Morgunblaðið - 31.12.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 31.12.1970, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1970 7 ARMAÐ HEILLA 80 ára verður á nýársdag Jón Ivarsson fyrrv. framkvæmda- stjóri, Víðimel 42. Hann verður að heiman á afmælisdaginn. Þann 27.12. gaf séra Jón Auð- uns saman i hjónaband Guð- rúnu I. Gunnarsdóttur og Stef án B. Thors. Þann 17.10. voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni, ungfrú Sigrún Steinþóra Magnúsdóttir og Hafsteinn Óskar Númason. Heimili þeirra verður að Karla- götu 17. Studio Guðmundar, Garðastræti 2 Þann 26.10. voru gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af séra Arngrími Jónssyni, ungfrú Gréta Jóhannsdóttir og Jón Hólm. Heimili þeirra er að Barmahlíð 11, Rvík. Studio Guðmundar, Garðastræti 2. Studio Guðmundar. Garðastræti 2. Þann 24.10. voru gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af séra Ólafi Skúlasyni, ungfrú Bergljót Einarsdóttir og Rútur Kjartan Eggertsson. Heimili þeirra er Litlagerði v. Vatns- veituveg. Þann 3.10. voru gefin saman í hjónaband i Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni, ungfrú Erla Björg Karlsdóttir og Guð- mundur Hannesson. Heimili þeirra er á Njálsgötu 3, Rvík. Studio Guðmundar, Garðastræti 2. Þann 17.9. voru gefin saman i hjónaband í Laugarneskirkju af séra Grími Grímssyni, ungfrú Guðrún Kristjánsdóttir og Ágúst Svavarsson. Studio Guðmundar, Garðastræti 2. DAGBOK f dag er fimmtudagur 31. desember, (gainlársdagur, og er það 365. dagur ársins 1970, og loksins lifir þá enginn dagur. Gamlárs- kvöld, nýársnótt. Sylvestrimessa. Tungl næst jörðu. Árdeg- isháflæði kl. 8.18. (Úr íslands almanakinu). Þvi að svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf son sinn einget- inn, til þess að hver sem á hann trúir, glatist ekki, heldur hafi eilíft líf. (Litla Biblían), — Jóhannes 3,16. Ráðgjafaþjónusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þjón- ustan er ókeypis og öllum heim- IL Næturlæknir i Keflavík. 30. 12. Airinlbjöm Ólafssion. 31.12. Guðjón Klemenzson. 1.1., 2.1. og 3.1. Kjartan Ólafs- son 4.1. Arnbjörn Ólafsson. Ásgrímssafn,-Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga írá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. AA-samtökin Viðtalstími er í Tjarnargötu 3c frá kl. 6—7 e.h. Sími 16373. Álfaborgir Áifar búa í borgunum. Björgin eiga dyr. Tign er yfir torgunum, töfrar þann, sem spyr. Raddir þaðan tii mín bergmálið bar. Bergmálið gaf hjartanu alltaf rétt svar. Heyrði ég í hörgunum huldumanna kór. Buldi við í björgunum bassinn hár og stór. Samhljómarnir stigu heillandi hátt. Hamraborgir eiga sinn töfrandi mátt. L. Salómonsson Kii’kjubrúðkaup i Kópavogs- kirkju í dag, gamlársdag. Gefin verða saman af sóknarprestinum sr. Gunnari Ámasyni, ungfrú Agnes Agnarsdóttir og Hreiðar Breiðfjörð, vélgæzlumaður. Heim ili ungu hjónanna verður að Vall- argerði 25, Kópavogi. Á annan jóiadag 26. desember, opinberuðu trúlofun sina ung- frú Hallbjörg Thorarensen af- greiðslustúlka Bergstaðastræti 45 og Óskar Elvar Guðjónsson menntaskólanemi Melstað við Kleppsveg. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína í Osló ungfrú Elín Guð- rún Pálsdóttir fóstra Háagerði 61 Reykjavík og Ragnar Lund- sten cand. mag. Tonsenvei 9 Osló. j 28. desember opinberuðu trú lofun sína ungfrú Steinunn S. Magnúsdóttir og Djermoun Mo- hamed, Bergþórugötu 41. Á aðfangadag opinberuðu trú lofun sina Ingibjörg Hjartardótt ir Miðbraut 2 Seltjarnarnesi og Sigurður Ólafsson Melabraut 49 Seltjarnarnesi. Nýlega hafa opinberað trúlof un sína i Osló ungfrú Elín Guð rún Pálsdóttir, Háagerði 61, Reykjavíik og Ragnar Lundsten, cand. mag., Tonsensvei 9. Osló 5, Norge. 1. desember opinberuðu trú- lofun sína, ungfrú Guðrún Magnúsdóttir, kennari og Sigurð ur Þorsteinsson, viðskiptafræði- nemi. Þann 9. þessa mánaðar opin- beruðu trúlofun sína ungfrú María J. Ólafsdóttir Rauðalæk 4 og Kenneth Wright Eiríks- götu 13 Rvík. GAMALT OG GOTT Gömul bæjarþula tír Árneshreppi. Nöfnum sex ég nefni: Nes og Finnbogastað. Fjórum fjörðum stefni Felli og Melum að. Læt ég Dranga í ljós, líka Hlíðarós, Víkur sjö og Veiðileysu Vog og Kamb og Kjós. Gjögur, Bær og Eyri. — Ekki man ég fleiri. Ókunnur höfundur. Sögn Sigríðar Ágústsdóttur Steðja. FRETTIR Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund mánudaginn 4. janúar kl. 8.30 í fundarsal kirkj unnar. Spilað verður bingó. A næstunni ferma skip vor til islands, sem hér segir: ANTWERPEN: Fjalifoss 14. janúar * Skógaifoss 27. janúar Fja'llfoss 5. febrúar * ROTTERDAM: Skógafoss 7. janúar * Fjallfoss 9. jainiúar Dettifoss 14. janúar Reykjafoss 21. janúar Skógafoisis 28. jamúar * Dettifoss 4. feibrúair FELIXSTOWE Reylkijafosis 1. janúar Skógafoss 8. janúar * Dettifoss 15. jamúar Reykjafoss 22. janúar. Skógafoss 29. jan'úar * Dettifoss 5. feíbrúar HAMBORG: Sikógafoss 2. febrúar * Fjallfoss 7, jarnúar * Skógafoss 12. janúar Dettifoss 19. janúar Reykjafoss 26. jamúar Skógafoss 2. febrúar Dettifoss 9. febrúar NORFOLK: Goðafoss 12. jam'úar Brúarfoss 26. janúar Setfoss 9. feibrúar KAUPMANNAHÖFN: GuiWoss 7. jamiúar Baikkafoss 11. janúar * Gullfoss 20. jamúar Tungufoss 25. janúair Baikkafoss 1. febrúar * HELSINGBORG: Bakkafoss 12. jaoúar * Tungufoss 26. janúar Ba'kkafosis 2. feibrúair * GAUTABORG: Baikkafoss 13. jamúar * Tungufoss 27. janúar Ba'kkafoss 3. feibrúar * KRISTIANSAND: Bakkafoss 14. jamúar * Tungufoss 28. jam'úar Baikkafosa 4. febrúar * GDYNIA: Lagaríoss 13. jamiúar Sikip um 28. jamúar KOTKA: Laxfoss 12. jamúar WESTON POINT: Askja 6. jamúar Askja 19. janúar '■ Askja 2. febrúar VENTSPILS: Laxfoss 13. janúar Skip, sem ekki eru merkt með stjömu, losa aðeins I Rvík. * Skipið losar I Rvík, Vest- mannaeyjum, isafirði, Ak- ureyri og Húsavík. SA NÆST BEZTI Öldruð móðir var að tala við son sinn, sem var búinn að vera kvæntur i mörg ár. Gamla konan var nú aldrei neitt hrifin af tengdadótturinni. „Að þú skyldir ekki hafa fengið þér huggulegri konu, Svenni minn, hún er svo ófríð, hún Ella.“ „Það var ekki hægt mamma min, því að bíllinn hans pabba var svo gamall." ISAL T eiknari Óskum eftir að ráða teiknara til starfa á teiknistofu vorri i Straumsvík. Reynsla í gerð vélteikninga og þekking á sviði vélfræði er áskilin, ennfremur nokkur enskukunnátta. Ráðning nú þegar eða eftir samkomulagi. Umsóknareyðublöð liggja frammi í Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar og i Bókabúð Olivers Steins í Hafnarfirði og sendist umsóknir eigi siðar en 15. janúar 1971 í pósthólf 244, Hafnarfirði. ISLENZKA ALFÉLAGIÐ H.F. STRAUMSVlK.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.