Morgunblaðið - 30.01.1971, Blaðsíða 4
4
MORG U N B LAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1071
RAUÐARÁRSTÍG 31
v______________>
25555
14444
WfílF/OIR
BILALEIGA
IIVERFISGÖTU 103
VW Sendiferðabifreið-VW 5 manna-VW svefnvagn
VW 9manna-Landrover 7manna
LITLA
BÍLALEIGAN
Bergstaðastræti 13
Sím/14970
Eftir lokun 81748 eða 14970.
bilaleigan
AKBRA UT
car rental scrvice
8-23-4?
sendttm
HÖRÐUR ÓLAFSSOIM
hæsta ré tta rlögmaður
skjataþýðandi — ensku
Austurstræti 14
stmar 10332 og 35673
LOFTUR HF.
UÓSMYNDASTOFA
Ingólfsstrætl 6.
PantiS tíma < síma 14772.
Arnes-
ingamót
ÁRNESINGAMÓT verður haild-
ið að Hótel Bnrg föstudagskvöld-
ið 12. flebrúar n.k. og hefst það
með saimeiginlegu borðhaldi kl.
19,30.
Árnesiinigar í Reykjavík héldu
fyrst mót árið 1914 og þótti það
milkill viðburður og var mjög till
þeiss vandað i allla staði. Voru
Ámesimgamót haidin öðru
hverju fram til ársins 1934, er
Ámesitngafélagið i Reykjarvík
var stofnað, en siðan hatfa þau
verið haldin árlega.
THl mótsins er ávalllit boðið heið-
uirsgesti austan úr Árnessýslu
og verður heiðuirsgestiurinin nú
frú PáMna Pálsdóttir frá Eyrar-
bakka sem margir þekkja, en
hún hefur verið í forystu um
félags- og menningarmál Eyrar-
balkka í áratuigi.
Tómas Guðmumdsson skáld
flytur ræðu á mótinu fyrir minni
Ámesþinigs og Ámesiragakórinn
syngur undir stjóm Þuríðar
Páílisdóttiur, söngkorau.
1 Reykjavík starfa nú þrjú
átthagafélög Árraesinga, Stokks-
eyringafélagið, Eyrbekkiragafé-
lagið og Ámesiragafélagið og em
félaigar i þeirn samtals um 800.
Þessi félög standa saman að
framikvæmd mótsins og he.fur
svo veríð i aMmörg ár.
Allir Árraesinigar ausfan og
vestan heiðar em velkomnir á
mótíð, sem jafnóin er mjög fjöl-
raervnt og hinn bezti fagnaður.
0 Mismunandi há lán
húsnæðismáiastjórnar
Velvakanda hefur borizt
fyrirspum frá Óskari Lárus-
syni þess efnis, hvers vegna
lán Húsnæðismálastjórnar út á
gamlar íbúðir séu til muna
lægri en út á nýjar íbúðir.
Fyrirspyrjandi kveðst eiga
kost á láni að upphæð 300
þúsund krónur út á gamla
íbúð, en væri hann að kaupa
nýja íbúð af sörnu stærð, segir
hann, að lán Húsnæðismála-
stjómar mundi nema 600 þús-
und krónum.
Fyrirspyrjandi bendir á, að
þessi mísmunur leiði til þess,
að fólk flytjist úr eldri hverf-
um, þar sem margvíslegar
þjónustumiðstöðvar hafa þeg-
ar verið byggðar, í nýrri
hverfi, þar sem þörfin verði
þeim mun meiri að koma á
þ j ónustu aðstöðu.
Þessari fyrirspum er hér
með komið á framfæri við
rétta aðila.
0 Ekki er flas til fagnaðar
Jón KonráSsson skrifar:
„fslendingar, sem hafa far-
ið til útlanda, eru oft uppfull-
ir af því að breyta hinu og
þessu hér á landi. Þeir kurma
ekki málsháttinn: Kóngur
vill sigra, en byr hlýtur að
ráða. Þessi málsháttur á sér-
staklega við, þegar talað er
um að gjörbreyta íslenzka
bústofninum.
Ef það á að gjörbreyta bú-
stofninum á íslandi, þá er
annað, sem þarf að gera jafn-
Kraftaverk - lækningar
Sigurður Bjgrnason flytur er-
indi um þetta efni í Aðvent-
kirkjunni, Reykjavík sunnu-
daginn 31. janúar kl. 5.
Fiðluleikur — Kvennatrió.
Allir velkomnir.
Keflavík - Suðurnes
Steinþór Þórðarson heidur áfram f.utn-
ingi erinda sinna í Safnaðarheimili S.D.
Aðventista, Blikabraut 2, Keflavík,
sunnudaginn 31. jan. kl. 5.
Efni dagsíns: Spádómur, sem hefur
rætzt. Hrífandi staðreynd.
Njótið tónlistar í umsjá Árna Hólm.
Allir velkomnir.
framt og ekki síður, þ.e. að
gjörbreyta veðrátturani á okk-
ar kæra landi. Veðráttan er
nefnilega þaranig, að það er á
takmörkum, að það sé hægt
að hafa landbúnað á íslandi.
Þetta vita margir, jafnvel út-
lendingar. Það eru góðu kafl-
amir og góðu árin, sem við
köllum, sem gera, að þetta er
hægt. Náttúrufar landsins er
búið að móta bústofn okkar
svo að hann er framúrskarandi
á heimsmælikvarða, eiras og
oft er sagt meðal íslendinga.
Það á alls ekki að flytja iran
erlent búfé og fara mjög var-
lega í að breyta okkar búfé,
svo að framleiðslutilkostnaður
verði ekki allt of mikill.
Til hvers koma útlendir
ferðameran til íslands? Þeir
koma til að anda að sér hreirau
og tæru lofti, drekka hreint og
tært vatn. Sjá sérstætt land
að fjallafegurð, jöklum, hraun-
um, ám og vötraum, hverum
og laugum, séristökum gróðri
með litlum skógi. Og ekki má
gleyma íslenzka kvenfólkinu,
hvað það er mikið fyrir aug-
að.
Útlendir menn koma hing-
að til að borða islenzkan mat:
nýjan lax, glænýjan fisk, ís-
lenzkt lambakjöt, sem hefur
sitt sérstæða bragð, sem kem-
ur af fj allagróðri. Þeir koma
MYNDAMÓT HF.
AÐAISTRÆTI 6 — REYKJAVlK
PRENTMYNDAGERÐ SlMI 17152
OFFSET-FILMUR OG PLÖTUR
AUGLÝSINGATEIKNISTOFA SIMI 25810
Viðskiptaskráin 1971
er í u n d i r b ú n i n g i .
Öll fyrirtæki láta skrá sig í
VIÐSKIPTASKRÁNNI
Hafið samband við umboðsmenn
eða ritst.jórann í síma 84716.
Blaðburðarfólk óskast
í eftir-
talin
hverfi:
Suðurlandsbraut — Vesturgötu 1
Tjarnargötu
Talið við afgreiðsluna
í s«ma 10100
hiaigað til að drekka kúa-
mjólk, sem að nokkru er fram
leidd, á suirarin, af villtum
gróðri ómenguðum af „menm-
ingunni*1.
Það er sagt, að það þurfi að
fóðra svínin á „réttan" hátt
fyrir slátrun, svo að rétt
bragð fáist af kjötiirau, jafnvel
þó að þau hafi ekki magasár;
en það kvað eiga sér stað í út-
landinu til dæmis hjá Banda-
ríkjamönraum með öll Síra vía-
indi og ,,gétgátu“-skoðanir.
Tæplega hafa svíngreyin
eirakarétt á svona hæfileika.
Útlendingar hafa nóg af
kálbeitarkindakjöti í sínu
landi og þurfa ekki að fara til
íslands til að borða það. Og
það eru nógu margar kjötteg-
undir framleiddar hér á
landi. Þjóðin þrífst varla bet-
ur, né kemst á hærra menri-
ingarstig, þó þeim fjölgi.
Eins og er, þá höfum við
sérstöðu með ull, gærur og
bragð af dilkakjöti, sem eykur
eftirspum og verð á þessum
afurðum. Og það erísamræmi
við náttúrufar laradsins og bú-
skaparhætti bænda að þessí
sérkenni fái að haldast enn
um sinn.
Á bóndadag 1971.
Jón Konráðsson,
Selfossi.
0 Slök innheimta gæti
hækkað rafmagns-
verðið hjá hinum
skilvísu
Frá Rafmagnsveitu Reykja-
víkur hefur eftirfarandi bréf
borizt:
„Vegna skrifa í Velvakanda
sl. sunnudag vill Rafmagns-
veita Reykjavíkur taka fram
eftirfarandi:
Það er ekki að vilja forráða
manna Rafmagnsveitu Reykja-
víkur, að málsmeðhandlun
vegna ógreiddra rafmagns-
reikninga sé á þann veg, sem
lýst er í bréfi -Þórðar Pálsson-
ar.
Því miður er það nauðsyn-
legt í sumum tilfellum að
beita lokunaraðgerðum, til
þess að ganga á eftir greiðsl-
um hjá sumum viðskiptavin-
um rafmagnsveituranar. Væri
slíkt ekki gert, töpuðu3t
óhjákvæmilega stórar upp-
hæðir vegna vanskila, og það
kæmi síðan fram í hærra raf-
magnsverði til hins stóra hóps
viðskiptamanna rafmagnsveit-
unnar, sem greiða sína reikn-
inga skilvíslega.
Q Mistök á báða bóga
Sé hins vegar um óveruleg-
ar upphæðir að ræða, og skil-
vísa viðskiptamenn, er að
sjálfsögðu ekki ætlazt til, að
gripið sé til svo róttækra ráð-
stafana, sem hér var gert.
Eins og fram kemur í bréfi
Þórðar, er sambýlismaður
hans, sem skrifaður er fyrir
sameignarreikningnum, fluttur
úr húsirau. Þar sem sambýlis-
manninum hefur láðst að
koma þessum upplýsingum til
rafmagrasveitunn&r, elns og
alltof oft kemur fyrir og býð-
ur heim mistökum sem þess-
um, þá berast reikningar og
viðvaranir ekki til réttra að-
ila.
Þarna er því um mistök að
ræða, sem nú hafa verið leið-
rétt í fullri vinsemd við við-
komandi aðila.
V irðingarf yllst,
Rafmagnsveita Reykjavikur.**