Morgunblaðið - 06.01.1971, Blaðsíða 28
Prentum
stórt
sem
smátt
Frcyjugötu 14 Síltti 17667
MIÐVIKUDAGUR 6. JANUAR 1971
pt®rgiMní>íaí>ií>
nucLvsincnR
<§^-*22480
Banaslys:
Ekið á tvær
konur á Hring
braut i gær
— önnur beið bana, hin stórslösuð
BANASLYS varð á Hringbraut,
skammt frá Tjörninni um kl. 7
gærkvöldi. Tildrög slyssins voru
þau að tvær fullorðnar konur
voru að fara saman yfir götuna
er fólksbifreið, sem var á leið
austur Hringbraut ók á þær.
Lézt önnur konan svo til sam
stundis en hin liggur meðvit
undarlaus og stórslösuð í Borg-
arsjúkrahúsinu.
Að sögn ökumannsins, sem er
ungur maður, voru konurnajr
leið norður yfir götuna og leidd
ust er slysið vildi til. Segist
ökumaður ekki hafa séð konum
ar fyrx en mjög stutt var að
þeim og hemlaði hann þá sam-
stundis, en ekki nógu snemma.
Urðu konumar fyrir vinstri
framhluta bílsins og köstuðust
upp á frambretti bílsins
og bárust með bílnum unz
hann stöðvaðist. Báðar koniumar
voru meðvitund arlausar eftir
siysið og var ömnur þeirra dáiin
þegar á slysavaxðstofuna kom,
en hin liggur nú mikið slösuð í
Borgarspítalanum.
Góð færð
I GÆR var mjög góð færð
norður í land, allt til Ólafs-
fjarðar og austur á land. Hlýn-
andi veður var víðast hvar.
Ekki er hægt að skýra frá nöfn
um kvennanna að sinni, þar sem
ekki var vitað með visisu hverj-
ar þær eru. Að sögn ramimsóknar-
lögreglunnar er haldið að þær
hafi verið systur.
Biður rannsóknarlögreglan alla
þá sem geta gefið upplýsingar
um slysið að hafa sambamd við
umferðardeild rannsóknarlög-
regluranar.
SSSSSBSSSSBS
Landssamband ísl. iðnaðarmanna er nú að reisa mikið stórhýsi undir starfssemi sína við Hall-
veigarstíg. Húsið er nú risið og er fjórar hæðir. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm).
Miklir erfiðleikar við
rafmagnsframleiðslu
— vegna ísmyndunar og miklll-
ar rafmagnsnotkunar
MIKIÐ krap og ísmyndun hefur
verið í Þjórsá, Soginu og Laxá
undanfarna daga og hefur það
valdið mikilli rýrnun á rafmagns
framleiðslu virkjananna við árn-
ar. Skiluðu vélarnar í Búrfelli
t.d. aðeins 30% af venjulegum
afköstum þegar verst var. Mjög
niiklir knldar að undanförnu í
kjölfar hláku hafa orsakað
þessa óvenjulega miklu krapa-
Verkfall á
togurunum
— sáttafundur boðaður
á fimmtudag
Á MIÐNÆTTI í nótt kemur til
framkvæmda áður boðað verk-
fall yfirmanna á togurum. Deil-
unni hefur verið vísað til sátta-
semjara og er boðaður fundur
hjá Torfa Hjartarsyni sátta-
semjara á fimmtudaginn kl. 17.
Að sögn Gunnars Hafsteinsson
ar hjá LÍÚ verða engir togarar
í höfn þegar verkfallið skellur
á og munu því engir togarar
stöðvast næstu daga.
og ísmyndun. Einnig hefur kuld-
inn valdið þvi að rafmagnsnotk-
un hefur verið meiri en ella og
var álagið á Laxárvirkjunarsvæð
inu í gær t.d. 10 þúsund kw,
sem mun vera mesta álag í sögu
vlrkjunarinnar. Ekki kom þó til
rafmagnsskömmtunar. 1 gær-
kvöldi var ástandið aftur orðið
eðlilegt við Laxá og Sogið. Einn-
ig horfði til hins betra við Búr-
fell og voru afköstin þar kom-
in upp í 60% miðað við það sem
eðlilegt er í gærkvöldi um kl.
10.
Að sögn Helga Arasonar fuM-
trúa stöðvarstjóra í Búrfelli,
í gærdag, byrjaði krap að mynd
ast í Þjórsá um helgina, en þá
var þar vonzkuveður. Dró mik-
ið úr afköstum virkjunarinnar
af vöildum krapsins og fóru þau
lægst niður í 30% af venjuleg-
um afköstum stutta stund í fyrri
nótt. í gær var komin læna í
gegnum krapið og tókst að fá
vatn fyrir hálft álag og sagði
Helgi að vonir stæðu til að
ástandið yrði orðið sæmilegt með
kvöldinu.
Málshöfðun vegna
r æk j upillunar vélar
— telja, að einkaleyfi sé brotið
BANDARÍSKT fyrirtæki, The
Laitram Corporation, hefur
höfðað mál gegn íslenzkum
rækjuframleiðanda út af rækju
piliunarvél, sem hann keypti á
sl. ári frá öðru bandarísku fyr-
irtæki, Skrmetta. Einkaleyfi
The Laitram Corporation á
rækjupiliunarvélum þess er
enn í gildi hérlendis en útrunn
ið í Bandaríkjunum. Því getur
fyrirtækið ekki amazt við því,
þó að keimiikar vélar séu fram
leiddar vestra, en viil með
málshöfðuninni nú koma í veg
fyrír, að þær séu fluttar hing
a9 til lands, þar sem einka-
leyfi þeirra er enn í fullu gildi.
Fleiri vélar frá Skrmetta munu
á leiðinni hingað til lands og
hefur The Laitram Corporation
ákveðið að krefjast lögbanns
við notkun þeirra að því er Sig
urgeir Sigurjónsson, hrl., um-
boðsmaður þess fyrirtækis, tjáði
Morgunblaðinu í gær.
f máishöfðun sinni telur The
Laitram Corporation, að inn-
flutiningur á notkun fyrrgreindr
ar Skrmetta-vélar sé brot á
einkaleyfum sínum hér á landi
og gerir þær kröfur, að eigandi
hennar verði dæmdur til að
hætta að nota vélina og honum
verði talið skylt, að afhenda
fyrirtækinu hana gegn greiðslu
á andvirði hennar eftir mati eða
sem greiðslu upp í skaðabætur
vegna ólöglegrar notkunar henn
ar hér á landi. Þessi Skrmetta-
vél kostar um tvær og hálfa
milljón að sögn Sigurgeirs en
vélar The Laitram Corporation
kosta rösklega milljón meir.
Þetta er fyrsta mál sinnar teg
undar, sem höfðað er hér á
landi en eitt einkaleyfismál —
miilli íslenzkra aðila, hefur kom
ið fyrir Hæstarétt.
Morgunblaðið hafði í gær
samband við rækjuframleiðand
ann, sem fyrrgreint mál er höfð
að gegn, en hann kvaðst ekkert
vilja um það segja að svo
stöddu.
Taisvert krap myndaðist við
Ljósafoss og Irafoss í fyrradag,
en það lagaðist nóttina eftir.
Krapið við Ljósafoss barst inn
í vélar virkjunarinnar og oilli þar
rennslistregðu svo að vélar sem
venjulega afkasta 15 þúsund
vöttum afköstuðu ekki nema
hálfu afli.
Framh. á bis. 2
l*rettánda
brenna
— 1
Hafnarfirði
SKÁTAFÉLAGIÐ Hraunbúar
gengst fyrir brennu á þrettánd-
anum. Verður hún á Hvaleyrar-
holti og hefst kl. 8,30 e.h.
Lúðrasveit Hafnarfjarðar
mun leika á staðnum og félagar
úr hestamannafélaginu Sörla
fara blysför að brennunni. Þá
mun áifakóngur og álfadrottn-
ing koma í heimsókn ásamt
ýmsum þjóðsagnapersónum, og
jólasveinar kveðja. Ýmislegt
fleira verður til skemmtunar,
svo sem þjóðlagatríó o.fl. Að
lokum verður mikil flugelda-
sýning. Hjálparsveit skáta í
Hafnarfirði ásamt slysavama-
deild Fiskakletts munu aðstoða
við þessa þrettándabrennu.
Fá ótíma-
bundið
leyfi
til fiskflutn-
inga í lofti
Samgöngumálaráðuneytið hef-
ur gefið Flugfragt h.f. takmark-
að leyfi til fiskflutninga í lofti
milli Isiands og annarra landa.
Gekk leyfið í gildi 1. janúar.
Leyfi þetta er bundið því skil-
yrði að flugfélagið fijúgi að
jafnaði 1 sinni í viku með fisk
til útlanda og flytji þá ekki
minna en 8 tonn í hverri ferð.
Samkvæmt upplýsingum Ólafs
S. Valldimarssonar í samgönigu-
ráðuineytiinu í gær er hér um að
ræða ótímabumdið leyfi og er
leyfi þetta raumiar aðeimis Skrifleg
staðfesting á þeirri starfsemi
sem Flugfragt hefur rekið að
undanförnu.
50 þúsund
tunnur
Siglufirði, 5. jan.
TUNNUVERKSMIÐJA ríkis-
ins á Siglufirði tók til starfa
á ný í morgun eftir nokkurra
mánaða hlé. í verksmiðjunmi
starfa 45 manms og er ráð-
gert að smíða 50 þúsund
tunnur. — Fréttaritari.
Dalvík:
Steypuverk-
stæði brann
Da'lvik, 5. jam.
KLUKKAN 3.30 í nótt var
slökkviliðið kvatt að Steypuverk
stæði Signrðar Jónssonar hér í
bæ. Þegar slökkviliðið kom á
vettvang var verkstæðið alelda
og þaidð þegar tekið að falia.
Húsið sem er gamalt, múrhúðað
timburhús, rúmlega 80 fermetr-
ar að stærð, stendur á malar
kambi niður við sjó norðan við
Brimnesá.
1 húsinu var eitthvað af tækj-
um m.a. vél til að steypa gang-
stéttarfiellur, ýmis handverkfæri
og fl. Allt sem inni í húsimu var
gjöreyði'lagðist. 1 viðbyggingu
var steypuhrærivél, sem tókst að
verja og eins var hægt að bjarga
uppmokstursvél, sem stóð fast
við húsið. Verkstæðið stendur
rétt hjá bænum Árhól og lagði
nokkurn reyk yfir húsið en þó
mun ekki hafa verið nein hætta
á að þar kvikmaði í. Eigandinn
Sigurður Jónsson hafði fest kaup
á. verkstæðishúsnæðinu í haust
og hugðist framleiða þarna gang
stéttarheJiur og holræsi. Verk-
stæðið var vátryggt.
—Fréttaritari.