Morgunblaðið - 30.01.1971, Síða 7

Morgunblaðið - 30.01.1971, Síða 7
MORGUNKLABÍÐ, LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1971 7 * Þorrablót Islendinga í Kaupmannahöfn íslf-nzkra námsmanna i Hanpmannaliöfn hélt samkvæmt venjn Inirláksblót daginn fyrir Þoriáksmessn. Sótti það margt manna. — Veizlustjóri var Giiðmtindur Björnsson, en Jón Signrðsson sagnfræðingiir í Liirnii í Svíþjóð mælti fyrir mniinrai Þorláks bisknps. Sýnd- nr var leikþáttur og fjöldi ræðna var haldinn. Samkoman var haldin í Biskupakjallaran- um. Eingöngu var snæddur is- lenzkur matur svo sem hangi- kjöt, súrmatur, harðfiskur, há- kall o.fl. Myndin hér að ofan er frá samkomunni. Á henni sjást við háborðið talið frá hægri: Arn- laugur Giiðmundsson, Jón Helga son prófessor, Anna Kristjáns- dóttir, formaður félagsins, Sigurður Bjarnason sendiherra, Ólöf Pálsdóttir myndhöggvari, Guðmiindur Björnsson veizhi- stjóri, Kristín Jónsdóttir, Gtinnar Bjiimsson ræðismaður og Margrethe Björnsson. Tlt SÖLU VÖRUBIFREIÐ Mercede® Bera 327, áng. >63 með 1413 vél Hte®sþumgii 8 mrwt og 830 kg. HeikkHþunga 15 tono Uppi í sima 1730, Akiranesli, e. ikii. 7 á kvöldin. LíTltl KRANABlLL ádwst. Uppl. i s»ma 214CO eðfe. 30666. HÚSB Y GGJENDUR FmrrvSeviðum mMiivegggaptötur 5, 7, 10 sm, inraþunkeðar Nákveem lögun og þyMct Góðar pkötur spare múnbúð- un. Steypustöðin hf. ATVINNUREKENDUR Viöslnptefræðmgur tefcur að sér bóifcha*d, erlentter totéia- •amfrrr, innheimtiur o. S SSmi 85587 mrtk kl. 6—8 á kvoJd- in. SKATTFRAR/ITÖL VnðiskJptaífræðmguir telkur að sér eð annest skatitiframrtiöl fytw einsitaiklinige og fyrifteeiki. Simi 86687 mibi kl. 6—S á kvökfcn. ULLARJAÐI gutur, gidbrúnn, gulgrænn, reuður, rauðbrúnn, 0x6™!», gré fcenndiuir, Ijósgrór, Wór, bvh- ■ur, fcremtiteður, ffimn og gnM- ur. Hannyrðabúöirt, Reyfcja- vifcufvegi 1, s*mt 51999. NOTAÐUR HNAKKUR ósikast tál kieups. Uppl. í sima 36366 og 92-6016. TIL SÖLU EMavél - eldunaráhöM. AEG éktevél „die kix" og ekiuner- áhötd. litið notuð, HH sctu UppL í sima 86894 ettw fci. 4. SKATTFRAMTÖL Aðstoð við ensitekfcngstrarr,- töl. Op*ð daglege til kt. 21. HÚS & EIGNIR. Ðankactræti 6, súní 16637. KERBERGI I HAALEITI Ungen mamn vantar heftoorgi, hetet f Háaleitistiverfi, nú þeger. Tilb. setxfcst eAg*r. MW. fyrir 2 fetorúer merfct: ^terberg. — 4159". BARNGÖÐ KONA ÓSKAST til að annest 5 món. gemlan dreng 5 daga vikunner i nokikum tfwne (ca. 2-3 món). Uppl. 1 sáme 20549 eétir ki 12 í dag. USIO JHargvablabib DRGLECn Kiwanisklúbburinn Hekla færir Krabbameins- * félagi Islands dýrmæta gjöf Talið frá vinstri: Ólafur Gun nlangsson læknir, Halldór Magnússon form. Kiwanisklúbbs ins Ileklu, Bjami Bjarnason læknir, fonri. Krabbameinsfél. Islands, Gunnlaugur Snædal iæknir, form. Krabbameinsfé 1. Beykjavíkur. Hatikur Jónasson læknir og Tómas Á Jón- asson læknir. Formaður Kiwanisklúbhsins Heklu, ásamt 7 öðrum forráða- mönnum hans, afhenti Krabba- meinsfélagi Islands 21. janúar 1971, dýrmætt tæki til rann- sóknar á vélinda og maga, út- búið til að spegla slímhúð mag- bjis, taka vefjasýni úr þeim og iosa írumur á grunsamlegum blettum með skolun. Tækið er japanskt og hin mesta dverga- smiði. Afhendingin fór fram í húsi ferabbameinsfélaganna að Suður •götu 22, að viðstöddum formönn um Krabbameinsfél. Islands og Reykjavíkur, læknum þeim, sem hafa lært notkun tækisins, auk fleiri lækna og annars starfs- íóiks félaganna. Tækið er sérstakléga ætlað til leitar að krabbameini á byrj- unarstigi, þegax erfitt er og jaínvel ógerlegt að greina það með öðrum aðferðum. Stundum er svo erfitt að greina hvort sjúklegar breyting atr i maganum eéu illkynja eða gððkynja, að ekki er um ann- aC að ræða en skera sjúklingiinn upp til að ganga úr skugga um það. Með tilkomu þessa tækis er miklu minni líkur til að beita þurfi slíkum aðferðum og að takast megi að íinna byrjandi krabbamein, sem ekki er hægt að greina á annam hátt en spegla magann með tækinu og ná sýn- FRÉTTIR Kvenfélag Laugarnessóknar Aðalfundur kvenfélagsins verð- ur haldinn mánudaginn 1. íebrú ar kl. 8.30 í fundarsal kirkjunn ar. Kvenfélag Háteigssóknar Aðalfundur verður haldinn í Sjó mannaskólanum þriðjudaginn 2. febrúar kl. 20.30. Stjórnin. Námskynning (Fréttatilkynning írá stúdenta- ráði H.í.) N.k. laugardag og sunnudag verður haldin árleg námskynn- ing á vegum stúdentaráðs H.I. og SfNE Fer hún fram n.k. laugardag í Sigtúni, kl. 13—18. Munu þar um til vef jagreininga. Þetía tæki er hið einasta sinn ar tegundar á lamclinu, og fyr- ir velvilja verksmiðjunnar, sem framieiddi það, tókst að fá það keypt áður en tæki þessarar teg undar voru komin á heimsmark aðinn. sitja fyrir svörum fulltrúar yfir 20 starfs- og háskólagreina. Eru verðandi stúdentsefni hér I Reykjavik sérstaklega boðin til kynningarinnar. Kynning þessi verður siðan endurtekin n.k. sunnudag 31. janúar i Mennta- skólanum að Laugarvatni og laugardaginn 6. febrúar i Menntaskólanum á Akureyri. VÍSUKORN Árið 1970 kvatt Fennir yíir farna vegi, íölvar eru brár. Styttist leið að lokadegi, liðið þetta ár. Bíleigendur athugið öll viljum við forða bilrvum okksr frá ryðskemmdum. Látið Bílaryðvöm h.t. viðhalda verðgiidi bilsins. Vönduð vinna, vanir menn. BlLARYDVÖRN H.F. Skeifunni 17, simar 81390 og 81397. HIÐ FRÆGA VÖRUMERKI TRYGGIR G.EÐIN NÝJAR GERÐIR AF HINUM GLÆSILEGU H. M. V. SJÓNVARPSTÆKJUM. TÆKNI- LEGAR NÝJUNGAR, S. S. TRANSISTORAR í STAÐ LAMPA AUKA ÞÆGINDI OG LÆKKA VIÐHALDSKOSTNAÐ. HAGSTÆÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR. FÁLKINN HF. SUÐURLANDSBRAUT 8, REYKJAVÍK. St D.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.