninn 1 blaði sá í litlu ljóði i dag hvar leikin var sú hagfræðinnar kenning, hve Islendingum yrði smátt í hag sér upp að hreykja, kirkjuturnamenning. Ég horfi út í húmað hvelið blátt á hæsta turn á voru kæra landi. Þó nokkrum þyki hann sé byggður hátt, var hærri miklu skáldsins trúar andi. Þótt um veröld vítt sé leitin háð, mun vandi að finna trú, er hærra bendi. Við lágan beð var skörpum línum skráð með skáldsins veiku, trúarstyrku hendi. Það gnæfði þá, og gnæfir enn svo hátt, að geisla sendir vítt um lönd og álfur. Það hefur í sér trúar magn og mátt, því meistarinn var hvergi veill né hálfur. Til minja skal ei lágan leggja stein í lautu, þar sem enginn maður sér'ann. Nei! byggjum tum á frjálsri fjallarein, þars fagurlega krossins merki ber ‘ann. Þar hæfir hvorki lítið eða lágt, ef listaþráðinn viljum ekki slíta. Við skulum heldur byggja og horfa hátt og Hallgrímskirkju björtum augum líta. Ingrþór Slgnrbjörnsson. kl. 6. Nýársdagur. Messa kl. 5. Séra Bjöm Jónsson Ytri-Njarðvíkursökn Nýársdagur. Messa i Stapa kl. 3.45. Séra Bjöm Jónsson. Fríkirkjan í Beykjavík Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 6. Nýársdagur. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Sunnudagur 3. janúar. Barna- samkoma kl 10.30. Guðni Gunnarsson. Lau garneski r k j a Nýársdagur. Áramótamessa kl. 2. Sunnudagur 3. janúar. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Garðar Svavarsson Grensásprestakall Gamlársdagur. Aftansöngur QLkL t e^l nt^cir í Safnaðarheimilinu kl. 6. Ný ársdagur. Guðsþjónusta kl. 2. Sunnudagur 3 janúar. Sunnu dagskóli kl. 10.30. Guðsþjón- ulsta kl. 2. Séra Gulðm'undur Óskar Ólafsson. Séra Jónas Gíslason. Aðventkirkjan Nýársdagur. Guðsþjónusta kl. 5. Sigurður Bjarnason prédik ar. 2. janúar. Guðsþjónusta kl. 11. Safnaðarheimili Aðventista í Keflavík Nýársdagur. Guðsþjónusta kl. 5. Steinþór Þórðarson prédik- ar. 2. janúar. Guðsþjónusta kl. 11. Steinþór Þórðarson prédikar Háteigskirkja Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 6. Séra Jón Þorvarðsson. Nýársdagur. Messa kl 2. Séra Arngrímur Jónsson Sunnudagur 3. janúar. Bama guðsþjónusta kl. 10.30. Séra Arngrímur Jónsson. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Langholtsprestakall Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 6. Báðir prestamir. Nýárs dagur. Guðsiþjónusta kl. 2. Séra Sigurður Haukur Guð jónsson. Sunnudaginn 3. janú- ar. Barnasamkoma kl. 10 30. Séra Árelíus Níelsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 6. Nýársdagur. Messa kl. 2. Séra Bragi Benediktsson Bústaðaprestakall GaimlBái’sd'algU’r. Aftansöinigur í Réttarholtsskóla kl. 6. Ný- ársdy/.ur. Guð.íþjónusta kl. 2. Safnaðarfulltrúi Otto A Mic helsen prédikar. Séra Ólafur Skúlason. Garðakirkja Nýársdagur. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Bragi Friðriksson. Kálfatjarnarkirkja Nýársdagur. Guðsþjónusta kl 2 Séra Bragi Friðriksson. Hallgrímskirkja Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 6. Dr. Jakob Jónsson. Ný- ársdagur. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárus son. Sunnudagur 3. janúar. Messa kl. 2. Dr. Jakob Jóns- son. Altarisganga. Báðir sókn arprestar þjóna fyrir altari. Grindavikurkirkja Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 6. Nýársdagur. Messa kl. 2. Séra Jón Árni Sigurðsson Árbæjarprestakall Guðsþjónusta í Árbæjarskóla sunnudaginn 3 janúar kl. 2. Dómprófastur séra Jón Auð- uns setur nýkjörinn prest. séra Guðmund Þorsteinsson, inn í embættið. Sóknarnefnd. Ellihoimilið Grund Gamlársdagur. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Þorsteinn Bjöms- son. Nýársdagur. Guðsþjón usta kl. 10. Séra Ingólfur Guð mundsson Sunnudagur 3 janúar. Guðsþjónusta kl. 10. Séra Lárus Halldórsson. Trú og verk Ólgan í blóði okkar er likt og hafið, öldur þar stórvaxnar risa og falla. Logandi þráin er lífsgleði vafin, langa á framþróun vonimar kalla, en mannvonzkan hiær bak við myrkurtjöldin, mælirinn fyliir, og svo koma gjöldin. Menn halda nú veizlur með gleði og glaum meðan grátandi milljónir sulturinn þjáir, og vonlaust mun reynast að virkja þann straum, því vonzkan og ranglætið hatrinu sáir. Þeim einum er fært að öðlast góð laun, sem afléttir þrautum og sultarins raun. Að syngja um miskunn, en senda ekki brauð, er sama og að kasta i þá nöguðu beini. Það læknar ei sultinn og léttir ei nauð, þótt lýðurinn svalli í auðmannsins heimi, og trúin á kærleikann tel ég sé dauð, nú tilbiðja flestir hinn jarðneska auð. Gunnlaugur Gunnlaugsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.