Morgunblaðið - 30.01.1971, Page 13

Morgunblaðið - 30.01.1971, Page 13
MORGUNBLAÐH), LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1971 13 á, Suðurnesjum Rækju- ævintýri á Suðurnesjum Rætt við * Arna Þorgrímsson '1 Keflavík eru menn byrjað- ir að tala um rækjuævintýri. 1 fyrrasumar var farið að veiða rækju suður af Reykjanesi, og menn á Suðurnesjum binda miklar vonir við þessar veiðar. Sem stendur eru fjórir bátar gerðir út á rækju frá Keflavík, en liklegt er talið að sókn í rækjuna eigi eftir að stórauk- ast þaðan áður en langt um líður. I Keflavík einni er vitað um eigi færri en fjóra aðila, sem eru um þessar mundir að skapa sér aðstöðu til rækju- vinnslu og fá til landsins rækjupillunarvélar. f»ar af er verið að reisa eina rækjuverk- smiðju. Þá mun rækjuvinnslu- stöð einnig vera í uppsiglingu í Sandgerði. Frumherjinn í rækjuvinnslu á Suðurnesum var hraðfrysti- húsið Jökull h.f., og fengum við framkvæmdastióra þess, Árna Þorgrímsson til að segja okkur ofurlítið frá því, hvern- ig það atvikaðist. „Það atvikaðist þannig," sagði Ámi, ,,að í fyrrasumar iagði upp hjá okkur ísfirzkur trollbátur, Hinrik lS-26. Um miðjan júlímánuð var veiði- svæði hans lokað, en þar sem báturinn var með rækjutroll, fékk skipstjóri hans leyfi til að gera tilraunir með það hér fyr- ít sunnan. Hann fann strax rækju, og þar með var ævin- týrið hafið, ef svo má segja.“ — Hvað tókuð þið á móti noikiu magni í fyrra, og hvern- hjá Jökli hf. um upphaf rækjuvinnslu þar syðra ig hafa veiðarnar verið það sem af er þessu ári ? „1 fyrra tókum við á móti um 40 tonnum og þar af höfum við flutt út um 10 tonn, en fram- leiðsluna seljum við til Noregs. Núna erum við með einn af eigin bátum við rækjuveið- arnar, en að auki leggur ann- ar bátur upp hjá okkur. Hafa þeir aflað allvel, þegar gefið hefur. Við erum búnir að fram- leiða hér 5 tonn það sem af er. Veiðisvæðið núna er eins og í fyrra norður af Eldey“. — Er talið að þama sé um verulegt magn að ræða? „Erfitt er að segja til um það með nokkurri vissu, en ýmislegt bendir til þess, þar eð veru- legt rækjumagn hefur oft sinn- is komið i venjulegt fiskitroll." — Eruð þið með vélar við rækjuvinnsluna ? „Nei, rækjan er handpilluð hjá okkur. Við höfum aðallega verið við rækjuvinnsluna til að skapa okkur verkefni á dauðu tímabilunum, og enn sem komið er hefur ekkert verið rætt um það að leggja út i vélakaup. Ég geri ráð fyrir, að við verð- um ekki í þessu nema fram að netum. En óneitanlega get- ur verið gott að geta gripið til rækjunnar, þegar lítið er um að vera á öðrum sviðum fram- leiðslunnar. Engin vandkvæði hafa verið á þvi til þessa að koma rækjunni á markað, en ekki er ráðlegt að fullyrða neitt um það hvernig þetta á eftir að þróast. Til þessa hefur rækjan verið unnin í tíma- vinnu, og enn eftir að semja um akkorð, þannig að núna er ekkert hægt að segja um af- komuna." — Er þessi rækja ekki stærri en sú, sem veiðist fyrir vestan? „Jú, mér er sagt að hún sé nokkru stærri. Hér reiknast 170-240 stk. í kílóið, en ég hef heyrt að fyrir vestan sé hún verðiögð ailt upp í 337 stk. í kílói." Kristinn Kristinsson í frystihúsi Sjöstjörnunnar í Njarðvíkum, sem verið er að endurbvg gja um þessar mundir. Kaupir og lætur endur- byggja frysti- hús í Njarð- víkum, sem standast á allar kröfur lireinlætis- ákvæðanna í löggjöf Bandaríkja- þings um matvæla- innflutning Fyrir fáeinum árum festu tveir reykvískir bræður, Einar og Kristinn Krist'jnissyndr, kaiup á 100 tonna bát'i, Stjönuunini RE og hófu útigerð frá Reykjavík. Skemmst er frá því að segja, að útgerðin gekk framar vonum, og þeir bræður gátu brátt fært út kvi- arnar. Hófu þeir saltfiskverkun í Grindavik, og skömmu síðar frystingu í leiguhúsnæði í nágrenni Reykja- víkur. Haustið 1966 réðust þeir í að kaupa hraðfrystihús Isfélags Kefla- víkur, og breyttu nafninu í Hrað- frysti'hús Sjöstjömunnar h.f. Smám saman var bætt við bátum, og um síð- ustu áramót voru þeir orðnir fimm, samtals um 600 tonn, og heita: Sjö- stjaiman, Stjarnain, Morgu,nisitja,nnan, Pólstjarnan og Krossanes. Ást þeirra bræðira á , ,stj ör mu ‘ ‘ - na fni.mu hefur gefið gárungum í sjóarastétt á Suöur- nesjum byr undir báða vængi, og full- yrða þeir, að næsti bátur í eigu Sjö- stjömiummar miumii bera heiitjð „Pop- stjarnan". En að slepptu öllu gamni, þá er nú svo kom'ð, að Sjöstjamnam mun vera orðin stærsti atvinnu- veitandinn í fiskiðnaðinum í Keflavik, og mikill vöxtur í fyrirtækinu. Blaðamenn Morgunblaðsins notuðu tækifærið til að heimsækja Sjöstjöm- una, er þeir voru á leið um Suður- nesim fyrr í viikiumimi, og hititu að máli Kriistin Kriisti'nisison. Eims og mörgum er kunnugt um, er Sjöstjam- an eini einkaaðilinn, sem útflutnings- leyfi hefur á freðfiski til Bandaríkj- anna. Fer meginhluti freðfiskfram- leiðslunnar þangað, og þar er aðal- kaupandinn Bent Mogelberg, sem er stór imnflytjandi í fiskafurðum. Hann er fæddiur í Danimörkm, en hefiur unn- ið lengi að fisksölu í Bandaríkjunum. Faðiir iiains og bróð'r reka á hinm bóg- inn enn frystihús i Danmörku. Við spurðuim þvi Kriisitlin fyrst um fram- leiðsluna og útflutninginn til Banda- ríkjanna á s.l. ári. — Freðfiskframileiiðsila Sjösitjömunnar á s.l. ári var 62 þúsund kassar eða um 1300 tonn af flökum og blokkum, og er það talsverð aukning frá 1969, svar- aði Kristinn. — Þá fékk Sjöstjarnan 110 tonn af humar, og fór stórhumar- inm till Bandarikjanna en sá smærri tiJ Italíu. — Hvernig eru viðskipti ykkar við Mogelberg þennan tilkomin? — Þau hófuisit með huimar.söluim árið 1966, og smám saman þróaðist þetta í Sjöstjarnan færir út kvíarnar þá átt, að Mogeilberg keyptí éinn'g ailfla aðra freðfiskframleiðslu okkar. Þessi viðskipti hafa farið stöðugt vaxandi, og við reiknum með töluverðri aukn- ingu á Bandaríkjamarkað í vetur. — Nú hefur verð á blokkum verið óvenju hátt á heimsmarkaðinum að undanfömu. Hvert er álit þitt á verð- lags- og markaðshorfum þar? — Jú, þetta er rétt. Blokkarverðið hefuir verið svo hátit undainifairið, að það getur vart talizt raunhæft. Fram- boð á fiski hefur verið lítið á markað- inum vestra á þessu timabili, en mark- aóuriin n hiiras vegar óvenju buingraðiur. Ég get ttl að mynda nefnt, að hinn 8. janúar áttum við farm í Bandaríkj- umiuim, og komisit verð'ð þá upp í 41 cent, og hefur ekki farið hærra áð- ur svo að ég viti. Það er vart hægt að ætla, að þetta háa verð haldist mClkilu le.ngur en flram í marzmánuð. Þá minnkar eftirspumin og jafnframt fer þá meira að gæta framboðs frá vetrarvertíð Norðmanna og síðan Is- lendinga. Og þegar kemur fram í maí koma Kanadamenn aftur inn með vax- andi framleiðslu eftir vetrarvertíð þeirra. Bendir margt til þess, að verð muni litið hækka úr þessu í vetur, og jafnvel fara lækkandi siðari hluta vertíðar. Við víkjum þessu næst talinu aftur að heimavígstöðvunum. Hjá frvstihúsi Sjöstjömiumnar í Kef'avík starfa að jafnaði um 50 manns, en yfir hávertið- ina hæktoar sú tiafla veirvéega. Þá hefur Sjöstjarnan haft á leigu hraðfrysti- húsið Eylamdið í Yt.r1 -Njajrðvikum, og hefur nú nýverið fest kaiup á því. Verið er að endurþyggja það hús me'ra og minna, og mun það vera eitt fyrsta frystihúsið hérlendis, sem bein- linis er hannað til að standast kröfur hreimilætisáikvæða í löggjöf Bandairí'kja þings um matvælainnflutning. „Við Framh. á bls. 18

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.