Morgunblaðið - 30.01.1971, Page 27

Morgunblaðið - 30.01.1971, Page 27
MORGUNBLAÐH), LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1071 27 PBIllffl[ÍÉEíníOB?úoígTU2Waás/iis Stór helgi í körfuboltanum Öll 1. deildarliðin í eldlínunni Jón Sigurðsson, Ármanni - stigahæstur einstaklinga í íslandsmótinu. Körfuboltinn: Staðan í 1. deild STAÐAN er nú þessi í 1. deild íslundsmötsins í körfubolta: Ármamn 5 4 1 320:300 8 stfilg IR 3 3 0 244:171 6 — Þór 2 2 0 129: 93 4 — KR 4 2 2 274:261 4 — HSK 4 2 2 252:268 4 — Vaflur 5 14 319:359 2 — UMFN 5 0 5 381:346 0 — Stigahæstár: Stig: Jón Siigiuirðsison, Ánmairanii, 99 Þóriir Maiginúason, Val, 96 Amtön Bjaimiasom, HSK, 89 Haliligríimiuir Guonniains., Árm., 81 Eimair Bólilasom, KR, 66 Kölbeimm Pá'lisisom, KR, 66 sg: boms uimis Bezta vltahittni einstaklings. 15 skot eða fleiri: Guititormnur Ólafsson, Þór, 16:14 = 87,5% Þóriir Maigmúisisom, Vail, 22:16 = 72,7% Kollbeimm Pálssom, KR, 16:10 = 62,5% An'ton Bjairmaisom, HSK, 34:21 = 61,7% ALDREI fyrr hefur keppnin í 1. deild verið jafn spennandi og nú. Þcgar mótið er tæplega hálfnað, lítur út fyrir, að fimm af sjö liðum sem í deild inni eru komi til greina sem til vonandi islandsmeistarar. Leik irnir hafa nær undantekningar iaust verið mjög jafnir, skemmti legir og vel leiknir. Nú um helg ina fara fram fjórir leikir í 1. deild, og eftir þessa leiki gætu línurar ef til vill verið nokkuð skýrari. Fyrsti leikurinn af þessum fjórum verður í dag kl. 16 í íþróttahúsimu í Njarðvíkum. Þar leika UMFN og HSK. Þetta er fyrsti leikur UMFN á heimavelli en liðið er neðst í deildrnni og hefur ekkert stig hlotið. Ekki er að efa að heima völlurinn hjálpar, en hvort hanm nægir til sigurs skal ósagt látið. I kvöld verða svo leiknir tveir leikir í íþróttahúsiniu á Seltjarn arnesi, , og hefjast kl. 19,30. Fyrri leikurimn er leikur í 2. deild, millí ÍBH og ÍS. Nú ætti að vera nokkuð öruggt að áhorf endur fá að sjá þá kappa Ragn- ar Jónsson og Geir Hallsteims- son, en það brást um síðustu helgi eins og frægt er orðið. Síðari leikurinn þetta kvöld er leikur í 1. deiild milli KR og Þórs frá Akureyri. Þetta verður eimn af úrslitaleikjum mótsims. Þórsarar eru taplausir, og hafa örugglega í huga að láta enga breytingu verða þar á, en KR- ingar hafa tapað 4 stigum og mega ekki tapa fleirum ef þeir ætla sér að eygja möguleika til sigurs í mótinu að þessu sinrni. Þetta verður án alls efa miki‘11 baráttuleikur. Sem fyrr segir verða leikirnir í kvöld á Sel- tjarnarnesi kl. 19,30. SUNNUDAGUR: Seltjarnarnesi kl. 19,00 1. deild: Valur — Þór ÍR — Ármann Tveir leikir, sem báðir hafa mikla þýðingu fyrir þau lið, sem þar eigast við. Valsmenn hafa nú allt að vinna, og sigur í þessum leik lyftir þeim betur frá botninum, og þar með minmka líkurnar á fallhættu. Hims vegar trúi ég að róðuriinn verði þungur hjá þeim að þessu sinni. En allt getur gerzt í íþróttum og á það ekki sízt við í körfuboltanum. Síðari leikur- inn þetta kvöld er milli efsta liðsins í deildinini, Ármanns og íslandsmeistaranna ÍR. Þetta verður leikur helgarinnar. Ógjörnimgur er að spá um úrslit þar sem liðin eru bæði mjög sterk um þessar mundir og mik ið er í húfi. Það skal tekið fram að verði jafnt, þá verður framlengt, því jafntefli er ekki látið gilda í körfukmattleik. Áhorfendum er bent á að mæta tímanlega, því undanfarið hef- ur verið allt að því uppselt á leiki í 1. deild. — gk. Ferenc Pnskas — nær góðum ár angri sem knattspyrnuþjálfari í Grikklandi Puskas - knattspyrnu- þjálfari í Grikklandi — og lið hans hefur þegar vakið mikla athygli Sjónvarpsleikurinn í dag: W.B.A.rlpswich KN ATTSP YRNULEIKURINN, sem sj'óruviairpiið sýniiir í daig, er Slefflkmir W.B.A. og Ipswdch í 4. uimfei'ö enökiu bilkar’ke p pn inmar, sem leilkimtn vair á The Hawt- hornis, heiimiaivelli W.B.A., á Daiuigairdaigimm vair að viósitödduim 27 þús. áhorftemdium. Bikarteiík- Smnár eru jafnaai mium Skieimimiti- llegri em le’ilkir í deálMaikeppmJimmii, emida er bilkairlkeppmim úifesllátltar- kepprá og þvi er það Mð, seim teupair þair með úr keppmiimmá. Ljúki lefflkmiuim i dag mieð jaifm- itefflá verðta l'iðim að heyja aðma barátitiu í Ipswich. West Bramwich A'lbion vair stioflnað árið 1879 og befiur feiik- 3ð í dieillldaikeppmínmá frá uppha.fi eða í 82 ár oig lömigisit aif í 1. deiild. Félaigið vamm 1. deilld árið 1920 og tiviisivair hefiuir það haifnað í öðru seatiL Anmiairs er W.B.A. eimíkuim fraagt fyrir ánamigur simm í bilkariíieppniiininii, sem það hieflur wmið fámim sámmiuim, árffln 1888, 1892, 1931, 1954 og 1968, em í únsJliit keppmámmar hefur' féliaigið loamlizit tHiu srimmiuim. Þá vanm W.B.A. biikarlkeppná deildamma árið 1966, em alillis hefur það leilk- ið þriisvar sómmiuim tiil úrslMfa i þeiirri keppná. W-B.A. Mkur i römidótitiuim peystuim, hvítum og blláum mieð hvíitium einmiuim og hviitium buxum. Athygáfisverð- uistiu iie'ilkimienm i Ifiði W.B.A. eru Jeff Astille, emisikur lamdsiliðisimað- ur, Bobby Hope og Tomiy Brown, marlkaikónigur lliðisims. Ipswich Town var stofnað ár- ið 1880, em tiók ekíki upp at- Vimmiulkmaititispyrmiu fyrr en árið 1936. Tveiamir áram sedmna tiók félaigið siætii í deillidaíkeppmimnii og 'liék í 2. oig 3. deild tiill ársiims 1961, er það vamin sér sœti í 1. deáld. Árið 1962 vanm Ipswich 1. dedíld og þar mieð Emigilamdisimeisitara- biitáMmm, efltlir aiðeömis eimis árs veru í 1. déild. Ipswich félíl þó aifltur í 2. deifid þremnur árivm séimma, em vanm á ný sætá í 1. dieilltí árið 1968. IpsWich heflur aidrel komiizit í úrslá't bilkamioeppn iinmar og aJðeims tviisvar áður komázt í 5. uimiflerð keppnámnar. Ipsw'ich lieikuir vemjuilega í blá- uim buxuim, em í dag verða þeir Framh. á bls. 11 SENNILEGA þekkja allir knattspymuáhugamenn nafn ungverska knattspyrnusnill- ingsins Ferenc Puskas. Hann stóð á hátindi frægðar sinn ar í heimsmeistarakeppninni í knattspyrru 1954, og þótti þá iykilmaður að árangri Ungverja í keppninni, rétt eins og Pele í liði Brasiiíu manna árið 1970. Eftir uppreisnima í Ung- verjalandi 1956 flúði Puskas land og settist að á Spárui, þar sem hann fór að leika með hinu heimsfræga liði Real Madrid við ekki minni orðstír, en hann hafði áður notið með liðinu Honved og ungverska landsliðimiu. Nú er Puskas orðinm 42 ára og fytúr nokkru hættur að leika knattspyrnu, en hefur þess í stað gerzt knattspyrniuþjálf- ari, og að margra dómi náð þar undraverðum árangri á stuttum tíma. Puskas er fluttur til Grikk lands, þar sem hanm þjálfar gríska meistaraliðið Panathin aikos og hefur það tryggt sér sæti í fjórðungsúrslita- keppni Evrópubikarkeppni meistaraliða að þessu sinmi, og er það í annað skiptið í sögunmi sem grískt lið nær svo langt. Gríska liðið hefur þótt sýna frábæra leiki í þessari keppná og hefur þeg ar slegið út m.a. ekki ó- þekktara lið en Slovan Brat islava. Puskas réð sig til gríska liðsins fyrir aðeine fimm mámuðum, en á þeim tíma hefur orðið gjörbreytmg á liðimu. Sjálfur segir hamrn um liðið: — Það hefur gaman af því að leika, og leikmennirn ir hafa vílja til þess að ná langt. Þetta gerir starf mitt auðvelt. En knattspyrnukappinm þekikitji á við mökikria erfið- leika að etja í þjálfun sinmiL Hanm segiir að 75% af leik- mönnum liðsiims geti ekki afl að það mikilla tekna með íþróttaþátttöku sinmi, að þeir geti lifað af því. Þess vegna verða þeir jafnframt að gegna öðrum störfum hluta úr degimum, og það spillir vítanlega fyrir árangri þeirra. Þegar Puskas var spurður álits um möguleika gríska liðsins til þess að ná lengra í Evrópubikarkeppninni svar aði hamn: Möguleikarnir eru 50 á móti 50. Það tekur 90 mínútur að fá úr því skorið, hvernig þessir möguleikar skipast. Fjórðungsúrslitin í Evrópu bikarkeppnunum fara fram í marz og munu væntanlega margir fylgjast spenntir með hvernig fer. Liðin sem þá leika saman eru þessi: Evrópukeppni meistaraliða: Carl Zeiss, Jena (A-Þýzkal.) — Rauða Stjarnan (Júgósl.) Ajax (Hollandi) — Celtic (Skotlandi) Everton (Englandi — Panathinaikos (Grikkl..) Atletico Madrid (Spáni) — Legia (Póllandi) Evrópukeppni bikarmeistara: Gormik Zabrze (Póllandi) — Man. City (Englandi) PSV Eiinhoven (Hollandi) — Vorvárts (A-Þýzkalandi) FS Brúgge (Belgíu — Chelsea (Englandi) Real Madrid (Spáni) — Cardiff City (Wales) Breiðholtshlaup ÍR HIN vinsælu hlaup ÍR-inga fyrir börn og unglinga, Breiðholts- hlaupin, sem félagið hóf starf- semi sína með í hverfinu sl. ár, verða tekin upp að nýju og mun fyrsta hlaupið fara fram nú á sunnudaginn 31. janúar. Hlaupið hefst eins og fyrri hlaupin kl. 14.00 á sama stað og þá, spark- velli hverfisins, og munu verða því sem næst jafnlöng og áður. AMis eru fyrirhuguð 6 hlaup og verður keppt inú, ekiis og í fyrra, í aldursflokkum, sem mið- ast við fæðimgarár, en allir sem ljúka 4 hlaupum eða fleirum viintna tiil viðurkenmimga og verð- launa. Vegna aukimnar öldu skokks og trimms mcðal almenmiimgs, vilja ÍR-iaigar nú gefa fullorðm- um, koraum jafmt sem körlum, tækifæri til að skokka þessa sömu vegalemgd og er þá ætl'uin- in að það hefjist kl. 15.00. Þeir skokkarar, sem þess óska geta femgið - tekiinn af sér tírma á vegalengdiimmi, til að iiafla til samamburðar síðar og tii abhug- uoar á framförum sínum. Þátttakan í BreiðholtsWaup- umum varð miest um 200 í sama hlaupi, og er það mú von ÍR-iraga að þátttakam verði ekki mimmi að þassu simrni og bjóða því allia velkomma til hla'Upamma, hvar sem þeir búa.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.