Morgunblaðið - 30.01.1971, Page 17

Morgunblaðið - 30.01.1971, Page 17
MORGUNBLAÐEÐ, LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1971 17 i landi. Herja þeir á fugl þenn an með veiðibyssur að vopni, sér til yndis og afþreyingar S fá sinni vetrarmánaðanna. Þessum sportiðkendum brá þvi illa við er þeir fréttu að verkfræðingar Orkustofnunar ráðgerðu, að færa 1 kaf varpstöðvar sinnar elskuðu gæsar. Ráku þeir upp ramakvein mikið og fengu for- ustumann fuglavemdimarfélags í Englandi til liðs við sig og hef ir siðan verið rekinn linnulaus áróður gegn þessu illkvittna til ræði íslenzkra verkfræðinga í garð hefðbundinnar sportveiði- mennsku betri borgara á Bret- landi. Afstaða þeirra Breta, sem hafa svona dæmalaust gam an af af skjóta gæsir, er þó vel skiljanleg, slikir finnast einnig hér á landi. En íslenzkum ein feldningum kemur þó að visu til hugar, að enskum fugla- verndurum stæði nær, að vemda þessa fuglategund fyr- ir skotgleði sportveiðimanna í sinu landi, heldur en fjargviðr ast út af því, þótt gæsir þessar þyrftu að leita sér varpstöðva annars staðar en í Þjórsárver- um, einkum þegar höfð er í huga sú staðreynd, að vatnsmiðl un í Þjórsárverum er alger for- senda þess, að unnt verði að fullnýta vatnsorku Þjórsársvæð isins. En Þjórsá er, svo sem kunnugt er ein mesta orkulind hér á landi. Vinátta hefir verið góð milli Breta og Islendinga um margar aldir, þótt nokkuð dofnaði yfir henni á meðan þorskastríðið svonefnda stóð yf- ir, en sá skuggi er nú löngu lið inn hjá. Það má og aldrei gleymast, að brezki flotinn veitti landi voru óumsamda her vemd í þrjú hundruð ár og ger ir enn, þótt formlegir samning- ar hafi verið gerðir við annað stóx-veldi um vamir landsins, sem sizt skal lastað. Það er þvi sjálfsagt, að stefnt verði að vin samlegu samkomulagi milli land anna um þetta gæsamál á þeim grundvelli, að lagt verði fram fé og hugvit í því skyni, að út- búa varpstöðvar handa gæsinni annars staðar en í Þjórsár- verum, enda þótt margar þeirra geti haldið áfram að verpa þar þnátt fyrtr það, að fyrkihuiguð vatnsmiðlun verði framkvæmd þar. Og í því sambandi mætti tjá brezku stjóminni, að það myndi vel séð á Islandi og treysta um ianga framtíð vin- áttutengsl þessara grannþjóða, ef Bretar styddu drengilega á alþjóðavettvangi þær sann- gjömu óskir Islendinga, að fá lögsögu og umráð yfir hafsvæði því, sem yfir landgrunninu ligg ur. 1 áður umgetinni grein Hall- dórs Laxness, „Hemaðurinn gegn landinu", er margt rétti- lega mælt um rýrnun landkosta af mannavöldum, bæði hér á landi og í öðrum löndum. Hins vegar líkar mér ekki sá nöldur tónn, sem er nokkuð áberandi í grein hans. Ég er honum og ósammála í ýmsu því, sem þar er á blað fest. Einkum finnst mér dómharka hans i garð for- feðra vorra, sem öldum saman áttu í vök að verjast gegn óblíðu náttúrufari landsins og illu stjómarfari, ekki ná nokk- urri átt. Ég kann ekki heldur við hina neikvæðu afstöðu hans ibifl. vartjnisviirkj'U'nar- og stóriðj u- áforma, né heldur hin ómaklegu ummæli hans um túnrækt bænda á seinni árum. Það má aldrei gleymast, að for feður vorir hafa eftirlátið oss dýrmætan menningararf, sem aldrei verður metinn til fjár. Landkostir hafa óumdéilanlega rýmað síðan mannabúseta hófst í landinu, en þó alls ekki svo, að óbætanlegt sé. Oss sem nú lifum og þeim sem eftir oss byggja þetta land, á að vera það heilög skylda, að greiða þessa skuld forfeðra vorra við landið. Það mun vissulega taka langan tíma, kosta mikið fé, hug vit og síðast en ekki sízt órofa samstöðu allra landsmanna. Um þetta ætti að gera landbótaáætl un i áföngum til langs tíma. Fyrst af öllu þarf linnulausa fjáröflun, bæði til þess verkefn is og einnig til þess samtímis, að halda uppi og efla menningu þjóðarinnar og tryggja efnahags lega velgengni hennar. 1 þessu skyni þarf að hagnýta alla land kosti hérlendis, sem vissulega eru miklir og margir trúlega enn óþekktir. Og eitt af þvi, sem nú blasir við og er, eins og á stendur, mest aðkallandi, er einmitt virkjun fallvatnanna. Sú auðlind hefir þann ómetan- lega kost, að hún gengur aldrei til þurrðar, og svo er hún i til- bót sú orkulind, sem er hrein- ust allra orkulinda og algerlega taus viið að mieniga uanhiverfi nær eða fjær, en það er meira en að sagt verði um flestar aðrar orkulindir. Greiðsla hinnar miklu skuldar landsbúa fyrr og síðar við land ið á alls ekki að felast í þvi, að færa eðlisgerð þess í sama horf, eins og hún var þegar mannabyggð hófst í landinu, heldur á landbótaviðleitnin að stefna að því, að gera land vort að miklu betri bústað fyrir menn, dýr og jurtir, heldur en það hefir nokkru sinni áður ver ið. Þegar svo er komið, þá fyrst getum vér sagt að skuldin sé greidd. Við getum þetta ef vér viljum og höfum manndóm til þess, að kasta á glæ úreltum og einstrengingslegum kenninga- kerfum, sem nú kljúfa þjóð vora í f jandsamlega hópa. Gunnlaugur Jónasson. . Aðeins hálfáttræður: Páll Þorgilsson frá Svínafelli HINN næsta furðuiliegi tvifætliing ur, maðuiriiim, er kriistniiir heirima, aáj drottinin 'aililsfaerjar hafi í ár- daga skapað í simini mynd, og eru líkllega stoltir af, þótt það sé dnottnii vafasaimiur heiðuir, — er eina Mfvera þessa hmattkrílis, er viS byggjum, sem bútar tím- ann niður í eimiingar. Og af riá- kvæmmi simini ákveðuir hanm þess um eiminguim mismiumaindi tima- gildi. Eima þessara eininga nefnum við ár. Og í árum mælum við aldur okkair. Við hvert tækifæri, sem gefst, iðkum við þamn ótuktarsikap að ninnia vimi á, að þeir séu orðnir tri eldri en í fyma um sama ieyti. — Og sé okkuir kuminiuigt sm, að þeir hafi stilklað yfir 50 — 60 — 70 — 80 áir, þá látuim /ið ekki nægja að miinma þá á >að, er við hittuimst á förnium regi. — Nei, ekki aldeilis. Við :rum vísir til að senda þeim ;keyti, auglýsa aldur þeimra í slöðum og útvarpi. Og ef við ;etum komið þvi við, sækjum >ið þá heim, til að minma þá lem rækilegast á, hve gamlir >eir séu orðnir. Og nú er röðin komiin að þér, Pálll frændi, að þola þessa með- jerð. — Á skotspómium frétti ég, ið þú hefðir lokið við 3ja aldair- 'jórðuiniginn, er jólahelgin gekk ; gairð. — Skeyti hefði ég semt jér, ef vitað hefði, — heimsótt >ig, tekið í sterka hönd og ósk- ið þér margra ára viðbót, — og nér líka, svo að ég gæti oftar ninnt þig á, hve gamall þú ert >rðimin. Vitandi þó, að það hefði *kki meini áhrif en vatin sikveitt í gæs, því að árim virðist þú nafa hlaupið af þér fyrir áratug. — Emm ertu ungur í anda, árum >ótt fjölgi. Mimniið stálslegið, "lugu'riinin leitandi og kíminigáfam spreilllifandi. Þú saninar, hvílík hrimigavit- jeysa það er, að mæla aldur í árafjölda. — Aldur ætti að mæla ' lífsorku, Sumir eru fæddir gaimlir. Aðr- .r eru alltaf urngir, hversu mörg íir sem eru að baki. — En í árum -eiknað, ertu komimm á svo virðu kegan aldur, að ég ætla að vekja ithygli á því í víðlesnasta blaði landsiinis. — En svo kvikimzkur »kal ég þó ekki vera, að miimin- ast þin í jarðarfarartón. Það væri móðgun við j'afnllifamdi mamn sem þig. En það er svei mér ekki móðgun að geta þess, að Svínfellingur ertu, fæddur 23. desembar 1895, í afskekkt- ustu, og jiafnvel fegurstu fagurra sveita landsiins, Öræfuntum. — Þar varstu „uppalimn, rassskellt- ur og kvalimin“, sagðir þú eirnu sirnni í gammi. Víst er minmsta kosti, að ekki hefur verið rass- skelltur úr þér kjarkur, né kval- imm úr þér kratftur, vit og víð- sýni. 1 Öræfunum lifðir þú bernsku og æsku í nábýli við mestu jökia laindsins. — Ef til viil speglasit þeir í starkri skapgerð þimmi. Kuldans gætir þó eigi. Öllu fremwjir straiumiþumigi fljótamma, er þú ungur bauðst birginn á tráust um vatnahestum. En stundum fuilldjarfflega, er mér sagt. Ólgandi lifsorka og kjarfcur hafa verið þér í blóð borin gegnum kymslóðir, er beyj a uirðu harða l'ífsbaráttu og tíðum teiffla á tæpasta vað. — Og oft mumit þú hafa teffllt á tæpuisifiu vöð ttil að reyna kjark og krafta, — lifa ævimtýrið — þetta dýrðlega, — speninandi ævintýri, þar sem iitlu eða engu m/á sfceika og beita þarf þireki, þekkingu og viti til að sigra eggjandi áhættu. 1 skapi þinu gætir einnig lims úr lyrngi og græniu grasi. í því fléttast þægilega saman rniildi og kraftuir mieð steirku ívafi af skopskyni, sem marg- uir hefur notið í ritan mæii, þar á meðal undirritaður. Umgur kvaddi Pál'l Svínafeffl. 15 ára var hann komimm að Skaftafelli. Er hann ári síðar fór þaðan, sagði bóndi við hanm í spaugi, að nú væri hanrn, lögurn Skv., búinm að éta sig inm í vist- ina. — Bóndi vildi gjarna haifa þeninan þrekmikla strák iienguir en árið. Ólgandi runnu ffljótin um samda til sjávar, og útþráin í blóði Páls. — Honium héldu engin bönd. Hann vildi sjá meira af heimimum. — 17 ára kvaddi hanin Öræfin. Vestur á bóginn fifcraði hanm sig. Og 1916 er hamm kaminm til sjóróðra í Grindavík. Og ekfci munu kynmiin við árina og Æig.i hafa dregið úr kröftum hans og kjarki. — 1929 var PáM svo einm af 10, er fceyptu BSR af Agli Vilhjállmssyni. Páll var fljótt eftinsóttur bíi- stjóri. Svo sagði mér félagi hans. Sérstakitega í langferðir. Og þykir engum kynlegt, er Pál þefckja. Einhverju sinni ók Páli presti ultan af landi að Geysi og GuíH- fossi. Féll presti hið bezta við bílstj. og hnósaði homum fyrir góðan akstur. Ekki taldi Páll sig aka öðrum betur. Jú, prest- utr kvað hann aka alveg ágæt- lega, en sumir bílstjórar ækju eins og andskotinn. „Jæja, hafið þér ekið mjeð homum?“ svaraði Páll. Frá þessu sagði prestur eftir ferðina, og bætti svo við, að ef Framli. á bls. 21 — Flóttafólk Framh. af bls. 15 sem Araba. Þeir ráða í ríkis- stjónn landsins og sjá hern- um fyrir herskáum mönnum. Svemtingj ajnnir í suðri enu frumstæðiir, klæðast ekki og iifa að miestu leyiti á kvikfjár rækt. Þeir ©ru heiðmir, en hafa orðið fyrir áhrifum krisit- imna trúboða. íbúar suðurhlu'ta landsins gerðu uppreisnartilrau'mr undir forustu Ary Nya-hreyf- ingarinnar, og var ætlun þeiirra að stofna sjálfstætt ríki, Asania. Her Súdans reynidi áramguralaust að bæla uppreisniina niður árið 1964. Harimn var þá rekinn firá Völdum og 'samstieypustjóm reyndi að finma lausn með aukniu lýðræði, tirúarbragða- freisi og brottfflutningi hers- inis. Öfgamemn í liði beiggja uirðu til þess, að tilxaunin mistóksit. Síðast á árinu 1964 og í byrjum árs 1965 komst órói og vopnaviðskipti á al- variegt stig. Þessu fyigdu fjöldamorð og flúði þá fjöidi manna landið og hefur gart Súdan-fflóttamenm ieituðu inn i í landið. Ástandið var svo al- varlegt, að það snerti ekki Mið-Afríkuilýðveldið eitt, held ur var þetta alþjóðlegt vanda mál. Þegar var reynit að sjá fyrir bráðabirgðahjálp og á- ætiun um að sjá flóttafólfc- inu fyrir jarðnæði var hrint í framkvæmd árið 1966. Um skeið gátu flóttameainirnir hafzt við nærri landamænum- um, en vegna óeirða þar, varð að flytja þá imn í landið till Embóki. Þar hafa yfirvöld landsiras, Flóttamannastofnjun Samieinuðu þjóðanna, Mat- vælastofnuinin, Alþjóðasam- band Rauða krossfélaga o, ffl. lagzt á eitt um að skapa þeim lífsskiiyrði. Árangur varð skjótuir, og árið 1969 var hægt að draga úr erlendri hjálp. Kongó-Iiíveldið. — Fjöldi fólks í Kongó-lýðvöldinu er nú uim 59.000 manns. Súdan- fflóttamenn leituðu ti£L landa- ins um 1965 og sefct- ust að við lamdamærm. Olli það viðsjám og var þá ákveð- ið að filytja flóttafóikið inn í Iandið. Innanílamdsórói í Ung Afríkustúlka — ein í hópi hundruð þúsunda flótta- manna. síðan. Tailið er, að undamfairin ár hafi um 170 þús. manma flúið land og að minrusta kosti annað eins fallið. Úganda. í Úganda mun fjöldi flóttafólksims vera um 71.500. Súdan-fióttafólk hefur aetzt að í fjórum aðalnýltend- um. Frá upphaifi hefur hjáip tiil þeixra verið skipullögð, og rikisstjórnán látið fflótlafólk- inu jarðnæði í té. Þá er veitt ýmiss konar þróumarhjálp, til dæmis í heilsugæzlu, mennt- un, skipulagi sveitarstjóma- starfa, vatnsveita og vega- gerð. Stjórn Úganda ásamt stofruunum Samehmiðu þjóð- anna, hafa l'átið flóttafólki veruiega aðstoð í té. Af starf- imiu hefur orðið mikiil árang- ur, en sjá verður straumi fióttafólíks áfram fyxir hæli, þar sem á honum er ekki lát. Mikið átak til hjálpar flótta- mönnum er eftir, en horfur góðar í málum þeirra og hag- stæð þróun í nýlendum að- kornufólksin s. Mið-Afríkulýðveldiff. Fjöldi fióttamanna þar er um 20.000. Verulag vandræði urðu í landinu 1965, þegar 18.000 Kongó dró úr hjálparfram- kvæmduim, en Flóttamanna- stofnuninni tókst þó um síðir að opna skrifstofu í ísiro og var hægt að hefja landmæl- ingar og fieira, þar sem koma átti flóttaifólkinu fyrir. Áætl- un þessi, sem er nýhafin, er unnin af sveitarstjórnum, rík- isstjóminni og Flóttamanna- Stofnuninni í sa'meiningu. Tak markið er að flytja aila flóttamennina til norðaustur- hluta landsins. Eþíópía. Fjöidi flóttafólks þar er um 20.000. Stjórn Eþí- ópíu leitaði aiþjóðlegrar hjálpar 1969 vegna 20.000 fióttamanna, sem leitað höfðu til landsins nokkrum árum fyrr. Hafði gengið vel að koma þeim fyrir, en stjóm landsins réð ekki lengur við að sjá þeim fyrir t. d. mennlt- un og heilbrigðisþjónustu. Hafa nú ýmsir, t. d. Þróunar- sjóður sænska rikisins og Fióttamannastofnunin látið hjálp í té, og em hafin tili- raunastönf í landbúnaði, fiak- veiðum, vegagerð og sérþjálf- un fólks til að gera það sjáif- bjarga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.