Morgunblaðið - 30.01.1971, Side 21

Morgunblaðið - 30.01.1971, Side 21
MORGUNBLAÐEÐ, LAUGARDAGUR 30, JANÚAR 1971 21 — Afmæli Framh. af bls. 17 allir bílstjórar vær* eins fróðir, skemmtilegir og góðir bílstjór- ar og Páll, myndu þeir vera vinsælasta stétt landsiinis. Allir, sem Pál þekkja, vita, hve skjótur hann er til svars og orðheppiiwn. — En enginn veit, hvílík ógrynni af lausavísum, skrýtium, sögum og sögwum um menn og málefni Páll kamm. — Sjálfur er hann góður hag- yrðiinguT, en fer dult með, en er óspar á amnarra kveðskap. Og veit þá oftast einnig tildrög- in. í kunningjahópi kemur fyrir, að Páll hermir eftir og leikur náungann. — Leikari, er af hendimgu sá og heyrði Pál herma eftir, Mklega án þes3 Páll vissi, — sagði: ,,Hann hefði átt að verða leikari. — Harnn ER LINDARBÆR Gömlu dansarnir í kvöld kl.. 9 Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar og Sigga Maggý. Ath. Aðgöngumiðar seldir kl. 5—6. — Sími 21971. W% SKIPHÓLL Hljómsveit Guðmundar Ingólfssonar. Söngvarar Helga Sigþórsdóttir og og Pálmi Gunnarsson. Matur framreiddur frá kl. 7. Borðpantanir í síma 52502. SKIPHÖLL, Strandgötu 1, Hafnarfirði. Claðheimar Vogum DANSLEIKUR í KVÖLD. Hljómsveitin Ævintýri skemmtir Sætaferðir frá Keflavík frá Matstofunni Vík kl. 10. Fjölmennið í Vogana í kvöld. leikairi, mannskrattinn." — Og ég hygg, að enginrn, sem þekkir Pál, efist um, að á leiksviðinu hefði hann svo sannarlega átt heima, svo mörg gervi gamams og alvöru, sem hann getur á sig tekið. Og hann er svo sem nógu ungur enn til að byrja. Páll mimn elskulegur, ég læt sterkan áhuga þinn fyrir spíri- tisma og andlegum efnumliggja milli hluta. En af engri tæpi- tungu talarðu um afstöðu klerka og kirkju. Og í engum efa ert þú um, að lífið sé óslit- in keðja, og að um engan dauðadvala sé að ræða og síðan upprisa af mold. — Og þú sem ungur varst svo kirkjurækinn og vildir jafnvel verða prestur, kemur nú aldrei í kirkju, en fyrir satt hef ég, að þú eigir það til, í þess stað, að bregða þér austur að Litla-Hrauni til að heimsækja fanga, sem á þar langa dvöl fyrir höndum, og teljir hann meðal beztu manna, sem þú hefir kynnzt. Og svo veit ég sjálfur, að þú iðkaðir að ganga til sjúkra og þær heim- sóknir reynast áreiðanlega mörgum hið bezta læknislyf. Sjúklingur, sem lá með mér, sagði: „Það birtir alltaf í stof- unni, þegar þessi maður kem- ur.“ Þú hefðir átt að verða læknir. Heyrðu, frændi sæll, — ég svara ekki í síma í næstu viku, svo að það þýðir ekkert að hringja til að skamma mig. ■— Nú og svo-eru þínar ungu herð- ar nógu breiðar til að bera þessar staðreyndir. Eftir mánuð ætla ég að heim sækja þig og biðja þig að segja ► FÉUM ySLIF^ Systrafélag Framarar Knattspyrnudeild Keflavíkurkirkju Æfingatafla heldur fund í Tjarnarlundi Meistaraflokkur, 1. flokkur mánudaginn 1. febrúar kl. Mánudaga kl. 19.30 úti 9. Miðvikudaga kl. 18.50 inni. Stjórnin. Laugardaga kl. 14, úti. 2. flokkur Minningarspjöld Sjálfsbjargar Laugardaga kl. 14.20, inni. fást á eftirtöldum stöðum. Mánudaga kl. 19.30, úti. Bókabúðinni, Hrisateig 19, 3. flokkur s. 37560. — Bókabúð Sunnudaga kl. 14.40. Stefáns Stefánssonar, Laug 4. flokkur vegi 8, s. 19850. — Skó- Föstudaga kl. 19.40. verzlun Sigurbjörns Þor- 5. flokkur A—B geirssonar, Miðbæ, Háaleit- Miðvibudaga kl. 18. isbraut 58—60, s. 33980. — 5. flokkur C—D Sölutuminn Langholtsvegi Laugardaga kl. 15.10. 176, s. 36899. — Reykjavik Old boys ur Apóteki, S. 11760. — Laugardaga kl. 16. Garðs Apóteki, Sogavegi 108, s. 34006. — Vesturbæj- Stjórnin. ar Apóteki, Melhaga 20— Heimatrúboðið 22, s. 22290. — Minninga- Almenn samkoma á morgun búðinni Laugavegi 56, s. kl. 20.30 að Óðinsgötu 6a. 26725. — Skrifstofu Sjálfs- SunnudagEiskóli kl. 14.00. bjargar, Laugavegi 120, s. 25388. Verið velkomin. Hafnarfirði: Fíladelfía Valtýr Sæmundsson, Öldu- Ársfundur Filadelfíusafnað götu 9, s. 50816. arins verður í kvöld kl. Kópavogi: 8.30. Söfnuðurinn beðinn að Sigurjón Björnsson, Póst- húsi Kópavogs, s. 41141. fjölmenna. Vinsamlegast, Styrktarfélag lamaðra og f.h. Sjálfsbjargar, fatlaðra, kvennadeild féiags fatlaðra, Aðalfundur félagsins verð- Sigurrós Sigurjónsdóttir, ur fimmtudaginn 4. febrúar kl. 8.30 á Háaleitisbraut 13. Frá Guðspekifélaginu Stjómin. Ársfundur Islandsdeildar innar verður haldinn sunnu Kvenfélag Háteigssóknar daginn 31. janúar n.k. í fé- Aðalfundur verður haldinn lagshúsinu, Ingólfsstræti 22 í Sjómannaskólanum þriðju og hefst kl. 2 e.h. Dagskrá daginn 2. febrúar kl. 8.30. samkvæmt félagslögum. Stjórnin. A Stjómin. K.F.U.M. í dag: Opið hús í félagsheimilinu við Holtaveg I kvöld kl. 8.30. Á morgun Fra Farfuglum Kl. 10.30 f.h. Sunnudaga- Handavinnukvöldin byrja skólinn við Amtmannsstíg. aftur miðvikudaginn 20. Drengjadeildimar Kirkju- janúar kl. 8. Kennt verður teigi 33, Langagerði 1 og i m.a. smelt, leðurvinna, fjöl- Félagsheimilinu við Hlað- breyttur útsaumur, prjón, bæ í Árbæjarhverfi. — hekl og flos. Mætið vel og Barnasamkoma í barnaskól- _ stundvíslega. anum við Skálaheiði í Kópa HÆTTA Á NÆSTA LEITI • eftir John Saunders og Alden McWilliams THAT DOE5NT CHANGE THfi FACT THAT HE ALMOST KILLED VT/ DAUSHTER/ Krafa yðar er hlægileg, Logan, Monroe beitti byssu sinni við skylthistörf. Það breytir ekki þeirri staðreynd að hann drap næstum dóttur mína. (2. mynd) Þessir glæpamenn skutu, herra minn. Lögreglimiaður á að vernda líf og eignir borgaranna, en hann hefur líka leyfi til að verja sjálfan sig. (3. mynd) Það er skammbyssuæfingasvæði í kjallaranum, Logan, kannski þér hefðuð áhuga á að sýna okkur hvernig lögreglimiaður felur sig á bak við skiltið? mér frá því merkilegasta, ómerkilegasta og skoplegasta, sem þú séisit í himiu „vtiHIMa vestri" í dvöl þinni þar, nokkru fyrir afmælið. Og það skaðar ekki, þótt með fljóti staka eða tvær til fyllingar myndinni. Ég óska þér svo til hamingj u með þessa þrjá aldarfjórðunga. — Og ég veit, að þín kæra frú, og ýmsir heillavættir, hugsa svo vel um þig, að enn verður þú ungur, áttræður. — Þá heim sæki ég þig, tek í styrkan; hramm þinn og minni þig á aldurinn. — En ég lofa að skrifa ekki stafkrók, þótt í þessu rabbi hafi ég aðeins drep- ið á fátt eitt, er nefna mætti og nefna ætti. Áva'llt sért ungur í anda, ár- um þótt fjölgi. M. Sk. j vogi og I vinnuskála F.B. við Þórufell í Breiðholts- hverfi. (Bíll fer frá barna- skólanum kl. 10.15). Kl. 1.30 e.h. Drengjadeild- imar við Amtmannsstíg og drengjadeildin við Holta- veg. Kl. 8.30 e.h. Samkoma í húsi K.F.U.M. og K. við Amt- mannsstíg. Æskulýðssam- koma í umsjá unglinga- deildarstarfsfólks. Páll Friðriksson, byggimgarmeist ari, talar. Nokkur orð segja Kristín Sverrisdóttir, kenn aranemi, og Jón Friðrik Sig urðsson, menntaskólanemi. — Æskulýðskór félaganna syngur. Allir hjartanlega velkomnir Armenningar og annað skiðafólk Skíðaferð í Jósepsdal á laug ardag kl. 2.00 og sunnudag kl. 10.00. Farið frá Umferð armiðstöðinni. Ath. Ekki er hægt að fá gistingu í skái- anum um þessa helgi. Stjórnin. Hjálprieðisherinn Laugardagur kl. 6.00. Barna samkoma. Kvikmynd. Sunnudagur kl. 11.00 Fjöl- skylduguðsþjónusta. Kl. 2.00 Sunnudagaskóli. Kl. 8.30 Hjálpræðissamkoma. Deildarforingjarnir, Brigad er Enda Mortensen og Kaf- teimn Margot Krokedal stjórna og tala. Aliir velkomnir. Mánudag kl. 16.00 Heimila- samband. Kl. 18.00 Barna- samkoma, kvikmynd. Rauða Kross konur Munið undirbúningsnám- skeið fyrir væntanlega sjúkravini sem haldið verð- ur 9. og 16. febrúar n.k. á Hallveigarstöðum. Þátttaka tilkynnist í sima 14658. Stjórnin. Bræðraborgarstígur 34 Samkoma annað kvöld kl. 8.30. Sunnudagaskóli kL 11.00. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Kristileg samkoma sunnu daginn 31. janúar kl. 4. Sunnudagaskóli kl. 11. f.h. Bænastund virka daga kl. 7. e.h. N áttúrulækningaf élag Reykjavíkur heldur fund í matstofu fé- lagsins, Kirkjustræti 8 mánudaginn 1. febrúar kl. 21.00. Ævar R. Kvaran leik ari flytur erindi. Veitingar. Allir velkomnir. Stjórn N.L.F.R. K.F.U.M. og K. Hafnarfirði Sunnudaginn 31. janúar kl. 10.30 sunnudagaskóli. Kl. 8.30 Almenn samkoma, ræðumaður Benedikt Am- kelsson, guðfræðingur. Mánudagskvöld 1. febrúar, fundur i unglingadeild kl. 8. Húsið opið kl. 7.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.