Morgunblaðið - 06.01.1971, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 06.01.1971, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1971 27 Erfitt að fá A-Þj óð ver j a? — fjármál standa í veginum EKKI er enn afráðið hvort A ustur-Þ jóðver jar mnni koma hingað til landsleikja í handknattleik, en svo hafði verið fyrirhngað, og að sögn Valgeirs Arsælssonar, for- manns HSf, standa vonir til þess að þeir muni koma hing- að og leika nú alveg á næst- unni. Fjármálin hafa verið erfið- asti ljárinn I samningaþúf- unni, en Austur-Þjóðverjar munu ekki hafa verið tilbún- ir að koma hingað upp á gagn kvæm skipti. Hingað til hefur verið samið við þau lið sem komið hafa til landsleikja í handknattleik á jafnréttis- grundvelli, og má geta þess að Búmenar — heimsmeistar- arnir — telja sig ekki of góða til þess að koma hingað, á f járhagslegum jafnréttisgrund velli, þ.e. greiða fargjald fyr- ir íslenzkt lið til Kúmeníu, þeg ar þar að kemur. trr leik Arsenal og Wolverhampton Wanderes, er fram fór á Highbury-leikvanginum í Lon don 12. des. sl. Það er Ray Kennedy (til vinstri) sem snýr þarna á Frank Munro (nr. 5) og aðra varnarleikmenn Wolves og skorar. Arsenal sigraði í leiknum 2:1. Um helgina leikur Ars- enal við Vt'est Ham og Wolves við Derby. — Hraðkeppni Getraunaþáttur Morgunblaðsins: Framhald af bls. 26. ir Hauka og Hermann fyrir VaL Var staðan þá 11-10 fyrir Hauk ana og naikil spenna í leáknum. En síðasta orðið átti Sturla fyrir Haukana, þannig að leikn um lyktaði með sigrii þerra 12: Vellir lagðir ís og snjó geta breytt öruggum úrslitum 10. Bæði Haukar og Valur leika mjög „taktiskan“ leik og hafa yfir að ráða fljótum og ákveðn- um leikmönnum. í Valaliðinu vakti Hermann Gunnarsson at- hygli, en hanm virðist þurfa ótrúlega' skamman tíma til þess að komast í gott handknatt- leiksform. Ef svo heidur sem horfiir verður Hermann örugg- lega i landsliðiiniu áður en langt um líður. Mörkin: Haukar: Við- ar 4, Stefán 3, Þórarinn 2, Sturla 2, Ólafur 1. Valur: Her- mann 4, Stefán S. 1, Bja-rni 1, Ólafur 1, Jón 1, Bergur 1. Jak- ob 1. FH-ÍR 16:10 Síðasti leikur kvöldsins var jafmframt sá leiðinlegaati. FH- ingar höfðu leikinn í hendi sér frá fyrstu mínútu til síðustu, og maður hafði það á tilfimn- imgunni að þeir gætu sigrað eims stórt og þeir vildu. Þó léku Geir, Ólafur og Hjalti ekki með. Hrns vegar var Auðunn Óskars son nú aftur með liðinu, og verður FH-ingum mikill styrk- ur þegar hann kemst í góða æf- dngu, Mörkim: FH: Jónas 6, Birg ir 2, Kriistján 2, Auðunn 2, Þórð ur 2, Örn 2. — stjl. GETRAUNIR enu nú hafnar að nýju að lokniu jóIaÉríi. f síðuatu getraiumiuim nýiiðinB árs tókst getspökuim Reyk'vikinigi að má undraverðum ára.nlgri. Hanm átti einm seðil með tóilif l'ei'kjuma réttuim og siex seðHa með eHöfiu leikjum réttuan og varð vininiinlgts- upphæðin allfljs fyrir þessa aeðtta rúim 400.000 krónur. Er slíkur vinir.inigur sem þ'essi algjört eims- dæmi hér á landi Fyrsti .geltrauniaseðil'l ársine virðist í fljótu braigði bjóð'a upp á imiairga hieimaisigira. Leeds, Arsenafj og Liverpooi leika öli á heknavélli og ekfkert þeirma hðfur tapað beímaleik á þessu keppnistímabili, og Chiefeea, Man. City, Newcastle, Southampbom, W.B.A. og Middlesboro, seim ölíl eiiga líka heimaleiky batfa aðeims tapað einuim leik til þessa á heimavelli. Þó ber að hafa í huga, að veður genaigt niú vállynd, og margir vellir eru iagðir isi oig snjó, og slíkar aðstæður ráða oft mikíu uim úrslit Heikja. Við ákuliuim þá gefa spámianm- inium liaiusam taurnimm: Arsenal — West Ham 1 Arsenad varð að íáta sér lynda jafnteffii á aminatn dag jöla í leik sínium gegn Southampton. Weist H'am á í sífeBiMum vamd- ræðlum með varniaríleikinn, en vörn West Haim er taHin sú gjaf- mildasta í Euglandi uon þessar mundir. Leikir þessara liða haifa oftast verið jafnteifl'islliegir, em að þessu sinni tel ég sjáttlfsagit að veðja á Arsemal. Burnley — Everton X B'urnilley er enn í nieðsia sætd í 1. deilld og hvert stiig er þeiim því dýmnætt. Everton á erfitt uppdnáftar á útiveSli, þar seim þeim hefur aðeim's tekiat að ná trveimiur sigruim og þrem.ur jaifn- tefiBuim. Leik liðarmia á Goodison Pairk lawk með jafnitefHi, einu miarki gegn ehsu, og þau úrsttit hafa eininíg verið aigeng á beimiaivelli Bumiey. Jafntietfli aettl því að blasa við nú. Chelsea — Manch. Utd. 1 Bæði liðin heyja ertfiða auka- íeiki í bikaffikeppnkmi í kvöM og úmsliit þeirra gefba hatft áhrif á þemnam leilk. Obettisea verðuir þó að teljast sigurstrantglegr'a, enda hafa flestir misist ailia trú á Man. Utd. eftir hrafefa-rir síð- ustu vifonia Ég spái Chelsea sigri, en þó Skal það efcki úti- lofoað með öílu, að Sir Maltit Busby 'geti bneytt því. Coverttry — Ipswich 1 Covenitry befux sótt sig mjög í síðuistu leikjum oig hatfa leikið án taps fjóra síðiustu heimaieiki. Ipswich befuir einnig sótt sig á Spá „blaðasérfræðmganna“ 11 fyrir fyrsta seðil ársins. útivðMi, en þeir haifa ekiki tapað fjóruim síðustu útilieikjuim. Jatfn- tefli getur því talizt seninileg úiratit, en ég hallaist heldur að sigri Covemtry. Derby — Wolves X Þessi leikuir er ám efa erfið- astur viðureignar á geitraiuna- seðllínuim. Bæði liðin lieika fremw sóknarleik en varmartteik og má því búast við nokkrum mörkum, er þau mætasst. í bawsit töpuðu Úlfamir á heimavelli siniuim með fjóruim mönkum gegn tveimur. Ég get ekki gert upp við mig, hvort liðið ætti að eiga iraeiri siguiffífouir, svo að ég fer mifflli- veginn og spái jatfrateffli. Leeds — Tottenham 1 Hinigiaið til hetfur reynzt óhættf að veSja. á Leeds, bæði heiirna og b eimian, og varía verðw raunj n öniniur að þessiu siniraL Leeds hefuir fufl'lan hug á meisit- artit’liniuim í ár og þó að Tott- ertham sé sjaidam auðurnnið hráð, býst ég eikki við því, afð það stöðvi sigurgönigu Leeda á heimiaiveillli. Á umdainifai num ár- um befur Leeds jafruain sigrað Totteniham á Elland Road og svo verður einnig að þeissu sinni. Liverpool — Blackpool 1 Liverpool tapar sjalMan lelk á AnifiieM og svo heifiur einra.iig reynzt á þessu keppnistímiabili, þó að þeir hafl orðið að saetta sig við fimm jafinitetfli. Black- pool hetfuir aðeíns unnið einra leiik að heimiam og gert tvö jatfn- tefíi og þvi varla Mklegt titt neinraa stórræða gegn Liiv'erpool. Ég spái Liverpool öruggum sigri. Manch. City — Crystal Palace 1 Man. City tókiat eikiki vel upp s.l. lauigardag á hekniaiyeMi gegn Wigan, smáiféttagi í Nonður-Enig- lanidL en þeir sluppu samt mieð skrékíkinn og mörðu sigiur. Anra- ars heflur M-ara. City reyrazt haint í horn aið taka á heimiaivelli og aðeinis Arsenal heíuir tekizt að yfirbuga þá þair. Crystail Palaoe á erfiðan leik í bikarfloeppni-nind gegn Ohelsea í kvöl'd og sá ieikuir mun án eifa krefjaist adlis þrefe, sem í liðinu býr. Ég geri ráð fyrir því að Mati. City vinini því auðveflldan sigur. Newcastle — Stoke 1 Newoastfte er affl'tatf illt heiim að sæikja og aðeins BHackpool hefuir teikizt að r»é báðum stig- umium aif Newcastie á St. Jarraea Park. Stoke er hiras vegar lítið gefið fyrir það, að tafoa sti'g firá gestgjöéum sínum. Þeir hafa að- eins gert fjögur jafntetfli á úti- valLL en tapað ölttum öðr- um útilleikjuim. Ég tel því næsta öruggt að Newcastle vinm, niernia Gordon Banks í marki Stokie bregði sér enn á ný í hlutvark töfrannanns. Sonthampton — Huddersficld 1 Souithampton er greinilega í formi uim þessar nrbundir, sér- stakliega á heimaveH:, og aðeims Leeds og Arsenal hafa unmið fleiri leiki á heimiaivellL Huidd- ersfield á alfl'taf erfitt uppdréttar á útivefllli svo að úrslit þessa leilkis sýnast au'gljós. Souríampton virarauir öruggan sigur. W.B.A. — Nott. Forest 1 W.B.A. telst í hó-pi þeirra liða, sem beztan áranigur hafa á heirríaveiili, þonátt fyrir si'aikara lleiik gegn Sourathorpe, sem Deikur í 4. dieild, í bikanfeeppninni. Nott. Forest hafuir ekki e-nn unnið sigur á útiveíli og hetfur aðeins náð fjóruim jafnitefiLuim. Ég heíi þá trú, að erfífct miuni það reyn- azt fyrir Nott. Forset að forðast fall í 2. deiM í vor. í samræmi við þá trú spái ég W.B.A. sigri Middlesboro — Leicester 1 Leifouir 2. deildair að þeasra sinrai er leifeur MiddLesboro, sem er í 8. sæti, ag Leieester, sem er í etfsta sæti og eru aðeina sex stiig milli liðanna. Middlies- boro eru afar erfíðir viðureign- atr á heiTiTavélli og eftir sliaika byrj’un í hiaiust eru þeir raú foommir í hóp efstu liða í 2. dei'ld. Leicester eru með jafrnan áramig- ur á útivellL fjóra leiki uraraa, íjöguir jafnitefli og þrjú töp. Ég spái Middl'esboro siigrL en þó sfeail það tekið rraeð í þanra reScn- irag, að Middliesboro á ieik gegn Man. U'td. í bikarfceppninni í kivöld og sá leikur getur hatft mikil rftirköst. Til gLöggvuinar skal það tekið fram, og Leikimir á gefcrauraa- seðlíraum eru gaignistæðrr við aðra umnferð deilda>fceppnmn«r, sean teikm var í ágúst og urðki úrsflit þá þessi: West Ham — Arseraail 0:0 Bverton — Bumley 1:1 Man. Utd. — Ohel'sea 0:0 Ipswich — Coventry 0:2 Wofltves — Derby 2:4 Tofcbenlhaim — Leeds 0:2 Blackpool — Liverpool 0:0 Crysbal Pailaice — Man. City 0:1 Sfcofoe — Newcastle 3:0 Huidderfield — Southampton 3:1 Nott. Porest —- W.B.A. 3:3 Leicester — Midd'lesboro 3:2, Framhald á bls. 5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.