Morgunblaðið - 31.12.1970, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1970
Ingibjörg Pálsdóttir
- Minningarorð
INGIBJÖRG Pálsdóttir hús-
freyja, Stigahlíð 32, andaðist að
Borgarsj úkrahúsinu 18. desem-
ber síðastliðinin.
Ingibjörg var fædd 18. marz
1600 að Keldunúpi á Síðu. For-
eldrar hennar voru Guðrún Hall
dórsdóttir og Páll Þorláksson
bóndi. Systkinin voru fimm, fjór
ar systur og einn bróðir, eru nú
eftir þrjú, tvær systur og bróðir-
inm. Fimm ára gömul missti Ingi-
björg föður sinn, ári síðar fluttist
móðir henrnar austur í Öræfi
með börnin. Var Inigibjörg tekin
í fóstur að Fagurhólsmýri til
hjónanma Ara Halldórseonar
bónda þar og konu hans Guð-
rúrnar Sigurðardóttur, dvaldist
Ingibjörg hjá þeim heiðursihjón-
um fram yfir fermiingaraldur.
Árið 1919 giftist hún eftirlif-
andi mamini sínum, Jóhanni Páls-
t
Jóhanna Jóhannsdóttir,
Ökrum, Stykkishólmi,
andaðist á Hrafnistu aðfarar-
nófct hins 30. þ.m.
Jarðarförin auglýst sáðar.
Börn og tengdabörn.
t
Elín Ólafsdóttir
frá Háreksstöðum
Norðnrárdal,
andaðist að Ellliheimilinu
Grund þann 30. desember.
Aðstandendur.
t
Fósturmóðir mín,
Halldóra Pálsdóttir Kröyer
frá Höfn í Siglufirði,
andaðist í Landakotsspitala
29. desember.
Anna Pálsdóttir.
t
Eiginmaður minn,
Kristján Egilsson,
Skúlagötu 74,
andaðist 19. þ.m.
Fyrir hönd barna minna,
Jólianna -Takobsdóttir.
syni, Hofi í Öræfum. Fluittust
þau til Homafjarðar og dvö-ld-
ust þar til ársins 1927, að þau
fluftust að Hofi í Öræfum, og
bjuggu þar til ársins 1951. Þá
fluttust þau til Rvíkur og hafa
búið hér síðan. Þeim varð þriggj a
baima auðið, elztur er Gunnar
verkstjóri, kvænfur Jóhömnu
Þórhallsdóttuir, Svava, gift
Magnúsi Lárussyni bóinda að
Svínafelli í Öræfum og Óskar,
flugstjóri hjá Loftleiðum, kvænt
ur Lísu Jóhannsson, öll mesta
dugniaðar- og efnisfólk.
Nú að leiðarlokum er marga
að minnast. Ingibjörg var þann-
ig gerð, að hún myndi ekki vilja
að það væri verið að skrifa um
hana lofgreiniar. Hún var mjög
hlédræg, en tryggur viniur vina
sinma. Ingibjörg var fyrirmyndar
húsmóðir. Það reyndi nokkuð á
hana síðastliðin 2 ár, þar sem
Jóhamn, maður hennar hefur
verið sjúkur, er óhætt að segja
að hún hugsaði mjög vel um
hanin, og sá fyrir öllu og nú
síðast á sjúkrahúsinu bað hún
son sinn að kaupa jólagjöf fyrir
hanin.
Ingibjörg mín, mig langar að-
eins að flytja þér þakkir fyrir
30 ára kynmi. Ég kom þá í fýrsta
sinn í Öræfin að heimsækja
tengdafólk mitt, sem voru tveir
mágar, Jóhann og Þorleifur, sem
bjuggu báðir á Hofi og íjölskyld
ur þeirra. Þar var mér tekið opn-
um örmum á báðum þessum
heimilum og á ég ógleymanleg-
ar mkmingar frá þeirri heim-
sókn, og það má segja að á hverj
um bæ í Öræfum naut ég í full-
um mæli íslenzknar gestrisni,
sem yljar mér alla tíð síðan. Mér
var gert kleift að ferðast á hest-
baki Öræfin á enda og njóta
Maðurinn minn,
Sigurbjörn Friðriksson,
bifreiðarstjóri,
Norðurgötu 35, Akureyri,
sem audaðfet að sjúkirahúsi
Akureyrar 26. desember, verð-
ur jarðsumginn frá Akuneyr-
arkirkju þriðjudaginn 5. janú-
ar M. 1.30.
Fyriir hönd bama, stjúpsona
og annarra vandamanna,
Ingibjörg Sveinbjörnsdóttir.
hinnar stórbrotnu máttúru þar
sem skiptast á skógar, sandar og
jöklar, ógLeymanleg tignarfeg-
urð.
Ég veit að þú, Ingibjörg, átt
góða vini úr og í Öræfum og
Hormafirði, sem kveðja þig með
hlýhug og alltaf vomð þið hjón-
in ánægð, þegar þeir komu í
heimsókn.
Sérstaka kveðju vil ég færa
þér frá sviikonu þinni, Pálínu
Stefánisdóttur, ekkju Þorleifs
mágs þíns, þið bjugguð saman
hlið við hlið á Hofi og vomð
ávallt miklar vinkonur. Pálína
var á ferð hér í móveimber, þegar
þú lást helsjúk, þá fékk hún
tækifæri með þeim síðustu að
kveðja þig, það var sannur vinar-
skilmaður, ég átti tal við báðar
á eftir og er mér það minnis-
stætt.
Nú skiljast leiðir um sinin. Þú
ert kvödd af eigimmanmi, böm-
um og bamabörnum og tengda-
bömurn, sem öll sakna þín mik-
ið, einnig 'af frænduim. og vin-
um. Við hjónin kveðjum þig og
þökkum þér aillt gott í gegnum
árin, og biðjum þér Guðs bless-
un'ar.
Jarðarforin fer fram frá Foss-
vogskapellu 2. janúar kl. 10.30.
S. H.
Þöktoum öMunri þeiim, er sýndu
okfcur saimúð og vináttu við
andl'át og jarðarför litla
drengsínis okkar,
Hilmis Ásgrímssonar.
Ása Sigríður Sverrisdóttir,
Ásgrímur Hilmisson,
Auður Ásgrímsdóttir,
Auður Eiðsdóttir,
Hilmir Ásgrímsson,
Halldóra Guðlaugsdóttir,
Sverrir Torfason.
— Fiskverð
Framh. af bls. 32
ist fyrir um, hvaða áhrif nýja
fiskverðið hefði á búðarverð
fisiksins.
„Á þessu stigi er of snemmt
að segja nokkuð," sagði við-
skiptaimiálaráðhema. „En málið
verður tekið til athugumar af
ríkisstjóm og verðlagsyfirvöld-
um strax eftir hátíðamiair.“
Einni’g hafði Morgunblaðið
sambamd við Jón Sigurðsson, for-
seta Sjóman.nasambands íslands,
og Kri'stján Ragmarsson, form'ann
Landssambands íslenzkra út-
vegsmanna, en sjómenn og út-
vegsmenin frestuðu fuudahöldum
um samningana, þar til fiskverð
lægi fyrir.
Jón sagði: „Nú hefur verið
fultoægt því samnmgsákvæði að
fiiskverð hækkaði að meðaltali
um 25% og geri ég ráð fyrir, að
sjómianinafélögin taki sammtog-
ana nú sem fyrst tiil atkvæða-
greiðslu.
Það er nú svo, að eniginm sema-
uir þannig að hantn verði fylli-
lega ánægður með útkomiuirua og
þó ég hafi sikrifað undir og mæli
með samþykkt vil ég nefna, að
erun vantar á, að nóg sé gert
fyrir báta og togara, sem landa
erlendis. Þeir verða ekki á sama
hátt og aðrir aðnjótandi þeirxiar
verðhækkunar, sem nú hefur
verið ákveðin."
„Við vonum nú, að endir sé
bumdinn á þessa launad’eilu,“
sagði Kristján Ragmarsson. „Nú
er komið það fisikverð, sem menn
höfðu í huga við sammto'gsigerð-
ina fyrir jól og ég vona, að flot-
inn fari eftir áramót til hinna
ýmsu veiða með eðlilegum
hætti.“
— Listahátíð
Framh. af bls. 32
miki'lsvert framlag V. Ashken-
azys.
Á fuJilltrúaráðsfundi Listahátíð-
ar 30. diesemibar var skýrt frá
undirtoúninigsstarfi aið listahátíð
1972. Má þar netfna að möguileik-
ar munu á aið fá m. a. Sinfóníu-
hljómisveitin-a í Los Angóles, htota
h'eimsfrægu sönglkoiruu Birgit Nils
son og fiðlusnililington Yehudi
Mehnuin. Mun fulltrúairáðið
koma saman tiú að ræða fyrir-
komulag næstu listahátíðar eftir
ánamót. Geir HaHigrímisson lætur
nú af störfum sena formaður full
trúaráðs, en við tebur Gylfi Þ.
Gíslason, menmtamálaráðherra.
Þá mun ný framkivæmdastjóm
taka við störfum. Fráfarandi
framfcvæmdastjóm skipa þessir
menn: Pálil Líndall, borgarlö'g-
maður, formaður; Birgir Thor-
lacius, ráðunieytisstjóri, varafor-
maður; Andrés Björnsson, út-
varpstjóri; Hanmies Kr. Davíðs-
son, arfcitefct, o.g Sveinn Einiars-
son, leikihússtjóri. Af varamörum
um í framfcvæmdaistjórn hefur
Guninar Guðmiundssan, fram-
kvæmdastjóri, setið fDlesta fundi.
Framkvæmdastjóri er Ivar Eske-
land.
— Már Elísson
Framhald af bls. 15
mest á, hver skuli vera réttur
strandríkis. Þegar frá eru tekn
ar aðgerðir Islendinga sjálfra
hafa Islandsmið ekki verið til
umræðu í þessum efnum. Þá
hefur náðst enn einn þýðing-
armikill áfangi á alþjóðavett-
vangi, þegar samþykkt var hjá
Norður-Atlantshafsráðinu að
tekið skyldi upp alþjóðlegt eft-
t
Bálför
Ingibjargar Pálsdóttur,
fer fram frá Fossvogskirkju
laugardaigton 2. janúar 1971
kl. 10.30 f.h.
Jóhann Pálsson,
Gunnar Jóhannsson,
Svafa Jóhannsdóttir,
Óskar G. Jóhannsson.
t
t
Þökkum inniilega fyrir auð-
sýnda samúð við andlát og
jarðarför
Björns Markússonar,
Sauðhaga, Völlum.
Fyrir hönd systlkina, fóstur-
systira og annarra vamda-
manna,
Gunnlaugur Markússon.
t
Hjartkær eiginmaður minn og faðir okkar
INGÓLFUR B. GUÐMUNDSSON
sem andaðist þann 21. þ.m. verður jarðsettur þann 5 janúar
kl. 13,30 frá Dómkirkjunni í Reykjavík.
Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vilja minnast hans
er þent á líknarstofnanir.
Helga C. Jessen,
Ema V. Ingólfsdóttir,
Leifur Ingólfsson,
Sif Ingólfsdóttir,
Sigþrúður Ingólfsdóttir.
t Þökkum inniiega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
GUÐRlÐAR STEFÁNSDÓTTUR
Steinunn Guðmundsdóttir, Valdimar Björnsson,
Ragnheiður Guðmundsdóttir, Sigurður Helgason,
Ari Guðmundsson, Helga Óskarsdóttir,
Hulda Guðmundsdóttii, Ibsen Angantýsson,
Karl Guðmundsson, Rafn Guðmundsson, barnabörn.
irlit með fiskveiðum utan fisk
veiðilögsögu hinna einstöku
ríkja, eins og skýrt var frá I
Mbl. í fyrradag.
— En enda þótt ofamefnd-
ar aðgerðir beri vott um skiln-
ing á því að eitthvað þurfi
að gera til að draga úr óhóf-
legri sókn í fiskstofnana og
þar með hugsanlegri ofveiði, þá
verða íslendingar að hafa í
huga að þessar ráðstafanir
geta leitt til aukinnar sóknar á
íslandsmið, sagði fiskimáda-
stjóri að lokum.
— Fangelsi
Framh. af bls. 32
upp dóminn og jafnframt, að
Arnþrúður hefði hegðað sér vel
í gæzl'uvai’ðhaldinu. Þá sagði
hann einnig, að með sömu hegð
an mætti búas.t við því, að Arn-
þrúði yrði sieppt 8 mánuðum
fyrir timann, svo að nú á hún
óafplánaða nm 13 mánuði.
Fritz Naschitz sagði, að Am-
þrúður hefði sýnt stillingu við
dómsuppkvaðningu og að hún
hefði búizt við þessum dómi.
Hann sagðist hafa fært henni
jólatré í jólagjöf og henni liði
vel og hefði sastt góðri meðferð
og viðurværi í fangelsinu yflr
jólin. Arnþrúður vonar að kom-
ast heim fyrir næstu jól.
- Halldór
Pálsson
Faramhald af bls. 15
farin ár en þó jafnbetri en
lengi hefur orðíð. Mikil hey-
miðlun var til þeirra byggðar-
laga, sem kal og öskufall
hrjáði. Annars vegar sóttu
bændur á kaljörðum heyskap á
engjar; ekki aðeins heimaengj-
ar, heldur í aðrar sveitir og
sýslur og var nú bæði heyjað
í Flatey og Hrísey. Má fullyrða
að bændur hafi sótt. heyskap
af mjög miklu harðfengi marg-
ir hverjir. Einnig reyndu marg
ir ræktun grænfóðurs í sumar
og þótt kuldar hafi þar margan
hrekkt, bætti þetta talsvert úr;
einkum á kal- og öskufalls-
svæðunum. Að auki voru svo
mikil hey seld úr A-Skafta-
fellssýslu, þar sem heyfengur
varð meiri en í meðallagi og
einnig var talsvert selt úr Eyja
firði og af Suðurlandi.
Þrátt fyrir alia þessa hey-
flutninga voru bændur van-
búnir undir veturinn að mörgu
leyti og verða því að nota geysi
mikið kjantfóður í vetur til að
fóðra búfé sitt. Hafa bændur
þó án efa fækkað fénaði nokk
uð vegna heyskorts, en um það
liggja engar töl-ur fyrir nú.
Sauðfé var mjög vænt í
haust, einkum sunnan- og vest
anlands. Mjólkurframleiðsla á
árinu var meiri en áður; losar
mjög sennilega 100 milljónir
lítra á móti 95.145.000 lítrum í
fyrra, og má þakka það bæði
mikilli kjarnfóðumotkun síð-
astliðinn vetur og góðri tíð í
haust og góðum heyjum, það
sem af er þessum vetri.
Vegna þessa harðæris stend-
ur hagur bænda nú fremur höll
um fæti, þrátt fyrir góðar af-
urðir þess bústofns, sem í hef-
ur haldizt, og sæimilegt verð-
lag. Útgjöld eru aftur á móti
mjög mikil og verða nettótekj
ur bænda líklega mjög lágar á
árinu.
En hagstæð tíð desembermán
aðar bregður birtu á búskap-
inn. Nú er hvergi snjór eða
gaddur í byggð og því nær
ekkert frost i jörðu. Því vona
bændur, að þessi vetur verði
ekki jafnharður þeim fyrri.“
t
Inniiiliegar þakíkir fyrir vináttu
og sáimúð við fráfaQll og útför
mannisins mlms,
Ástþórs Matthíassonar.
Sísí Mattliíasson.