Morgunblaðið - 30.01.1971, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1071
SKATTAFRAMTÖL
og uppgjör amáfyrirtækja.
Pa'ntið tímanlega.
Fyrirgreiðsluskrifstofan,
Austunstraeti 14, sírrw 16223.
Þorl. Guöm.son, heima 12469
SKATTFRAMTÖL
FriðrBt Sigurbjömsson, lög-
fræðingur, Harrastöðum,
Skerjafirði. Sínoi 16941 eftir
Id. 6. Geymið auglýsinguna.
Pantið tímanlega.
UIMGUR MAÐUR
óskar eftir V’innu. Hefur
stúdontspróf úr stærðfræöi-
deild. Titbeð sendist Mbf.
merkc „6928" fyrir 7. febr-
úar.
KEFLAVfK
Kona eitthvað vön saema-
sikap óskest.
Klæðaverzlun B.J.
Sími 2242.
HAFNFIRÐINGAR — NAGR.
6 gerðir dagatöl, 15 gerðir
upphengi, 30 gerðir löberer,
50 gerðir kktklkuswengir, 60
gerðir púðar. Harmyrðabúðin,
Reykijavíkurvegii 1.
SKATTAFRAMTÖL
og uppgjör smáfyrirtækja.
Pantið tímaelega..
Fyrirgreiðsluskrifstofan,
Austurstræti 14, sími 16223.
Þorl. Guðm.son, heima 12469
HÚSMÆÐUR
Stórkostleg teekkun á stykkja
þvotti 30 stk. á 300 kr. Þvott
ur sem kemur í dag, tifoúinn
á morgun. ÞvottahúskJ Eimir,
Síðumúla 12, sími 31460.
BÓMULLARGARN
25 litir bómuHairgam í tmot-
um, 5 litir bómutlargaim í
bespum, 15 Htir uppfyll'inga-
gam í fwnotum. Hannyrðabúð-
‘m, Reykjavík urvegi 1.
VESTURBÆR
7—8 herb. ibúð eða húseigin
1 Vesturbænum ó sikaist keypt.
Tilboð merkt: „Strax 6844"
sendiist Mb4. fyrir 5. febr.
n. k.
SKATTFRAMTÖL
Aðstoðum við skýrshjgerð.
Viðskipti, Vestungötu 3.
Sími 19925.
IBÚÐ f HRAUNBÆ
Til söHu rúmgóð 3ja herb.
íbúð á 2. hæð, á mijög góð-
um stað í Hraunbæ. Uppf. í
síma 82796.
KEFLAVfK — SUÐURNES
Gtsalain hefst á ménudaginn
1. febrúar. MikiiH afsláttur.
Skóbúðin, Keflawík.
ÍBÚÐ
Ein'staiklingisíbúð til sölu á
góðum stað í Aust'urbæmum.
Uppl. í síma 36217.
VIL KAUPA
220 votta rafstöð, 4—6 kiiko-
vött. Ti'ib. sendi'st Morgun-
bíaðiniu merkt: „6929".
KEFLAVlK
Óskum eftir að taka á ieigu
2ja herb. íbúð sem fyrst. —
Uppl. I s+ma 1152.
MESSUR A M0RGUN
Dómkirkjan
Messa kl. 11. Séra Jón Auð-
uns. Messa kl. 2. Séra Óskar
J. Þorláksson.
Grensásprestakall
Sunnudagaskóli kl. 10.30 í
Safnaöarheimilinu. Guðsþjón-
i usta kl. 2 á sama stað. Séra
Jónas Gíslason.
Hallgrímskirkja
Bamaguðsþjónusta kl. 10.
Karl Sigurbjömsson. Messa
kl. 11. Dr. Jakob Jónsson.
Ræðuefni: Þegar Drottimn sef
ur. Messa kl. 2. Séra Ragnar
Fjalar Lárusson.
i Árbæjarprestakall
Bamaguðsþjónusta í Árbæjar
skóla kl. 11. Messa i Árbæjar
kirkju kl. 2. Séra Guðmund-
i ur Þorsteinsson.
Fríkirkjan í Reykjavík
Barnasamkoma kl. 10.30.
Guðni Gunnarsson. Messa kl.
2. Séra Þorsteinn Bjömsson.
Hvalsneskirkja
Bamaguðsþjónusta kl. 11.
Séra Guðmundur Guðmunds-
son.
Útskálaldrkja
Messa kl. 2. Séra Guðmund-
ur Guðmundsson.
Fríkirkjan í Hafnarfirði
Bamasamkoma kl. 11. Messa
kl. 2. Séra Bragi Benedikts-
son.
Háteigsldrkja
Bamasamkoma kl. 10.30. Séra
Amgrímur Jónsson. Messa kl.
2. Séra Jón Þorvarðsson.
Laugarneskirkja
Messa kl. 11. (Athugið breytt
an messutíma). Bamaguðs
þjónusta fellur niður. Séra
Garðar Svavarsson.
Neskirkja
Bamasamkoma kl. 10.30.
Messa kl. 11. Séra Jón Thor-
arensen. Guðsþjónusta kl. 2.
i Séra Frank M. Halldórsson.
Seltjamames
Barnasamkoma í Iþróttahúsi
Seltjamamess kl. 10.30. Séra
Frank M. Halldórsson.
FUadelfía Reykjavík
Guðsþjónusta kl. 8. Einar
Gíslason prédikar.
Grindavíkurkirkja
Messa kl. 2. Séra Jón Árni
Sigurðsson.
Elliheimilið Gmnd
Guðsþjónusta kl. 10 árdegis.
Séra Lárus Halldórsson mess
ar.
Kirkja Óháða safnaðarins
Messa kl. 2, sunnudag.
Spumingaböm komi til
messu. Sr. Emil Bjömsson.
Keflavikuridrkja
Messa kl. 2. (Upphaf
kristniboðsviku. Gunnar Sig-
urjónsson cand. theol. prédik
ar). i ^
Sr. Bjöm Jónsson.
Dómkirkja Krists konungs í
Landakoti
Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Há
messa kl. 10.30 árdegis. Lág- i
messa kl. 2 síðdegis.
Langholtsprestakall
Bamasamkoma kl. 10.30. Guðs
þjónusta kl. 2. Ræðuefni í
samráði við bindindisráð
kristinna safnaða: Líf vöku
eða draums. Séra Sigurður
Haukur Guðjónsson. Óska-
stund barnanna kl. 4.
Ásprestakall
Messa í Laugarneskirkju kl.
5. Fermingarböm og foreldr-
ar eru beðin að koma. Barna
samkoma I Laugarásbíói kL
11. Séra Grímur Grímsson.
Filadelfía, Keflavík
Guðsþjónusta kl. 2. Haraldur
Guðjónsson.
Hafnarfjarðarldrkja
Bamaguðsþjónusta kl. 11. j
Séra Garðar Þorsteinsson.
Kópavogsidrkja
Bamasamkoma kl. 10.30.
Guðsþjónusta ki. 2. Séra
Gunnar Ámason.
Bústaðaprestakall
Bamasamkoma í Réttarholts-
skóla ki. 10.30. Guðsþjónusta
kl. 2. Séra Ólafur Skúlason.
Hveragerðisprestakall
Bamamessa í Þorlákshöfn kl.
11. Messa að Hjalla kl. 2.
Séra Tómas Guðmundsson.
Garðasókn
Bamasamkoma i skólasalnum
kl. 10.30. Séra Bragi Friðriks
son.
Kálfatjarnarkirkja
Guðsþjónusta kl. 2.
Séra Bragi Friðriksson.
Lágafellskirkja
Messa kl. 2. Séra Bjarni Sig-
•urðsson.
Aðventkirkjan Reykjavík:
Laugardagur: Biblíurann-
sókn kl. 9.45 f.h. Guðsþjón-
usta ki. 11. Jón H. Jónsson
prédikar. Sunnudagur: Sam-
koma kl. 5. Ræðumaður Sig-
urður Bjamason.
Aðventldrkjan
V estmannaey j um
Laugardagur: Guðsþjónusta 1
kl. 11. Svein B. Johansen pré
dikar. Sunnudagur: Samkoma
kl. 5. Ræðumaður Svein B.
Johansen.
Safnaðarheimili Aðventista
Keflavík
Laugardagur: Guðsþjónusta
kl. 11. Steinþór Þórðarsom
prédikar. Sunnudagur: Sam
koma kl. 5. Ræðumaður: Stein
þór Þórðarson.
Sunnudagaskólar
Sunnudagaskólinn Skipholti 70
hefst hvem sunnudag kl. 10.30.
Sunnudagaskólair eru víða um
borgina á sunnudögum. Þangað
eru öll böru velkomin.
Sunnudagaskóli KFUM og K í
Reykjavík
í húsi félaganna Amtmanmstíg
SÁ NÆST bezti
Maður kemur dálítiS rykaður inn á hótel og biður um bjór, en
segir við þjóninn urri leið:
„Ef ég skyldi fara að verða of hávær er bezt að fleygja mér
út, en það verður að vera um norðurdymar, því að annars rata
ég ekki heim.“
DAGBOK
Komið nú og eigumst lög við! segir Drottinn, þó að syndir yð-
ar séu sem skarlat, skulu þær verða hvitar sem mjölL
(Jesaja 1.18).
1 dag er laugardagurinn 30. janúar. Er það 30. dagur ársins
1971. 15. v. vetrar. Árdegisháflæði er kl. 08.45. Eftir lifa
335 dagar.
Ráðgjafaþjúnusta
Geðvemdarfélagsins
þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að
Veltusundi 3, simi 12139. Þjón-
ustan er ókeypis og öllum heim-
U.
Næturlæknir í Keflavik
30. og 31. Ambjörn Ólaísson.
1.2. Guðjón Klemenzson.
Mænusóttarbólusetning fyrir
fullorðna fer fram í Heilsuvemd
arstöð Reykjavíkur á mánudög-
um frá kl. 5—6. (Inngangur frá
Barónsstíg yfir brúna).
AA-samtökin
Viðtalstími er í Tjamargötu
3c frá kl. 6—7 e.h. Sími 16373.
Undir nótt
Ég horfi' út í bláinn, en hugsa um þig,
ó, hjartans vina min góð!
Þú veizt ekki, góða, hve gleður mig
að geta þó ort þetta Ijóð,
og mega i huganum halla sér
að hjarta þér, rétt eins og margsinnis fyr.
Að öllum þeim stundum, sem átti‘ eg með þér,
svo opnar nú minningin dyr,
og gleðinnar nautnljúfi bikar þar bíður mín kyr.
Á einverustundum míns ljósvana lífs
er lundin oft döpur og sljó,
þá þjakar svo huganum helsi þess kífs,
er hlutskipti lífsins mér bjó.
Og leiði og gremja við alla og allt
þá yfir mig leggst eins og mara köld;
sem bítandi nákul um bersvæði kalt
þá blási um skuggaþung kvöld.
Hvert misstigið spor og hver glapsýn þá tekur sín gjöld.
Ég hef ekki öðlazt það himneska lán
að hlæja mér drungann af brá,
svo lífsgleðin svipþung og samhyggðar án
oft svífur mér þegjandi frá.
Hið stóra og þunga, sem þrekraun er að,
ef þyrfti að bera, ég gæti vel séð.
En allt það hið smáa mig ertir af stað,
fær ánægju og lífsró í veð,
og kitlar og síþreytir önugt og óþolið geð.
En þú ert svo viljasterk, vondjörf og hlý,
ég veit þú þekkir ei neitt
það skammdegishúm, sem er hug minum í
og hefir mitt glaðlyndi deytt.
Ég sé þig i anda, ó, elskan min góð!
svo unga og fagra og heiða á brá.
Þá léttist minn hugur og hitnar mitt blóð,
og hjartað fer örar að slá.
Tómt sólskin og blíða mér sýnist þá veg mínum á.
Sigurður Jónssson frá Amarvatni.
2b kl. 10,30.
Sunnudagaskóli KFUM og K í
Hafnarfirði
í húsi félaganna við Hverfis-
götu 15 kl. 10.30.
Sunnudagaskóli Fíladelfíu
að Hátúni 2 í Reykjavík og
Herjólfsgötu 8, Hafnarfirði kl.
10.30.
Sunnudagaskóli
kristniboðsfélaganna
að Skipholti 70 kl. 10.30.
Sunnudagaskóli
Heimatrúboðsins
að Óðinsgötu 6 kl. 2.
Sunnudagaskólinn í Samkomu-
calnum Mjóuhlíð 16
kL 10.30.
Sunnudagaskóli
Hjálpræðishersins
í hú&i hersins kl. 2.
Sunnudagaskólinn að
Bræðraborgarstíg 34
er hvem sunnudag kl. 11.
ÁRNAÐ IIIjILLA
80 ára var í gær Halldór Bene
diktsson, fyrrum skipstjóri,
Hrafnistu.
Á aðfangadag jóla opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Júlía Hall
dóra Gunnarsdóttir Langholts
vegi 140 Reykjavík og Helgi Guð
mundsson Lyngholti Vogum
Vatnsleysuströnd.
Múmínálfarnir eignast herragarð---------Eftir Lars Janson
Múniinsteipan: Þegar ég
tíni nýorpin egg i hænsna-
húsi, finnst mér ég vera
eins og sögupersóna úr
einhverri bók.
Múmínstelpan: Svo bind
ég á mig hálsklút, og sel
eggin á markaðnum.
Miiminstelpan: Já, þessi
aitgu vesalings ntóðurinn-
ar.