Morgunblaðið - 30.01.1971, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 30.01.1971, Blaðsíða 28
onciEcn LAUGARDAGUR 30. JANUAR 1971 Loðnan færist suður á bóginn „VIÐ fundum talsverða loðnu í nótt, sagði Hjálmar Vilhjálms- son, fiskifræðingur, þegar Morg- unblaðið hafði samband við hann nm borð í Áma Friðrikssyni í gærkvöldi. „En hún stendur áfram djúpt. Kom mest upp í 30 faðma en var yfirleitt á 50 faðma dýpi sem fyrr.“ Hj álmar sagði, að bæði þeir | á Árna Friðrikss. og svo Seley hefðu fundið talsvert loðnumagn í fyrriinótt og það nokkru sunn- ar en undanfarma daga. „Við höf- um fundið bletti með góðum torfum,“ sagði Hjálmar, „en inn i milli háifgerðair peðruióðning- ar.“ Leitarveður var ekki sem bezt í fyrrinótt að sögn Hjálm- I am 37 líffræöingar skrifa 5 ráðuneytum: Danski sleðadeilda.rhermaðurinn, Finn Egebjerg, fluttur frá sjúkraflugvélinni á Reykjavik urflugvelli í gærkvöldi, en hann er mikið kalinn á fótum. — (Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.) Komið með sleða- deildarhermennina Lágu á Borgarsjúkrahúsinu í nótt en fluttir til Kaupmannahafnar í morgun DAKOTA-vél Flugfélags ís- lands lenti á Reykjavíkur- flugvelli um kl. 8.15 í gær- kvöldi með dönsku sleðadeild arhermennina tvo, sem flug- vélin sótti til Daneborgar á Grænlandi, en menn þessir höfðu hlotið slæm kalsár. Voru þeir þegar fluttir í Borgarsjúkrahúsið, þar sem skipta átti tun sáraumbúðir og þeir að liggja um nóttina, en í bítið í morgtin átti að flytja þá áfram til Kaup- mannahafnar. Flugstjóri f þessari ferð var Ingimar Sveinbjörnsson, aðstoðarflug- maður Gísli Þorsteinsson, og vélamaður Halfdán Her- mannsson. „Þetta hefur verið mikil svaöiilíör og mi'kliir hraikiniiing- ar, siem meinnimdr hafa lent í“, sagði Imgiimair Sveinbjöms son, ffliugsitjórd, i stiuitibu spjalM við Morgunblaðið í gær- kvöldi. Menin'imdr tvedir, seim heiita Finin Egebjerg og Stdg Framh. á bls. 19 Óvarlegt að miða við skað- leysismörkin í flúorskýrslunni Enn sjúkraflug til Grænlands FLUGFÉLAGI íslands barst í gær enn ein beiðnin um sjúkra- flug til Grænlands. Hér er um að ræða að sækja sjúkan mann í Aputiteq og að sögn Sveins Sæmundssonar, blaðafulltrúa F.I., benda öll einkenni til, að um nýrnasjúkdóm sé að ræða. Beðið var um, að hjúkrunarkona kæmi með í flugvélinni. Áformað var að senda Gljá- faxa í þetta fliug í morgun, en hamin er eima fliugvéliin með Skíðaúthúnað, sem þarf í þetta flug. Sagði Sveimm, að flugið til Aputiiteq frá Reykjavík myndi semmóilega taka um tvo og hálfam tíma em Aputiteq er í morðvestur frá Dýrafirði. Sveinm Sæmumdsson sagði, að í þau 14 ár, sem hamm hefur starfað hjá F.Í., myndi hanm ekki aðra eims „sjúkrafluigssyrpu" tid Græmiands og þá, sem hefur dumið á umdamfairma daga. VIÐGERÐARSKIPIÐ Northern frá Stóra norræna simafélaginu lauk í fyrrinótt viðgerð á sæsímastrengnum Icecan, en skammt frá Vestmannaeyjum hafði einn af mörgum mögnur- um á strengnum ónýtzt. Þaðan hélt viðgerðarskipið svo að ann- arri bilun um 100 sjómílur frá Vestmannaeyjum, en talið er, að þar hafi strengurinn slitnað. Berast í því sambandi böndin að stórum togurum, sem eru að veiðum á þessum slóðum. Kom skipið að bilumimini ár- degis í gær og er taldð að við- gerð taki um sóiarhring. Ætti Icecam því að komast í lag í dag en sem kunmugt er ligguir streng- urimm milli ísdainds og Kamada uim Grænlamd. Þetta er þriðja bilunin á sæsímastremgnum í þessum mánuði. Frú Ragnheiður Hafstein gaf nýja skipinu nafn. Telja nauðsyn á að stofna sérstakt mengunarráð í VIKUNNI sendu 37 íslenzkir sérfræðingar á sviði líffræði iðn arráðherra og iðnaðarráðuneyt inu bréf, þar sem fram kemur gagnrýni á „flúorskýrsluna" svo nefndu um mengun af völdum álverksmiðjunnar í Straumsvík jafnfranit því sem lagt er til að komið verði á mengunarráði með þátttöku líffræðinga til að fylgjast með hvers konar meng un hérlendis. Samkvæmt npp- lýsingum Árna Snævarr, ráðu- neytisstjóra i iðnaðarráðuneyt- inu, hefur enn ekki verið fjall- að um efni þessa bréfs í ráðu- neytinu þar eð iðnaðarráðherra, Jóhann Hafstein, er erlendis uin þessar mundir. Dagblaðið Tíminn birti frétt um þetta bréf íslenzku sérfræð inganna og fullyrðir, að sam- kvæmt efni þess sé flúorskýrsl- an fölsuð. í gær barst svo Mbl. umrætt bréf sérfræðinganna. 37 með eftirfarandi formála: „Meðfylgjandi bréf sendu 37 íslenzkir líffræðingar fimm Mánafoss skal nafn þitt vera“ 55 Nýju skipi Eimskipafélagsins hleypt af stokkunum í Álaborg „MEGI gifta standa í stafni og Drottinn veita leiðsögu farmönn- um og fleyi. Sigldu ætíð heill í höfn. „Mánafoss" skal nafn þitt vera.“ Svo mælti forsætisráð- herrafrú Ragnheiður Hafstein, er hún í gær gaf nýju skipi Eim- skipafélags íslands nafn um leið og þvi var hleypt af stokkunum bjá Aalborg Værft A/S í Ála- borg. Ms. Mánafoss er systurskip ms. Dettifoss, sem kom til lands- ins í desember sl., og er áætlað að smiði Mánafoss Ijúki í apríl- mánuði nk. Viðstaddir athöfniina í gær, sem fram fór á hádegi í þuirru og fröstlausu veðri voru auk frú Ragnheiðar: Jóhamtn Haf- stein, forsætísráðherra, Sigurð- ur Bjarnason, sendiherra, Gunin- ar Björnsson, ræðismaður, og frú og frá Eimskipafélagimiu: Einar B. Guðmiumdssom, stjórnarfor- maðuir, Óttarr Möller, forstjóri, og Viggó E. Maack, skipaverk- fræðimgur, og konur þeimra. Auk þess voru svo stjómemdur skipa- smíðastöðvarimmar og gestir frá Álaborg og nágremmi. Ms. Mánafoss er 4.160 tonm. Lestarými er um 178 þúsiumd tenimesfet. þar af frvstiirými níu þúsund temingsfet. Lemgd milli lóðlína er 85,5 metrar og breidd 14,3 metrar. Aðalvél skipsins er 3.600 hestöfl og áætlaðwr gamg- hraði 14 sjómílur. Lestar eru tvær og hvor með tveimiur milliiþilförum. Allur lestabúnaður er miðaður við nýjustu og fullkommustu fliuitn- ingatækni; vörur fluttar á brett- um eða í vörukistium og gaffal- lyftarar notaðdr við lestum og losum. ráðuneytum á þriðjudaginn var. Samkvæmt góðum venjum, þótti rétt að gefa viðtakendum bréfsins að minnsta kosti nokk- urra daga tóm til að fjalla um það, áður en ákvörðun væri tek in um, hvort bréfið yrði siðan sent fjölmiðlum. Þessi ákvörð- un stafaði þó engan veginn af því, að ætlunin hefði verið að leyna almenning eða fjölmiðla efni bréfsins. Nú hefur það aft ur á móti gerzt, að eitt dagblað anna í Reykjavík hefur birt út- drátt úr bréfinu undir fyrirsögn sem ekki er í fullu samræmi vð efni þess. Þess vegna var sú ákvörðun tekin, úr því sem komið var, að senda fjölmiðl- um afrit af bréfinu til birtingar nú þegar, svo efni þess færi ekki á milli mála á nokkurn bátt“. MISRÆMI í SKÝRSLUNNI Bréfið fer hér á eftir: „Vegna skýrslu flúornefndar, sem fjallað hefur um flúormeng un frá álbræðslunni við Straumsvík, og iðnaðarráðuneyt ið hefur nýlega látið þýða á íe- Framh. á bls. 8 Icecan í lag

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.