Morgunblaðið - 30.01.1971, Page 20

Morgunblaðið - 30.01.1971, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. JANUAR 1971 Sérblað um ísland — gefið út af Norges handels- sj öf artstidende NORGES handels- söfartstid- ende, sem er einasta við- skiptablaðið í Noregi, er um þessar mundir að vinna að sér- blaði um fsland, sem koma mun út innan skamms. í blaðinu verða greinar um efnahagslífið á íslandi, og þar skrifa m.a. Úlfur Sigurmunds- son, forstöðumaður útflutnings- skrifstofu Félags íal. iðnrek- enda, Már Elísson, fiskimála- stjóri Þorvarður Alfonsson, framkvæmdastjóri Norræna iðn þróunarsjóðsina, Hjálmar Bárð- arson, siglingamálastjóri og Ivar Nauðungaruppboð Samkvæmt kröfu Þorsteins Júlíussonar hrl. Reykjavík, fer opinbert uppboð fram í Bíla- og Málningarverkstæðinu hf., Ægísbraut 25, Akranesi, þriðjudaginn 9. febrúar n.k. kl. 2 e.h. á ýmsu lausafé tilheyrandi Bíla- og Málningarverkstæðinu hf. Uppboðið fer fram samkvæmt heimild vegna fjámáms, dag- sett 18. janúar 1971 fyrir kröfu að fjárhæð kr. 70 þús. auk vaxta og alls kostnaðar. Það sem selt verður er m.a.: 2 loft- pressur með tilheyrandi, 1 Ijósastillingavél, 1 rafsuðutæki og margt fleira þar á meðal ýmis handverkfæri tilheyrandi bif- reiðarekstri. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Skrá yfir muni þessa, svo og söluskilmálar eru til sýnis í skrifstofu embættisins að Mánabraut 20, Akranesi. Bæjarfógetinn á Akranesi 28. janúar 1971. Jónas Thoroddsen. Hfélagsstarf SJÁLFSTÆÐISPLOKKSINS Frá Heimdalli FÉLAGSMÁLASKÓLI Mánudaginn 1. febrúar n.k. hefst á vegum Heimdallar F.U.S. 4ra kvölda námskeið I mælskulist og fundarstjórn. Leiðbeiningur Friðrik Sophusson, Víglundur Þorsteinsson. Væntanlegir þátttakendur geta látið skrá sig í sima 17100 kl. 13—17 daglega. Stjóm Heimdallar F.U.S. Reykjaneskjördæmi — Reykjaneskjördæmi BYGGÐASTEFNA Ungir Sjálfstæðismenn efna til fundar um: BYGGÐAÞRÓUN og BYGGÐASTEFNU mánudaginn 1. febrúar kl. 20,30 i Sjálfstæðishúsinu, Hafnarfirði. Frummælendur Geir Hallgrímsson og Lárus Jónsson. Fundurinn er öllum opinn og er fólk hvatt til að fjölmenna og bera fram munnlegar og skriflegar fyrirspurnir og ábend- ingar. F.U.S. í Kjósarsýslu, Samband Heimir F.U.S., Keflavík, ungra Stefnir F.U.S., Hafnarfirði, Sjálfstæðismanna. Týr F.U.S., Kópavogi. Selfoss Nágrenni BYGGÐASTEFNA Ungir Sjálfstæðismenn efna til fundar um: BYGGÐAÞRÓUN OG pmiuL'% m BYGGÐASTEFNU í T IR ■■ sunnudaginn 31. janúar kl. 15.30 að Austurvegi 1, Sel- w fossi. \&íf' Jr"-” k Frummælendur: •a- JaBr ■ Geir Hallgrímsson og Lárus Jónsson. Fundurinn er öllum opinn og fólk hvatt til að fjöimenna og bera fram munnlegar eða skriflegar fyrirspurnir og ábendingar. s.u.s. F.U.S. í Árnessýslu. i Einn skólapiltur að austan - athugasemd Eskelamd, framkvæmdastjóri Norræna hússins. Auk þess á fréttaritari blaðsins á íslandi, Mats Vibe Lund, viðtöl við fjölda íslenzkra framámanma í hinum ýmsu greinum atvimmu- lífsins um viðhorfin eftir árs- veru fslands í EFTA, en það er einmitt aðaltilefni sérútgáfu blaðsins. í viðtali við Morgunblaðið sagði Mats Vibe Lumd, að það væri von blaðsins að sérblað þetta mætti stuðla að emn rík- ari viðskiptum íslands og Nor- egs í náinmi framtíð. Þetta esr í aninað skiptið sem blaðið gefur út slikt sérblað um íslaind. Fyrra skiptið var 1963 á þjóð- hátíðardag íslamds, 17. júní. Gert er ráð fyrir, að auglýsing- ar frá íslenzkum framleiðend- um og fyrirtækjum muni birt- ast í aukablaði þessu. Bezta auglýsingablaðið f MORGUNBLAÐINU 15. jamúar síðastliðimm birtist grein umdir yfirsferiftimmi Einn skólapiltur að austan, en höfumctuir setur umdir stafina G. Br. Þair er fyrst rætt um þamin þátt, sam prestar hafi fömgum átt í að komia til memmta þeim uniglingum úr sóknium sím- um, ®em til þess hafi varið falln- ir. Flestir hafi þeir orðið „lamdi sámiu og þjóð hinir nýtustu synir enda góðium hæfileikum gæddir eimis og presturinm hafði komið auga á í bennisfeu þeirra.“ En um suma þykir greinarhöfumdi hafa gegnrt öðru. máli. Það átti „ekki fyrir þeim að liggja að ljúka námi og verða embættLsmemin!. Til þess gátu legið ýrmsar orsak- ir bæði í upplagi og gáfmafairi nemamdains eða í ytri krimgum- stæðum.“ Til dæmis um maninv er svo illa hafi tekizt tffl um, nefnir G. Br. Eyjólf Eyjólfsson frá Sléttu í Reyðarfirði, sem kornizt hafi í skóla fyrir tilstyrfe kenmara síns, sr. Páls Pálssonar í Þingmúla, en hætt márnd í fjórða befek. — Ekkert er þó um það sagt, hvaða orsakir hafi til þess legið „í upplagi og gáfimafari“ Eyjólfs „eða í yrtri krimgumstæðum,“ svo að ekki er dæmið sem skýr- ast. Hið sammia er, að Eyjóifur var að alira dómi er til þekfetu, eim- stakur artgervismaður til eálar og líkama, og er harnn fráieditt dæmi um þá rmenm, sem gefizt hafa upp við mám sakir gáfna- skorts. Ekki vantaði heldur him- ar efinalegu aðstæður. Þótt móð- ir hams, Sæbjörg ríka Jónsdóttir, væri ekkja, höfðu tveir symir hemintar stuindað iðnmám í Kaup- mammahöfn, og var henmd engimm varndi á höndum að kosba Eyjódf á skóla. En Eyjólf ur var, eims og hanm átrti kyn tiil, höfðingi í lumd, og þegar homium samdi ekki við kemmaira skólamis, var honum fjarrd skapi að lúta kröf- um þeinra, sem hamm taddi ósarnn- gjarmiar. Þess vegna hvairf Eyj- ólfur Eyjóllfsson úr Skóla í fjórða bekk. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa 3—4 klst. 3—4 kvöld í viku. Nánari upplýsingar síma 84460 og 84290. Judodeild Ármanns. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9 miðvikudaginn 3. febrúar kl. 12—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. Að lokum kemst ég ekki hjá að láta í ljós umdrum minia, að G. Br. skuli tafea til meðferðar á opiinberum vettvain.gi mál, sem hamm virðist mauðalítið til þekkja. Til mairks um það emu t. d. tvö artriðd, þar sem honum verður fótasfeortur á edmföldum staðreyndum málsins. Hamm feaH- ■ar Guðrúnu á Stuðlum systur Sæbjargar, en þaar voru mág- kornur. Og hann tekur aðstoð sr. Páds í Þinigmúla við Eyjólf sem dæmi um stuðnimig prests við menntuin sókmarbaima sinma (talar t. d. um húsvitjamir og fermingarundirbúning í því sam- bandi), en sr. Páll var alla ekfci sókniarprestur Eyjólfs. Er til of mifeiflis ætlazt, að menm takmarki blaðasferif sín við þau mál, sem þeirn eru sæmilega kunmug? Jóna Jónasdóttir. Yðar að velja ÓDÝRU LAMBASVIÐIN ÚRVALS NAUTABUFF 1. GÆÐAFL. NAUTAGULLASH 1. GÆÐAFL. NAUTAGRILLSTEIK NAUTABÓGSTEIK NAUTAHAKK 1. GÆÐAFL. ÚRVALSFOLALDAHAKK REYKT FOLALDAKJÖT SALTAÐ FOLALDAKJÖT ÓDÝRU RÚLLUPYLSURNAR, SALTAÐAR OG REYKTAR Bjóðum upp á fjölbreytt úrval af þorramat: Sviðasulta, svína- sulta, lundabaggi, hrútspungar, lifrapylsa, blóðmör, hvalsulta, hvalrengi, úrvals hákarl, bringukollar, súr síld, sæt síld, harð- fiskur, flatkökur, hangikjöt. ÞORRABAKKINN KOSTAR AÐEINS 200 KR. OPIÐ ALLA LAUGARDAGA TIL KL. 16, KJÖTBÚD SUÐURVERS STIGAHLÍÐ 45-47 - Sími 35645 ÞORRAMATUR - ÞORRAMATUR Opið lougordog til klukkun 20 — Opið sunnudug klukkun 10-18

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.