Morgunblaðið - 06.01.1971, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1971
Bátar hef ja
róðra S V-lands
— afli tregur
BÁTAR SV-LANDS hafa víða
hafið róðra eða eru í þann
mund að fara af stað. Aflinn
hefur verið tregur, eða 2—5
tonn í róðri. í gær hafði Morg-
unblaðið samband við fréttarit-
ara sína á nokkrum höfnum og
fékk fréttir af bátunum:
Frá Keflavík voru 12 línubát-
ar á sjó í gær og 4 á n«tum og
2 bátar fóru þaðan á útilegu í
fyrradag. í fyrradag lönduðu 6
línubátar i Keflavík og var afl-
inn frá 3—314 tonn.
f gær reru þrír línubátar frá
Grindavík og einn trollbátur.
Var afli límubátamna 2—3 tonn.
Einn Grindavíkurbátur var að
draga net í gær.
Sex bátar voru væntanlegir
úr fyrsta róðrinum til Akraness
í gærkvöldi að sögn fréttaritar-
ans þar. Voru það allt línubátar.
Til Norð-
ursjávar
á ný
— fyrstu síldar-
bátarnir á
miðin í dag
14 SÍLDARBÁTAR eru farnir
eða í þann veginn að leggja af
stað á ný til veiða í Norðursjó,
en bátamir komu allir heim
um jólin. Verða fyrstu bátarnir
væntanlega komnir á miðin í dag
eða á morgun að sögn Gunnars
Hafsteinssonar hjá LÍÚ.
Ekki er Ijóst hve margir is-
lenzkir bátar munu fara á veið-
ar í Norðursjó, en þeir bátar
sem þangað fara munu selja í
Danmörku og Þýzkalandi eins og
áður.
Benedikt
frá Vallá
látinn
BENEDIKT Magnússon, fram-
kvæmdastjóri, frá Vallá á Kjal
arnesi, lézt að heimili sínu, Aust
urbrún 2, að morgni 31. des. sl.
Varð hann bráðkvaddur aðeins
41 árs að aldri.
Benedikt var fæddur að Vallá
16. maí 1929, sonur Magnúsar
Benediktssonar, bónda þar og
konu hans, Guðrúnar Bjarnadótt-
ur.
Haustið 1956 stofnaði Bene-
dikt fyrirtæki sitt, Steypustöð-
ina B.M. Vallá, en hafði áður um
árabil stundað malar- og sand-
sölu frá Vallá. Hann veitti fyr-
irtæki sinu forstöðu alla tíð og
var umsvifamiki'll í starfsgrein
stnni.
Benedikt lætur eftir sig tvo
syni, 15 og 10 ára.
f Höfn í Hornafirði eru 6 bát-
ar byrjaðir róðra og fleiri að
undirbúa vertíðina. Fóru Horna
fj arðarbátarnir í fyrsta róður-
inn í fyrrakvöld og komu að í
gærkveldi með 3—5 tonn hver.
Samkvæmt upplýsingum frétta
ritaranna á Eyrarbakka og í
Vestmannaeyjum voru engir
bátar farnir út í gær, en ráð-
gert var að einn bátur byrjaði
á línu frá Eyrarbakka í dag ef
gæfi.
Kveiktu í
RANN SÓKN ARLÖGREGLAN
hefur haft hendur í hári þriggja
drengja á aldrinum 13—15 ára,
sem fimm sinnum kveiktu ný-
lega í skúrum nálægt flugvell-
inum. Þá viðurkenndu drengirn
ir einnig að hafa gabbað
slökkviliðið þrettán sinnum í
vetur.
Tveir þessara drengja hafa áð-
ur orðið uppvísir að lögbrotum.
Kólera
Lagos 5. jan. AP.
SKÝRT hefur verið frá einu
dauðsfalli til viðbótar í Lagos i
Nígeriu, af völdum kóleru. Hafa
þá alls látizt fjórir úr sjúkdómn-
um, síðan hann gerði vart við
sig í Nígeríu í fyrra mánuði.
Heilbrigðismálaráðuneytið hefur
sagt, að vitað sé um níu
sjúklinga, sem hafi einnig tekið
veikina.
— Rafmagn
Framhald af bls. 28
Að sögn Knúts Otterstedt raf-
veitustjóra á Akureyri skilaði
Laxárvirkjun nokkurn veginn
eðlilegum afköstum í gær, en
mikið krap hefur verið i Laxá
síðan 2. janúar. Hefur áin nú
komist í gegnum mestu krap-
hindranirnar 1 Laxárdal og
er því lítil hætta á raf-
magnstruflunum að óbreyttu
ástandi. Ekki hefur þurft
að grípa til skömmtunar á
rafmagni nyrðra undanfarna
daga, en þó hefur orðið að taka
af næturhita part úr sólarhring
hjá stærstu notendunum.
Sagði Knútur að krapamynd-
anir í Laxá hefðu verið óvenju
miklar í vetur og stafaði það af
því að yfirborðsflötur árinnar er
miklu stærri en áður, enda renn
ur áin nú úr vatninu í þremur
kvíslum.
1 gær siðdegis voru afköst Lax
ái-virkjntnaninnar 11.700 Kw, en
ála-gið var um 19 þúsumd Kw,
sem mun vera eimna mesita
álag í sögu virkjunarinnar. Var
munurinn jafnaður með diesel-
stöðvum og Gufustöðinni í Bjarn
arflagi.
'Vvv,- >
Frá opnun tilboðanna í gær.
Stærsta vinnuvélaútboðið:
(Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.)
30 tilboð í 15 nýjar vélar
Verða notaðar til viðhalds á þjóðvegunum
OPNUÐ voru í gær tilboð í
vinnuvélar til Vegagerðarinnar.
Vélamar vom boðnar út í nóv-
ember, og mun þetta vera viða-
mesta útboð á vinnuvélum hér-
lendis. í því felast m.a. muln-
ingsvél ásamt 250 kw rafstöð
2 hjólaskóflur, 2 stórir veghefl-
ar með drifi á öllum hjólum, 5
venjulegir vegheflar, 3 ámokst-
ursvélar og einn snjóblásari.
Nota á allan þennan tækja-
kost ti'l viðhalds á þjóðvegum
landsins. Heimildarákvæði er
— Gierek
Framhald af bls. 1
Víst er talið að valdhafamir
I Kreml vilja vita hvernig Gier-
ek og Jaroszewicz hyggjast leysa
efnahagserfiðleika Pólverja. Tal
ið er víst að Brezhnev og Kos-
ygin stjómi viðræðunum af sov-
ézikri hálfu, þótt það hafi ekki
verið staðfest. Meðal þeirra
embættismanna sem tóku á móti
pólsku gestunum á flugvellinum
var flokksritarinn Konstantín
Katusjev, sem annast samskipti
við önnur kommúnistaríki.
Tveir aðstoðarforsætisráðherr-
ar mættu einnig á flugvellinum,
þeir Nikolai Bajbakov og Mikhail
Lesetsjko. Bajbakov er formaður
skipulagsnefndar ríkisins og
Lesetsjko fjallar um efnahagssam
vinnustofnun Austur-Evrópurikj-
anna, Comecon. Nærvera þeirra
bendir til þess að efnahagsmál
verði ofarlega á baugi viðræðna
Giereks og sovézkra ráðamanna.
Að sögn Tass-fréttastofunnar
kemur Gierek í boði sovéstjóm-
arinnar og kommúnistaflokks-
ins. Fyrirfram var ekkert til-
kynnt um heimsóknina. Fyrir
viku var undirritaður viðskipta-
samningur Póllands og Sovétríkj
anna. Samkvæmt samningnum
er gert ráð fyrir auknum inn-
flutningi á hráefnum og hveiti
til Póllands frá Sovétríkjunum.
varðandi Alþjóðabankalánið, að
Vegagerðin megi verja af því
um 40—50 milljónum króna mið
að við sif-verð til að fjármagna
þessi tækjakaup, þarunig að
áætla má að summa lægstu til-
boða í tækin og vélarnar verði
um 70—80 milljónir króna, þeg-
ar tollur hefur verið greiddur.
Þetta eru mestu véla- og tækja
kaup, sem Vegagerðin gerir í
einu, og til samanburðar má
geta þess að nývirði núverandi
véla- og tækjakosts Vegagerð-
arinnar er áætlað um 600 millj-
ónir króna.
Samtals bárust 30 tilboð í
hina ýmsu þætti útboðsins. Til-
boðin eru mjög margvísleg, og
rnikil vinna fólgin í því að
vinina úr þeim gögnum, sem bár
'jist. 15 tilboð bárust í mulnings-
vélina, og var hið lægsta um
90 þúsund dalir en hið hæsta
135 þúsund dalir. 12 tílboð bár-
ust í rafstöðina og voru þau frá
16 þúsund dölum upp í 27 þús-
utnd dali. 6 tilboð bárust í hjóla
skóflurnar og voru þau frá 25
þús. dölum upp i 45 þúsund dali
á hvert tæki. Eitt tilboð barst
í stóru vegheflana að upphæð
rúmlega 50 þúsund dalir. 10 til-
boð bárust í miruni vegheflana
og voru þau frá 25 þúsund döl-
um og upp í 44 þúsund dali. 6
tilboð bárust í ámoksturstækin
og voru þau frá 20 þúsund döl-
um og alit upp í 56 þúsund dali.
í snjóblásara bárust 2 t'ilboð —
hið lægra var að upphæð 22 þús
und dalir en hið hærra 39 þúa-
und dalir. Rétt er að taka fram,
að allar eru þessar tölur óná-
kvæmar, og aðeins birtar mönn
um til glöggvunar á mismuni
tilboðanna.
Fyrstu vélamar eiga að koma
tifl landsins í maí í vor en hin-
ar síðustu vorið 1972.
Réttarhöld yfir
Angelu Davis
San Rafael, Kalifomíu, 5. jan.
— NTB —
RÉTTARHÖLD í máli Angelu
Davis, sem þekkt er fyrir stuðn-
ing sinn við „Svörtu pardusdýr-
in“ í Bandaríkjunum hefjast í
dag. Angela Davis, sem er fyrr-
verandi kennari í heimspeki er
ákærð fyrir hlutdeild að mann-
drápi og mannráni og á yfir
höfði sér dauðadóm, verði hún
fundin sek. Lögreglan hefur
gert mjög öflugar varúðarráð-
stafanir í sambandi við réttar-
liöld þessi.
Réttarhöldin fará fram í sömu
byggingu og fjórir menn voru
skotnir til bana í ágústmánuði,
V estf irðingamót
á 30 ára afmæli félagsins
VESTFIRDINGAFÉLAGIÖ í
Reykjavík varð 30 ára 16. des.
sl. og var þá haldinn aðalfundur.
En á laugardag, 9. janúar, verð-
ur efnt til Vestfirðingamóts á
Hótel Borg í tilefni af afmælinu.
Vonumst við til að Vestfirðingar
f jölmenni á þennan afmælisfagn-
að, þrátt fyrir allan klofninginn
í smáfélög, sagði Sigríður Valdi-
marsdóttir, formaður félagsins,
er hiin skýrði Mbl. frá þessu.
í hófiniu ætHar Ásigeir Ásgeirs-
son, fyrrverandi florseti, að
minnaist Vesrtifjarða, en það
gerði hamm einniiig fyrstur al'lra
Vestfjarðaþingman.na á Vest-
firðimgaimóOi fyrir 30 áirum. Þá
irvun fyrrverandi formaður fé-
iajgsinis mimnaist þess. Einmiig
verður sönigur og skemimiti-
atriði, sem éiga að koma á
óvart ag dansað á efttir. En
hófið hefsf með borðíialdi kS.
7. Miðar ©ru seldir á Hótel Borg
í daig og á momgum.
Á aðailtfundinium á aámælfe-
dag Vestfi rði ngaif él agsirns var
María Maadk hyMtt, en liðin voru
þá 30 ár síðan húm var kosin í
stjórn félagsims oig er hún eini
heiðunsiféilagi þeisis. Úr stjórminni
átitu að gainga þeir Pálll HailO-
bjarnarson og Eirfikiur Bjama-
son og voru Þonliákiur Jónsson
og Sveinn Firunisson koisnir í
þeirra stað. Aðrir í sitjóm eru
Sigríður Vafldimarsdótítár, for-
maður, Guðmiundiur J. Krfeitjáns-
son, Siigurvin HamnibaiiBson,
Guðný Bildtved og María
Maack.
Á fundihium var .úkýrt frá
starfsemimn'i á árinai. Haddið
var í fyrsta skipti skemimiti-
kvöld fyrir afldraða Vesibfirðinga
og var efeti gesitiurinn mær 95
ára, Jón Ólafsison í Kompaniimu,
en hamm hafði ásamt Jóni Halfl-
dórssyni, fólaiga simum, saÆnað
saman VesflifirðOmg'Uim í Reykja-
vilk ti'l Vest'firðingamóts, laust
eftir aJbdaimót. Þá var haldið
Vest'firðingamót á ÞimgvöMium
23. maí og tókst mjög vel. Og
útihiliuifiað var úr Mennimgarsjóði
vesftfiirzkrar æsiku 45 þúsiumd kr.
í styrki til 4 mámismanna hér og
er’lendis og virflist það koma í
góðar þarfir, þó upphæðir væru
ekiki hærri. 1 stjórm sjóðsims eru
amik Sigríðar Vafldimarsdótibur,
Mairía Maaok og PáM HailMbjam-
airsom.
þegar gerð var misheppnuð til-
raun til að frelsa meðlim úr
„Svörtu pardusdýrunum" sem
þar var fyrir rétti. Ákæruvaldið
heldur þvl fram, að Angela Dav:
is hafi útvegað tilræðismönnun-
um vopnin og að hún geti sam-
kvæmt löguim Kalifonraíu hlotið
jafn þungan dóm og þeir sem
að morðunum stóðu. Dómarinn,
sem stjómar réttarhöldunum hef
ur fyrir löngu kveðið upp þann
úrsikurð að hvorki vitni né lög-
fræðingar í málinu megi tjá sig
við blaðamenn, meðan réttarhöld
in standa yfir.
Bandaríska utanríkisráðuneyt-
ið skýrði frá því í gær, að það
hefði boðið fjórtán þekktum
sovézkum visindamönnum og lög
fræðingum að vera við réttar-
höldin yfir Angelu Davis, en
nefndur hópur mótmælti réttar-
höfldunum í fyrra mánuði og
skoraði á Nixon forseta að beita
sér, svo að lífi sakbornings yrði
þyrmt.
- USA
Framhald af bls. 1
ettsiins tiil Baindaríkja'n.nia vegina
mótimæliaaðgerða, sem ýrhsir
hópair frá Sovétríkj unwm höfðu
orðið fyrir.
Johnson aós t o ð-ara'ta nr ík i ai'á 3 -
hema mótmæiti eiindregið i við-
ræðunum við Dobrynki sendi-
heura að bam'diaTÍsk yíirvöld
hylmdiu yfir með þátttakemdum í
móbmælaaðgerðuarn gegin sovézk-
um dipll'ómötum og fuiWvisBaði
hanin uim að stjómdn hefði gert
viðei'gainidi ráðstafank til að
tryggja öryggi þeirna.